Þjóðviljinn - 22.05.1946, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.05.1946, Blaðsíða 8
M Dcmur í þrem heildsalamálum r i Greiði samtals 35 |ms. kr. sekt. ~ Olöglegur hagnaður samtals 40 þiís. kr. gerður upptækur " Sakadámari kvaö upp í fyrradag dóm í mál um þriggja keildsölufyrirtœkja — heildsalamál- unum svonefndu. Voru þau dœmd til aö greiöa samtals 35 þús. kr. sekt; ólöglegur hagnaöur samtals 39 970,73 kr. var geröitr upptœkur. I máli lieildverzlunarinnar Er- lendur Blandon & Co.- var fram- livæmdastjórinn, Erlendur Dat- jnann Blandon dæmdur til að greiða 25 l>ús. kr. sekt fyrir brot á verðlagslögunum og 15, lcafla liegningarlaganna, og ó- löglegur liagnaður að uppliæð kr. 22 235,29 geröur upptækur. Enn fremur var liann dæmdur til að greiða málskostnað. Meðstjórnendur fyrirtækisins voru sýknaðir. t máli heildverzlunarinnnr A. J. Berlclsen & Co. h. f. var framkvæmdastjórinn, Þorkell Lúðvík Iugvarsson, dænulur lil að greiða 5 þús. kr. sekt fyrir brot á verðlagslögunum, og ólög lcgur hagnaður fyrirtækisins að uppliæð kr. 14 512,80 tækisins að upph. kr. 13 222,03 gerður upptækur. Þá var hann og dæmdur til að greiða máts- kostnað. Meðstjórnendur þessa fyrir- tækis voru sýknaðir. Nýr samningur netavinnufólks Sex vikna verkfalli lokið t máli Heildverzlunarinnar Hcklu var Sigfús Bergmann Bjarnason framkvæmdastjóri dæmdur til að greiða 5 þús. kr. sckt. fyrir hrot á verðlagslögun um, og ólöglegur hagnaður fyrir Þorsteinn Loftsson bíður bana af slysaskoti Það sly's varð í fyrrakvöld að Þorsteinn Loftsson fyrrum bóndi að Stórafljóti í Biskups tungum, varð fyrir slysaskoti og lézt nokkru síðar. Slys þetta varð milli kl. 7 og 8 í fyrrakvöld. — Var Þorsteinn að skotæfingum með tveim félögum sínum. Þegar hann var að handleika byssuna, hljóp skot úr henni og -le'nti í höfuð hans. — Var þegar náð í lækni að Laugar- ási, en Þorsteinn heitinn komst aldrei til meðvitundar, lézt hann kl, rúml. 10 í fyrra kvöld. Þorsteinn, lætur eftir sig konu og 3 böm og aldraða móður. Hann bjó áður á 'Stóra-Fljóti í Biskupstungum en ótti nú heima á Smyrils- vegi 26 hér x bænum. Nýr kjarasamningur miíii Nótar, félags netavinnufólks í Reykjavík og Alþýðusam- bands Islands annars vegar gerður og netagerðarinnar Höfðavík upptækur. Þá vr.r hann ennfrein ll.f„ Félags netaverkstæðis- ur dæmdur til að greiða máb- eigenda í Reykjavík og kostnað. Vinnuveitendafélags Islands Mcðstjórnendur fyrirtækisins hins vegar var undirritaður voru sýknaðir. 