Þjóðviljinn - 17.07.1946, Blaðsíða 6
ÞJÖÐVTLJINN
Miðvikudagur 17. júlí 1946
• r
Alyktanir Stórstúkuþingsins
P.tórstúkuþingið stóð yfir dagana 5—9. júlí að báðum
diígimum meðtöldum. Þingið hófst með guðsþjónustu í Dóm-
ldrkjimni, séra Jakob Jónsson prsdikaði en séra Árni
Sigurðssou þjónaði fyrir altari.
FuEtrúar frá hinum ýmsu landslilutum mættu á þing-
inu, samtals 93. Auk þess komu allmargir ungtemplarar
nð aiistan, norðan og vestan, sem þátt tóku í störfum
TJnglingaregluþingsins, sem háð var um sama leyti.
Aiis var 22 félögum veitt Stórstúkustig og 13 Há-
síúkuftfcig.
Liamþykktir Stórstúkuþingsins út á við voru þessar:
I.) Fertugasta og sjötta um sig, um lokun áfengisút-
j>ing Storstúku íslands, háð sölu á staðnum.
í Reykjavík dagana 5.—9. júlí
1946, skorar á útvarpsráð að
leyfa útvarpsumræður,
nnemrna á komandi vetri, um
aðfluthings- eða sölubann á
áfengi og áfengismál yfirleitt
cmmm greíhe
HræbshmábráhuneylA
og fel’ur þingið framkvæmda
ineínd Stórstúkunnar að
fiytja betta mál við útvarps-
láð.
II.) Fertugasta og sjötta
þing Stórstúku íslands telur
það orðið augljósan vilja
landsmanna, að róttækar ráð
stafanir verði gerðar til þess
að ráða bót á því drykkju-
skaparböii. sem nú ógnar sið-
gæði og menningu þjóðarinn-
.ar. Telur þingið, að slíkur
þjóðarvilji komi skýrt í ljós
í fjölmörgum samþykktum
og áskorunum á fundum og
þingum ýmissa stétta- og fé-
lagssamtaka í landinu, sem
allar fari í sömu átt og heimti
TÍtrýmingu áfengisbölsins. —
Fyrir njJafstaðnar alþingis-
kosningar sendi Stórstúka ís-
iands „vohljóðandi fyrirspurn
til allra frambjóðenda til Al-
þingis:
1) Viljið þér beita áhrifum
yðar til þess, að lögin um hér-
aðabönn geti komið til fram-
kvæmda sem allra fyrst?
2.) Vilj.ð þér styðja mark-
vissa sóka að algjöru banni?
Svöj- Iiafa þegar borizt frá
47 frambjóðendum og eru að
lueita má 'öil algerlega jákvæð
•og'margir þeirra, er gefið
hafa hin jákvæðu svör hafa
'undirotrikað þau og lagt á
þáð f-ika áherzlu, að þetta sé
cindreginn vilji þeirra. Þá
Irefur komið í ijós ákveðinn
-vilji í þessa átt hjá flestum
cða ölltm bæjarstjórnum
landsins.
Fertugasta og sjötta þing
Stórstuku íslands samþykkir
því:
1.) Að skora á ríkisstjóm
og Alþingi að láta fara fram
þegar á næsta ári, þjóðarat-
kvæðagre.ðslu um innflutn-
Ings-, solu- og veitingabann
á öllum áfengum drykkjum.
r.2.) Að láta lögin um héraða
þönn öðlast þegar gildi.
b) Stórstúkuþingið skorar
á bæjarstjórnir í þeim kaup-
tstöðum, bar sem nú eru út-
'sölustaðir áfengis, að beita
sér fyrir því að fram fari at-
kvæðagreiðsla kosningabærra
Tnanna í hverju bæjarféiagi
3) Að loka áfengisútsölun-
um á Siglufirði og Akureyri
yfir síldveiðitímann á yfir-
standandi sumri og í Vest-
mannaeyjum á vetrarvertíð-
inni, hafi lögin um héraðs-
bönn þá elgi komið til fram-
kvæmda.
