Þjóðviljinn - 10.05.1946, Blaðsíða 3
Föstudagur 10. maí 1946
ÞJÖÐVILJINN
3
ÍÞRÓTTIR
Ritstjóri: FRÍMANN HELGASON
Evrópumeistaramótið
Eins og getið hefur verið
í íþróttafréttum hér verður
fyrsta Evrópumeistaramótiið1
eftir stríðið haldið í Osló 22.
—26. ágúst n. k. Keppt verð-
ur í öllum hinum almennu
greinum frjálsíþrótta, og er
tveim þátttakendum í hverri
grein heimil þátttaka.
Hér á landi er mikill 4-
hugi fyrir því að senda menn
til þessarar keppni, enda er
hún háð á mjög heppilegum
stað fyrir þátttöku héðan.
Skipuð hefur verið nefnd til
að undirbúa ferðina, bæði í-
þróttalega og fjárhagslega-
Má vænta þess að allir, sem
hlut eiga að máli geri sitt ítr-
asta til þess að af förinni geti
orðið og að hún verði íþrótta-
lega vel hepþnuð, og hvöt
öðrum, sem heima dvelja til
eftifbreytni.
Hér reynir á kennarana og
ekki síður þá, sem til farar-
innar verða valdir að leggja
fyllstu rækt við æfingarnar
Ef litið er til árangra síð-
asta sumars kemur fljótt í
ljós að einmitt nú eigum við
mann, sem er líklegur til að
geta orðið Evrópumeistari í
sinni grein, en það er Gunn-
ar Huseby í kúluvarpi. Til
gamans fer hér á eftir listi
yfir 10 beztu kúluvarpara
heimsins 1945, og er Huseby
þar nr. 1 í Evrópu. Listinn
lítur svona út:
1. Bangert, U.S.A. 16.41
2. Andet U.S.A. 16.35
3. Quirk U.S.A. 16.16
4. Hershey U.S.A. 15.90
5- Blanchard U.S.A. 15.82
6. Thompson U.S.A. 15.59
7. Huseby, ísland 15.57
8. Schle'ch, U.S.A. 15.39
9. Lehtilá, Finnland 15-32
10. Lumanskas, Rússl. 15.20
Huseby er enn á bezta
skeiði og ætti með góðri æf-
ingu að geta bætt árangur
sinn, og heyrzt hefur að nú.
þegar lofi æfingarnar góðu.
Þá eigum við annan mann
sem er mjög líklegur til að
komast í alfremstu röð í
sinni grein, en það er Skúli
Guðmundsson. Aðeins einn
maður í Evrópu er meðal 10
beztu hástökkvaranna 1945.
Er það Finni, Ursin að nafni
og stökk 1,98. Met Skúla er
1,94 og enn hefur Skúli mikla
mögulelka og er óneitanlega
líklegur til að ná 2 m. í fullri
þjálfun og við beztu aðstæður
Þessir tveir menn, sérstak-
lega hafa möguleika til að
varpa ljóma á íslenzkar í-.
þróttir erlendis. , Auk þess
eigum við nokkra aðra menn,
sem ættu að geta náð góðum
árangri. Að þessu athuguðu
virðist full ástæða til að
vinna ötullega að þessari
ferð, sem .ætti að geta orðið
hin árangursríkasta.
Fríhafnir á meginlandinu
Nú, þegar hin mikla aukn-
ing skipastólsins stendur fyr
ir dyrum, er ekki að undra
þótt víða heyrist raddir um,
að allt beri að gera, til þess
geta veitt fjarlægðum þjóð-
um. Afnot af stóru kælihúsi
á slíkum stað mundi t. d.
gera okkur kleift að senda
stórar sendingar af hrað-
Fréttir frá 1 S. í.
Áveðið hefur verið að ís-
landsglíman verði háð 5. júní
n.k. í Reykjavík.
Ungmenna- og íþróttasam-
band Austurlands hefur
fengið staðfestan frjálsíþrótta
búnlng og glímubúning: Al-
hvítur bolur. Merki sam-
bandsins á brjósti (ljósblátt):
Hvítar buxur með ljósbláum
(breiðum) bryddingum, um
mitti og skálmar. Glímubún-.
ingur: Sami bolur með sam-
bandsmerki, hvítar buxur
ljósblá skýla.
í tilefni af 60 ára afmæli
Björns Jako>bssonar íþrótta-
skólastjóra á Laugarvatni var
hann sæmdur gullmerki ÍSÍ.
