Þjóðviljinn - 18.04.1946, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 18.04.1946, Qupperneq 8
Verkstæði, sem endurnýjar n\ *%í. » ♦ 1 i> » í. ói'oarða Stór sparnaður fyrir landið í gjaldeyri og skiprumi Eins og Þjóðviljinn skýrði frá um daginn, er tek- ið<til starfa hér í bænum verkstæði til endurnýj- unar á hjólbörðum. Blaðamönnum var í gær boðið að - skoða verkstæðið. Sýndi sérfræðingur verk- stæðisins, hr. Karel Vozovka, vélarnar og út- skýrði aðferð þá, sem notuð er við endurnýjunina. Hreppsnefndar- kosningar í Hveragerði Vélarnar, sem notaðar eru við þessa vinnu eru, þrýstivcl, sem spennir lijólbarðana sundur svo að hægt sé að atliuga hvort striginn sé nothæfur, en það er undir honum komið hvort borg ar sig að endurnýja bjólbarð- an eða ekki. Þá er slípivél, sem sléttir barðana og undirbýr þá, svo hægt sé að líma nýja gúmmíið á. Að síðustu eru svo suðuhellur, þar scm gúmmíið er soðið in,n í barðana undir ákveðnum þrýsLingi. Aðl'erð þessi við endurnýjun á lijól- börðunum er talin einliver sú bezta, sem þekkist, en einlcarétt Þingsályktun nm fyrirgreiðslu til eigenda Sví- a Fjórir þingmenn, Sigurður Kristjánsson, Lúðvík Jóscfs- son, . Eysteinn . Jónsson .og Jóhann Jósefsson, flytja til- lögu til þingsályktunar um fyrirgreiðslu til eigenda svo- nefndra Svíþjóðarbáta, svo- hljóðandi: „Alþingi skorar á ríkis- stjórnina að gera ráðstafan- ir til, að svonefndir Svíþjóð- arbátar fái haffærisskírteini án tilfinnanl. kostnaðar fyr- ir; eigendur þeirra, og heim- ilar henni að bæta þeim eig- endum þessara báta, sem aö dómi Fiskifélags Islands hafa orðið að gera á þeim ónauðsynlegar breytingar samkvæmt kröfu ríkisvalds- ins, þann kostnað, er af þessu hefur á fallið, að rnestu eða öllu leyti“. Norðmenn þakka Aðalfundur í brezku deild norska Rauða krossins var liald iiwi í London hinn 9. apríl s. 1. Á fundi þessum voru bornar fram þakkir til Islendinga fyrir þau fjárframlög og aðra aðstoð ér horizt liafði Norðmönnum héðaiis Var þess sérstaklega get- ið að.. fjárframlög þau sem frá Islandi bárust liafi verið þau mestu sem Rauða krossinum norska hefðu borizt og var full- trúa frá sendiráði Islands í London, er var á fundinum, sér staklega falið að bera fram þákkir norsku þjóðarinnar fyr- ir þau og þann bræðrahug er >6Íafirnar sýndu. (Fréttatilkynning frá ríkisstjórninni). á henni hér í Evrópu á brezka firmað „Tyresoles.“ Að endingu gat hr. Vozovka þess, að íslenzkir bifreiðastjór- ar færu mjög illa með hjólbarða á bílum sínum. Væri auðvelt fyrir þá að lóta lijólbarða sína endast allt að þrisvar sinnum lengur en þeir gera nú. Aðalfundur Sósíalista féiags Siglufjarðar Sósíalislafélag Siglufjardav hclt áöalfund sinn s. 1. sunnu- dagskvöld. í sljórn voru kosnir: Formaður: Þóroddur Guð- mundsson (endurkosinn). Varaform.: Óskar Garibalda- son (endurkosinn). Ritari: Ásgrímur Alliertsson. Gjaldkeri: Þórhallur Bjarna- son. Meðstjórnendur: Gunnar Jó- hannsson, Kristmundur Ólafs- son og Jón Jóhannesson. Ný bók: Raddir úr hópnurn Iiaddir úr liópnum nefnisl nýúlkomið smásagnasafn cflir Stefán Jónsson. Það eru 10 sögur er nefnast: llin mikla fórn; í ljósi hvcrs- dagsleikans; Ljós í myrkri; Á skilnaðarstund; Ivvöld eilt í september; Horft í gegnum glugga; Frá heimavígstöðvun- um; Uppreisnin við ána; Þeg ar vegir skiijast og Húsbóndi Heródesar og Pílalusar. Hreppsnefndarkosningar fara fram í Hveragerði 28. þ. m. Eru það fyrstu lirepps- nefndarkosningar sem fram fara í sveitaþorpi á íslandi. Fjórir listar eru komnia fram. Listi Sósíalistflokksins og óháðra er D-listi. íbúar í Hveragerði eru nú um 380. S. I. sumar fór fram at- kvæðagreiðsla meðál íbú anna þar um hvort gera skyldi þorpið að sérstöku lireppsfélagi. Samkvæmt úrslitum þeirrar at- kvæðagreiðslu ákvað félagsinála ráðherra í s. 1. mánuði að Hveragerði skyldi vera sérstak- ur hreppur. Fara kosningarnar fram 28. þ. m. Kosnir verða 5 men n. A lista sósíalista og óháðra eru 5 efslu menn listans þessir: Guntiar Benediktsson rithöf undur, Helgi Geirsson skóla- stjóri, Snorri Trvggvason garð yrkjumaður, Eyþór Ingibergs son verkamaður, Guðinundui Jóhannsson trésmíðameislari. Stundar ullariðu- Prentarabústaðirnir aðarnám Orðsending frá rann- sóknarlögreglunni Föstudaginn 12. þ. m. kl. (5,30 e. h. varð bifreiðaárekstur á gatnamótum Skúlagötu og Rorg artúns. Kona sem var í annarri ])if- reiðinni mun hafa meiðzt eilt- hvað. Þess er óskað að kona þessi gefi sig frain við rann- sóknarlögregluna. Í5 sönglög Nýlega eru kcmin út 15 sönglög, raddsett fyrir karla- kór, eftir Skarphéðinn Þor- kelsson héraðslækni í Höfn í Hörnafirði. 