Þjóðviljinn - 18.04.1946, Síða 1

Þjóðviljinn - 18.04.1946, Síða 1
Brezk nýlendu- yfirvöld reka verkalýðsleið- toga í úllegð Vildu hafa verkalýðsfé- lög óháð yfirvöldunum il árgangur. 91. töJublað. Fimmtudagur 18. apríl 1946. Brczki nýlenduinálaráHherr- ann Hall, svaraSi í gær fýrir- spurn í brezka þinginu um út- leyö iO kínverskra verkalýSs- lciðtoga frá Singapore. Sagði ráðherrann, að þeir hefðu verið teknir fastir snemma í vetur fyrir að revna að skipuleggja fjöldafund, sem ósam ræmanlegur liefði verið við iög og reglur. Ráðherrann sagði, að þessir menn væru ekki „sannir“ verkalýðsleiðtog- ar og hefðu torveldað starf þrautreynds, hrezks verkalýðs- leiðtoga, sem væri að skipii- leggja verkalýðsfélög í Singa- pore að tilhlutun yfirvaldanna. Hlutleysi eina vörn á kjarn- orkuöldinni segir utanríkis- ráðherra Svía Osten Undén, utanríkis- ráðherra Svíþjóðar, hélt ræðu um utanríkismál í gær. Sagði hann, að svara bæri þeim, sem spyrðu, hvar Sví- ar myndu skipa sér, ef til á- taka kæmi milli stórveld- anna, því að Svíar myndu ekki taka þátt í neinum ríkja samkeppnum. Ef til styrjald ar kæmi, myndi hún hafa í för með sér gereyðingu beggja aðila. Á kjarnorku- öld mættu Svíar ekki láta dragast inn í átök stórveld- anna. » « Það þarf að sníða áberandi galla af tryggingar- frumvarpinu Við 1. uniræðu tryggingar- Erumvarpsins í neðri deild benti Lúðvík Jósefsson á al- varlega ágalla á frumvarpinu ;ins og efri deild hefur geng- ið frá því, en lýsti sig jafn- framt eindregið fylgjandi lög- anum seni lieild. Lúðvík gagnrýndi það fyr- irkomulag að taka fram- svænid trygginganna úti um land úr höndum bæja- og sveitastjórna, og fela liana j fulltrúum er Tryggingarstofn- 1 un ríkisins skipar. Hann taldi fráleitt að skipa I aetti smáútvegsmönnum og smábændum í annan flokk en launþegum, hvað snertir ýms réttindi trygginganna. Það væri ekki aðgengilegt að iðgjöld til trygginganna yrðu hreinn nefskattur, þar þyrfti að koma að mismun eftir tekjum manna. Sjómenn þurfa nú ekki að greiða iðgjöld, er þeir eru lög- ikráðir á skip, en þessu ger- ir frumvarpið ekki ráð fyrir. En ástæða er til að lialda öessu ákvæði. Athugandi er hvort bæjar- félögum eru ekki lagðar of [mngar byrðar á herðar með ákvæðum frumvarpsins, eins og það er nú. Skoraði Lúðvík á félags- málanefnd að taka þessi atr- iði til athugunar, en kvaðst að öðrum kosti mundi bera fram breytingartillögur um þau. Sigurður Thóroddsen gagn- rýndi meðferð efri deildar á mæðralaununum. ♦ ♦ ♦--------------------------------------♦ VerkamannaféJagið Dagsbrún: Engu erlendu ríki verði veittar herstöðvar á íslandi Á fundi í Verkamannafélaginu Dags- brún, sem haldinn var í Iðnó 16. apríl 1946, var eftirfarandi samþykkt gerð einróma: „Fundur í Verkamannafélaginu Dags-. . brún, haldinn þriðjudaginn 16. apríl 1946, ítrekar samþykkt félagsins frá 14. nóvem- ber 1945, þar sem því er mótmœlt að nokkru erlendu ríki verði veittar liernað- arbœkistöðvar hér á landi og talið að for- ráðamönnum þjóðarinnar beri að vísa taf- arlaust á bug hverskonar ásœlni erlendra ríkja hvaðan sem hún kemur og í hverri mynd sem hún birtist. Jafnframt krefst fundurinn þess að haldnir verði gerðir samningar um brott- flutning Bandaríkjahers af lslandi.“ Lange leggur til að allar Sameinuðu þjóoirnar slífci stjómmálasambandi við Francostjórnina Nazistar nota Spán til að undirbúa nýja árásarstyrjöld Öryggisráðið kom saman á fund kl. 8 í gærkyöld og tók til umræðu kæru Póllands á hendur Franco- stjórninni. Prófessor Oscar Lange, fulltrúi Pól- lands í ráðinu flutti klukkutíma ákæruræðu gegn fasistastjórn Franco. Sýndi hann fram á, hvernig Franco hefði komizt til valda með aðstoð ítalskra fasista og þýzkra nazista gegn vilja spönsku þjóð- arinnar. Franco hefði á allan hátt stutt öxulveld- in í styrjöldinni og nú væri Spánn hæli fyrir naz- ista, sem undirbyggju þaðan nýtt árásarstríð eins og' Þjóðverjar gérðu eftir heimsstyrjöldina fyrri. Bar Lange fram tillögu um að ráðið samþykkti, að