Þjóðviljinn - 18.04.1946, Side 6

Þjóðviljinn - 18.04.1946, Side 6
6 ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 18. apríl 1946. TILKYNNING 'fr;i Félagi löggiltra rafvirkjameistara, Rvík og undirrituðum löggiltum rafvirkja- meisturum í „VLð undirritaðir leyfum oss að vekja at- : "Lygli á, að vegna annríkis á verkstæðum vorum munum vér fyrst um sinn verða að I Va þau tæki ganga fyrir með viðgerð og : teagingu, sem keypt eru í samráði við oss. F. h. Félags löggiltra rafvirkjameistara Reykjavík Jónas í. Ásgrímsson, Þorlákur Jónsson, Holger P. Gíslason. E • ■ P' í r í u ílarl Eiríksson, g..rður Bjarnason íi. Lúðvíks Guðmundss. Pálmi Guðmundsson. iraldur Jónsson. inar Bjarnason. Lajálmur Haligrímsson. '. Jmundur Þorsteinsson. irsteinn Sætram (Glóðin) uaur B. Kristjánsson :Lcar Hanss. (Rafmagn h.f.) Valtýr Lúðvíksson (Norður- Ijós). Óskar Sæmundsson (Raf- lögn). Sveinbjörn Egilsson. F. h. Rafvirkjans O. Jónsson, Einar J. Baohmann. Kári. Þórðarson (Ekkó Hafnarfirði). í Félagi Löggiltra rafvirkjameistara eru: A:ioi£ Björnsson (Segull h.f.) Einí'kur "Hjartarson Eir.íkur Ormsson (Br. Ormsson). N. Jensen. C. issur Bálsson. Haildór Ólafsson, Baury Aaberg i: Jger P. Gíslason (Rafall) J Jiann Rönning Ján Ormsson •J5u Sveinsson (Ljósafoss)' Jónas í. Ásgrímsson (Skinfaxi h.f.) Jónas Á. Magnússon (Ljós & Hiti) Jónas Guðmundsson. Júlíus Björnsson. Kristján Einarsson Kristmundur Gíslason Magnús Hannesson (Volti)' O. P. Níelsen. Þorl. Jónsson (E. Hjartar- son & Co.) fMnnið ; • Kaffisöluna ílafnarstræti 16 Takið eftir, Kaupum notuð hús- gögn og lítið slitin jakkaföt. Fornverzlunin Grettisgötu 45. 5ími 5691. liggur leiðin Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. Samúðarkort Slysavarnafélags r Islands kaupa flestir, fást hjá sly§avarnadeildum um allt land, í Reykja vík afgreidd í síma 4897 Ragnar Ólafsson HæstaréttarlögLmaðer og löggiltur endurskoðandl Vonarstræti 12, sími 5999 Hún leit á hann og brosti hlýlega. „Nei, þér eruð ein- mitt maðurinn, sem ég íief augastað á. En við getum tal að um það seinna. Þér kom- ið að minnsta kosti á skemmt unina“. „Eg reyni það“, svaraði Þorsteinn. ------Hann horfði á eitir henni. Hún var grönn og ;étt já fæti, rúmlega tvitug og líkaminn liðuguv og mjúkur innan undir kápunni. — Hann hafði sjáífúr —. Nei, nei, Iiann vildi ekki hugsa um það. — Þarna var hún stöðugc að hugsa urn að gera þeim gott, sem. tiágt áttu. Iiefði puð verið húu, sem var konan hans, munui það aldrei haía ko.nið ívr- ir, sem gerðist k\öldið það — —. Það kom í ljós, að fröken Bö hafði ekki lofað of miklu, þegar hún sagði Þor- steini frá gamalmenna- skemmtuninni. Þegar leið að kvöldi, næsta laugardag, tók bæna- húsið að fyllast af örvasa gamalmennum. Þau voru flutt á vörubílum og sótt heini í allra afskekktustu skógarkotin, ef því var að skipta. Ungar og viðmótsþýðar konur stóðu úti, tóku á móti þeim og leiddu þau til sæt- is. Salurinn var bjartur og hlýr. Þar var langt borð, þakið bollum og brauðdisk- um, og notalegur kaffiilmur. Allt var eins og það gat bezt verið. Seinast mátti svo heita, að salurinn væri full- ur. Dyrunum var lokað og nú gat skemmtunin hafizt. Þorsteinn og Magða sátu á innsta bekk, næst ræðu- stólnum. Fröken Bö hafði vísað þeim þar til sætis. „Eg vil gjarnan að þér séuð einhversstaðar nálægt“, sagði hún brosandi við Þor- stein. Þörsteinn svaraði engu. Magða leit á þau bæði. „Hvað átti hún við?