Þjóðviljinn - 22.05.1946, Síða 3
Miðvikudagur 22. maí 1946
ÞJÖÐVILJINN
RADDÍR ÆfKUnnAR
Þjóðhættuleg starfsemi
Síðan Ólafur Thors forsæt-
isráðherra gaf skýrslu sína
um herstöðvamálið í útvarps
umræðunum á dögunum hef-
ur Morgunblaðið ekki linnt
Iátum af fögnuði yfir þvi,
sem þar kom fram. I leiðara
blaðsins 14. maí segir svo:
„Það kom greinilega í ljós,
eftir að forsætisráðherra
hafði skýrt þjóðinni frá að-
gerðum ríkisstjórnarinnar í
herstöðvarmálinu, að þjóðin
er algjörlega sammála stefnu
stjórnarinnar í því máli .. .
eftir greinargerð forsætisráð
herra liggur málið Ijóst fyrir
íslendingar vilja ekki leigja
neinu stórveldi herstöðvar í
landinu á friðartímum. Þeir
óska að verða aðili í banda-
lagi hinna Sameinuðu þjóða,
með réttindum og skyldum
sáttmála þess. Þetta er stefn
an.
Forsætisráðherrann .......
Iét sig engu skipta, þótt ana-
stæðingar og miður drengi-
Iegir samstarfsmenn reyndu
að gera hann tortryggilegan.
Hann hugsaði um það eitt að
fá þá lausn .... sem þjóð-
inni væri fyrir beztu.
Þjóðin mun áreiðanlega
þakka forsætisráðherra fyr-
ir drengskap hans og festu í
þessu máli-og fylkja sér um
þá stefnu, sem tekin var.“
Hér sem endranær í skrif-
um Mogga út af nefndri yf-
irlýsingu er svo sem alit
klappað og klárt. Bandaríkj-
unum hefur verið neitað um
herstöðvar hér til langs tíma,
Þar með er málið útrætt og
á enda kljáð. — En það
mætti kannski spyrja þetta
málgagn ,,Sjálfstæðismanna“
nokkurra spurninga.
Er Mogganum það nóg, að
Bandaríkin hafa fallizt á að
stöðva málið „í bili ?“ Mér
virðist nú, Moggi sæll, að í
þéssu felist drjúgur mögu-
leiki fyrir því að Bandaríkin
kunni að taka málið upp að
nýju, þegar þeim sýnist.
Hefur Morgunblaðið
gleymt því, að hér dvelur
ennþá bandarískt herlið, sem
á að vera farið héðan sam-
kvæmt gerðum samningum?
Er það nóg að „vilja ekki
leigja neinu stórveldi her-
stöðvar í landinu á friðartím
um“ og hundsa um leið þá
staðreynd, að eitt stórveldi
hefur herstöðvar hér á frið-
artímum?
„Þjóðin mun fylkja sér um
þá stefnu, sem tekin var,“
segir Morgunbl., þvert ofan
í vitneskjuna um að öll þau
samtök, sem gert hafa sam-
þykktir út af þessu máli,
hafa látið fylgja með kröf-
una um að herinn, sem dvel-
ur hér, hverfi strax af landi
brott.
Nei, Moggi sæll. Þú færð
aldrei þjóðina á þitt band í
þessu máli. Landráðasmettið
gægist fram á milli línanna.
Mótsagnir þínar og rang-
færslur eru allt of augljósar.
Krafan um brottför Banda-
ríkjahersins af íslandi heit-
ir á þínu máli „landráða-
stefna“ og „rússneskur á-
róður.“ Þar með hefurðu
endanlega brennimerkt þig
svikurunum. Þjóðin er farin
að þekkja þig — og hún
mun varast þig.
Frá starfi Æ. F. R. í Rauðhólum
Eins og ráðgert hafði ver-
ið, var fyrsta útiskemmtun
Æ. F. R. í Rauðhólum á
þessu sumri haldin síðastlið-
inn sunnudag. Til þessarar
skemmtunar hafði verið
vandað á allan hátt, og fór
hún hið prýðilegasta fram.
Á skemmtiskránni voru:
Ræða: Sigurður Þórarinsson
jarðfræðingur; upplestur úr
óprentaðri sögu eftir Halldót’
Kiljan Laxness, Elías Mar
las upp; kvartettinn „Fjórir
félagar“ söng, og glímuflokk
ur úr K.R. sýndi glímu.
Lúðrasveitin Svanur lék milli
atriða. Loks var dansað á
palli til kl. 10 um kvöldið.
Hljómsveit Björns R. Einars
sonar lék fyrir dansinum, en
þeir Haukur Mortens og AI-
freð Clausen sungu með
hljómsveitinni.
Baldur Georgs sýndi galdra
í sérstöku tjaldi, í öðru tjaldi
þreyttu menn skotfimi sína
og í hinu þriðja afmyndaði
Einar Arnórsson (skopteikn-
ari) þá, sem þess óskuðu. —
Heima í skálanum voru veit-
ingar seldar, auk þess voru
gosdrykkir, heitar pylsur o.
fl. í tjöldum nálægt pallinum.
