Þjóðviljinn - 19.07.1946, Side 3
Föstudagur 19. júlí 1946.
ÞJÖÐVILJINN
f
ÍÞRÓTTIR
Ritstjóri: FltíMANN IIELGASON
Samskipti Dana og
ílendinga í 27 ár
Eins og fyrr segir var
fyrsta knattspyrnuheimsókn-
in hingað flokkur frá A.B. og
fóru leikar þannig: A.B. —
Vík. og Valur 7:0; AB —
K.R. 7:2; AB — Fram 5:0;
Úrval B.-AB 4:1; A.B. — Úr-
val A 7:2.
Næstu kynni verða er Val
mikið samband við beztu fé- ur fer * heimsókn til K.F.U.
lög Breta og fengið af því. M.-félaga í Danmörku 1931
feikna mikinn lærdóm, auk °S fóru leikar þannig í þeirri
þess sem þeir hafa haft for:
K.F.U.Mi, Kaupmannahöfn
hafa haft
mikið af enskum þjálfurum
í Danmörku.
Næsta land, sem Danir
keppa við er Noregur, 30.
Danmörk liefer keppt yfir 120
landskeppnir
Þessi f jórða heimsókn spyrnan þroskazt svo eins og
danskra knattspyrnumanna1 fyrr segir, að Danir urðu önd
hefur að vonum vakið mesta1 vegis menn um langt skeið og júní 1912 á Olympíuleikum í
athygli bæði hér og annars-1 kennarar hinna Norðurland-j Stokkhólmi, og vinna þar 7:0
staðar þeirra allra, þar sem anna, og hafa alltaf staðið og næsta leik í Kaupmanna-
í þetta sinn var um opinbera' mjög framarlega í þessari í-j höfn 1915 vinna þeir líka 8:1.
landskeppni að ræða. Það er þróttagrein. Er athugaðir eru Þessi lönd hafa alls leikið 31
að mörgu leyti skemmtileg landsleikir Dana, fæst nokk- leik til sept. ’39, þar af hafa
tilviljun, ef tilviljun skyldi. urt yfirlit yfir styrkleika Danir unnið 20, gert 6 jafn-
kalla, að það er danskt lið þeirra á hverjum tíma. Fram tefli og tapað 5, og standa
sem fyrst erlendra liða heim að síðasta stríði, eða til lO.jmörkin 103:43 fyrir Dani. Á
sækir ísland, AB 1919. Það sept. 1939, höfðu Danir leik- þessum leikjum kepptu þeir
var merkisviðburður í þá ið 115 landsleiki, unnið 62, 'einnig í fyrsta sinn við Hol-j felö§íum 1 Danmörku hingað
daga. Nú aftur er það danskt gert 15 jafntefli en tapað 38. lendinga og unnu 4:1 og 1914 °S fói’U þeir leikar þannig.
Islendingur í
landsliði Dana
''ít&ítíy
—7— Valur 3:1.
Valur — K.F.U.M. Od-
enze 6:1.
. Valur — K.F.U.M. Kol-
ding 5:2.
Valur — K.F.U.M., Fre-
derizia 6:2.
Samúel Thorsteinsson.
Um eitt skeið lék íslénding
ur í landsliði Dana, var það
Samúel Thorsteinson læknir.
Kom hann í liðið 1918 og lék
alls 7 leiki, oftast hægri út-
herji, hann lék sinn fyrsta.
leik móti Noregi. Var hann yf
K.F.U.M., Silkeborg
ur 2:1.
Þetta var fyrsta för sem
yaj irleitt í liðinu til 1922, en
hætti þá knattspyrnu. Hanh
er bróðir okkar vinsæla og á-
gæta miðframherja Friðþjófs
Thorsteinssonar. Var Samúel
lið sem kemur til að keppa
hér fyrsta landskappleikinn.
Vonandi er hér upp tekinn
þráður, sem aldrei slitnar, en
eflist og tengir meir og meir
saman, ekki aðeins danska,
heldur og alla norræna knatt-
spyrnumenn.
Danmörk hefur frá önd-
verðu verið öndvegisþjóð í
knattspyrnu á Norðurlöndum
Frá Englandi barst
þessi leikur fyrst til Dan-
merkur áður en hin Norður-
löndin kynntust honum. Þeg-
ar á árinu 1878 er til félag
í Kaupmannahöfn sem kallað
var „Football Club“. Hinsveg
ar var K.B. stofnað 1876 en
þá sem „langabolta“-félag
en tók 1879 upp knatt-
spyrnu og er því elzta knatt-
spyrnufélag Dana en F.C.
lagðist niður.
Fyrsti knattspyrnuleikur,
sem háður var í Danmörku
var leikinn 16. des. 1883, og
voru það drengjalið frá K.B.
og „Birkeröd Kostskoles Bold
klub“, sem áttust við og
Pauli Jörgensen
einn frægasti miðframherji
sem Danir hafa átt.
