Þjóðviljinn - 19.07.1946, Qupperneq 1
11. árgangar.
Föstudagur 19. júlí 1946.
161. tölublað.
f .
Sósíalistar!
Munið fund Sósíalista-
félags Reykjavíkur í
kvöld. Ilann verður hald-
inn í Breiðfirðingabúð,
Skólav.st. 6 B og hefst kl.
8,30. Mjög áríðandi mál er
dagskrá.
L_________________________j
Alþingi kvatt saman á mánudaginn kemur til að fjalla um mn-
göngu Islands í Sameirmðu þjóðimar
Ríkisstjórnin einhuga um að leggja til að Alþingi samþykki inngöngubeiðni
Uppbótarþingmemi flokkanna
Niðurstöðutölur reiknaðar út í gær
I gær var Iokið við að,
reikna út niðurstöðutölur í
vali uppbótarþingmanna og
breyttu þær engu frá því scm
viðtað var.
Sósíalistaflokkurinn fékk 5
upbótarþingmenn, þau Kat-
rínu Thoroddsen (2. landkjör
inn þingm.), Brynjólf Bjarna
son (4. landkj. þm.), Stein-
grím Aðalsteinsson (6. lkj.
þm.), Ásmund Sigurðsson (8.
lkj. þm.), og Hermann Guð-
mundsson (11. lkj. þm).
Alþýðuflokkurinn fékk einn
ig fimm uppbótarþingmenn,
þá Sigurjón Á. Ólafsson (1.
lkj. þm.), Hannibal Valdi-
marsson, (3. lkj. þm.), Stef-
án Jóh. Stefánsson (5. Ikj.
þm.), Guðm. 1. Guðmundsson
(7. lkj. þm.) og Barða Guð-
mundsson (9. lkj. þm.).
Atkv.tölur á
Röð Flokkur þingmann
1. Alþ.fl. 2382 4/5
2- Sós.fl. 2174 5/6
3. Alþ.fl. 1985 2/3
4. Sós.fl. 1864 1/7
5. Alþ.fl. 1702
6. Sós-fl. 1631 1/8
7. Alþ.fl. 1489 1/4
8. Sós.fl. 1449 8/9
9. Alþ.fl. 1323 7/9
10. Sjálfstfl. 13211/5
11. Sós.fl. 1304 9/10
T.l þess að lesendur blaðs-
ins átti sig á útreikningnum
skal hér bent á eftirfar-
andi: Sú tala, sem gefur til
kynna atkvæðamagn á bak
við hvern þingmann þess
flokks, sem fæst atkvæði hef
ur á bak við hvern þingmann
er lögð til grundvallar, þ. e.,
að eftir úthlutun uppbótar-
þingsæta má enginn flokkur
hafa lægri atkvæðatölu bak
við hvern þingmann en sú
tala er. Því næst er allt að
11 uppbótarþingsætum skipt
milli þingmannaflokkanna,
eins og hér segir: Fyrstur
kemur sá ókosinn frambjóð-
andi flokksins, sem flest at-
Sjálfstæðisflokkurinn fékk
einn uppbótarþingmann,
Bjarna Benediktsson, (10.
lkj. þm.)..
Persónuatkvæði Bjarna
Bénediktssonar eru enn ekki
vituð með vissu, en þau munu
vera milli 2300—2400.
Þrír efstu varauppbótar-
þingmenn flokkanna eru sem
hér segir:
Sósíalistaflokkur: Björn
Jónsson, (16,1%), Þóroddur
Guðmundsson, (359), Jónas
Haraldz (16%).
Alþýðuflokkur: Steindór j
Steindórsson (488), Eiiendurj
Þorsteinsson (27,8), Ingimar
Jónsson (205).
Hér fer á eftir listi yfir
uppbótarþingmennina og nið
urstöðutölur:
Atkv.-og
hlutfalls-
Nöfn tölur
Sigurjón Á. Ólafsson 2285
Katrín Thoroddsen 1747 1/2
Hannibal Valdemarsson 39,0 %
Brynjólfur Bjarnason 26,1 %
Stefán Jóh. Stefánsson (raðað á
landslista).
•Steingr. Aðalsteinsson 754
Guðm. í. Guðmundss. 893
Ásmundur Sigurðsson 19,7%
Barði Guðmundsson 31,7%
Bjarni Benediktsson ?
Hermann Guðmundsson 374
kvæði hefur fengið, því næstl
sá, sem hefur hæsta hlutfalls I
tölu greiddra atkvæða í kjör-
Framh. á 7. síðu.
ííanada neitar
Bandaríkjunum
um veðurstöðvar
Kanadastjórn hefur neitað
Bamdaríkjunum um réttindi
til að starfrækja veðurathug-1
anastöð á Prins Eðvarðseyjuj
í Norður-íshafinu.
