Þjóðviljinn - 28.06.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.06.1946, Blaðsíða 2
2 ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. júní 1946. TJAftNAEBlO Sími 6485. „Tigrísdýrin fljúgandi;4 (God Is My Co-Pilot) Áhrifamikil mynd gerð eftir sjálfsævisögu hins fræga flugkappa Robert Lee Scotts ofursta. Dennis Morgan Andrea King Bönnuð innan 14 ára. Sýning kl. 5—7—9. liggur leiðin Munið að kjósa áður en þið farið úr bænum! Sjómenn! Tryggið framgang nýsköpunarstefn- unnar með atkvæði ykkar! Minnizt tíma kreppu, atvinnuleysis, þjóðstjórnarafturhalds og gerðardóms. Engmn sjómaður má leggja lið sitt til að vekja þjóð- y" 1 stjórnardrauginn upp að nýju filiðdagskaffið bezt og ódýrast í BREIÐFIRÐINGABÚÐ Skólavörðustíg 6B. Óperusöngvararnir Else Brems og Stefán Islandi HLJÓMLEIKAR i Gamla Bíó í kvöld, föstudag, kl. 19.15. Við hljóðfærið Fritz Weisshappel. UPPSELT. Síðasta sinn. Kosninganefndin Þegar sjómenn ganga að kjöi’i.son, Stefán Jóh. Stefánsson, borðinu á sunnudaginn, munu Hannibal Valdimarsson og Guð- þeir leggja lóð sitt á vogarskál j mund I. Guðmundsson, fjand- Starfsfólk á kjördag Allir þeir, fylgjendur og flokksmenn, sem ætla að vinna fyrir Sósíalistafl. á kjördegi og ekki hafa ennþá gefið sig fram eru vinsamlegast beðnir að gera það nú þegar. Kosningaskrifstofan Þórsgötu 1. Símar 4824 — 1096—4757. þjóðmálanna, svo að um mun- ar, og tryggja framgang nýsköp unarstefnunnar, jieirrar stefnu, sem sjómannasamtökin áttu góð an þátt í að móta og liafa síðan fylgt af lieilum huga og ærnu kappi. Spurningin, sem sjó- menn, eins og aðrir kjósendur, hafa lagt fyrir sjálfa sig að und- anförnu er þessi: Hvernig get ég varið atkvæði mínu bezt, til að tryggja áframhaldandi vöxt skipaflotans, stórfelldar hafnar- framkvæmdir, margföldun fisk- iðnaðarins, bætt skilyrði sjáv- arútvegs og sjómanna að öllu leyti ? Starfsfólk C-listans Fundur verður haldinn annað kvöld kl. 9. með öllu því starfsfólki C-list- ans, sem ætlar að vinna í kjördeildum, í aðalskrifstofu, sambandi við bíla- skrifstofu og önnur störf. menn núverandi ríkisstjórnar, mennina, sem dreymir um sam- starf við afturlialdsöfl Fram- sóknar. Sjómenn geta ekki treyst AI- þýðuflokknum. Þeir munu snúa baki við honum í þessum kosn- ingum. Sjómenn kasta ekki atkvæði sínu á lista heildsala. og braskara, sem jafnvel gera heiður og sjálfstæði landsins að verzlunarvöru Frá uppháfi hefur Sjálfstæðis flokkurinn verið klofinn í af- stöðunni lil ríkisstjórnarinnar og nýsköpunarstefnu hennar. — Enginn sjómaður fyllir flokk Fjórði liluti þingflokks Sjálf- afturhaldsins og eymdárinn-(stæðismanna kaus sér þegar í ar Framsóknarflokkinn. j upphafi sæti við lilið Framsókn Sjómenn muna of vel fjand- j arafturhaldsins. Nú hefur flokk skap þess flokks gegn sjávarút- inn lient sú smán, að setja veginum. Þeir minnast þess, hverníg allt drafnaði niður á valdatímabili Framsóknarmanna. Þess voru naumast dæmi, að ný fleyta kæmi til landsins. Þeir menn voru svívirtir og hund- eltir, sem kaupa vildu ný skip. Þegar stórhugur og bjarsýni ein kenna stefnu þjóðarinnar, sker- ast Framsóknarmenn úr leik, hefja moldvörpustarf og hrun- stefnusöng. Þeirri iðju aftur- haldsflokksins, sem kallar sig Framsóknarflokk, ljá sjómenn aldrei lið. Stöðugt fækkar þeim sjó- mönnum, sem ljá Alþýðu- flokknum brautargengi Sjómenn vilja ekki hverfa aft ur til þeirra tíma, þegar Fram- að kjósa þann flokk, sem bar- sóknar- og Alþýðuflokksspyrðu-, izt hefur einhuga fyrir ný- bandið liélt öllu athafnalífi fjötrum og lagði kalda, dauða hönd á hvert nytjamál sjávarút- ameríkuagentinn og hrunstefnu- postulann, Björn Ólafsson, í bar áttusætið á lista sínum. — Sá maður hefur lálið blað sitt hlakka eins og liræfugl í hvert skipti sem frétlir heyrðust um lækkað fiskverð og erfiðari af- komu útvegsins. Sjómannast.