Þjóðviljinn - 22.06.1946, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.06.1946, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. júní 1946 ÞJÓÐVILJINN 7 Ég aðvara þjóðina Framhald af 5. síðu. ] að það fékst ekki til að birta herra Alþýðuflokkslns, er til í auglýsingu nöfn ræðumanna Ui* borginn! Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, Austurbæjarskólanuín, sími 5030. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Næturvörður er i Reykjavíkur- apóteki. Heimsóknartími spítalanna: Landsspítalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—£ alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. Landsbókasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 f. h., 1—7 og 8—10 e. h. Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h, Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga, kl. 1—3 e. h. Bæjarbóka- Safn Reykjavíkur: Lestrarsalur- inn er opinn alla virka daga kl. 10—12 f. h. og 1—10 e. h. — Útlánsdeildin er opin kl. 2— 10 e.h. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3 e. h. Útvarpið í dag: 20.30 Einsöngur, Jóh. Ögmunds- son frá Akureyri. 20.45 Leikrit: ,,Um sólarlagsbil“ eftir Vilhelm Kragh. Leikstjóri: Lárus Sigurbjörnsson. 21.35 Tónleikar: Verk eftir Ravel og Chopin. 21.50 Ávarp vegna Hallveigar- staða, Sigr. Jónsdóttir Magn- ússon. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Að gefnu tilefni skal það tek- ið fram að í grein Þjóðviljans í gær um heildsalana og landráða- tillögu Jónasar Jónssonar, þar sem talað er um O. Johnson og Kaaber er þar vitanlega átt við firmað O. Johnson & Kaaber, en aðaleigendur þess eru Ólafur Johnson og Arent Claessen (fé- hans var leitað. Hins vegar ráðlagði Áki Jakobsson, ráð- herra Sósíalisltaflokksins, stúdentum eindregið að setja fram þessar áskoranir. (Sjá um þátt stúdenta í herstöðva- málinu, grein eftir Pál Berg- þórsson, stud. polyt., í Þjóð- viljanum 11. og 12. maí s.l.). Og þegar þar að kom að fá samkomuhús fyrir fund stúd- enta, sást bezt, hve víðtækt og ægllegt var orðið sam- særið gegn málstað Islend- inga rneðal íslendinga sjálfra. Öll kvikmyndahúsin neituðu um húsrúm. Hvorki svalir Alþinglshússins né Sjálfstæð- ishússins mátti lána stúd* entum, er þeir vildu ræða sjálfstæðismál þjóðar sinnar. Loks fengu þeir leyfi til að halda fund í Miðbæjarskóla- portinu. En svo illkynjaður' var fjandskapur borgarablað- anna, t. d. Morgunblaðsins, lagi Stefáns Jóhanns Stefánsson- ar). Skipafréttir. Brúarfoss er i Reykjaivík. Lagarfoss fór frá Isa- firði kl. 15.00 í gær til Ingólfs- fjarðar. Selfoss fór í gærkvöld kl. 20.00 til Austurlandsins. Fjall- foss er í Leith. Reykjafoss fór frá Leith 18. þ. m. til Reykja- víkur. Buntline Hitch er að hlaða í Halifax. Salmon Knot fór crá New York 10. þ. m. til Reykja- víkur, var væntanlegur í fyrri- nótt. Anne fór frá Kaupmanna- höfn 20. þ. m. til Gautaborgar. Lech er í Reykjavík. Lublin fór frá Hull 19. þ. m. til Reykja-. víkur. Horsa fer á hádegi í dag til Hull. Laugarnesprestakall. Messa í samkomusal Laugarnesskólans kl. 2 á morgun. Séra Jónmundur Halldórsson frá Stað í Grunna- vík prédikar. á fundinum. Og eftir fundinn réðst Morgunblaðið með ill- indum og lygum að stúdent- um. En stúdentafundurinn varð þrátt fyrir ofsóknirnar, glæsi- legur sigur. Reykvíkingar fjölmenntu og hylltu stúdent- ana. Þjóðin skildi viðvörun þe.'rra. Hvert félagið af öðru sendi kröfur til ríkistjórnar- innar um að birta