“ spurði Magða. „Það er bara svolítið, sem ég ætla að hjálpa þeim við“, sagði hann. Það var undarleg sjón að horfa yfir fullan sal af út- slitnum gamalmennum, körl um og konum, hrukkóttum, lotnum, gráhærðum og með upplituð augu. Magða virðir þau fyrir sér, því að hún snýr andlít- inu að þeim, og rauðeyg gamalmennin horfa á hana. Sum eru . blíðleg og svipur- inn rólegur. Önnur eru deyfðarleg, eins og líf þeirra hafi þegar fjarað út. En önnur andlit bera vott j um gráðuga forvitni mörg stara á hana illileg og tortryggin. Hún finnur til óbeitar, en skammast sín fyrir það, og veit að það er ljótt. Það er henni ósjálfrátt. Þeir allra elztu, sem eru nærri því blindir og heyrnarlausir, sitja á næsta bekk við hana. Gömlu mennirnir hafa hend- urnar á hnjánum, en gömlu konurnar láta þær liggja í kjöltu sinni — stirðar, krepptar hendur, sumar hnýttar, ónýtar til alls. Mögðu verður litið á hend- ur sínar, hraustlegar og sterldegar. Hún vill ekki verða eins og þessi gamal- menni. Það er ónotalegt að horfa á þau. Hana langar að! fara. „Þú átt að sitja hreyfing- arlaus“, segir Þorsteinn mvnduglega. „Nú verður fav ið að syngja“. Fröken Bö stendur í ræðu stólnmn og brosir. — Góð- mennskan ljómar af henni, ihún býður gestina ve’komna með fáeinum hlýJegum orð- um. Það var svo gaman að jSÍá svona mörg gamalmenni s.vnarko nin, sagði hún. Og svo I.-að hún alla að rt-a á fa'tur, jiví að nú ætti að syngja calm. Það brakaði og brast í stirðum limum, en einhvern- veginn rísa allir á fætur. — Þeir, sem hressir eru, styðja þá hrörlegpstu. Orgelið læt- ur til sín heyra mjóa tóna.. „Hversvegna syngja þau ekki?“ hugsar Þorsteinn og horfir stranglega yfir sal- inn. Þetta er þó gamalkunn- ur sálmur. En það heyrast aðeins örfáar skrækar radd- ir. Flestir standa þegjandi með opinn munninn. Hvern- ig fólk getur hagað sér. og MAIIIIY MACFÍE: Gull Indíánanna (Sönn saga). á jörðinni, fullgerður, og hvíldi á hlunnunum, er við höfðum sett undir hann. Við vorum lengi að koma honum niður til strandarinnar. Báturinn var þungur og klunna- legur og úr blautum viði. Hann flaut þó furðu vel, þegar hann kom á vatnið, og við álitum, að við mundum komast á honum til Ingolf með nauð- synlegasta farangur okkar. Við þurftum ekki að eyða tíma í að smíða ár- ar. Þær áttum við heima í bjálkahúsinu. Báturinn var nærri því flatbotna. En okkur miðaði furðu vel áfram, þegar við stjökuðum okkur út með ströndinni. Froskarnir léku sér í sefinu og fyrstu lirfurnar svifu á glitrandi vængjum í sólskininu. Bátsmíðin hafði tekið okkur tvo daga og þeg- ar henni var lokið, fannst okkur við í raun og veru lagðir af stað í leiðangurinn. Sólin skein í vestri, hátt yfir skógarbrúninni, 'fagurrauð. Fyrstu trönuhóparnir komu fljúgandi og stefndu norður. Kvak þeirra var eins og hvellur trumbu- sláttur.. Samúel söng. Morguninn eftir bárum við niður að ströndinni allt það, sem við ætluðum að hafa með okkur til Ingolf, og hlóðum bátinn. Og þegar við vorum sjálfir seztir upp í hann, var hann svo sökkhlað- inn, að ekki stóðu nema tveir til þrír þumlung- ar af borðstokknum upp úr vatninu. Við horfðum heim að litla bjálkahúsinu okk- ar, sem við höfðum lokað vandlega áður en við fórum. Skyldum við eiga eftir að sjá þessa fögru vík oftar og sitja framan við viðareldinn, óhult-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.