4. ) Að herða á löggæzlu
og strangara eftirliti með
leynisölu bæði hjá bifreiða-
stöðvun og öðrum grunuðum
aðilum.
5. ) Að hraða sem mest
nauðsynlegum ráðstöfunum
til þess, að hægt sé að taka
áfengissýkta menn algjörlega
úr umferð og létta byrði
drykkjuskaparbölsins af heim
ilum slíkra manna, og að með
slíka menn verði farið sem
■sjúklinga og þeim veitt nægi
leg hjúkrun og læknishjálp.
6. ) Að ríkisstjórnin geri
skýlausa kröfu til allra emb
ættismanna og launamanna
sinna, að þeir séu fyrirmynd
í reglusemi og bindindi.
7. ) Að skora á ríkisstjórn-
ina að skipa nefnd, í samráði
við framkvæmdanefnd Stór-
stúku íslands, er rannsaki
og gefi skýrslu um, hve víð-
tæk séu í þjóðfélaginu hin
skaðvænu áhrif áfengissölunn
ar og ■ áfengisneyzlunnar,
bæði hvað snertir allt öryggi
manna og siðgæði, réttarfar
og hag þjóðarinnar yfirleitt.
8. ) Að skora á ríkisstjórn-
ina að beita sér fyrir því, að
lagðar verði niður allar áfeng
isveitingar í öllum veizlum,
sem - ríkið eða þjóðfélagið
sjálft stendur að í einhverri
mynd.
9. ) Fertugasta og sjötta
þing Stórstúku íslands felur
framkvæmdanefnd sinni, að
beita sér fyrir því við allar
undirdeildir régíunnar í land
inu og aðra krafta, sem að
bindindisstarfi standa, að sótt
verði sem fastast að settu
og sorg, „að hún hafi vonazt
til að vinna ennþá einn af
þessum fjandans bikurum.11
„Hún lék fyrir England,
Henry,“ sagði frú Wilcox.
Hún sneri sér að Rowe og
sagði, „Mér finnst við ættum
að leggja hokkeykylfu við
hliðina á einkennisbúningn-j
um, en Henry vill það ekki.“
„Eg er að fara,“ sagði
Rowe. „Eg hefði ekki komið
ef....“
„Nei,“ sagði Henry, „þú
verður að vera kyrr. Þú veizt
hvernig það er.......“ Hann
þagnaði og leit á Rowe eins
og nú rynni loks upp fyrir
honum hver hann væri. Hann
sagði: „Eg drap konuna mína
líka. Eg hefði getað haldið
henni, slegið hana niður....“
„Þú veizt ekki hvað þú ert ^
Henry titraði v;ð skrifborð-
ið.
„Eg hef einkennisbúning-
inn tilbúinn," sagði frú Wil-
cox, „í anddyrinu.“
„Eg gat ekki fengið sam-
veldisfánann,“ sagði loftvarn-
arvörðurinn, ,.engan stóran.
Og mér fannst þes'sir litlu,
sem eru settir í rústir, ekki
vera nógu virðulegir.“ Hann
reyndi af öllum kröftum að
benda á hinar björtu hliðar
dauðans. „Allt varðliðið er
viðstatt, herra Wilcox,“ sagði
hann, „nema þeir sem eru að
gegna skyldustörfum sínum.
Og það eru menn úr öðrum
liðssveitum — og lögreglu-
hljómsveit."
„Mér finnst það dásam-
legt,“ sagði frú Wilcox. „Bara
Henry að Henry var horfið;
það var eins og skapgerð
hans hefði verið gerð úr tvír
hnepptu vesti, talnaröðum,
konu, sem lék hokkey; án
þessara atriða var hann ekki
11. „Far þú,“ sagði hann við
móður sína, ;,far þú“.
