Þjóðviljinn - 19.07.1946, Side 2

Þjóðviljinn - 19.07.1946, Side 2
1 ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 19. júlí 1946. | TJARNARBIÖ Sími 6485. MÁFURINN (Frenchman’s Creek) Stórmynd í eðlilegum lit- um eftir samnefndri skáld sögu eftir Daphne du Maurier. Joan Fontaine Arturo de Cordova Sýnd kl. 5, 7 og 9. 56 liggur leiðin kr.1IJ.ym.HLUI i .i i ■<"H rm Súðin Burtferð ákveðin kl. 5 í dag. Vtbreiðið Þjóðviljann Stúlka óskast í skrifstofu í Reykjavík. Vélritun- arkunnátta nauðsynleg og einhver bókhaldskunnátta æskileg. Upplýsingar hjá skrifstofustjór- anum í KRON L Örlög ráða er bókin, sem menn taka með sér í sumarleyfinu. Fœst hjá öllum bóksölum . Skipaútgerð ríkisins TILKYNNING til vörusendenda Vörusendendum tilkynnist hér með að vörur til Hornaf jarðar mótteknar til flutn- ins með Esju síðast og vörur til hafna austan Langaness mótteknar til flutnings með Súðinni verða sendar héðan með Eddu í dag. íý’ E.s. „Hö’í'sa44 fer héðan í kvöld til HuII og hleður þar um næstu mánaðamót. E. s. Reykjafoss fermir í Antwerpen í byrjun ágúst. E.s. Selfoss fer héðan laugardag- inn 20. þ.m. til Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Áður aug- lýstar viðkomur á Pat- reksfirði, Dýrafirði og ísafirði, falla niður. E.s. Fjallfoss fer héðan miðvikudag- inn 24. júlí til vestur- og norðurlandsins: Viðkomustaðir: Patreksfjörður Dýrafjörður Tálknafjörður ísafjörður Ingólfsfjörður Drangsnes Hvammstangi Blönduós Siglufjörður Akureyri Húsavík H.f. Eimskipafélag íslands. O r r rar f? í kvöld kl. 8,30 e. h. í Breiðfirðingabúð, Skólavörðu- stíg 6 B. O a .miocj llárií láíí'jjnjjti j-11 „u.u ' ' ” v t-'”' 1 I 'ívm-j ho rj8ÖtBVJÍi[æjTiBÖöj;f(Jj3! Stjórnin. Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á sunnu- dögum í sumar þurfa að vera komnar fyrir kl. 7 á föstudögum. Mi^VIÐ að auglýsingarsími Þjóðvilj- ans er 6399 SKRAR yfir tekju- og eingaskatt, viðaukaskatt og stríðsgróðaskatt, svo og lífeyrissjóðsskrá fyrir Hafnarfjarðarkaupstað árið 1946, ligg- ur frammi í Ráðhúsi bæjarins (herbergi framfærslufulltrúa) dagana 18.—31. júlí, að báðum dögum meðtöldum. Kærum sé skilað til skattstofunnar fyrir 31. júlí 1946. Sömuleiðis liggur frammi skrá yfir það fólk í Hafnarfirði, sem réttt hefur til niðurgreiðslu úr ríkissjóði á kjötverði skv. lögum nr. 81 frá 1945, fyrir tímabilið 20. des> 1945 til 20. sept. 1946. Kærufrestur hinn sami, og kærum við- víkjandi þeirri skrá skal skilað til yfirskatta- nefndar. Skattstjórinn. Fyrir veiðimenn Laxastengur — hjól — línur — flugur spænir — ífærur — laxa- og silungatöskur — tjöld — tjaldbotnar — tjaldbeddar — plastic kápur o. m. fh Lækjartorgi. Okkur vantar fgrsta flokhs ’\r> r Cf tW/lVl Y\\ sem kann a. m. k. íslenzka hrað- ritun. Umsóknir sendist skrifstofu okkar, sem allra fyrst. •i\o<v- \ fi'wfnvinhisfélaya;u ytl -

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.