Eins og sjá má af þessu,
var hér um óvenju fjöl-
breytta og glæsilega skemmt-
un að ræða, enda hefur ver-
ið unnið af kappi að endur-
bótum á staðnum í vor, og er
þeim framkvæmdum langt
frá því að vera lokið. Tilhög
un skemmtananna hefur ver
ið breytt frá því sem var síð-
ast liðið sumar. Öll skemmti-
atriði nema íþróttir fara nú
fram í stórum gíg norðan
við skálann, og er þar skjól
fyrir flestum áttum. Nyr
danspallur hefur verið seti-
ur upp í laut suður af skál-
anum, og er hann alveg i
skjóli.
Þrátt fyrir tvísýnt veður,
einkum framan af degi, sóttu
skemmtunina hátt á
Eru þetta allt landráðasamtök
að dömi Morgunblaðsins?
Morgunbíaðið s. 1. sunnudag taldi það ,,landráðastefnu“
og „rússneskan áróður“ að krefjast brottfarar Bandaríkja-
hersins af íslandi. Þessi skrif blaðsins hafa vakið geysilega
reiði meðal almennings, enda er ekki hægt að líta á þau
öðru vísi en sem stríðsyfirlýsingu á hendur íslenzku þjóð-
inni, öllum þeim félögum og fjöldasamtökum Islendinga,
sem borið hafa fram mótmæli gegn dvöl hins erlenda heis
í landinu. Þessi félagasamtök eru:
AlþýSiisamband íslands
Útifundur stúdenta í Reykjavík
IIiö íslenzka prentarafélag
Ráöstefna Sósialistaflokksins
AlþýSuflokksfélag Reykjavíkur
Menntaskólanemendur i Reykjavik
Islenzkir stúdenlar í Sviþjóð
Almennur fundur í Hafnarfiröi
Kvenfélag Sósialislaflokksins
Félag ungra jafnaðarmanna
Skjaldborg, félag klæöskera
Félag íslenzkra rafvirkja
ISnncmasamband Islands
BúnaSarfélag Reykhólahrepps
Vngmennafélagiö „Afturelding“
Verkamannafélag Ilúsavikur
Stéttarfélag barnakennara í Reykjavik
Starfsstúlknafélagiö Sókn
Vcrkalýösfélag Patreksfjar'öar •
Verkakvennafélagiö Snót, Veslmannaeyjum
Félag járniSnaóarmanna, Reykjavík
VerkamannafélagiS Dagsbrún
Verkakvennafélagió Eining, Akureyri
Vhgmennafélag Mývetninga
Verkamaiuiafélagió „Brynja“, Siglufiröi
VerkalýSsráSstefna Noröurlands
Almennur fundur á Siglufiröi
Vérkalýösjélag Ilríseyjar
Sjómannafélag Akureyrar
Verkamannafélag Akureyrarkaupslaöar
Bandalag íslenzkra listamanna
Verkamannafélagió „Þrótlur", Siglufiröi
Verkalýösfélag Ólafsfjaröar
Verkalýösfélagiö „Afturelding", Hellissandi
Kvenfélag Skeiöahrepps
Verkalýösfélag Dalvíkur
Verkalýösfélagiö „Vörn“, Bíldudal
Sveinafélag skipasmiöa, Reylcjavík
%
Verkamannafélag Arnarneshrepps
Múrarafélag R eykjavikur
„IIeimdallur“, félag ungra sjálfslæöismanna.
þúsund manns. Ölvunar varð
lítið vart, en að því leyti eru
Rauðhólaskemmtanir Æ. F.
R. undantekning frá flestum
öðrum útisamkomum.
Hollar útiskemmtanir eru
sá þáttur skemmtanalífsins,
sem Reykvíkingar hafa átt
mjög lítinn kost á að kynn-
ast.
Nafn Æskulýðsfylkingar-
innar í Reykjavík er trygg-
ing fyrir góðum og vönduð-
um skemmtunum. Vonandi
kunna bæjarbúar að meta
þessa starfsemi félagsins, en
það geta þeir bezt sýnt með
því að sækja skemmtanirnar.
Hittumst heil á næstu Rauð
annað! hólaskemmtun!
Morgunblaðið
ekki húsum hæft
Þaö er litil glaöning fyrir þá,
sem vilja vera heiöarlegir \ Is-
lendingar og hafa trúáö þvi, aö
Morgunblaöiö væri sjálfstæöis-
málgagn, aö fá mi oröiö blaöiö
inn á heimili sin meö þeirri yf-
irlýsingu á forsíöu, aö þáö séu
lamlráö aö vera Islendingur og
vilja ekki selja móöurjörö sína.
Mig undrar því ekki, þó aö cinn
kunningi minn úr Sjálfstæöis-
flokknum segöi viö mig í gær:
MORGUNBLAÐIÐ ER EKKI
ORÐItí IICSUM IIÆFT.
iffgur leiðin
Munið
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
1
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
HAFNARSTRÆTI ltí.
1 Jj
Takið eftir.
Kaupum notuð hús-
gögn og lítið slitin
jakkaföt.
Fornverzlunin
Grettisgötu 45. Sími
5691.