19- maí si. Lauk þar með 6 vikna verkfalli. Samkvæmt þessum samn- ingi er nú grunnkaup neta- vinnufólks með réttindi kr. 3,10 um klst., en var áður kr. 2.50 fyrir karlmenn en kr. 1,91 fyrir konur. Kaup aðal- manns við tjörgun er nú kr. 4.50 á klst., var áður kr. 3,83. Kauptrygging fólks sern vinnur á Norðurlandi er nú kr. 400 á mánuði, en var áður engin, samkvæmt þess- um samningi fær fólk nú greitt fargjald fyrir báðar ferðir (áður aðra ferðina), og ókeypis húsnæði. Eins og áður fær netavinnuj fólk greitt fullt kaup í 7 daga í slysatilfellum og auk þess í' Æ. F. R. Félagar! Fjölmenmð í Rauðhóla í kvöld ög uæstu kvöld. Ferðir með strætisvögnun- um kj. 5.15 og' 7.15. STJÓRNIN. Þakkarfrétt og lít- ga Blöðin birtu í gær þá frétt — ásamt meðfylgjandi þökkum frá S. í. B. S. — að Reykjavíkurbær legði 50 þús. kr. fram til vinnu- heimilisins að Reykjalundi. Þessi fjárveiting á sína for-| sögu, sem lesendur Þjóðvilj- ans munu hafa gaman af að rifja upp. — Það er skemmti- leg og lærdómsrík saga. Við afgreiðslu fjárhagsáætl unar Reykjavíkurbæjar, 7- febr. s. 1., lágu fyrir þrjár tillögur um þessa. Sjálfstœðisflokkurinn lagði til að veita 25 þús. kr.; Al- þýðuflokkurinn lagði til að veita 50 þús. kr. og Sósíalista flokkurinn 75 þús. kr. Undir miðnætti tilkynnti forseti að fram væri komin sú breytingartillaga við till. Sjálfstæðisflokksins, frá Sig- urði Sigurðssyni berklayfir- lækni, að veita Reykjalundi 50 þús. kr. Móti þessari till- berklayf- irlæknisins treystust flokks- bræður hans ekki að ganga, þótt þeir hefðu ekki -ætlað að veita nema helming upphæð- arin'nar. Hinsvegar sá berklayfir- læknirinn sér ekki fært að veita til byggingu Reykja- lundar 75 þús. kr. eins og sósíalistar lögðu til. Fyr'r þetta sé íhaldsmeiri- hlutanum í Reykjavík verðug þökk! Jörundur Pálsson: I kaffitímanum. / gær var opmi'ð i Listamamiaskálanum sýning á IS'i ieikn- ingum er lti menn hafa gert. Jafnframt eru, sgndar jafnmargar fjárveitingu Ijásprentaðar myndir er Lithoprent hefur gerl eflir frum- teikningunum. Þcir sem sýna þarna eru Kurl Zier, Jóhann Briem, Barbara Árnason, Gréta Björnsson, Þorvaldur Skúlason, Jón Þorleifssou, Jörundur Pálsson, örlygur Sigurðsson, Halldór Pétursson, Agúst Sigurmundsson, Jóhann Björnsson, Kjartan Guðjónsson, II. Simon Andersen, fííkarður Jónsson og Jóhann Bcrnhard. Sýningin verður opin næslu daga frá kl. 10-^-10. Myndirnar eru lil sölu. ísfisksalan síðastliðna viku Tuttugu íslenzk skip seld.i cwt. afla sinn í Bretlandi sl. viku. 12075 Tólf þeirra seldu í Fleetwood, i Grimsby, Aberdeen. 3 í Hull og Fleetwood: Es. Sigríður seldi 1708 cwt. ;i 3399 pund, es. Fagriklettur 2274 cwt. á 5839 pund, ms, Rifsnos 2270 ewt. á 0348 pnnd, m.s. L>- lendingur 2179 cwt. á 5904 pund, es. Bjarki 2234 cwt. á 5340 pund, m.s. Fanney 1821 nú allt að 12 dögum á ári í veikindatilfellum. Þegar samningar tókust hafði staðið yfir verkfall um 6 vikur. Samtök netavinnu- fólks voru hin beztu. límferðarslys á Skúlagötu Umferðarslys varð á gatna mótum Skúlagötu og Vita- stígs, kl. 13.10 í gær, er bif- reiðin R-2764 og bifhjólið R.