Þjóðviljinn - 18.04.1946, Qupperneq 2
2
MMIflIAgQrtJ
Fimmtudagur 18. apríl 1946.
ggggf TJARNARBIÓ
Sími 6485.
Klukkan kallar
Stórfengleg mynd í eðli-
legum litum eftir skáld-
sogu E. Hemingways
Ingrid Bergman
Gary Cooper
Sýnd annan páskadag kl.
3—6 og 9. Sala hefst kl.
11. f. h.
Ekki svarað í síma
fyrsta hálftímann.
NÝJA BlÓ
Eg verð að syngja
(„Can‘t Help Singing“)
Skemmtileg og ævintýra-
rík söngvamynd, í eðlileg-
um litum.
Aðalhlutverk:
Deanna Durbin
Robert Paige
Akirn Tamiroff
Sýnd annan páskadag, kl.
3, 5, 7 og 9. Sala hefst
kl. 11.
Fjalakötturinn
Sýnir revýuna
Upplyfting
á annan páskadag kl. 2.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 á laugar-
dag.
Annan páskadag
kl. 8 síðd.
„V ermlendingarnir“
Sænskur alþýðusjónleikur, með .söngvum og
dönsum í 5 þáttum,
Sýning á annan páskadag kl. 8 síðdegis.
Aðgöngumiðasala á laugardag til kl. 4—6.
Sími 3191.
Sýningu
opnar Guðmundur Einarsson í Myndlistar-
skálanum kl. 10 á skírdag.
Sýningin verður opin daglega frá kl. 10-
22.
TILKYNNING
Hlutabréf í Prentsmiðju Þjóðviljans h.f.
verða afhent hluthöfum frá og með mánu-
deginum 15. apríl n. k., daglega kl. 5—7 á
skrifstofu Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19.
Hluthafi framvísi kvittun er hann fékk
við greiðslu hlutafjárframlags síns.
Stjóm Prentsm. Þjóðviljans h.f.
Skemmtiferð
. Litla Ferðafélagsins
verður farin 2. páskadag
kl. 9. Hringferð, Þingvell-
ir, Ljósafoss og hin nýja
brú á Ölfusá verður skoð-
uð. — Farmiðar í Iiann-
yrðaverzl. Þuríður Sigur-
jónsdóttir, Bankastræti 6
til laugardags.
STJÓRNIN.
Sendiför vegna
seinkunar Sví-
þjóðarbátanna
Atvinnumálaráðherra heíur
sent Gunnlaug Briem, fulltrúa í
atvinnumálaráðuneytinu til Sví-
þjóðar, vegna seinkunar þeirrar,
sem líkindi eru til að orðið geti
á afhendingu nokkurra Sviþjóð-
arbátanna. Mun Gunnlaugur
reyna að fá afhendingu bátanna
hraðað.
Áskriftarsímar Þjóð-
viljans eru 2184 og 6399.
Stúdentafélag Reykjavíkur
og
Stúdentaráð Háskólans
halda
sumarfagnað
að Hótel Borg miðvikudaginn 24. þ. m. og
hefst kl. 21,30 stundvíslega.
Skemmtiatriði verða:
1. Halldór Kiljan Laxness rithöfundur
les kafla úr bókinni „Eldur yíir
Kaupinhavn“.
2. Hljómleikar.
3. Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg
þriðjudaginn 23. og miðvikudaginn 24. þ. m.
kl. 5—7.
Frá skrifstofu bæjarverkfræðings
Bæjarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að
gera tilraun til þess að útrýmt verði með
öllu rottum og músum hér í bænum og ná-
grenninu, með allsherjar-herferð.
Til undirbúnings herferðinni er nú unn-
ið að því, að safna upplýsingum um rottu-
gang og músa á þessu svæði.
Ganga menn þessa daga um bæinn og
nágrennið til að afla upplýsinganna og er
þess að vænta, að greiðlega verði svarað
spurningum, sem þeir bera upp.
H. f. Eimskipafélag íslands
E.s. „Reykjafoss“
hleður í ANTWERPEN um miðjan maí.
Flutningur tilkynnist til:
GRISAR & MARSILY, 13 Rue de l’Em-
pereur ANTWERPEN
eða til aðalskrifstofu vorrar í Reykjavík.
H. f. Eimskipafélag íslands
Fyrirgreiðsla
þorpsmyndunar
á Egilsstöðum
Finnur Jónsson, Eysteinn
Jónsson, Jón Pálmason, Lúð
vík Jósefsson og Páll Zóp-
hóníasson flytja .tillögu . til
þingsályktunar um ráðstaf-
anir til þess að greiða fyrir
þorpsmyndun á Egilsstöðum
í Suður-Múlasýslu, og er hún
svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að heim-
ila ríkisstjórninni að kaupa
fyrir hönd ríkissjóðs spildu
þá úr landi Egilsstaða í Suð-
ur-Múlasýslu , sem að
dómi skipulagsnefndar ríkis-
ins þarf á að halda vegna
myndunar þorps á þessum
stað. Enn fremur heimilast
ríkisstjórninni að greiða fyr-
ir byggingu þorpsins með
því að láta gera vegi, vatns-
veitu, skolpveitu, byggja raf
stöð o. fl.
Kostnaður við þessi mann
virki greiðist úr ríkissjóði,
Framh á 7. síðu
Kaupið Þjóðviljann
6989
er símanúmer mitt
Ólafur Daðason
húsgagnabólstrari
Holland—Belgía
ísland
Næsta skip hleður í Amst-
erdam 4. maí og í Ant-
werpen 8. maí.
Flutningur tilkynnist til:
Holland Steamship Com-
pany, Amsterdam, Gust-
ave E. Van Den Broeck,
Groote 'Markt 27, Ant-
werpen.
Hull—ísland
Næsta skip hleður 1
byrjun maí.
Flutningur tilkynnist til:
The Hekla Agencies Ltd.,
St. Andrew’s Dock, Hull.
Einarsson, Zoega
& Co.
Hafnarhúsinu. Sími 6697