„En Henry.....“
að segja, Henry,“ sagði móðir 1 ^oris §æti s°ð þetta allt
hans. „Hvað skyldi herrann
halda?“
er Arthur Rowe,
„Þetta
mamma."
„Ó,“ sagði frú Wilcox. „Ó,“
og í sama bili nálgaðist hæg-
ur, dapur hljómur hjóla og
fóta á götunni.
„Hvernig dirfist hann....“
sagði frú Wilcox.
„Hann er elzti vinur minn,
mamma," sagði Henry. Ein-
#
hver var að koma upp tröpp-
urnar. „Hvers vegna komstu,
Arthur?“ sagði Henry.
„Eg ætlaði að biðja þig að
kaupa af mér ávísun.“
„En sú ósvífni,“ sagði, frú
Wilcox.
„Eg vissi ekkert um
þetta....“
„Hvað er hún stór, góði
vinur?“
„Tuttugu pund?“
„Eg hef ekki meir en
fimmtán. Það geturðu feng-
ið.“
„Treystu honum ekki,“
sagði frú Wilcox.
„Ávísanirnar mínar eru al-
veg öruggar. Það veit
Henry.“
„Það er líklega hægt að
fara í banka.“
„Ekki á þessum tíma dags,
frú Wilcox. Mér þykir þetta
mjög leiðinlegt. En mér ligg-
ur á þessu.“
Það var lítið ómerkilegt
skrifborð í herberginu; kona
Henrys hafði auðsjáanlega
átt það. Öll húsgögnin voru
marki útrýmingu áfengis- j 0g óveruleg. Ef til vill
ins úr landinu. hafði hokkeyleikarinn viljað
10.) Fertugasta og sjötta
þing Stórstúku íslands sam-
þykkir að fela framkvæmda
fá hvíld heima hjá sér frá
erfiðinu á leikvellinum.
Henry gekk að skrifborðinu,
nefnd sinni að skipa eða fá en rak öxlina í silfurbolla svo
■kjörna nefnd manna til þess
að sémja uppkast að frum-
varpi til laga um bann á að-
flutningi, sölu og veitingu
áfengis.
11.) Stórstúkuþingið fagnar
því að Alþingi hefur nú veitt
Framh. á 7. síðu.
að hann datt og valt eftir
gólfteppinu. í opnum dyrun-
um birtist mjög digur maður
í einkennisbúningi og hélt á
hvítum stálhjálmi. Hann tók
upp bollann og sagði hátíð-
saman.
„En hún getur séð það,
frú“, sagði loftvarnarvörður-
inn. „Það er ég viss um.“
„Og á eftir,“ sagði frú Wil-
cox, og benti í áttina að glös-
unum, „þætti okkur vænt um
ef þ:ð vilduð öll koma hing-
að upp.....“
„Við erum mjög mörg, frú.
Ætli það væri ekki bezt að
hafa það bara varðliðið. Hin-
ir búast áreiðanlega ekki
við....“
„Komdu, Henry,“ sagði frú
Wílccút.' „'Við rrtegum ekki
láta þetta blessaða góða fólk
bíða eftir okkur. Þú verður
að hera einkennisbúninginn
niður í fanginu. Ó, góði, ég
vildi óska að þú værir dálít-
ið snyrtilegri. Allir munu
horfa á þig.“
„Eg skil ekki,“ sagði
Henry, „hvers vegna við gát-
um ekki greftrað hana í
kyrrþey.“
„En hún er hetja,“ sagði
frú Wilcox.
„Það mundi ekki koma mér
á óvart,“ sagði loftvarnar-
vörðurinn, .,að hún fengi Ge-
orgs orðuna — eftir dauðann.
Það væri fyrsta orðan í þessu
borgarhverfi — það væri
stórkostlegt fyrir varðliðið.“
„Sjáðu, Henry,“ sagði frú
Wilcox,“ hún er ekki aðeins
konan þín framvegis. Hún til-
heyrir Englandi.“ .