7 manna nefnd hefur verið
skipuð til undirbúnings
þátttöku- íslendinga í Ev-
rópumeistaramóti í frjálsum
íþróttum, sem fram fer í Os-
ló dagana 22.—26- ágúst í
sumar. Þessir menn voru
skipaðir: Dr. Björn Björns-
son, sem er formaður nefnd-
arinnar Þorsteinn Bernhards-
son ritari, Sigurjón Péturs-
son gjaldkeri, Ágúst Jóhann-
esson, Frímann Helgason,
Guðmundur Sigurjónsson og
Þorgeir Sveinbjarnarson.
Olympíunefnd hefur verið
skipuð, til að undirbúa þátt-
töku íslendinga í næstu
Oiympíuleikum 1948. Nefnd-
ina skipa þessir menn: Hall-
grímur Fr. Hallgrímsson for-
maður, Erlingur Pálsson
varaform., Ólafur Sveinsson
ritari, Kristján L. Gestsson
gjaldkeri, Jens Guðbjörns-
son, Jón J. Kaldal, og Stein-
þór Sigurðsson.
ÁkveðiÖ hefur verið að árs-
þing ÍSÍ. verði háð í Reykja-
vík dagana 20., 21. og 22. júní
n. k. '
Knattspyrnufél. Týr Vest-
mannaeyjum hefur verið
veittur veggskjöldur ÍSÍ, í
tilefni af 25 ára afmæli fé-
lagsins 1. maí sl.
Þorgeir Ibsen kennari á
Akranesi hefur gerzt ævifé-
lagi ÍSÍ.
Rússinn Mesjkov
setur heimsmet á
200 m.sundi
Á sundmóti, sem haldið
var í Moskva í apríl sl. setti
Rússinn Leonid Mesjkov nýtt
heimsmet í 200 m. bringu-
sundi og synti þá á 2,31,4.
Hið opinbera heimsmet á
Frakkinn Nakache, en hann
setti það 1941 og er tími hans
2,36,8. Mesjkov fær þetta met
sitt ekki viðurkennt sem
heimsmet, þar sem Rússland
er ekki í alþjóðasundsam-
bandinu, (F.I.N.A.).
Dynamó-Arsenal-
leikurinn hefur
eftirköst
í frétt frá Englandi segir
að framkvæmdastjóri Arsen-
al, Georg Allison hafi snúið
sér til knattspyrnusambands-
ins enska og beðið það að
vekja athygli Bevins á ákær-
um, sem lið hans hefur orð-
ið fyrir frá Codim Siniavskij.
Siniavskij þessi, sem keppti
að efla afurðasölu okkar á frystum fiski, niðursuðuvör-
erlendum mörkuðum sem! um og öðrum útflutningsaf-
urðum til meginlandsins án
þess að beinar pantanir væru
fyrir hendi, en jafnskjótt og
þær bærust væri hægt að
senda vöruna af stað fyrir-
varalaust til kaupendanna.
Stæðum við þannig, hvað
flutning snertir, fyllil. jafn-
allra mest. Á það var bent í
þessum dálkum fyrir
skemmstu, að senda bæri
menn til helztu hafnarborga
Norður- og Vestur-Evrópu
til stöðugrar dvalar þar,
menn er hefðu það hlutverk
að greiða fyrir sölu íslenzkra
afurða. Var í því sambandi fætis Norðmönnum, Dönum,
bent á störf Norðmanna í ^ Englandi og öðrum keppend-
þeim efnum. En auðvitað um okkar um sömu markaði.
yrði það aldrei annað en einn J Auk þess má nefna, að með
liður í því allsherjar átaki, fyrirkomulagi sem þessu
sem óhjákvæmilegt er til að j Væri mun auðveldara að
koma afurðasölu landsins á fylgjast með markaðsbreyt-
traustan og varanlegan ingum og grípa hentugt tæki
grundvöll. | færi til að selja þegar verðið
I enska blaðinu ,,The væri hagkvæmast á hinum
„Times Weekly“ birtist ný- ýmsu stöðum, eða bíða að
lega smágrein sem er vel öðrum kosti, möguleiki sem
þess verð, að á henni sé vak
in athygli. Greinarhöfundur
bendir á, að höfnin í Ant-
werpen sé sérstaklega hent-
ug til þess að þar verði kom-
ið upp fríhöfn. Antwerpen,
segir hann ,,er sú hafnar-
borg í Norður-Evrópu, sem
næst er ítalíu. Lega hennar
við Arsenal með Dynamó | gagnVart HoUandi, Belgíu,
hefur borið leikmönnum Ar- Þýzkalandii Elsas.Lothring.
senal það á brýn að hafa
leikið harkalega, og heldur
því fram að miðframherjinn
hafi sérstaklega sýnt sig í
þessu eða svo að samherjar
hans hafi sjálfir ákært hann
eftir leikinn.
