Þjóðviljinn - 04.06.1946, Síða 7

Þjóðviljinn - 04.06.1946, Síða 7
Þriðjudagur 4. júní 1946. ÞJÓÐVILJINN 7 ,Ur b'orgínn! - » Nætuiiæknir er í læknavarð- stofunni, Austurbæjarskólanuin, sími 5030. Næturvörður er í Iðunnar- apóteki. Næturakstur: B. S. I., — Sími 1540. Heimsóknartími spítalanna: Landsspítalinn: Kl. 3—4 aila virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspitalinn: Kl. 3—5 aila daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. Vlvarpiö í clag: 19.25 Erindi ISÍ. Um knatt- spyrnumót Islands (Einai Björnsson). 20.20 Tónleikar Tónlistarskól- ans: Kvintett í A-dúr fyrir píanó og strokkvartett. (Píanó: Árni Kristjúnsson fiðla: Björn Ólafsson, 2. fiðla: Þorvaldur Steingrímss., viola: Sveinn Ólafsson, cello: dr. Edelstein). 20.50 Erindi: Nám og vinna (Sig. Einarsson skrifst.stj). 21.15 Upplestur: Gunnar Gunn- arsson les kafla úr fruinþýddri skáldsögu: Mikjáll á Kolbeins brú eftir Iieinrich von Kleist. Fyrri lestur. 21.45 Kirkjutónlist (plötur). Leikfélag Reykjavikur liefn r frumsýningu á leikritinu „Ton- deleyo“ eftir Leon Gordon á finimtudagskvöldið kl. 8. --- Verða aðeins örfáar sýningar hafðar á þessu leikriti. Sjötug varð í gær húsírú Bjarnfríður Einarsdóttir Bjarn- arstíg 12, hér í bæ. Athygli er vakin á auglýsingu frá Vorboðanum í blaðinu í dag. "1 LITIÐ HUS óskast til kaups í bænum eða næstu úthverfum. — Tilboð merkt „Hús“, send ist á afgreiðslu Þjóðvilj- ans. L----------------------- Ræða Áka Jakobssonar atvinnumálaráðherra Framh. af 5. síðu. kref jast þess að við fáum að sitja einir að fiskimiðum okk- ar, þegar við getum sjálfir aflað á þeim þess fiskimagns, sem af þeim má taka án þess að fiskurinn gangi til þurrð- ar. Það er sérstakt verkefni sjómanna, útvegsmanna og j útgerðarmanna að fram- jfylgja þessari eðlilegu rétc- lætiskröfu okkar íslendinga. Það verður eitt af verkefnum sjómannadagshátíðahald- anna á komandi árum, að sameina þjóðina um þá kröfu, að ísíéndingar fái einka umráð yfir öllum fiski- miðum á landgrunninu í kringum Island. Kvikmyndir Framhald af 5. síðu. hefur enga þýðingu aðra en þá að vera til fróunar því fólki, sem dæmir myndir mest eftir „kossum og keleríi“. Takið eftir. Kaupum notuð hús- gögn og lítið slitin jakkaföt. Fornverzlunin Grettisgötu 45. Sími 5691. 1 Litla Ferðafélagið: SKEMMTIFERÐ um Hvítasunnuna vestur £ Dali. Keyrt að Staðarfelli og um Hvammssveit gegnuni Saurbæ inn að Ólafsdal. Verð' ur einnig farið út að Skarði,. ef fært verður. Og allir helztu sögustað í Laxárdal skoðaðir. — Farseðlar í Hann yrðaverzlun Þuxíðar Sigur- jónsdóttur, Bankastræti 6, til hádegis á fimmtudag. — Farið frá Ká.ratorgi kl. 2 á laugardag. Stjórnin. L. liggur leiðin Loks vil ég geta þess, að þött þessi mynd sé stríðsframleiðsla, er hún, sem betur fer, að mestu laus við lietjulega hei’- marsa og önnur slík leiðinda fyrirbrigði. ./. Á. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTKÆTI Ití. 1 FRAMBOÐSLISTAR Reykjavík við kosningar til Alþingis 30. júní 1946. A. Listi Alþýðuflokksins 1. Gylfi Þ. Gíslason, dósent, Garðastræti 13 A. 2. Sigurjón Á. Ólafsson, form. Sjómannafélags Reykjavíkur, Hr.br. 148. 3. Haraldur Guðmundsson, alþm., Hávallagötu 33. 4. Sigurbjörn Einarsson dó- sent, Freyjugötu 17. 5. Soffía Ingvarsdóttir hús- frú, Smáragötu 12. 