Iienry mjakaðist í áttina að
dyrunum; loftvarnarvörður-
inn hélt ennþá á silfurboll-
anum klaufalega — hann
vissi ekki hvar hann ætti að
láta hann. „Setjið þér hann
bara elnhversstaðar,“ sagði
Henry við hann, „einhvers-
staðar.“ Þau fóru öll út í and-
dyrið og skildu Rowe eftir.
„Þú hefur gleymt hjálminum
þínum, Henry,“ sagði frú
Wilcox. Hann hafði verið
mjög hirðusamur maður, en
„Það er skiljanlegt, frú,“
sagði loftvarnarvörðurinn,
„Það eru tilfinningarnar sem
,gera það. Okkur í varðliðinu
hefur alltaf fundizt herra,
Wilcox vera mjög viðkvæm-
ur maður. Þeir sk lja þetta •
allt saman,“ bætti hann við
vingjarnlega og átti senni-,
lega við varðliðið, mennina
úr hinum liðssveitunum og1
lögregluhljómsveitina. Harin ‘
ýtti frú Wilcox að dyrunum .
með vingjarnlegri, breiðri
hendi, tók síðan sjálfur upp
einkennisbúninginn. Vottur
um fortíðina skein í gegnurn
dul einkennisbúningsins —
friðsamleg fortíð þjóns. eða
ef til vill umferðasala sem \
fer út í rigningu með regn-
hlíf. Stríð var mjög líkt ill-
um draumi þar sem kunnugt'
fólk birtist í einkennilegu og'
hræðilegu og ólíklegu dular-
gerfi. Meira að segja Henry.:..
r , > ÁC
Rowe hreyfði sig óákveðið
eins og hann ætlaði að fylgj- ;
ast með þeim; hann vonaði j
að það mundi minna Henry (á |
ávísunina. Það var einasti„
möguleiki hans til þess að ná
í einhverja peninga; um aðr^a
var ekki að ræða. Henrý ,
sagði: „Við skulum rétt sjá
þau fara og síðan komum við
upp aftur. Þú skilur það, er
það ekki? Eg gæti ekki þolað
að horfa á......“ Þeir komu .
saman út á götuna við garð-
l i
inn; líkfylgdin var þegar
komin á stað: hún hreyfðist
lega: „Líkfylgdin er kominlhann hafði glatað hirðusemi
hingað, frú Wilcox.“ 'sinni: allt það sem hafði gert
eins og mjór, dökkur straum- ‘
ur í áttina að ánni. Stálhjálm-
urinn lá á líkkistunni dökkur ,
og speglaði ekki vetrarsólina, .
og liðsveitirnar voru ekki
samstígar varðliðinu. Það var
eins og skopstæling á opin- [
berri jarðarför — en þetta i
var opinber jarðarför. Brún j
lauf flögruðu yfir götuna úr .
garðinum, og drykkjumenn- <
irnir, sem komu út úr Duke
of Rockingham við lokunar-
tíma tóku ofan hattana.
Henry sagði: ,,Eg sagði henni
að gera það ekki.........“ og
vindurinn bar hljóminn af
fótatakinu til þeirra. Það var
eins og þeir hefðu ofurselt
hana fólkinu — sem hún
hafði aldrei áður umgengizt.
Henry sagði snögglega:
„Fyrlrgefðu, góði vinur,“ og
hélt af stað á eftir henni.
Hann var ekki njieð neinn
stálhjálm: Hárið var byrjað
að grána; hann fór að hlaupa
af ótta við að v.erða eftir.
Hann fór til að sameinast
aftur konunni sinni og varð-
liðinu sínu. Arthur Rowe var
einn eftir. Hann taldi pening-
ana í vasa sínum og fann að
þeir voru fáir.