Þjóðviljinn - 10.05.1946, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.05.1946, Blaðsíða 6
ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 10. maí 1946 6 OSCAR WILDE: VIII. m, Draugurinn á Kantaravöllum íiVMíif ctöl:l-::t flauelsband um hálsinn til þess að ekki sæjust merki efjir* 'fiitm,. fingur, sem höfðu brennt sig inn í hvítt hörund —heuiiar og að lokum drekkti sér í Karpatjörninni við endann á ■tíongsgöfii. Með fögnuði og sjálfselsku hins sanna listamanns ♦'ifjfiði iiann upp sínar glæsilegu sýningar, og brosti biturt, þeg- *" ftf • , ; *" ■ íU' luiiim i datt í hug seinasta lilutverk sitt: „Rauði Rúbeinn eða Jcjfi-hhi !i i uið“ fyrsta hlutverk sitt „Gauti Gíbon, blóðsugan á oyi *rii ýri“ og ccsingurinn sem hann liafði valdið þegar •Siajiii v.'i að leika sér í níupinnaleik með beinum úr sjálfum teimisvellinum. Og eftir allt jjetta skyldu nokkrir amerísk- •*r íiýtí'/.l:i:fáráðlingar voga sér að hjóða honum ameríska olíu og fleygia kodda í hausinn á honum, það var blátt áfram óþol- ciik'í.. ,ji:ir að auki hefur enginn draugur nokkurn tíma í sögunni veiið . ji;a grátt leikinn. Þess vegna ásetti bann sér að hefna sin 03 sölckii sér niður í hugsanir þangað til dagur rann. “l■ '• III. N.ei.ta morgun þegar fjölskyldan snæddi morgunverð, talaði hún ýiiiijljgt um drauginn. Ameríski ráðherrann var vitanlega hálí i.111: -5ur yfir því að gjöf lians hafði ekki verið þegin. Mig lniig. c ekki til þess, sagði hann, að móðga drauginn persónu- lega og ég verð að segja að þegar tekið er tillit lil þess hve iengi !iai; i! hefur dvalizt í þessu húsi þá er ekki kurteist að vera að li-'iicta í hann koddum (þetta var mjög sanngjarnlega talað, -|)óil tvihurarnir því miður rækju upp skellihlátur þegar þeir heyrðu þod). Hins vegar, hélt hann áfram, ef hann veigrar sér við að- i ota sólarupprásarolíu verðum við að taka hlekkina af lionuin, jioð^er ómögulegt að sofa þegar slíkur hávaði er rétt íyrir fi'oirián svefnherbergisdyrnar. Það sem eftir var vikunnar varð ekkert vart við reimleika að öðru leyli en þvi, að blóðbletturinn á bókhlöðugólfinu end- ‘tirnýjaðí.st á hverri nóttu. Þetta var í sannleika æði einkenni- legí, jiví ferra Ótis lokaði dyrum á hverju kvöldi og allir glugg- or voru einnig harðlokaðir. Hinn margbreytilegi litur blettsins vakli Hí:a mikla athygli. Suma morgna var hann dökkrauður, síðrm .gat h.ann orðið Ijósrauður og þá purpurarauður og einu : • Frá Menningar- og minningarsjóði kvenna Veitt verður í fyrsta skipti úr sjóðnum r.Aj :j-kvæmt skipulagsskrá, 15. júlí næst- koaiandi. Eyðublöð undir umsóknir fást í skrif- •stofu Kvenréttindafélags Islands, alla föstu- daga kl. 3—5, Þingholtsstræti 18: Umsóknir skulu hafa borizt sjóðnum fyvir 1. júlí 1946, í pósthólf 1078, Rvík. Bíjórn Menningar- og minningarsjóðs kvenna Katrín Thoroddsen Theresía Guðmundsson Þóra Vigfúsdóttir Svava Þorleif sdóttir Ragnheiður Möller 1A0UR Hlutabréf í Prentsmiðju Þjóðviljans hi. verða afhent hluthöfum daglega kl. 5—7 á ~ ‘ skrifstöfu Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19. Hluthafi framvísi kvittun er hann fékk við greiðslu hlutafjárframlags síns. Stjórn Prentsm. Þjóðviljans h.f. x. „Þetta er í sfðasta sinn, sem ég kem. hingað“, sagði Þor- steinn við sjálfan sig daginn cft ir jarðarförina. Nú hafði liann læst öllum dyrum á Garði og gekk út túnið, burt frá hrörlegu og niðurníddu bæjarliúsunum. Hann gekk niður þjóðveginn og fór fram hjá stíg, sem lá í gegnuin skóginn og niður að vatninu. Nú var hann grasivax- inn. Enginn átti þar leið framar. Og hann gekk hér í síðasta sinn. Garður var algjörlega úr sög- unni. Hann hafði selt Tarald á Breiðavatni jörðina til að skipta henni í smábýli. Það var ekki margmennt við jarðarförina — aðeins fólkið af næstu bæjum, Breiðavatni, Fugls stöðum og fjórir, fimm aðrir. Fröken Bö var við, hjúkrunar- konan, Ilelena og Davíð gamli — auðvitað. Hann gekk á eftir kistunni og var sá eini, sem grét. Þar að auki höfðu örfáar liræð ur komið til kirkjunnar af for- vitni, eins og vant er við jarð- arfarir. Tvær konur mættu þar með svartar slæður fyrir and- litinu, eins og þær væru syrgj- endur. Það voru Lydia og Ragnliildur. En þær drógu sig frekar í hlé, svo að Þorsteinn þóttist ekki náuðbeygður til að lieilsa þeirp. „Fg sé engan af ættingjum móður þinnar hér“, sagði Tar- ald á Breiðavatni við Þorstein, þar sem þeir stóðu við gröfina er lokið var að moka ofan i hana. „Gerðirðu þeim ckki orð? Hún á þó systkin á lífi“, hélt hann áfram. „Hún átii ekkert saman við þau að sælda,“ svaraði Þor- steinn þurrlega. „Annars aug- lýsti ég jarðarförina. Eg gat ekki betur gert.