Þjóðviljinn - 22.05.1946, Page 1

Þjóðviljinn - 22.05.1946, Page 1
Hinn daglegi róg- buráur Morgunbl. um sósíalista er að snúast upp í bina þyngstu ákæru á hendur því sjálfu / skjóli peningavaldsins og og þeirrar útbreiðslu, seni Morgunblaðið liefur, hafa rit- stjórnr þess talið sér óhæll að bera hvcið sem er ú borð fyrir Islendinga. Þeir hafa hafa treyst því, að sjálf lygiti veeri orðin löggilt og fín, þegar luin steeði á síðum Morgunblaðsins. Og sjálfir hafa þeir þótzt fínir ctf og miklir karlar að vera sánings mcnn lyginnar og geta hatt almenning að gabbi. Það hef- ur verið daglegt sporl þeirra úrum saman að bera Sósíal- islafl. landráðabrigslum, cn hafa það sjátfir að skemml’- alriðum og háði, að fóik skuli vera svo heimskt og blint að trúa þeim, og kunna þcir af þessu margar sögur. En getur ckki vcrið, að Morg unblaðsmennirnir séu farnir í/3 ganga nokkuð langt í þessu sporli sinu? Ell EKKl ÞEGAfí SVO IÍOMIÐ, AÐ I IIVERT. SINN SEM RIT- STJÓfíAfí MOfíGIJNBLA ÐS- INS NEFNA ÞJÖNUSTU VII) EfíLENT VALD, ÞÁ LÖfífí- UNGA ÞEIfí SJÁLFA SIG? Islendingum mun skiljast, að það fer ekki að verða fínt úr þessu að vera Sjálfslæðis- flokksmaður og eiga að trúa á Morgunblaðið. Ilvirfingsfunilur í Oddfellow uppi klukkan 8.30 í kvöld (miðvikudagskvöld). Einar Ol- geirsson talar um stjórnmálavið- horfið. Sovéther fór alfannn frá !ran á umsömdum tíma Iranstjórn segir enga ástæðn til frekari afskipta Öryggisráðsins Bandaríkjaher ræðst á smyglara Fjögur þúsuncl Bandarikjaher- menn réðust til uppgöngu á 375 skip á fíoná í g ær nálægt Passau. Lék grunur á, að skipverjar ættu inikinn þátt í svartamark- aðinum á hernámssvæði Banda ríkjanna, smygluðu eiturlyfjum og vopnum og kæmu þýzkum SS-mönnum nr landi. Á skipun- um fundust hirgðir af vopnum og matur og fatnaður af birgð- um Bandaríkjahers. Voru 3000 skipverjar liandteknir og verða yfirheyrðir. Marshall ásakar Kínverja Marshall hershöfðingi, sendi- maður Bandaríkjanna í Kina, hefur ásakað bæði stjórn Sjang kaiséks og kínverska kommún- ista fyrir að lorvelda það, að bundinn sé endi á borgarastyrj- öldina í Kina. Marshall hefur undanfarið unnið að því að koma á vopna- hléi. Stjórn Sjangkaiséks segir lier sveit'ir sínar hafi tekið mikií- væga borg í Mansjúríu úr hönd- kommúnista. Talsmaöur Iransstjórnar, Firuz prins, skýröi* frá jiví í Teheran í gœrkvöld, aö rannsóknarnefnd stjórnarinnar heföi gengiö úr skugga um þaö, aö allar sovéthersveitir heföu veriö farnar frá Aser- bedsjan 6. maí, en þá átti brottflutningnum að vera lokiö samkvœmt samningum. Firuz kvaö Hussein Ala, sendiherra Iran í New York hafa veriö faliö að skýra öryggisráðinu frá þessu, cr ráðið kemur saman til fundar í dag. Alþýðublaðsklíkan reyndi að hindra myndun nuverandi ríkisstjórnar með öllum hugsanlegum ráðum Alþýðublaðiö er enn að guma af þvi „afreki“ að Alþýðu- flokkurinn hafi fengið þvi framgengt við stjórnarmyndunina, að 300 milljónir króna væru teknar lil nýsköpunarinnar, eftir að SósiaUstaflokkurinn hafði náð samkamulayi við Sjálfstivðisflokk- inn um að allar erlendu innstœðurnar, um 500 milljónir króna, yrðu notaðar til nýsköpunarinnar! En það gleymir að skýra frá, að EFTIfí að búið var að ganga að ,,skilyrðum“ Alþýðuflokksins, greiddi öll Alþýðublaðsklíkan atkvæði gegn þátttöku Alþýðuflokksins í stjórnarmyndun, cg reyndi þar með að liindra að stefna núverandi stjórnar kæmi til framkvæmda. „Meirihluli ræður samkvæmt lýðræðisvenjum", scgir Ai- þýðublaðið. Ilvers vegna hefur þá helmingur af blaðakosti Al- þýðuflokksins haldið uppi œstri stjórnarandstöðu og fjandskap- azl við framfarastefnu stjórnurinnar? Ilvers vegna liýður Alþýðu- flokkurinn fram einn ákafasta andstæðing núverandi rikisstjórn- cir, Hannibal Valdimarsson? Hvers vegna sveik Slefán Jóhann sumkomulagið, sem meirihluti flokks hans gerði i bæjarstjórnar- kosningunum 1938? Var það í samræmi við „lýðræðisvenjur“ Atþýðuflokksins ? Nefnd Teheranstjórnar fór umf allt Aserbedsjan, einnig þá lilut.i héraðsins, sem Sovét-iranska olíufélagið á að fá til umráða. Niðurstöður nefndarinnar hafa verið tilkynntar sendiherrum Bretlands og Bandaríkjanna i Teheran. Ásakanir Ala ósannar Fréttamenn spurðu Firuz um bréf það, sem Hussein Aia sendi Trygve Lie, aðalritara Sameinuðu þjóðanna í fyrradag, en þar lieldur Ala því frain, að Sovétríkin hlutuðust um innan ríkismál Iran og óeinkennis- klæddir sovéthermenn dveldu enn í Aserbedsjan, Firuz kvað bréf þetta túlka persónulegar skoðanir Ala en ekki irönsku stjórnarinnar. Asakanir Iians hefðu ekki við neitt að styðjast. Afskipti öryggisráðsins óþörf Firuz var spurður, livaða at- stöðu stjórn lians myndi taka til þess, ef öryggisráðið ákvæði að senda rannsóknarnefnd til Framhald á 7. síðu Franska stjórnin heiðrar Thoru Frið- riksson áttræða Thora Friðrikson, heiðurs- forseti Alliance Fragaise er 80 ára í dag. í tilefni af áttræðisafmæli hennar hefur franska stjórn- in sæmt hana offiseraorðu heiðursfylkingarinnar frönsku. Árið 1928 var hún sæmd riddaraorðu heiðursfylkingar- innar frönsku. Thora Friðriksson var um skeið frönskukennari hér í bænum og skrifaði þá kennslubók í frönsku fyrir byrjendur; ennfr. kennslu- bók í landafræði og dönsku- Þá hefur hún og skrifað bók um Grím Thomsen og grein- á-r í ýmis tímarit. Hún vinn- ur nú að bók um dr. Charcot. Hún hefur dvalið lang- dvölum í Frakklandi. Frank dæmdur til hengingar Frank, fyrrverandi verndari Bæheims og Mæris, var dæmdv.r til hengingar opinberlega af al- þýðudómstól i Prag í gær. Frank var fundinn sekur um að hafa borið ábyrgð á eyðinga þorpsins Lidice árið 1941. - Dómnuin verður fullnægt í dag. Óeirðir í Indlandi 7'il óeirða kom i Nýju Dehli í fyrradag og biðu tveir menn bana en 5 særðust. Hjndúar og' Múhameðstrúar- menn áttust þarna við. Indversku flokkarnir hafa ekkert álit látið uppi enn sein komið er á tillögum Breta um stjórnarskrá. Álits Múhameðstrú armanna er ekki að vænta fyrr en um miðjan næsta mánuð. Verðlaunasam- keppni um afreks- merki Orðunefnd hefur ákveðið uð efna til samlceppni um upp- drætti þriggja fyrirhugaðra af- reksmerkja: 1.) fyrir björgun, 2.) fyrir sérstök afrek á sviði lista og vísinda og 3.) fyrir sér- stök afrek á sviði athafna og framfara. Sex hundruð króna verðlaun verða veitt fyrir liezta uppdrátt að liverju merki. Nánari uppl., ef óskað <-r, veitir orðuritari í skrifstofu forseta Islands, næstu virka daga milli kl. 1,30—3,30, nenia laugardaga. Uppdrættirnir sendist orðurit ara, fyrir 1. júlí n. k., og fylgi nafn höfundar í iokuðu umslagi. Framboö: Klemens Þorleifs- son í Norður-Þing- eyjarsýslu Réttindi Dana framlengd í gær voru gefin út bráða- birgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að fram- lengja fiskveiða- og atvinnu- réttindi Dana á íslandi. ! Lögregla skýtur á kröfugöngu í Burrna . .Tveir menn voru drepnir og fimm særðust er lögreglan : Burma hóf skothríð á kröfu- göngu Sjálf stæðishreyfingar Burmabúa í fyrraclag. Kröfugangan var farin til að krefjast þess að látnir væru laus ir nokkrir fangelsaðir meðlimir bjóðlegu andfasistalireyfingar- innár, en svo nefnast samtök Burmabúa, sem hörðust gegn Japönum á stríðsárunum og nú krefjast fulls sjálfstæðis Burma af Bretum. Klemens Þorleifsson verðar frambjóðandi Sósialistafl. í N.- Þingeyjarsýslu við cdþingiskosn- ingarnar í sumar. Klemens Þorleifsson er fædd- ur 5. júlí 1890, í Kálfárdal i Austur-Húnavatnssýslu. Ilann stundaði lengi sveita- störf samhliða kennslu og hjó um eitt skeið fyrir norðan. Hann lauk kennaraprófi 1922 og hcfur kennt síðan, fyrst sem farkennari fyrir norðan, því næst 13 ár við heimavistai- skóla á Skeiðum. Síðustu 3 árin hefur hann verið kennai i i Reykjavik. Hann var framhjóðandi Sá í- íalistaflokksins í Austur-Húna- vatnssýslu við báðar kosningarit ar 1942. ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.