Þetta er mál, sem
ekki má láta óátalið, segir
Allison. Öll ákæran er heila-
spuni, og eru ósannindi frá
upphafi til enda. Slíkum á-
kærum verður að mótirisela11.
í mörgu hefur Bevin að snú-
ast!
„Svarta perlan“
Hinn frægi Sudan-negri,
Mohamed el Guindy, einnig
kallaður „Svarta perlan“, síð-
asta nafnið er að vísu „Hinn
svarti prins af Egypt“, sem
um ganga miklar sögur sem
knattspyrnumann, ætlar að
leika næsta ár sem áhuga-
maður fyrir enska Knatt-
spyrnufélagið Hudderfield
Town. Þessi hái Súdan fer
frá Cairó til Englands, eftir
að hafa leikið í úrslitum í
egypzka „cupnum“ fyrir
National Sporting Club.
Margir framkvæmdastjórar
ensku félaganna hafa verið á
hnotskóg eftir honum, en
Stéele frá Huddersfield varð
hlutskarpastur.
Enskir knattspyrnumenn,
sem hafa gegnt herþjónustu
í Egyptalandi undanfarið, á-
líta að Guindy, sem er jafn
en, Sviss og ítalíu á ekki
sinn líka meðal annarra
borga. Járnbrautir, skipa-
skurðir og ár myndu tryggja
flutning á öllum vörum unn-
um og óunnum, sem kæmu í
gegnum fríhöfnina. Eg veit
ekki — bætir greinarhöfund-
ekki væri fyrir hendi með
núverandi sölufyrirkomulagi.
Þeir, sem slík störf hefðu
með höndum, þ. e. að hafa
gætur á markaðsbreytingum
og rannsaka orsakir til þeirra,
gætu, með tilliti til fyrri
reynslu, í ýmsum tilfellum
sagt fyrir um söluhorfur
stutt eða langt fram í tím-
ann eftir atvikum og orðið
þannig framleiðendunum
sjálfum að ómetanlegu gagni.
Eg mun eigi f jölyrða þetta
mál meira að sinni. Hér hef-
ur einungis verið drepið laus-
lega á eina aðferð af mörg-
um til þess að koma fram-
leiðsluvörum okkar íslend-
ur við — að hve miklu leyti inga á erlendan markað. Tím
þetta mál hefur verið tekið
til athugunar af belgiskum
stjórnarvöldum. Þau vita
eins vel og ég, að höfnin í
inn mun leiða í ljós hvaða
leiðir verða farnar. Þær
verða vafalaust margar. Eu
eitt er víst. Því fyrr sem við
Antwerpen er ein af máttar-1 hef jum skipulagðar, raunhæf
stoðunum undir verzlun okk-
ar og iðnað (þ. e. Englend-
inga), og að hana verður að
efla.“
Hér skal enginn dómur á
það lagður, hvort höfnin í
Antwerpen er betur í sveit
sett en einhverjar aðrar hafn
ir meginlandsins með tilliti
til flutninga á afurðum til
viðskiptavina okkar. Það er
hins vegar augljóst, að við
fáum um það engu ráðið,
hvar komið verður á fót frí-
höfnum og hvar ekki. Það
getur því oltið á miklu að við
verðum vel á verði og fylgj-
umst með, hvað sagt er og
gert í þeim efnum. Það mun
óþarft að fara mörgum orð-
um um þau miklu not, og hið
mikla hagræði sem fríhafnir
góður á blautum sem þurr-
um velli, sé 10,0'*0 punda
virði, þegar hann kemur á
„markaðinn“.
ar framkvæmdir til að
tryggja sölu á hinni auknu
framleiðslu sem í vændum
er, því betur stöndum við að
vígi, þegar hún er orðin að
veruleika og eigi verður leng
ur beðið. Mætti það verða
okkur hvatning, að svo lítur
út sem okkar stærsti við-
skiptavinur til þessa geti áð-
ur en langt um líður orðið*
okkar stærsti keppinautur.
A. K.
'í
Takið eftir,
Kaupum notuð hús-
gögn og lítið slitin
jakkaföt.
Fornverzlunin
Grettisgötu 45. Sími
5691.