6. Þorvaldur Brynjólfsson, járnsm., Hofsvallag. 16. 7. Aðalsteinn Björnsson, vélstj., Stórholti 39. 8. Baldvin Jónsson lögfr., Öldugötu 10. 9. Árni Kristjánsson, verka- maður, Óðinsgötu 28 B. 10. Þórarinn Sveinss., lækn- ir, Ásvallagötu 5. 11. Ólafur Hansson, mennta- skólakennari, Ásvg. 23. 12. Jóhann Fr. Guðmunds- son, skrif., Leifsgötu 22. 13. Magnús Ástmarss., form. H. í. P., Hringbraut 137. 14. Jóhanna Egilsdóttir, for- maður V. K. F. Fram- sókn, Eiríksgötu 33. 15. Jakob Jónsson, sóknar- prestur, Leifsgötu 16. 16. Ólafur Friðriksson, rithöf undur, Hverfisgötu 10. B. Listi Framsóknar- flokksins I. Pálmi Hannesson, rektor, Menntaskólanum 2. Sigurjón Guðmundsson, skrifst.stj. Kjartansg. 10 3. Rannveig Þorsteinsdótt- ir, bréfritari, Auðarstr. 9 4. Ingimar Jóhannesson, kennari, Rvíkurvegi 29. 5. Sigtryggur Klemensson, lögfr., Leifsgötu 18 6. Leifur Ásgeirsson próf- fessor, Hverfisgötu 53. 7. Daníel Ágústínusson. framkv.stj. Hverfg. 117 8. Guðmundur Tryggvason, framkv.stj. Meðalh. 15 9. Ólafur H. Sveinsson, for stjóri, Mímisvegi 8 10. Hjálmtýr Pétursson, kaupmaður, Ránarg. 21 II. Guðmundur Ólafsson, bóndi, Vogatungu við Langhv. 12. Sóphónías Pétursson, bókari, Garðastræti 4 13. Jakobína Ásgeirsdóttir, frú, Laugavegi 69 14. Guðlaugur Rósinkranz, yfirkennari, Ásvallag. 5S 15. Guðm. Kr. Guðmunds- son, skrifst.stj. Berg. S2 16 Sigurður Kristinsson, fyrv. forstj., Bárug. 7. C. Listi Sameiningar- flokks alþýðu — Sósíalistaflokksins 1. Einar Olgeirsson, alþing- ismaður, Njálsgötu 85 2. Sigfús A. Sigurhjartar- son, alþingism. Miðstr. 6 3. Sigurður Guðnason, al- þingism., Hringbr. 188 4. Katrín Thoroddsen, lækn ir, Egilgötu 12 5. Grímur Þorkelsson, stýri maður, Samtún 42 6. Guðm. Snorri Jónsson, járnsm. Frakkastíg 23 7. Guðmundur Guðmunds- son, stýrim., Hr.br. 211 8. Rannveig Kristjánsdótt- ir, frú Fjólugötu 9 9. Björgúlfur Sigurðsson, verzlunarm., Víðimel 37 10. Tryggvi Pétursson, bankar., Rauðarárstíg 38 11. Ársæll Sigurðsson, tré- smiður, Nýlendugötu 13 12. Hermann Einarsson, fiskifr., Brekkustíg 3 13. Guðbrandur Guðmunds- son, verkam., Berg- þórugötu 15 A 14. Petrína Jakobsdóttir, skrifari Rauðarárst. 32 15. Árni Guðmundsson, bíl- stjóri, Hringbraut 178 16. Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur, Vesturg. 28 D. Listi Sjálfstœðis- flokksins 1. Pétur Magnússon, fjár- málaráðherra, Suð.g. 20 2. Hallgrímur Benedikts- son, alþm., Fjólug. 1 3. Sigurður Kristjánsson, alþm., Vonarstræti 2 4. Jóhann Hafstein fram- kv.stj. Sjálfstæðisfl. Smárag. 5 5. Björn Ólafsson, fyrv. ráðherra, Hringbr. 110 6. Bjarni Benediktsson, Borgarstj. Eiríksg. 19 7. Auður Auðuns, cand. jur., Reynimel 32 8. Axel Guðmundsson, form. Óðins, Langhv. 26 9. Guðm. H. Guðmundsson, húsgagnasm.m. Bræðra- borgarst. 21 B 10. Ásgeir Sigurðsson, skip- stjóri, Hátúni 19 11. Kristján Jóhann Krist- jánsson, forstj. Hring- braut 132 12. Ragnar Lárusson form. Varðar, Grettisg. 10 13. Helga Þorgilsdóttir, kennari Víðimel 37 14. Björgvin Sigurðsson. cand. jur., Fjólug. 23 15. Matthías Einarsson, læknir, Sólvallag. 30 16. Bjarni Jónsson, dóm- kirkjuprestur, Lækjar- götu 12 B. Kjörstjórnin í Reykjavík, 1. júní 1946 Sigurhjörtur Pétursson. Einar B. Guðmundsson. Kr. Kristjánsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.