Þjóðviljinn - 07.06.1946, Blaðsíða 3
Föstudagur 7. júní 1940
ÞJÓÐVILJINN
ÍÞRÓTTIR
Ritstjóri: FRÍMANN IIELGASON
Knattspyrnumót Islands
Akurey ringar—V íkingur
2:2
Þegar í byrjun þessa leiks
kom í ljós að Akureyringar
voru mun ákveðnari en í
tve.'m síðustu leikjunum. Þe.'.r
höfðu móti snörpum vindi
að sækja, enda lá á þeim
mestan hluta hálfleiksins, og
tókst Víkingi að gera tvö
mörk. Það er vandi að leika
undan vindi. Le.kmenn vilja
lyfta Jínettinum of mikið, og
hópast of mikið saman á og
um vítateig. Þetta má segja
að sé viðtekin regla og varð
þessi leikur engin undantekn-
ing þar frá. Víkingar lyftu
knettinum of mikið, áttu líka
til að „leika sóló“, en hvorugt
er hinn raunverulegi lykill
að markinu.
Akureyringar gerðu bó
nokkur áhlaup og sum þeirra
all nærgöngul við Anton, en
hann varði það sem til hans
kom.
Síðari hálfleikur var' mjög
svipaður þeim fyrri að flestu
leyti. Akureyringum tókst að
jafna og gera tvö mörk, og
má það telja nokkuð réttlát
úrslit.
Víkingar gerðu við og við
áhlaup móti storminum, en
þe'm var hrundið, og munaði
þó stundum litlu, sérstaklega
voru Víkingar ákveðnir eftir
seinna markið, sem þeir
Eins og getið hefur verið
hér á Íþróttasíðunni, dvelur
l'ormaður dómarafélagsins
hér, Gunnar Akselsson, er-
lendis um þessar mundir. Er
hann staddur í Noregi. Hefúr
varaformaður dómarafélags-
ins, Sigurjón Jónsson fengið
bréf frá Akselson, þar sem
hann segir frá því að dómar-
inn í landskeppni Dana og Is-
lendinga í sumar verði Norð-
maðurinn Th. Kristiansen. Er
hann talinn bezti dómari
Norðmanna, '45 ára gamall.
Kristiansen hefur dæmt 3
sinnum milli Danmörk-Sví-
þjóð í Kaupm.höfn, 2 sinnum
Svíþjóð-Finnland í Stock-
hólmi, 1 sinni Finnland-Dan-
mörk í Helsihgfors,: 1 sinni
Finnland-Danih'örk í Kaup-
mannahöfn og ,á- Qlympíuleik
unum í Berlín dæmdi hann
fengu, og héldu þá uppi
harðri sókn með laglegum
samleik. Ef til vill hafa Vík-
ingar lagt of mikið í varnar-
leikinn, en sókn er alltaf
bezta vörnin ef hægt er að
halda henni, og það er svo
bezt hægt að framherjar séu
í sóknaraðstöðu en ekki
bundnir í vörn.
Víkingar hafa margir góða
knattmeðferð og auga fyrir
samleik en því fylgir ekki
sá hraði sem með þarf og
leikurinn er ekki nóg fram-
verkandi. Akureyringar voru
óvenjufljótir að knettinum ogi
voru jafnvel sigursælli í ná-1
vígi. Meiri hraði var í leik
þe.'rra og meiri tilraunir til
samleiks.
Mesta athygli vöktu Helgi
Schiöth og vinstri innherji.
Dómari var Sigurjón Jóns-
son.
Eins og áður hefur verið
getið. verða á þessu móti
leiknir 15 leikir, og er aðsókn
yfirleitt góð. I þessu sam-
bandi skal því skotið til
þeirra félaga, sem að mótinu
standa, og mótanefndar, að
ágóði af leik Reykjavíkur-
félaga, sem næst keppa renni
til hins bágstadda fólks, sem
missti allt s;tt í brunanum á
ísafirði. Fer vel á því að
íþróttamenn rétti hjálpar-
hönd þegar hjálpar er þörf,
eins og hér á sér stað.
Perú-Aústúfríki. Krlstiansen
sagði að báðir línuverðirnir
yrðu íslenzkir. Hann kemur
um leið og danska landsliðið.
Ákselson segir ennfre'mur
að dómarinn hafi meðferðis
dómarafilmu, sem tekur um
45 mín. að sýna, 'og mun
hann emnig halda fyrirlest-
ur um dómarastarfið, og hafa
samræðufund með íslenzkum
dómurum, og öðrum leiðandi
knattspyrnumönnum.
Þannig segist Akselson frá.
Má; fullyrða að þetta er
mikilí fengur öllum knatt-
spyrnúdómurum hér og von-
andi Igeta dómarar úr nær-
liggjándi byggðalögum not-
fært sér þessa fræðslu. Mun
Akselson eiga drjúgan þátt í
þessu og á hann þakkir skild-
ar fyrir.
Þrír danskir úr-
valssundmenn
koma í kvöld í...
flugvél
Sundráð Reykjavíkur hef-
ur að undanförnu sfaðið í
samningum við danska sund-
menn um að fá hingað þrjá
úrvals sundkappa til keppni
við íslenzka sundmenn. Þess-
ir sundmenn eru aðeins þrír.