'Þetta eru fyrslu lögin sem út eru gefin eftir Skarphéðinn Þorkelsson. — Otgefandi er Karlakór Homafjarðar. Bjarni Hólm kom i fyrrad. fn Englandi, en Jiangad fór ham á veguin nýbijggingarrátjs í jan. s. I. til að nema ullariTinað. Þjóðviljinn liafði snöggvast tal af Bjarna í gær. Nám sitt stundar hann í Bradford í Mið-Englandi, sem liefur um Jangan aldur vcrið alþjóðavið- skiptamiðstöð með ullarvörur. liánn liefur lagt meginá- herzlu á teppagerð, en jafn- framt lagt jöfnum höndum stund á framleiðsluliti, garn- framleiðslu og rannsóknir á ull. Bjarni Hólm fer aftur til Eng lands eftir páska. Þjóðviljinn mun birta viðtal við liann á íiæstunni. 326 byggingarlóð- um úthlutað .í síöasta bœjarráösfundi var samþykkt útliliitun 326 bygg- ingarló'öa. 56 þeirra eru í Teigahverfinu, en 131 í Hlíðarhverfinu. Bygg ingarfrestur er tii 1. júlí n. k. — Það skilyrði er sctt að tvær íbúðir a. m. k.’ verði í hverju tveggja hæða liúsi. Þá var einnig samþ. úthlut- un 139 lóða í Kleppsholti. Bygg ingarfrestur einnig til 1. júlí næslkomandi. Bifreiðastæði Meðal- holt—Einholt Ibúar við Meðalholt liafa ósk- að þess að bifreiðastæði verði gerð við galnamót Meðalliolts og Einholts. Á síðasta bæjarráðsfundi var málaleitan þessari vísað til bæjr arverkfræðings til afgreiðslu. — $4° - y*s\- ° :—1 Efri myndin: Austurgafl. Neðri myndin: Grunnteiknin'g af einni hæð, en fyrirkomulag allra húsanna er eins Sundmeistaramót Reykjavíkur ný Islandsmet sett Síðari hluta sundraeistara- móts Í.S.Í. fór fram í Sand- höllinni mánud. 15. apríl. . .Áður en keppni hófst var gerð mettilraun á 50 metra frjálsri aðferð karla og setti Hörður Jóhannesson Ægi met á 34,3 sek. Gamla metið 34,5 átti Logi Einarsson. Á sundmeistaramótinu voru alls sett 5 ný met. I fjögur luindruö melra skriö sundi karta voru skráðir 3 kepp endur cn 2 gengu úr, en Ari Guðmundsson Ægi synti vega- lengdina á 5,26,7 min. Metið á þeirri vegalengd, 5,10,7 er selt af Jónasi Halldórssyni. t 100 m. skriösundi drengja varð hlutskarpastur Bagnar M. Gíslason á 1,14,3 mín. 2. Búnar Hjartarson á 1,19,8 og 3. Helgi Jakobsson á 1,21,1 . inin. Í 50 m. skriösundi tclpna: Anny Ástráðsdóttir (Ármann) á 38,4 mín. og Sigríður Kon- ráðsdóttir á 45,2 mín. I. !t00 m. bringnsundi karla setti Sig. Jónsson JJ.M.E. Þing. nýtt met á 6,18 mín. Gamla metið 6,23,7 átti Ingi Sveins- son, 2. varð Sig. Jónsson <K.R. á 6,25,7 og 3. Ilalldór Lárusson U.M.F. Laugdæla á>,6,342- inim / 200 m. bringusundi kv.enna settti Áslaug -Stefánsdóttir jU.M. F. Laugdæla nýtt met á 3,22,1 mín., i. varð Anna Ólafsdóttir Ármanni á 3,30,4 mín og 3. Gyða Slefánsdóttir K.B. á 3,41 mín. / 3x50 m. boösundi drengja sigraði sveit Ármaniis á 2,01,8 mín. Sveit I.R, 2,02,0 og sveit Ægis 2,07,4. Að lokum var keppt í 3x100 m. boösundi karla. 1. varð sveit Ægis á 3,51,3, 2. sveit K.B. á 3,57,5 mín., 3. sveit l.B. á 3,58,3 n n. Hallgrímur Ðal- faerg kosinn bæj- arstjóri á Siglu- firði Allir flokkar bæjar- stjórnarinnar gera samning um fram- kvæmdamál bæjarins Hallgrímuv Dalberg, lögfræð- ingur var í gær kjörinn bæjar- stjóri á Siglufirði. Allir fjórir flokkar bæjar- stjórnarinnar hafa gert með sér samning um öll aðalfram- kvæmdamál bæjarins. í lok samningsins cr því lýst yfir, að þar sem Ole Hertervig hafi tek- ið aftur umsókn sína um bæj- arstjórastöðuna sitji Sjálfstæðis- menn hjá við kjör bæjarstjóra. Hinir þrir flokkarnir stóðu að kosningu Hallgríms,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.