Þjóðviljinn - 28.06.1946, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.06.1946, Blaðsíða 7
Föstudagur 28. júní 1946. ÞJÖÐVILJINN 7 OVborgínni Næturakstur: B. S. R. Sími 1720. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Heimsóknartími spítalanna: Landsspítalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. Útvarpið í dag: 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Ýmis þjóðlög útsett af Káss- meyer. 21.15 Erindi: Byggingar framtíð- arinnar, Hannes Davíðsson arkitekt. 21.40 Einsöngur: Chaliapin syng ur, plötur. a) Píanókonsert í G-dúr nr. 17 eftir Mozart. b) Symfónía nr. 8 eftir Beethoven. 23.00 Dagskrárlok. Reiímertslijóniii væntanleg til íslands H'.nn 17. júlí eru væntan- leg hingað t 1 landsins flug- leiðis hjónin Anna Eorg og Poul Reumert. Eru þau kom- Verður „Salka Valka“ gefin út í Tékkó- slóvakíu? Bjarni M. Gíslason, rithöfund ur, sem nýlega kom hingað in hingað í kynnisför til þess. ]ieim eftir 12 ára dvöl í Dan- °§ ■ mörku, hefur fengið bréf frá stóru útgáfufyrirtæki í Tékkó- slóvakíu, sem biður um að fá út að heimsækja ættingja vini. Herra Reumert mun að- eins dvelja hér fram í ágúst og mun honum því varla gef- ast tækifæri til að leika hér með ísl. leikurum. Frú Anna mun aftur á móti dvelja hér fram í september, og eru því nokkrar líkur til að við fá- um að sjá hana á leiksviði, en allt er þó óráðið um það j. ennþá. Þá er það algjört ranghermi, sem birtist í einu af dagblöðunum í gær, að hjónin komi í boði Félags ís- lenzkra leikara. Eins og áður er sagt eru þau hér í kynnis- för til ættingja og vina. Fyrri ríkisstjórnir bönn- uðu aukningu síldariðnað- arins. — Undir forustu sós íalista liafa afkastamögu- leikar síldarverksniiðjanna í landinu nálega tvöfald- azt á þessu sumri. Fyrir atbeina Sósíalista flokksins tvöfaldazt fiski- skipaflotinn á þremur ár- um. Felið Sósíalistaflokknum framhald nýsköpunarinn- ar með því að efla völd hans. LoJcaráð bandaríska auðvaldsins Björn Guðmundsson, Einholti 11, er fimmtugyr í dag. Hann er fæddur í Gíslabæ í Stykkishólmi, sonur Hjörtfríðar Elísdóttur og Guðmundar Bjarnasonar; voru þau breiðfirzk í báðar ættir. — Börn áttu þau 9 og fór Björn til vandalausra þegar hann var 9 úra gamall í Geitareyiar, en það- an fór hann 15 ára gamall til sjós og var á opnum bátum og þilskipum til ársins 1925. Björn fluttist til Reykjav.kur 1923 og var togarasjómaður frá 1925— 1939, var hann alltaf á sama skipinu, Baloni, með Þorgrími Hann spáir því, að hægri- Sigurðssyni. Síðan hefur hann flokkarnir fái meirihluta í unnið í landi. Björn kvæntist! ■■ . . _. 1921 Lilju Guðmundsdóttur frá Þingmu- enda þott kommun- Stykkishólmi, missti hana 1937. istar verði stærsti flokkur- Varð þeim ekki barna auðið, en inn. ,,Ef kosningaúrslitin ólu upp einn dreng. 