Þjóðviljinn - 17.07.1946, Page 4
ÞJÖÐVILjJINN
Miðvikudagur 17. júlí 1948
þlÓÐVILIINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — SósíalistaflokKurinn
Ritstjórar: Kristinn E. Anárésson, Sigurður Guðmundsson, áb.
Fréttaxitstjóri: Jón Bjamason.
Ritstjórnarskrifstofur; Skólavörðustig 19. Simar 2270 og
6509 (eftir kl. 19.00 einnig 2184).
Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184.
Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, simi 6399.
Prentsmiðjusími 2184.
Áskriftarverð; kr. 8.00 á mánuði. — Lausasölu 50 aurar
eint
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
——————————— | I- I ..... I -I I—————I I .»■—J
„Alveg sjálfsagður hlutur”
BÆJARPOSTIKINM
TIVOLI.
„Það ætti að byggja vitlausra-
hliðina
j spítala við hliðina á þessum
stað“, sagði maður nokkur, sem
stóð við hliðina a mér suður í
Tivoli á sunhudag. Við vorum
að horfa á áttunginn, sem sner-
ist þarna með geysihraða, og
fólkið sem i honum var, virtist
•hafa þá tegund skemmtunar af
þessu, að það emjaði og æpti ] kr. eða meira.
f'ullum hálsí. Fólk hefur gaman
af furðulegustu hlutum. FORARSVA'Ð.
Annars fer því fjarri, að ég
telji það einhvern ógnar skaða
fýrir okkur, að slíkur skemmti-
staður hefur verið settur á stofn
aðgangur kostar 3 kr. fyrir full-
orðna og 1 kr. fyrir börn á aldr-
inum 2—12 ára, og af þessu sést
hívlikur tugþúsundagróði hlýtur
nú óðum að fara að renna í
vasa prívat mannanna, og þama
er þá ekki talinn sá gróði sem
•hin ýmsu skemmtitæki gefa af
sér, en aðgangséyrir að þeim er
mismunandi, frá 1 kr. upp í 3
„Vitaskuld er það sjálfsagt að fólkið sem býr í þessum
280 íbúðum þarf að fá annað húsnæði sem allra fyrst.“
Þannig fórust herra Valtý Stefánssyni orð í Morgunblað- hér Vlð bæinn’ °s auðvitað er
■ það hið mesta sérvizka, sem kem
inu síðastliðinn sunnudag.
Þarna hafið þið það, að dómi Váltýs er húsnæðisvanda-
málið í Reykjavík ekki stórfellt, fólk sem býr í 280 íbúð-
um þarf að fá húsnæði sem allra fyrst, þegar það er fengið,
er allt klappað og klárt, allt komið í það fína lag, sem
Valtýr og íhaldið óskar.
Nú skulum við athuga hvernig Valtýr fékk út þessa
ur fram í uppástungu mannsins
um vitlausraspitala á þessum
slóðum. Staðurinn hefur þó nokk
urt gildi sem skemmtistaður,
einkum fyrir börn, því fullorðnir
hljóta vissulega að verða leiðir
á því, þegar fram í sækir, að
snúast stöðugt í áttung, Parísar-
hjóli og rafmagnsbilum.
, Hitt er svo annað mál, að auð-
tölu — 280 íbúðir. — Hann segir: „Af 1884 kjallaraíbúð-^ vitað á bærinn sjálfur að reka
um eru 200 mjög lélegar og um 80 braggaíbúðir eru með stórgróðafyrirtæki af þessu
sama marki.“ Það eru þessar íbúðir og ekki fleiri sem| Ulparna eru örfáir prívatmenn
öðlingurinn Valtýr telur sjálfsagt að útrýma svo íbúar að græða á hégómagirnd mann-
þeirra geti fengið betri lífsskilyrði. Þessar niðurstöður eru f°lksms 1 sy° storum stl1
| sliks munu fá dæmi. Um það bil
miðaðar við skýrslu þá sem bæjarstjórn hefur fengið umj 16 þús. manns hafa heimsótt
kjallaraíbúðir og bragga, en samkvæmt henni er búið í staðmn þessa emu viku, sem^lið
710 „lélegum“ kjallaraíbúðum, 149 „mjög lélegum" og 84
„óhæfum“ eða samtals 943 íbúðum sem teljast lélegar eða
enn verri, aðeins 200 af þessum íbúðum eru svo lélegar,|
að herra Valtýr telji ástæðu til að minnast á það. Samkv.
hinni sömu skýrslu er búið í 139 lélegum bröggum 70 mjög
lélegum og 19 óhæfum, eða samtals 228 braggar sem telj-
ast lélegir eða enn verri. Af þessum bröggum telur Valtýr
þörf að útrýma 80 og skapa íbúunum sæmileg húsnæðis-
skilyrði, hinir mega hýrast þar sem þeir eru komnir vegna
þeirra þarf engar ráðstafanir að dómi Valtýs.
