Þjóðviljinn - 07.05.1946, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.05.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 7. maí 1940. ÞJÓÐVILJINN 7 Getum bráðlega tekið að okkur sprautingu á bifreiðum. — Fyrsta flokks vinna. — Talið við okkur sem fyrst. Sími 3107 — 6539. Hringbraut 56. _____________________________________ Iðnskólabyggingin boðin út Hér með er leitað tilboða í að steypa upp og koma undir þak nýrri Iðnskóla- byggingu, er standa á við Skólavörðutorg. Þeir, sem vilja sinna þessu, vitji upp- drátta og lýsingar í skrifstofu Iðnskólans við Vonarstræti, milli kl. 5 og 7 síðdegis, eða hjá Þór Sandholt, Reynimel 31, eftir kl. 6 síðdegis, næstkomandi miðvikudag, gegn kr. 300.00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu skól- ans föstudaginn 17. maí 1946 kl. 6 síðdegis, og ber að skila þeim þangað fyrir þann tíma. F.h. Byggingarnefndar Iðnskólans í Reykjavík. Þór Sandholt. Ungbarnavernd Líknar, Templ arasundi 3; — Stöðin er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstu daga kl. 3.15—4 e. h. Fyrir barns hafandi konur mánudaga og miðvikudaga kl. 1—2 e. h. Börn eru bólusett gegn barnaveiki á föstudögum kl. 5.30—6 e. h. Þeir, Hefur nokkur bíll jafn notaleg þægindi og BUICK? Getur farið betur um mann í nokkrum öðr- um bíl en BUICK? BUICK Sómir sér hvar sem er. BUIC K-bílar verða fáanlegir frá Ameríku á næstunni, handa þeim, sem hafa gjaldeyris- og inn- flutningsleyfi. Samá er og um CHEVROLET. Einkaumboð: r Saraband Isl. Samvinnufélaga Næturlæknir í nótt og aðra nótt verður í læknavarðstofunni' í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur: B. S. I., — sími 1540, og aðra nótt B. S. H., sími 1720. Ljósatími ökutækja er frá kl. 9.15 að kvöldi til kl. 3.40 sð morgni. Heimsóknartími spítalanna: Landsspítalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. Landsbókasafninu verður lok- að dagana 6.—8. þ. m. (mánu- dag, þriðjudag og miðvikudag n. k.), vegna hreingerninga og breytinga. — Innköllun , þóka '-er fram 9.—25. maí og eiga þá allir að skila þeim bókum, sem þeir hafa að láni úr safninu. Bækur verða ekki lánaðar út meðan á innköllun stendur. /------------------------------ sem vilja fá börn sín bólusett, hringi í síma 5967 milli 11—12 f. h. sama dag. Útvarpið í dag: Þriðjudagur 7. maí. 19.25 Lög úr óperettum og tón- filmuin (plötur). 20.30 Tónleikar Tónlistarskól- ans: Dúmkytríóið eftir Dvor- sjak (Tríó Tónlistarskólans). 21.05 Erindi: Ungverjaland. — Síðara erindi (Baldur Bjarna- son magister). 21.30 Islenzkir nútíinahöfundar: Kristmann Guðmundsson les úr skáldrituin sínum, 22.10 Lög og létt hjal (Pétur Pétursson, Jón Árnason o.fl.) 23.00 Dagskrárlok. Þakkarávarp Framh. af 3. síðu. er fékk mér í hendur kl. 9 um kvöldið 500 krónur frá fimm Millilandaflug Flugfélagsins Að gefnu tilefni þykir Flug félagi Islands h.f. rétt að gefa eftirfarandi upplýsing- ar: Um nokkurt skeið hafa staðið yfir samningar milli Flugfélags Islands og skozka flugfélagsins „Scottish Avia- tion“ varðandi leigu á fjög- urra hreyfla „Liberator“ flugvél, til flugferða milli Is- lands og Bretlands og Dan- merkur. Þar eð samningum þessum er enn ekki að fullu lokið, telur Flugfélagið ekki fært, á þessu stigi málsins, að gefa upplýsingar um til- högun flugsins, en mun gera það strax og samningar hafa tekizt, sem væntanlega verð- ur innan skams. . Byggingarsamvinmifélag Keykjavíkur: Framhaldsaðalfundur verður í Kaupþingssalnum fimmtudaginn 9. maí kl. 8.30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. félagjlögum. 2. Lagabreytingar. 3. Nýbyggingar. STJÖRNIN - ______________________________________________» I----------------------------------—------ Knattspyrnufélagið Valur: 35 ára afmæli f élagsins verður hátíðlegt haldið laugardaginn 11. Æ, F. R, Félagar! Farið verður til vinnu í Rauðhóla í kvöld (þriðjudas) kl. 6.15 með strætisvagnin- um frá Lækjartorgi. STJÖRNIN. mönnum. Eg þakka dætrum mín- um, Önnu og Elísabetu, sem gáfu mér vandaðan borðlampa. Eg þakka öllum þeim, sem sendu mér heillaóskaskeyti á þessuin merkilega degi ævi minnar, eða glöddu mig með ýmsum smáhlut- um og blómum, og vil ég þar sérstaklega tilnefna Rithöfunda- félag Islands, sem sendi mér hina fegurstu blómakörfu. Að end- ingu þakka ég innilega vini mín- um, Steini Dofra ættfræðingi, er færði mér 100 krónur í lokuðu umslagi og gaf mér ennfremur vísindalega kattabók, þar sem gat að líta einkar svipmikla mynd af Herbrandi jarli af Hlunkum-dunkum, o. s. frv. Theódór Friðrikssou iaí í Mjólkurstöðinni við Laugaveg 162 g hefst með borðhaldi kl. 7.30. Tilkynnið þátttöku fyrir föstudag í lerrabúðina, Skólavörðustíg 2> STJÚRNIN. <srwVVWWWVWVVWVWWWWVWVWWV\

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.