-U95 rákust saman. Maðurinn á bifhjólinu, Þór arinn Öfjörð, Þverholti 20, var fluttur meðvitundarlaus í Landsspítalann, en síðar fluttur heim. Bifreiðin mun hafa komið austur Skúlagötu og beygt upp í Vitastíginn, en bifhjól- ið þá komið vestur Skúlagötu og áx-eksturinn orðið um leið og bifreiðin tók beygjuna, Fyrstu samningar um kaup og kjör matreiðslustúlkna í vegavinnu á 4179 pund, m.s. Álsey cwt. á 5205 pund, bv. Forseti 4122 cwt. á 10340 pund, bv. Geir 3053 cwt. á 8140 pund, bv. Júpiter 5073 cwt. á 11088 pund, hv. Tryggvi Gamli 3421 cwt. á 8055 pund, es. Jökull 2347 cwt. á 542Ö pund. Grimsby: Ms. Fell seldi 2895 cwt. á 7882 pund, bv. Faxi 2707 kit á 8835 pund, bv. Venus 4110 kM á 13092 pund, Hull: Bv. Skinfaxi seldi 2794 kit á 9429 pund, hv. Þórólfur 3071 kit á 11489 pund, ms. Sæfinnur 1540 kit á 5047 pund. Aberdeen: Ms. Grótta seldi 3350 cwt. á 8139 pund, ms. Narfi 1588 cwt. 54147 pund. vinnu 1947 Samningur um kaup og kjör matreiðslukvenna í vega- Slj'ítJvtll clll<irtir u var undirritaður 16. þ. m. og gildir hann til 1. maí dæmdir Þetta er fyrsti samningur um kaup og kjör matreiðslu- kvenna í vegavinnu. Samningsaðilar eru Alþýðu- kauphækkunar eða yfirvinnu- samband Islands annars vegar og vegagerð ríkissjóðs hinsveg- ar. Samkvæmt þessum samningi er lágmarksgrunnkaup kvenna, sem matreiða fyrir allt að 10 manna flokk, kr. 350. Kaup þetta er miðað við 8 stunda vinnudag, 48 stunda vinnuviku. Skulu þær sjá um matreiðslu Qg ræstingu borðsals, en þurfa ekki að apnast vatnssókn, að- kaups. Sé unnið á umsömdum fri- dögum greiðist helgidagataxti, kr. 1,75 á klst. með 100% álagi. Matreiðslustúlkum skulu tryggðir jafnmargir frídagar og verkamönnum á sama vinnu'- stað, og njóta sömu réttinda og verkamenn. Vinni fleiri en 2 stúlkur í saina vinnuflokki fær sú er um- sjón lxefur 10% hærra kaup. •— Full dýrtíðaruppbót greiðist á 'dr'ætti nauðsynja né flutning að | kaup Loks er ákvæði um að hafi og frá vinnustað sínum, Séu fleiri en 10 rnenn i flokki hafa matreiðslustúlkur rétt til aðstoðar, eða IxlutfaUslegrar einhversstaðar gilt betri kjör, en segir í samningi þessum, skuli þau haldast óbreytt. Sakadómari hefur nýlega kveðið upp dóm i máli slroku- fanganna þriggja sem struku fra Lilla-Hrauni i byrjun april st. Hilrnar Rúnar Breiðfjörð Jó- hannsson og Björgvin Óskars- son voru livor um sig dæmdir í 6 mánaða fangelsi fyrir hrot á 110 gr. hegningarlaganna (sem fjallar um strok). Pálmi Gunnar Kristinsson var dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir brot á 110. grein og 244. grein (um þjófnað) hegningar- laganna og auk þess sviptur kjörgengi og kosningarrétti. Nýlega kvað sakadómari upp dóm yfir pilti frá Norðfirði. Var hann dæmdur í 45 daga fangelsi, skilorðsbundið, og sviptur kosningarrétti og kjör- gengi, fyrir frakkaþjófnað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.