“ „Þú varst ekki seinn að koma henni í jörðina“, sagði Tarald. „Hún var víst tæplega orðin köld, jiegar þú lézt aka henni til kapellunnar. Ertu nú viss um, að liún hafi verið alvcg dáin?“ Hann beið ekki eftir svari, en gekk að kirkjugarðshliðinu, þar sem hesturinn . hans var bund- inn og lineggjaði óþolinmóður. Þorsteinn ætlaði að fylgja hon- um eftir, og spyrja, hvað þess- ar dylgjur-ættu að þýða-.-En þá kom fröken Bö, „Ekki seinn að koma henni í jörðina!“ endurtók Þorsteinn með sjálfum sér. Hann iðraðist þess, að hann hafði ekki svarað þessuin orðum í gær. Hvað kom öðrum þetta við? .Mátti hann ekki gcra það, sem honum þókn aðist núorðið? Hann, sem loks- ins var orðinn . frjáls maður og liafði lokað á eftir sér hurðinni í Garðí í síðasta sinn. Satt. var það að vísu, að hann hafði liraðað sér að koma henni í jörðina. Það viðurkenndi liann | fúslega og ekki syrgði hann hana heldur, það játaði hann. | Eitthvað var það annað en sorg, sem hann fann til, þegar hún var lögð í kistuna og liann varð að ganga til hennar og kveðja liana í síðasta sinn. Þarna lá hún teinrélt með kross lagðar hendur á brjóstinu. Fing urnir voru skorpnir og gulir, líkastir fuglsklóm. Augun voru sokkin inn í tóftirnar og augna- lokin dökk. Það glitti aðeins í augun, eins og hún horfði á hann. „Hún horfir á mig“, hafði hann sagt við sjálfan sig. „En nú er ég ekki hræddur við hana. Eg hef verið liræddur við hana síðan ég man eftir mér, en nú jer það um garð gengið.“ Þorgeir á Fuglsstöðum var hjá honum. Konan lians hafði þvegið líkið og liagrætt því. „Það er bezt að við skrúfum lokið og tlytjum liana til kap- ellunnar,“ sagði liann við hjón- in. „1 dag?“ spurði konan undr- andi. „Þú lætur ekki flytja hana fyrr en á morgun.“ . „I dag!“ svaraði Þorsteinn á- kveðið. „Nú er Þorgeir liérna með hestinn, og þá er bezt að gera eina ferðina.“ Iijónin höfðu litið hvort á annað. En það varð úr, sem Þorsteinn vildi. Og nú var hún komin þrjár álnir í jörðina við liliðina á gamalli, vanhirtri gröf, þar sem illgresið liafði vaxið árum saman og enginn kross hafði verið settur. Var það ekki liann, sem hún liafði kallað á, þegar hún dó. Hún var þá komin á sinn stað! Þörsteinn var á heimleið —• á leið lieim að húsinu sínu hinum megin yið vatnið. Hann hafði iiúið hér í nokkur ár. En hann vildi ekki liugsa um það. Ekkert liafði gerzt á þessum ár- um, sem hann langaði li) að rpuna. Einu sinni, þegar liann var ungur, hafði hann sagt sið sjálf- an sig: „Eg fer alfarinn úr sveit Harry Macfie: Gull Indíánanna (Sönn saga). beygja fyrir hann, mætti okkur straumur, sem hrakti okkur frá landi, hvernig sem við rerum. Við hefðum heldur ekki getað lent, því að hér voru snarbrattar klappir. Okkur rak eins og örskot fram hjá tangan- um og við vorum ekki lengur í vafa um, að við værum komnir niður í sogið milli hamranna ofan við Dimmaklett. Fljótið þrengdist óðum og klapp- 1 irnar beggja megin voru snarbrattar. Okkur rak lengra með vaxandi hraða. Nú sáum við sjálfan Dimmaklett beint fram- undan. Hann stóð í miðju fljótinu og löðrið rauk um hann til beggja hliða» Áttu þetta að verða lok ferðarinnar? Samúel var alltaf. vanur að sitja framar í bátnum. Nú leit hann um öxl og ég benti honum að stýra hægra megin við klettinn. Það eina, sem gat bjargað okkur, var að róa nógu hratt. Eg sá, að Samúel kallaði til mín, en ég heyrði ekkert nema dyninn frá fossinum. En augnaráð hans var líkast því, sem hann langaði til að rétta mér sterka, sólbrennda hönd sína til kveðju. Hann brösti eins og ég hafði oft séð hann brosa, þegar hætta var á ferðum og þýddi: „flýtur á meðan ekki sekkur.“ Hann reif af sér hattkúfinn, veifaði honum og fleygði honum aftur í bátinn. Síðan lögðumst við á árarnar og rerum með jöfnum áratogum, eins og kraftar okkar leyfðu, til þess að auka hraðann, sem þó var orðinn æði ískyggilegur. Eitt augnablik fannst okkur báturinn svífa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.