Þjóðviljinn - 22.05.1946, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 22.05.1946, Qupperneq 7
Miðvikudagur 22. maí 1946 ÞJÓÐVILJINN 7 up bopgínnt Næturlaeknir er læknavarð- stofunni, Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki. Móralsldr mælikvarðar Næturakstur Sími 1633. annast Hreyfill. Heimsóknartími spítalanna: Landsspítalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. Framhald af 5. síðu. — án þess að helta því nokk- urri raunhæfri tryggingu í móti. Samningarnir í Moskva voru síðasta tilraun til að siga;; blóðveldi nazismans á Ráðstjórnarríkin. ÞéSsi refskák stjórnanna í London og París sætti harð- vítugri gagnrýnf af hálfu víð sýnni taflmanna í Englandi, er sáu í hvílíkan háska stefnt var brezka heimsveldinu með slíkum óheilindum. Og kröf- ur almennings um heiðarlega samvinnu milli Rússa og Eng lendinga urðu afdráttarlaus- ari með hverri vikunni, sem leið. ’ Sundknattleikmeistari 1946. — Hinn 26. apríl segir svo í í frásögninni af sundknattleik-1 fréttum frá Englandi: „í meistaramótinu í blaðinu á Bretjandi eru menn áhyggju- fullir yfir því, að samninga sunnudaginn féll knattleiks niður Har átti að standa: Ármann sund knattleiksmeistari 1946. Landsbókasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 f. h., 1—7 og 8—10 e. h. Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h, Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga, þnðjudaga og fimmtu daga, kl. 1—3 e. h. Bæjarbóka- safn Reykjavíkur: Lestrarsalur- inn er opinn alla virka daga kl. 10—12 f. h. og , 1—10 e. h. — Útlánsdeildin er opin kl. 2— 10 e.h. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3 e. h. Hvirfingsfundur í Oddfellow uppi klukkan 8.30 í kvöld (miðvikudagskvöld). Einar Ol- geirsson talar um stjórnmálavið- horfið. Trúnaðarráð Dagsbrúnar held- ur fund í Baðstofu iðnaðarmanna 1 kvöld kl. 8.30. — Á dagskrá fundarins er m. a. erindi um við- skiptamál er Haukur Helgason flytur. — Skorað er á trúnaðar- konar undanbrögðum. ráðsmenn að mæta vel og stund- vislega á fundinn. Breta og Rússa virðist hafa borið upp á sker. The Times skýrir frá þessu og segir, að Rússar vilji ekki hvika frá kröfu sinni um sameiginlegt öryggi11, það er hemaðar- bandalag. Og 17. maí herma enskar fréttir, að „Rússar haldi fast við þá stefnu sína, að fyrst verði að gera hernaðarbanda- lag milli Rússa, Frakka og Breta, áður en Rússar taki ábyrgð á landamærum ná- granna sinna að vestan“. Churchill og Lloyd George deildu fast á Chamberlain fyrir tvöfeldni í samninga- gerðinni. Samkvæmt skeyti frá London 20. maí vildu þeir þegar í stað láta gera samn- inga Við Rússa. En Chamber- lain þvældist fyrir með alls Hinn 24. maí kemur skeyti frá London, sem segir að í- haldsblaðið The Times heimti yngri menn í stjómina út af því, hve seint gangi samn- ingarnir við Rússa. Blaðið segir orðrétt: „Brezku ráð- herrarnir fara upp í sveit til þess að hvíla sig og skemmta sér, á meðan einræðisherr- arnir leggja undir sig ný ríki. — Sá dagur mun koma, að Chamberlain sjálfur verður að víkja fyrir yngra manni.“ Lloyd George gerir þá fyr- irspurn til Chamberlains, hvort það sé satt, að Pólverj- ar neiti að leyfa rússneskum her inn í land þeirra þeim til hjálpar, ef á þá yrði ráð- izt. Hann sagði og, að það væri ekki pólska stjórnin, heldur stjórnin í London, sem ætti að segja Pólverjum fyrir verkum, þar eð hún hefði tekið ábyrgð á hlutleysi þeirra, en það hafði enska stjórnin gert í marzlok um vorið. Chamberlain fór undan í flæmingi. Og Lloyd George sagði í brezka þinginu 15. eða 16. maí: „Ef brezka herforingja- ráðið telur, að Bretar geti staðið við skuldbindingar sín ar í Evrópu án aðstoðar frá Rússum, þá er það betur kom ið á vitfirringahæli“. Þessi orð hins enska stjórn málamanns reyndust síðar mikil vizka. Okkur er senni- lega ekki enn úr minni liðið, hversu manndómslega til tókst um hlutleysisvernd þeirra landa sem herra Cham berlain hafði ábyrgzt á meg- inlandi Evrópu. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur á Austurvelli í kvöld kl. 9, ef veður leyfir. — Albert Klahn. Stjórnandi Útvarpið í dag: 19.25 Óperulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Pílagríms- ferð til Beethovens“ eftir Richard Wagner (Einar Jóns- son magister). 21.20 Frásöguþáttur: Frá Bryn- jólfi Jónssyni skipstjóra (Ás- mundur Helgason frá Bjargi. — Halldór Stefánsson flytur). 