Segir Kanadastjórn, að
stöð þessi hefði aðeins hern-
aðarþýðingu, og meðan áætl-
anir um landvarnir á íshafs-
Alþingi hefur verið kvatt til fundar n. k.
mánudag og verður viðfangsefni þess þings, sem
verður aukaþing, að taka ákvörðun um það hvort
ísland eigi að beiðast inngöngu í bandalag Sam-
einuðu þjóðanna.
Er eining í ríkisstjórn og utanríkismálanefnd
um að leggja til við þingið áð það samþykki slíka
inntökubejðni.
Þjóðviljanum barst í gær
svohljóðandi .tilkynning frá.
ríkisstjórninni:
„Alþingi hefur verið kvatt
til aukafundar næstkomandi
mánudag, til þess að taka á-
kvörðun um, hvort Island
skuli sækja um að gerast
þátttakandi í bandalagi sam-
einuðu þjóðanna.
Þingsetning fer fram að
lokinni guðsþjónustu í dóm-
kirkjunni, er hefst klukkan
10 árdegis. Sr. Friðrik Frið-
riksson mun prédika“.
Það var 25 febr. 1945 að Al-
þingi lýsti yf'r því að það
teldi rétt að ísland gengi í
bandalag Sameinuðu þjóð-
anna.
Hinn 6. nóv. 1945 var það
svo áréttað í svari til Banda-
ríkjanna um herstöðvamálið,
að ísland vildi gerast ein sam
einuðu þjóðanna.
Nú fyrir skömmu barst rík-
isstjórninni tilkynning þess
efnis að Öryggisráðið mundi
fjalla um slíkar umsóknir
Öngþveiti í verð
lagsmálum Banda-
ríkjanna
Verðbólgan í Bandaríkjun-
um eykst enn og er ekkert
útlit fyrir, að nein lausn fáist
seint í ágúst, og verða íslend-
ingar því að taka ákvörðun
um málið nú, ef umsókn Is-
lands á að koma þá til með-
ferðar.
Lítil síld í gær
Mjög lítil
Siglufjarðar
sild
í gær.
barst til
A vesturmiðunum sást litil
síld, en eitthvað á austurmið-
unum.
Veður var
kvöldinu var
mcð síld.
ágætt, og
talið gott
með
útlit
Brezka verkalýðssambandið
krefst sanibandsslita við Franco
Mótmælafundir gegn Franco um allan
heim
Brezka verkalýðssambandið liefur skorað á brezku
stjórnina að slíta tafarlaust stjórnmálasambandi við fas-
istastjórn Francos á Spáni og viðurkenna í staðinn útlaga-
stjórn spænskra lýðveldissinna, sem José Giral veitir for-
stöou, og nú situr í París. Áskorun þessi er gerð í sam-
ræmi við þá samþykkt Alþjóðasambands verkalýðsins, að
vinna að því að frelsa spánska alþýðu undan oki Francos.
Verkalýðssambandið sendi hefur krafizt að Franco
stjórninni þessa áskorun í
gær, en þá voru 10 ár liðin
síðan Spánarstyrjöldin hófst.
Útifundir í Londoti
Útifundir voru haldnir víða
í London í gær til að lýsa
andúð á Francostjórninni og
krefjast þess, að öllu stjórn-
mála- og verzlunarsambandi
við hana væri slitið.
Verkalýðsfélög víða um
heim héldu fundi í gær og
a öngþveiti því, sem verðlags fóru kröfugöngur til að bera
málin eru komin í. I fram mótmæli sín gegn
Málamiðlunarfrumvarp um Francostjórninni.
verðlagseftirlit er nú í nefnd
verði steypt af stóli
í
í öldungadeildinni. Truman
forseti hefur lýst því yfir, að
hann muni beita neitunar-
valdi sínu ef það verði sam-
þykkt. Samkvæm því sé ekk-
ert hámarksverð á landbún-
aðarafurðum, og slíkt frum-
varp sé verra en ekkert.
ströndinni séu ófullgerðar
vilji hún ekki veita nein slík
leyfi.
Áskorun hinna 106 Verka-
! mannaflokksþingmanna á
brezku stjórnina, að hún
beiti sér fyrir að Sameinuðu
þjóðirnar hjálpi spánskri al-
þýðu að losa sig við Franco,
vekur mikla athygli. Er talið
að stjórnin geti ekki öllu leng
ur haldið áfram óbeinum
stuðningi við Franco, er
svona mikill hluti fylgis-
manna hennar á þingi ög
brezkur verkalýður í heild
Konn Maurice Thorez, formanns
Kom m ú n islaflokks Frakklan (ls,
heitir Jeannette Vermeersch.
Myndin sýjiir hana i neftirdi '
fjöldafundi, en hún lætur scr
ckki nægja húsmóðurstör i i
heldur berst ótrauö viö l:J: >
liiáiúis síns i stjórnmáltibúr-
áttunni.