skora á allar íiinar Sameinuðu þjóðir að slíta stjórnmálasambandi við Francostjórnina. Langi rak.ti rákvæmlega hvern ig Franco studdi öxulveldin i styrjöldinni. Las liann úr hréfi, sem liann Iiafði skrifað Hitler, þar sem Franoo kvaðst vera tryggur fylgismaður lians. Þjóð verjar fengu nol af Spáni til kafhátastöðva, flugferða og út- varpsáróðurs. Þá sýndi Franco stuðning sinn við Japani cr hann viðurkenndi leppstjórn þeirra á Filippseyjum. Bláa her sveitin var send til að berjast með Þjóðverjum gegn Sovótríkj- unurn. Ilæli fyriv nazista Bæri hann því fram svohljóð- andi tillögu: „öryggisráðið lýsir því yfir, að tilvera og starfsemi Franco- stjórnarinnar á Spáni hefur leitt til milliríkjaárekstra, sem stofna friði og öryggi í hætlu. Vill jiað því, samkvæmt valdi því, sern það hefur samkvæmt 34. og 35. grein sáttmála Sam- einuðu þjóðanna skora á allar þjóðir, að slíta stjórnmálasam- bandi við Francojtjórnina." Þjóðviljinn kemur næst út miðvikudaginn 24. þ. m. • líonur mótraæla afgreiðslu efri deildar Alþingis á tryggingarlög- unura Fulltrúaráð Kvenrétt- indafél. íslands, Mæðra- styrksnefnd og stjórn Mæðrafélagsins hafa samþykkt mótmæli gegn þeirri afgreiðslu efri deildar Alþingis á trygg ingarfrumvarpinu að fella niður bætur til ekkna og fella tillögur um mæðralaun. Um fjörutíu kunnar konur úr öllum stjórn- málaflokkum hafa einn- ig sent Alþingi mótmæli gegn þessari afgreiðslu. Lange ncfndi ýmsa háttsella nazistaforingja, sein nú væru á Spáni. Þar væru eiunig 2500 þýzkir vísindamenn, sem Bandaríkin teldu hættulega og (»000 Gestapomemi hefðu verið teknir í spönsku öryggislögrégl- una. Þýzk vopnaframleiðslufyr- ■irtæki eins og A-G. Farben og Siemens ættu fjökla fyrirtækja á Spáni. Þar væru framleiddir í stórum stíl 00 smálesta skrið- Stórmerkar ráðstafanir til stuðnings við bátaútveginn Atvinnumálaráðherra flytur víðtækar breytingar- tillögur við frumvarpið um aðstoð við bátaútveg- inn og hafa þær verið samþykktar óbreyttar Við 2. umræðu frumvarpsins um aðstoð við bátaútveginn ) bar Áki Jakobsson atvinnumálaráðlierra fram víðtækar breyt- ingartillögur, og voru þær samþykklar óbreyttar. Þær ráðstaf- anir, sem breytingartillögurnar kveða á um eru þessar; drekar, 15 þumlunga fallbyssur og öll sjóntæki, sem þyrfti í 3 oi'ustuskip. Vitað væri um leynilega verksmiðju, sem einn helzti kjarnorkufræðingur Þjóð verja starfaði við. Af öllu þessu væri ljóst, að heimsfriðinum stafaði hætta af Francostjórn- inni. Skylda öryggisráðsins væri að fyrirhyggja, að slíkt á- stand teiddi til styrjaldar. Skylda Sameinuöu þjóSanna Lange henti á að í annari grein sáttmála Sameinuðu þjóð- anna yæri svo fyrir mælt, að Sameinuðu þjóðirnar skuli sjá um, að þær þjóðir, sem ekki eru meðlimir þeirra starfi í anda Sameinuðu þjóðanna. 1. Ríkisstjórninni er heimilað fyrir hönd ríkissjóðs að taka á leigu frá miðjum apríl fram í seinni hluta maí og annast rekst- ur á allt að 20 fiskflutningaskip- um og kaupa fisk í þau til út- flutnings til þess að tryggia það, að ekki falli niður útflutningur á ísvörðum fiski bátaútvegsins. 2. Hækkun á ábyrgð rikissjóðs á saltfiskinum úr 5000 tonnum í 7000 tonn. 3. Ríkisstjórninni er heimilað að ábyrgjast greiðslu á andvirði útfluttra afurða, sem seldar kunna að verða með gjaldfresti. 4. Helmingur af því, sem fæst fyrir hraðfrysta fiskinni fram yf- ir 1214 tyri fyjir enskt pund komið í .skip, renni til fiskeig- enda. Við 1. umr. málsins seint í sl. mánuði boðaði atvinnumálaráð- herra breytingartillögur í þá átt að ríkisstjórnin tæki að ein* hverju leyti útflutninginn í sínar hendur, þegar fiskverðið lækk- aði í Englandi. Sendi ráðherra fjárhagsnefnd neðri dei-ldar til- lögur þar að lútandi, en nefndin, sem Stefán Jóhann stjórnaði í fjarveru Ásgeirs Ásgeirssonar, kom aldrei saman til að ræða málið, og stafar af því dráttur- inn sem orðið hefur á má!i þessu. Frumvarpið var í gær afgreitt frá neðri deild, og fer til efrj deildar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.