étt- in mun svara á vérðugan hátt þeirri svívirðingu, sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefur gert öll- um fylgjendum nýsköpunar- stefnunnar með því að tylla Birni Ólafssyni í baráttusætið. Enginn sjómaður mun styðja hann til þingsetu. Það er aðeins ein leið fær, til að tryggja nýsköpunar- stefnunni sigur. Hún er sú, Ölafssonar rætast. Þá yrði stofnuð afturhalds- stjórn, fjandsamleg sjómönnum og allri verkalýðsstétt landsins. Slík stjórn myndi skera niður lífsafkomu almennings, magna afturgöngur kreppu og atvinnu leysis. Slík stjórn myndi jafnvel ekki hika við að selja frum- burðarrétt þjóðarinnar, sjálf- stæðið, ef dollarar væru í boði. ■— Sjómenn, slíkt má ekki koma fyrir. Eina tryggingin fyr ir áframlialdi nýsköpunarinnar er að stórauka fylgi Sósíalista- flokksins við þessar kosningar. Sigur C-listans er sigur sjómannastéttarinnar. X.C. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTl 16. Munið að kjósa áður en þið farið úr bænum! vegsins. Þeir muna of vel dáð- leysi Alþýðuflokksins á þeim árum, til þess að vera mjög gin- keyptir til að fela lionum að berjast fyrir nýsköpunarstefn- unni. Sjómenn vita Ijóslega, eins og aðri r landsmenn, að hálf í sköpunarstefnunni og aldrei ' leikið tveim sk jöldum Formaður Sósíalistaflokksins, Einar Olgeirsson, átti allra manna mestan þátt í að móta stefnuskrá ríkisstjórnarinnar. — Hann, ásamt ráðherrum sósíal- ista á fyrst og fremst þakk- irnar fyrir það, sem áunnizt hefur. Allur Framsóknarflokk- Alþýðuflokksforystan er fjand- inn, karakúldeild og heildsalalið samleg umbótastarfi núverandi líijálfstæðisflokksins hafa ham- stjórnar. Þessi lduti flokksins azt gegn nýsköpunarframkvæmd vill ríkisstjórnina og nýsköpun- j unum. Þessum þjóðfjandsamlegu ina feiga, en dreyinir um nýja öflum liefur orðið nokkuð á- sambúð við gömlu Framsóknar J gengt. Þeim hefur tekizt að gribbuna, svo geðsleg og aðlað- spilla ýmsum umbótamálum og andi sem hún er. Minnist þess, koma fáeinum þeirra fyrir katt reykvískir sjómenn, að þessi hluti Alþýðuflokksins hefur arnef. Þessir aðilar liyggja nú gott til glóðarinnar að skríða E. s. Reykjafoss fer héðan laugardaginn 29. þ. m. til Antwerpen og Leith. E.s. Lagarfoss fer 'héðan mánudaglnn 1. júlí til Kaupmannahafnar og Gautaborgar, með við- komu í Leith. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á laugardag. H. f. Eimskipafélag íslands eflzt mjög og tekið forystuna j saman eftir kosningar og binda hér í Reykjavík. Með því að j enda á framfarastefnu núver- kasta atkvæði ykkar á lista Al- þýðuflokksins, eruð þið að kjósa nýsköpunarstefnuna feiga. Þið eruð að kjósa inn á þingið Gylfa andi stjórnar. Ef afturhaldsöfl- in fá sæmilega úlkomu í kosn- ingunum er vísast að þeim tak- izt að láta drauma Jóns Árna- Þ. Gíslason, Sigurjón Á. Ólafs-’ sonar, Hriflu-Jónasar og Björns Verð f jarverandi ca. 2 mánuði. Helga M. Nielsdóttir Ijósmóðir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.