1940 kvænt- verða hagnýtt ætti brátt að íst hann aftur, Gislinu Gisladótt- j vera hægt að hefja umræður ur, og eiga þau tvö börn. | . Björn hefur alltaf verið ein- jUm Þjoðnytinguna a banda- lægur verkalýðssinni og góður rískum eignum‘, segir hann félagi. í Sjómannafélagi Reykja- loks. víkur var hann frá 1925 til 1941, i Ejns Og kunnugt er UnilU en siðan í Dagsbrun. kommúnistar mikinn kosn- Frh. af 1. síðu. að til H. S. Sheets, forstjóra Socony Vacum Oil Co., 26 Broadway, New York. Sendiherrann þakkar fyrra bréf Sheets og segir: „Það gladdi mig að geta afhent Varera bréf þitt og skýrsl- una.“ (Varera þessi var fjár- málaráðherra og meðlimur slóvakiska hægriflokksins). gáfurétt á 2 skáldsöguin Hall- dórs Kiljans Laxness: „Þú vín- viður hreini“ og „Fuglinn í fjörunni". Fyrirtæki þetta nefn- ist „International Litteratur Agenture", og er eitt hið stærsta \ útgáfufyrirtæki í heimi. I sama bréfi er þess farið á leil við Bjarna M. Gíslason, að hann veiti téðu fyrirtæki útgáfu- rétt af skáldsögunni „De gyldne Tavl“, sem hefur nú verið þýdd á 8 tungumál. Mun ætlunin vera að gefa hana næst út í Chicago í Bandaríkjunum. Ástæðan fyrir því, að tékk- neska útgáfufyrirtæki leitar til Bjarna í sambandi við útgáfurétt á Iiókum Kiljans er sú, að meðan Bjarni dvaldi í Kaupmannahöfn var hann ráðgjafi fyrirtækisins um íslenzkar bókmenntir. Eins og kunnugt er, lagði Hall- dór Kiljan af stað til Tékkósló- vakíu með Esju í fyrrakvöld og mun hann vafalaust sjálfur ræða við lilutaðeigendur um þetta mál þegar þangað kemur. Islandsmótið Frh. af 3. síð'u. um stendur, er nokkur próf- steinn á knattspyrnugetu okkar. Þó að við stöndum betur að vígi, þar sem um heimavöll er að ræða og það malarvöll. sem Danirnir eru óvanir/ Það sem mest virði verður þó, er sá lærdómur sem við getum fengið af þess ari heimsókn. Einstakir leikir mótsins og stig/ Til gamans fyrir þá, sem fylgjast vilja með þessu langa móti og geyma úrslit einstakra leikja, verða þau birt hér í heild: 1. K.R. — Akurnesingar .... 4:1 2. Fram — Akureyringar .... 3:2 3. Valur — Víkingur .... 2:1 4:1 2:2 3:0 1:1 4:1 2:1 M.s. Dronning Alexandrine fer til Fœreyja og Kaup- mánnahafnar á morgun kl. 1. e. h. Allur flutningur komi í dag. Skipaafgreiðsla J. Zimsen. — Frlendur Pétursson — Félagslíf i KOSNINGAHAND- BÓK PJÓÐVILJANS er öllum ómissandi FARFUGLAR. Ferðir um helgina verða: Ujól- ferð Vatnaskóg. Ferð upp í Hvamm í Kjós. — Sumarlcyfis- ferðir: 6.—21. júli: Hjólferð um. Vesturland, 14 daga ferð. 11.—20. júli: Ferð austur í Öræfi. Farið- verður bæði á landi og í lofti, 10 daga ferð. 14.—21. júlí: Viku- dvöl í Kerlingarfjöllum. 20.- 29. júlí: önnur ferð í Öræfi. Sams konar og fyrri ferðin. 20.—28. júlí: Vikudvöl í Þórsmörk. 27.. júlí——5. ág.: Vikudvöl í Þúrs- mörk. Þátttakendur í þessar ferðir eru beðnir að tilkynna .bað skrif- stofu deildarinnar sem allra fyrst- Skrifstofan er í Iðnskólanum, opin miðvikudags- og föstudags- kvöld kl. 8.—10. Þar eru einnig gefnar allar frekari upplýsingar um ferðirnar og tekið á móti. nýjum félögum. Stjómin. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Kápui', Dragtir, Kjólar, Skíðadragtir, Sportpils Saumastofan Hverfisgötu 49 Sóley S. Njarðvík Hinir mörgu vinir Björns senda honum hugheilar árnaðaróskir í dag. ingasigur í tékknesku kosn- ingunum, fengu 114 þing- menn (sendiherrann getur þess til að þeir muni f á 88!), og meirihluta í þinginu ásamt sósíaldemókrötum. Fyrirætl- sendiherrans og auð- hans hafa Skipafréttir. Brúarfoss er í Vestmannaeyjum. Lagarfoss kom til Reykjavíkur kl. 15.00 í gær. j Selfoss fór frá Vopnafirði kl. j 11.30 í fyrradag. Fjallfoss kom ! O-nÍr til Reykjavíkur 25. þ. m. frá j mannanna vina Leith. Reykiafoss kom til Reykja víkur 22. þ. m. fró Leith. Bunt- line Hitch er að hlaða í Halifax. Salmon Knot kom til Reykjavík- ur 22. þ. m. frá New York. True Knot hleður í New York í byrj- un júlí. Anne er í Gautaborg. því fengið skjótan endi. Lech er í Reykjavík. Lublin kom til Reykjavíkur 24. þ. m. fró Hull. Horsa kom til Hull 26. þ. m„ fer væntanlega þaðan ca. 6. júlí. 4. K.R. — Akureyringar 5. Víkingur — Akureyr. 6. Valur — Akureyringar 7. Akranes — Akureyri 8. Fram — Akumesingar 9. Val,ur — Akurnesingar 10. K.R. — Víkingur ...... 4:1 11. Víkingur — Fram ...... 5:5 12. Valur — K.R........... 3:3 13. Akranes — Víkingur .... 2:2 14. Fram — K.R............ 3:1 15: Fram — Valur ......... 2:1 Tafla yfir leiki mótsins og stig 1 _ r Ragnar Olafsson Hæstaréttarlögmaðcr og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, simi 5999 FERÐASKRIFSTOFAN ■Skemmti- og orlofsíerðir, sem Ferðaskrifstofan efnir til nú á næstunni, eru sem hér greinir: Laugardaginn 29. júni: Kleifar- vatn — Krísuvík. Miðvikudaginn 3. ' júlí: Grafn- ingur — Laugarvatn — Sogsfoss- ar — Þingvellir. Laugardaginn 6. júii og sunnu- daginn 7. júlí: Kaldidalur — Húsafell — Hreðavatn — Drag- háls — Hvalfjörður. Laugard. 6. júlí — þriðjudag- ur 9. júlí (4ra daga ferð): —- Eyjafjöll — Dyrhóiaey - Vík — Kirkjubæjarklaustur — Fljóts hverfi. Sunnudagur 7. júlí: Gullfoss —- Geysir — Þingvellir. Fólk, sem vill taka þátt í þess- um ferðum, þarf að tilkynna þátttöku sína fljótlega. Fnnfrcm- ur þurfa þeir, sem vilja vera með í hringferðunum til Norður- og Austurlandsins (8 og 11 daga ferðir með M. s. Esju og biíreið- um) að tilkynna þátttöku sína hið fyrsta. A bæjarskrifstofunni i Hafn- arfirði og hjá SÍmstöðvarctjóran- um í Keflavík liggja frammi á- ætlanir Ferðaskrifstofunnar í. sumar, og geta þeir, sem ekki hafa tækifæri til þess að koma á skrifstofuna hér, fer.gið á.etlan-. irnar og tilkynnt þátttöku sína. Ef viss þátttaka verður á þess— um ofangreindum stöðum, verða, bílar sendir eftir ferðaíólkinu. Munið að kjósa áður en þið farið úr bænum! i. Fram .... 5 Valur .... 5 K.R...... 5 Vikingur 5 Akranes 5 Akurevri 5 mörk 17:10 11:7 -11:8 11:15 6:13 6:13 st. 9 7 7 3 2 2 D. B. B. Dansleikur í Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 10. Danshljómsveit Bjarna Böðvarssomar. Söngvarar: Sigurður Ólafsson Haukur Mortens Alfreð Clausen. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í anddyri Mjólk- urstöðvarinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.