Það þarf auðvitað ekki að taka það fram að Valtýr
telur það hreina og beina Rússaþjónustu að fara fram á
að allt það fólk, sem býr í þessum 943 kjallaraíbúðum og
228 braggaíbúðum, svo og þeir sem búa í óhæfum skúrum
og kitrum, sem enn hafa ekki verið taldir fái eins heilsu-
samlegar íbúðir, eins og t. d. herra Valtýr. Það eru aðeins helmillgur ibúðanna í kj'öllurum
þeir sem eru gjörspilltir af hugsjónum „hins austræna 0« bröggum væru sæmilegir
En margt má finna að frá-
gangi Tivoli, því hann er alls
ekki sem beztur. Það mun t. d.
koma í ljós, ef mikið er um
rigningar að staðurinn verður þá
eitt forarsvað, því gras það, sem
rjú grær þarna mun fljótt
hverfa fyrir fótasparki gestanna
og moldarflag myndast í staðinn.
•Og þá hygg ég, að mesti glæsi-
bragurinn hverfi af Tivoli, þegar
menn þurfa að yaða aurinn til
að komast þar fram og aftur.
Svipað má segja um umhverfið,
það er bæði ljótt og leiðinlegt
og verður þess vafalaust langt
að bíða, að það skáni nokkuð til
muna.
Sumir tala um að nú muni
bætast ný tegund slysa, við allar
þær mörgu slysategundir sem
við höfum þegar tileinkað okk-
ur, og muni þessi nýja tegund
•hljóta nafnið Tivoli-slys. En við
inn er síðan hann var opnaður, skulum vona, að slíkir spádóm-
ar reynist rangir, enda ekki á-
stæða til að efast um öruggan
frágang allra skemmtitækjanna.
Aftur á móti mætti nú strax
fara að tala um Tivoli-taugaá-
föll, því það er sannað mál að
þegar hafa orðið nokkur brögð
að því, að skemmtitækin, einkum
áttungurinn og rafmagnsbílarnir
hafa leikið konur, og karlmenn
reyndar líka, svo grátt, að þau
hafa verið lengi að ná sér. En
það er ekki vert 'ið gera of mik-
ið úr þessu.
BENZÍNSALA AÐ
NÆTURLAGI.
Bílstjóri hefur skrifað mér og
kvartar hann mikið yfir því, að
hér í bæ skuli hvergi vera hægt
að fá benzín keypt að nætur-
lagi. Segir hann, að þetta sé
mjög bagalegt, einkum fyrir ut-
anbæjarmenn, sem eru kannske
í langferð og hafa hér ör-
skamma viðdvöl að næturlagi. —
Verða þeir þá að gjöra svo vel
að bíða, þangað til benzínsölum
þóknast að skrúfa frá krönum
sínum, en við þetta geta þeir
tafizt tímunum saman. Maður-
inn getur ómögulega skilið — og
það get ég ekki heldur — hvers
vegna ekki er hægt að hafa að
minnsta kosti eina benzínsölu
opna að næturlagi. Og eins og
málum er nú háttað, segir hann,
að miklu hættuminna sé að
verða benzínlaus einhversstaðar
úti á þjóðvegum landsins en í
sjálfum höfuðstaðnum, því allt-
af megi þó vekja upp á bæjum
þeim, sem hafa benzínsölu, en
slíkt sé ógjörningur í Reykjavík.
Getur nokkur gefið skýringu
á þessu furðulega fyrirkomulagi?
Mogoi /nefi sanwizkubil. | Og svo er ])að að tala um af-| urgróða eða þá lúxusliús nýríkra
A sunnúdaginn var Morgun-jrek ilialdsins í byggingármálunr óg striðsgróðamanna. Allur
blaðið búið að fá samvizkubit Rcykvíkinga. Auðvitað er ekkijþorri þeirra fjölskyldna sem nú
vegna þess hve gleiðgosalega þaðl skýrt frá því hvernig Sjálfstæðis býr í kjallara- og braggaílhiðum,
lýðræðis“ sem geta farið fram á slíka firru.
Auðvitað gleymir Valtýr heldur ekki að taka fram, að
það sé svo sem ekkert við það að athuga þó búið sé í 280
íbúðum, sem jafnvel hann telur að þurfi að útrýma, því
allt byggingarefni og allt vinnuafl byggingarverkamanna
hafi verið fullnotað síðustu árin, það sé því við engan að
deila, það hafi bókstaflega ekki verið hægt að byggja yfir
þetta fólk. En væri ekki rétt fyrir Valtýr að bregða sér
austur í Þingvallasveit og jafnvel austur í Laugardal og á
fleiri fegurstu staði landsins. Þar gæti hann meðal annars
séð nokkura sumarbústaði, sem eru margfalt betri íbúðir én
kjallaraíbúðirnar sem skoðunarmenn bæjarins telja góðar.
Þessir bústaðir hafa verið reistir á stríðsárunum, og þeir
sem búa í þeim eiga enn glæsilegri íbúðir í Reykjavík.
