Þjóðviljinn - 22.06.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.06.1946, Blaðsíða 2
r ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 22. júní 1946 TJARNARBÍÓ Blmi 6485. Villti Villi (Wild. Bill Hickok Rides) Kvikmynd frá Vestur- sléttunum Constance Bennet Bruce Cabot Warren William Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3^5—7—9. Sala hefst kl. 11. Auglýsið í •1 TIL liggur leiðin Munið að kjósa áður en þið farið úr bænum! Þjóðviljanum Operusöngvararnir Else Brems og Stefán Islandi HLJÓMLEIKAR í Gamla Bíó mánudaginn 24. og miðviku- daginn 26. þ. m. kl. 19.15. Við hljóðfærið Frltz Weisshappel. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadóttur. Breytt söngskrá. . Kvennaheimilið Hallveigarstaðir: Dansleikur í Tjarnarcafé og á Hótel Borg í kvöld 22. júní kl. 10 e. h. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 5 í viðkom- andi húsi. (í Tjarnarkafé er dansað bæði uppi og niðri). Í.S.Í. K.R.R. r Knattspyrniimót Islands 14. leikur mótsins verður háður á Íþróttavell- inum í dag kl. 4, og keppa þá K. R. og Fram Dómari: Jóhannes Bergsteinsson. 'UL' Mótanefndin. Kantötukór Akureyrar flytur söngdrápuna „Ó R L A G A G A T A N“ undir stjórn höfundar Björgvins Guðmundssonar tónskálds í Tnpolileikhúsinu í Reykjavík sunnudaginn 23. júní kl. 4 e. h. ASg öngumiáar seldir í Bókaverzlun Braga Brynjólfssortar, Hljóðfæraverzl. Sigríðar Helga- dóttur og við innganginn Siðasta skipti Síðasta skipti Munið að kjósa áður en þið farið úr bænum! VvxyvwwiWA. --- Staða matvælaeftir- litsfulltrúa héraðs- læknisins í Reykja- vík er laus til umsóknar Byrjunarlaun eru sam- kvæmt launalögunum kr. 5400.00, hækkandi um kr. 300.00 á ári í 6 ár upp í kr. 7200.00. Auk þess greið- ist verðlagsvísitala á laun- in. Staðan veitist sennilega frá 1. sept. næstk. og er umsóknarfrestur til 15. ág. Umsóknunum fylgi upp- lýsingar um menntun um- sækjenda svo og vottorð frá fyrri húsbændum, e'f unnt er. Umsókn.'r sendist skrif- stofu héraðslæknisins, sem gefur allar frekari upplýs- ingar, eftir því sem óskað verður. Héraðslæknirinn í Reykjavík 21. júní 1946 Magnús Pétursson KOSNINGASJÓÐURINN Sú þriðja að neðan verð ur þriðja að ófan. — Biblían hefur lög að mæla. „Þeir síðustu munu verða fyrstir og þeir fyrstu síðast- ir“, segir biblían og sannaðist það á 1. deild í gær, sem hækkaði úr 25. sæti í 3. sæti. Nú hefur 12 deildin tekið for- ystuna, og virðist hún hafa fullan hug á að halda henni, enda mun deild sú vera skip- uð hinum mestu afreks- og íþróttamönnum (línudönsur- um m. m.). Á eftirfarandi töflu má sjá röð deildanna miðað við fram- Iag eftir félagatölu: 20. júní 21. júní deild deild 21.a 12. 16. 21.a 12. 1. 19. 16. 10. 21.b 26. 19. 3. 10. 8. 26. 21b 11. 22. 3. 20. 8. 23. 22. 9. 20. 6. 23. 11. 9. O 6. 27. 27. 17. 2, 18. 17. 14. 18. 7. 14. • 15. 7. 28. 15. 25. 25. 1. 28. 4. 4. 5. 5. FYLGJENDUR SÓSIALISTAFLOKKSINS! Við treystum því að þið leggið ykkar skerf í kosninga- sjóðinn og sýnið á þann hátt skilning ykkar á málefnum flokksins. Sósíalistaflokkurinn hefur ekki í annað hús að Ieita en til ykkar um fjárhagslegan stuðning. Aðrir flokkar geta látið örfáa menn bera uppi kostnaðinn af sinni starfsemi. Dragið ekki að leggja eitt- livað af mörkum en komið á kosningaskrifstofuna að ÞÓRS GÖTU 1 ef ekki hefur ennþá verið leitað til ykkar af flokks mönnum. BíLAR á KJÖRDAG. Þeir fylgjendur Sósíalista- flokksins, sem vilja og geta lánað flokknum einkabíla á kjördag eru vinsamlega beðn- ir að tilkynna það sem allra fyrst í kosningaskrifstofuna að Þórsgötu 1, símar 1096 og 4824. Kjósendur, sem fara úr bænum rnega ekki gleyma að eitt atkvæði getur þýtt einn þingmaður. — Gleymið þess vegna ekki að kjósa áður en þið farið úr bænum. Hvetjið kjósendur flokksins utan af landi, sem hér eru staddir til að kjósa strax 1 ÍMiðbæjarbarnaskólanum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.