skjölin í herstöðvamálinu og krefjast brottfarar Bandaríkjahersins. Forsætisráðherra var knúin.n til undanhalds. Hinn 26. apríl gaf hann skýrslu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar um her- stöðvamálið í útvarpsumræð- um frá Alþingi. Með þessu var annar sigurinn unninn í sjálfstæðismáli íslendinga: Þögnin var rofln. Heimurinn fékk að vita ásamt íslenzku þjóðinni, að orðsendingu Bandaríkjastjórnar hafði ver- :ð neitað að þessu sinni. Og þessi sigur er að þakka stúd- entum og þjóðinni sjálfri, er með kröfum sínum fékk því framgengt, að opinber skýrsla væri gefin um málið. Kr. E. A. KOSNINGAHAND- BÖK PJÓÐ VILJANS er öllum ómissandi ‘1 Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík heldur Jónsmessuhátíð, sunnu- daginn 23. júní á flötunum sunnan við Voga, og hefst hún klukkan 2 síðd. Hátíðin byrjar með guðsþjónustu og prédikar séra Eiríkur Brynjólfsson frá Útskálum. Auk þess flytja ræður: Séra Brynjólfur Magn- ússon frá Stað í Grindavík og Friðrik Magnússon, formaður félagsins. Stúlkur úr úrvalsflokki kvenna úr Ár- manni sýna fimleika, undir stjórn Jóns Þor- steinssonar, íþróttakennara. Tvöfaldur kvartett karla syngur undir stjórn Albert Klahn, hljómsveitarstjóra. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn Lárusar Jónssonar, organleikara. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar allan dag- inn. Pokahlaup verður þreytt og verðlaun veitt. Að lokum verður dans stiginn á palli með harmoniku-undirleik. Bílferðir kl. 10 árd. og 1 e. h. frá bifrst. Steindórs og Heklu. — Tryggið ykkur far báðar leiðir í tæka tíð. Stjórn Félags Suðurnesjamanna. Daglega NÝ EGG, soðln og hrá. Kaffisalan HAFNARSTKÆTI Ití. nr M.b. Nonni verður í förum um Beru- fjörð í sumar í sambandi við bifreiðaferðir. Áætlun- arferðir á föstudögum og laugardögum, en aukaferð- ir þess á milli eftir nánara samkomulagi við urnboðs- menn vora á Djúpavogi. Fag ranes Tekið á móti vörum til Þingeyrar, Flateyrar og Súgandafjarðar árdegis á mánudag og vörum til ísa- fjarðar eftir hádegið, ef rúm leyfir. Takið eftir. Kaupum notuð hús- gögn og lítið slitin jakkaföt. Fornverzlunin Grettisgötu 45. Sími 5691. ] 9 Ragnar Olafsson Hæstaréttarlögmaðrr og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999 Vtbreiðið Þjóðviljann Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Veg: na suma rleyf a verða verkstæði vor lokuð frá 20. júlí til 5. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Þó fara fram smáviðgerðir á bifreiðaverkstæð- inu. — Smurningsstöð vor verður opin eins og venjulega. K H.f. Rœsir. Laus staða I bókhaldsdeild landssímans er laus staða við bókhald og skýrslugerð. Æski- legt er að umsækjandi sé viðskiptafræð- ingur eða hafi hliðstæða bókhaldsþekk- ingu. Umsóknir sendist póst- og símamála- stjórninni innan 1. júlí n. k. U mferðakvikmy nd og lífgunarmyncl verður sýnd í Bæjarbíó í Hafnarfirði kl. 3 e. h. í dag, laugardag. Kvenna- og karla- deildir Slysavarnafélagsins í Hafnarfirði skora á bæjarbúa að f jölmenna til þess að sjá þessar gagnlegu myndir. — Sýningin er ókeypis. TILKYNNING frá Skipaútgerð ríkisins Ferðaskrifstofan hefur hafið starfsemi sína. Eins og áður er tilkynnt gefur skrif- stofan upplýsingar um ferðaskilyrði, enn- fremur efnir hún til orlofsferða víðsvegar um land. Skrifstofan hefur aðsetur við Kalkofns- veg (áður Vörubílastöðin Þróttur), sími 6719 (fyrst um sinn).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.