Þeir Mogens Bodal, John
Chrlstensen og Kaj Petersen,
allir úr hópi þekktustu sund-
manna Dana. Er ákveðið að
þeir komi með flugvél frá
Kaupmannahöfn í kvöld
klukkan 6.
Sundmenn þessir eru bæði
bringu- og skriðsundsmenn,
svo búast má við skemmti-
legri keppni milli þeirra og,
Ara og Sigurðanna, og e. t.
v. fleiri af okkar sundmönn-
um. Munu þeir taka þátt í
2—3 sundkeppnum hér og
verður- síðar sagt nánar frá
hvaða sund það verða. Eru
þetta fyrstu erlendu sund-
mennirnir, sem sækja ísland
heim til keppni, og fer að
mörgu leyti vel á því að það
séu einmltt íþróttamenn frá
Danmörku.
Fram vairn 2. fl.
mótið
Knattspyrnumót 2. fl. hef-
ur staðið yfir þessa dagana.
Hafa leikir farið þannig, að
K. R. og Víkingur gerðu jafn
tefli 0:0. Fram vann Val 4:0
og Víkingur vann K. R. 2:0.
Á sunnudagskvöld fóru fram
síðustu leikirnir milli Fram
og K. R. og Vals og Víkings.
Varð jafntefli milli Vals og
Víkings 2:2. K. R. vann Fram
með 4:2. Fram hefur því 4
stig, Valur og K. R. 3 stig
hvort, en Víkingur 2 stig.
Leik'r þessa móts hafa
farið all-einkennilega, og
bera nokkurn keim af því að
öryggi vanti og festu. Þó
koma þarna fram góð efni,
en yfirleitt vantar skilning
á samleik og auga fyrir hon-
um.
Munið að kjósa áður
en þið farið úr
bænum!
Norskur dómari í landskeppni íslend-
inga og Dana í júlí
3*
Svartasti bletturinn
Frh. af 1. síðu.
En þessir verkamenn
hafa rekið sig á þá stað-
reynd að þrátt fyrir „pen
ingaflóðið“ eru allar lána
stofnanir lokaðar verka-
manni, sem vill koma
sér upp húsi. — Lán eru
að vísu fáanleg, en bara
á „svörtum markaði“
gegn okurkjörum.
Hér er saga eins verka-
manns, sem er að reyna að
koma sér upp húsi:
Hann á 9 börn. Býr þröngt,
svo þröngt að honum er lífs-
nauðsyn að komast í rýmri
íbúð. Hann fékk lóð í Klepps
holti og byrjaði að byggja.
Þegar hann hafði steypt hæð
ina upp varð hann að fá lán
til að ljúka v:ð húsið. .
Hann fór til bankanna.
Svarið var alstaðar hið
sama: Nei, við lánum
ekki.
Þá var að leita til „prívat-
manna“, sem eiga auraráð.
Þeir eru stundum hjálplegir
í svona sökum. Þeir nota sér
tækifærin misjafnlega, en
einhverra hluta vegna ganga
þeir meðal almennings undir
nafninu „peningaokrarar11.
Svo fór verkamaðurinn til
„okrara“. Þeir tóku betur í
að lána. Þó töldu þeir það
erfiðara ef verkamaðurinn
ætlaði ekki að selja húsið!
Og lánskjörin?
Þau beztu voru: 6% í
vexti; 5% í afföll og 2%
fyrir samningsgerð.
Einn þeirra lét þess getið
að hann hefði ekki peninga
sem stæði, — en hann gæti
alltaf „fengið þá í bankan-
um!“
Mrsnið að kjósa áður
en þið farið úr
bænum!
Félagslíf
FERÐAFÉLAG ÍSLAND
ráðgerir að fara gönguföri
á Vífilsfell og Bláfjöll, annan
Iivítasunnudag. Lagt af stað
kl. 1 frá Austurvelli. Farmið-
ar seldir við bílana.
VALUR.
Æfing í kvöld í Laugadæt
sem hér segir:
4. fl. kl. 6
3. fl. kl. 7.
Meistara — fy.rsti og annar*
fl. kl. 6.
ÞJÁLFARL
Daglega
NÝ EGG,>soðin og hrá.
Kaffisalan
HAFNARSTRÆn 16.
* J
.—iK
1
Takið eftir.
Kaupum notuð.hús-
gögn og lítið slitin
jakkaföt.
Fornverzlunin
Grettisgötu 45. Sími
5691.
1
Kvenblússur
úr prjónasilki.
Netsokkar og hosur.
H. TOFT
Skólavörðustíg 5. Sími
1035.
í
'}!
Rafknúðar reiknivélar
nýkomnar.
HEILDVERZLUNIN LANDSTJARNAN
Mjóstræti 6;
Vegna sumarleyfa
verður aðalskrifstofa Áfengisverzlunar rík-
isins Skólavörðustíg 12, ásamt iðnaðar og
lyfjadeild, lokað frá mánudegi 8. júlí til
mánudags 22. júlí næstkomandi. Sérstak-
lega er vakin athygli á lokun iðnaðar-og
lyfjadeildar hina tilgreindu daga, 8.—22.
júlí.
Áfengisverzlun ríkisins.