Ætli hefði ekki mátt byggja margar íbúðir fyrir þá
sem búa í óhæfu húsnæði úr því efni sem farið hefur í
þessa bústaði.
Það er sannleikur sem ekki þarf að deila um, að ef
alít það byggingarefni, sem til landsins hefur flutzt síðustu
árin hefði verið notað á hagkvæman hátt, væru hér engin
húsnæðisvandræði.
Það er efamál hvort Valtýr hefur nokkurntíma lýst
sér og flokki sínum betur en í skrifunum um húsnæðis-
málin, og satt að segja er þessi sjálfslýsing Valtýs þannig
að manni býður við. Það er skiljanlegt þó Valtýr hafi
hefur enga mögúleika til að taka
þátt í þeiin brjálæðisleik með
fyrirframgreiðslúr, mútur og
okurleigu, sem einkennir okrara-
stefnu ílialdskis á húsnæðismál-
um Reykjavíkur.
Meira að segja þegar Sjálf-
stæðismenn þorðu ekki annað
en hefjast lianda um íbúðabygg-
mannabústaðir. llitt var ekki í inn miklast af því, hvað mikið ingar, sem því nafni geta nefnzt,
fyrirsögn færandi að þarna hafi verið byggt síðustu árin.jhúsin á Melunum, þá sá íhaldið
byggju þúsundir mánna í hús-jháð liafi verið byggðar jafnjsvo um, að þær íbúðir yrðu ekki
næði, sem ekki cr mönnum bjóð margar íbúðir og þær sem nú fátæklingum að gagni, þær voru
flutti fréttina um kjallara- og menn hafa hindrað það ár eltir
braggaíbúðirnar. ár að bærinn léti byggja skipu-
Það var ekki annað að sjá en lega og í stórum stíl góðar íbúð-
1 Morgunblaðið væri hæstanægt] ir, hafa hindrað tillögur sósíal-
með niðurstöður húsnæðisnefnd ista í þessu efni. Auðvitað þegir
arinnar. Blaðið birti fréttina Morgunblaðið um þá yfirlýsingu
með áberandi fyrirsögn um að Bjarna Benediktssonar að hús-
næðismál Reykvíkinga séu bæj-
arsfjórninni óviðkomandi. Mogg
inn miklast af því
andi.
Ilefur verifi byggt gfir þá\
fáiiekustu?
En þegar bent var á þetta á-
stand í dýrðarríki íhaldsstjórn-
arinnar, fór Morgunblaðið að
vantar fyrir íbúa kjallara- og seldar rándýrt, í stað þess að
braggaíbúðanna. | leigja þær þeim sem mesta þörf
En hitt er ekkert atriði að
•'ina hefðu fvrir þær haft.
dómi Morgunbiaðsins, að dómi
Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn
armeirihlutanum, afi þafi hvfur
verifi bgggt gfir alla afira frem-
rumska, og yfirklórið á sunnu- ur en þier fátæku fjölskgldur, er
nú verfia afi liafast
iirum og bröggum.
vifi í kjöll-
daginn sýnir, að ekki eru Sjálf
stæðismenn svo vissir um að
geta einnig hér eftir blekkt al-
þýðu Reykjavíkur tii fylgis við verið byggt. En eins og vænta j urspillingu, sem komin er í hús
ber
Sjálfstæfiisflokkurinn
ábyrgfiina.
Sjálfstæðismenn eru að sjálf-
sögðu ábyrgir fyrir húsnæðisá-
standinu í bænum. Þeir hafa
bindrað skynsamlegar úrbótatil-
lögur annarra flokka og haldiö
Það vantar ekki að mikið hafh Vernd yfir þeirri margföldu ok-
arðránslýðinn í landinu, að þeir
telji sig hafa efni á að sleppa
lýðskruminu með öllu, þó all-
langt sé til kosningat
má undir íhaldsstjórn í bænum
næðismál höfuðstaðarins.
Það dugar þeim ekki þó, þeir
liefur mikið af nýbyggingunum
verið byggðar í þeim tilgangi gœtu iegio á niðurstöðum ,rann-
að næla eigendum sínum í ok- sóknarinnar um kjallara-,; og
braggaibúðirnar fram yfir.^osn-
grijiið til þess ráðs að ráða fyrrverandi nazistaritstjóra ingarnar 30. júní. Ástandið i
að blaði sínu, til þess að geta skrifað í blóra við hann, húsnæðismálum Reykjavíkur
því þrátt fyrir allt skilur hann, að enginn getur talizt heið-( brennur á l»aki meirililuta Sjálf-
arlegur maður, sem skrifar eins og Valtýr Stefánsson,
en það er ekki hollt að alþjóð viti að það er aðalritstjóri
Morgunblaðsins, sem þannig skrifar, það er betra að hafa
Jens Benediktsson til blóra.
stæðisflokksins i Reykjavík, og
flokkurinn verður að standa
reikningsskap gerða sinna — og
aðgerðaleysis — í þessu lffs-
nauðsynjamáii tiæjarbúa.