21.45 Danssýningarlög eftir Mas- senet (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Skipafréttir: Brúarfoss fór frá Reykjavík kl. 22.00 16. þ.m. til Hull. Fjallfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Leith til Kaup- mannahafnar 20. þ. m. Selfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld 21. þ.m. til Ingólfsfjarðar og ísa- fjarðar. Reykjafoss fór frá Hull 20. þ.m, til Antwerpen. Buntline Hitch kom til Reykjavíkur kl. 10.30 21. þ.m. frá New York. — Acron Knot- fór frá Reykjavík 6. þ.m. til New York. Salmon Knot fór frá Reykjavík 11. þ.m. til New York. True Knot fór frá Reykjavík kl. 19.00 21. þ.m. til New York. Sinnet er í Reykja- vík. Empire Gallop fór frá Hali- fax 11. þ.m., væntanlegur til Reykjavíkur 23. þ.m. Anne er í Reykjavík. Leoh er i Reykjavík. Lublin er sennilega á Akureyri. Horsa byrjaði að lesta í Leith - 26. þ,m. i Iransmálið Frh. af 1. síSu. Iran. Svaraði hann því, að þar sein allar erlehdar hersveitir væru farnar úr landinu, myndi Iransstjórn ekki sætta sig við nein afskipti af innanlandsmá!- um. Árdsin d Aserbedsjanmeiui rannsökuS Bardagar eru hættir á landa- mærum Aserbedsjan ■ og hefur Aserbedsjanstjórn afnumið her- lög í fylkinu, sem sett voru ur.i seinustu helgi. Hermálaráðherra Teheranstjórnarinnar hefur lýsl því ylir, að það hafi ekki veriö hann, sem gaf fyrirskipun um að ráðast á Aserbedsjanmenn heldur foringi á staðnum, sem nú hafi verið vikið úr stöð'l sinni. Sultaneh, forsætisráð-' herra hefur lagt til, að sameigin leg nefnd rannsaki orsakir vopnaviðskiptanna. FÉLAGSLlF 1 Barnakór Borgarness syngur í Gamla Bíó í kvöld, miðvikudaginn 22. maí, kl. 7,15. Aðgöngumiðar hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Barnakórinn syngur einnig í Keflavík á morgun, fimmtudaginn 23. maí, kl. 8,30. Aðgöngumiðar í bókaverzluninni. 1.0. G. T. Stúkan Mínerva nr- 172: Fundur í kvöld í Templara- höllinni kl. 8.30, stundvíslega.. Endurupptaka Inntaka nýliða. Systir Lilja Björnsdóttir, sjálfvalið efni. Eftir fund verður kaffi- samsæti í tilefrii af sextugs- afmæli bróður Þorsteins G. Sigurðssonar. Æ. T. I. S. I. I. B. R. Reviusöngvar. — Hinar vin- sælu Kerlingarvísur, sem frú Nína ■ Sveinsdóttir syngur í revýunni Upplyfting, eru nú komnar út á póstkorti með mynd • af frú Nínu í gerfi kerl- ingar. Kortin eru seld á götum bæjarins þessa dagana, af Jóni Eyjólfssyni, blaðasala. Kaupið kortin á meðan tækiíærið býðst. Kosta aðeins. eina krónu. Framboð landslista Landslistar, sem eiga að vera í kjöri við alþingiskosningar þær, sem fram eiga að fara 30. júní þ. á., skulu tilkynntir lands- kjörstjórn eigi síðar en 4 vikum og 2 dög- um fyrir kjördag eða fyrir kl. 24 fimmtu- daginn 30. þ. m. Fyrir hönd landskjör- stjórnar veitir ritari hennar, Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri, listum viðtöku í Hagstofunni, en auk þess verður lands- kjörstjórnin stödd í lestrarsal Alþingis (gengið inn um austurdyr Alþingishússins) fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 21—24 til þess að taka við listum, sem þá kynnu aðberast. Landskjörstjórnin, 21. maí 1946 Jón Ásbjörnsson. Bergur Jónsson Ragnar Ólafsson Vilm. Jónsson. Þorst. Þorsteinsson. Handknattleiksstúlkur Æfing kvöld kl. 8 á Höfðatúni. — Allar, sem ætla að verða með í sumar eru beðnar að mæta. Glímumenn Íslandsglíman 1946 verður háð miðvikudag- inn 5. júní kl. 9 síðdegis 1 íþróttahöllinni við Háloga- land. Þátttaka er heimil öllum félögum í. S. í. og tilkynnist fyrir 29. þ. m. Gunnlaugi J. Briem, Hverfisgötu 4, Reykjavík. Glímufélagið Ármann Knattsjpymufél. Reykjavíkur Æfing í kvöld kl- 8 í Mið- bæjarbarnaskólanum. Áríð- andi að allir mæti. GlímunefncL K. R. Dómaranámskeið I. R. R. í lok þessa mánaðar gengst í. R. R. fyrir dómaranám- skeiði í frjálsum íþróttum. Námskeiðið verður með svip- uðu fyrirkomulagi og undan- farin ár. Umsóknir um þátt- töku sendist ráðinu fyrir 26. maí n. k. Umsóknum fylgi þátttökugjald, sem er kr. 10 fyrir hvern þátttakanda. Nánar auglýst síðar. íþ'róttaráð Reykjavíkur. VALUR! dag: Æfingar í Laugardal í 4. fl. kl. 6 3. fl. kl. 7. ÞJÁLFARI. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að eiginmaður minn ÞORSTEINN B. LOFTSSON fyrrum bóndi að Stóra Fljóti Biskupstungum, and- aðist, mánudaginn 20. þ. m. Fyrir mína hönd, barna, móður og systkina Vilhelniina Loftsson, Smyrilsveg 26.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.