Alls höfðu þeir
mörk gegn 188.
sett 313
kepptu þeir við þá aftur í
Kaupmannahöfn og unnu
4:3. Alls hafa Danir og Hol-
lendingar keppt 12 leiki, —
Danir unnið 3, gert 3 jafna
og tapað 6, mörk 18:24 fyrir
Holland. Á þessum leikjum
töpuðu þeir aftur fyrir Eng-
farin var héðan til megin-
landsins. Árið 1933 kemurl
svo flokkur frá K.F.U.M.-1 með A-R er Það kom hinSaíl
árið 1919.
I þeirri ferð var einnig Leo
Frederiksen, sem nú er farar
stjóri flokksins hér og er
hann formaður Dansk Bold4i
spil Union. Aðrir í stjórn
sambandsins eru Kr. Medíl
delsboe varaform., Sten Niel-
sen gjaldkeri, Aage Larsen,;
K.F.U.M. — Víkingur 6:0.
K.F.U.M. — Fram 6:2.
K.F.U.M. — Valur 2:1. —
U.M. — Valur 1:1.
Árið eftir kom H.I.K. og
keppti hér fjóra leiki.
H.I.K. — Úrval 2:1; -
H.I.K. — Valur 4:2; H.I.K.
landi 4:2. Við Þýzkaland' Fram 2:1; Úrval H.l.K.
keppa þeir fyrst 6. okt. 1912 5ú; - Fimm árum seinna
og vinna 3:1 og aftur 1913 fór Fram tn Danmerkur og
í Hamborg, þá með 4:1. Alls, keppti þar á nokkrum stöð-
hafa þessi lönd leikið
g j um. Fóru leikar þanmg:
leiki, unnið sína 4 leikina| Úrval í Sorö - Fram 4:3 ;
hvort en markstaðan er, Fram Úrval á Bornholm
25:21 fyrir Þýzkaland. Við I 4:2; Fram Úrval í Odenze
Svíþjóð keppa þeir fyrstj Fram - Úrval í Tön-
1913 og vinna með 8:0 í
Fyrstu landskeppnina Kaupmannahöfn en leikurinn
heyja þeir á Olympíuleikun- árið eftir í Stokkhólmi end-
um í London 1908. Var sá ar 10:0 fyrir Dani. I 31 sinn
leikur við B-lið Frakka sem ^ hafa þessir nábúar barizt og
Danir unnu 9:0. Næsti leikur , hefur Dönum veitt 19 sinn-
var við A-lið Frakka og unnu j um betur, gert 3 jafntefli en
Danir það einnig með 17:1. tapað 9, mörkin eru 75:40
1 úrslitum á þessum Olym-Jiyrir Dam-
píuleikum mæta þeir Eng-j Við Finna hafa Danir
landi, og tapa með 2:0. Síðar keppt 13 sinnum, fyrst
der 6:1.
keppt 4 leiki, fyrst 1922 0:0
og síðar ’24, 2:1. Hafa þau
unnið sinn leikinn hvort en
gert 2 jafntefli, markstaðan
er 7:7.
Tvo leiki hafa þeir keppt
við Tékkóslóvakíu og tapað
báðum, 3:0 og 2:0. — Við
1910 og 1914 vinna þeir Eng-J Aarhus 27. sept. 1925 0g Pólverja, hafa þeir einnig
land með 2:1 og 3:0. Var varð jafntefli 3:3. Næsti leik
Hedegaard og Elif Andersen.
Sten Nielsen og Hedegaard
eru báðir staddir hér núna.
______________________|
Skemmtiferð
dönsku knatt-
spyrnu mannanna
Dönsku knattspyrnumenn-
irnir fóru í gcer í boði ríkisi.
stjórnarinnar til Þingvallai
og þaðan um Selfoss til
Reykjavíkur. í förinni voru
einnig íslenzkir knattspyrnu
menn, stjórnarmeðlimir í
íþróttafélögunum i Reykja-
vík og í. S. í., blaðamenn og
fleiri.
Lagt var af stað um tíu-
leytið og ekið rakleiðis til
alls leikið 5 leiki og unnu leiki, gert tvö jafntefli, en
Danir 2 en Bretar 3, mörkin tapað 5. Markatalan er 43:21
vann skólaliðið 4:0. Fyrsti leikurinn við EnSland fyrstimr fór fram í Helsingfors og
leikur fullorðinna var háður,landsleikur Dana 1 Kaup- varð þá aftur jafntefli 2:2.
1887 20 marz og var milli mannallöfn. Þessi lönd hafa Annars hafa Danir unnið 7
,,Underofficerskolen“ og K.B.
„Officeraskólinn“ hafði feng,
ið sérstakt leyfi til að hafa eru 7:1°' Dönsk knattspyrna1 fyrir Danmörku.
15 menn í liðinu en K.B. hefur a öllum tímum haft Við Belgíu hafa Danir
mátti hafa aðeins 11. Þetta
hafði ekki mikil áhrif á [r ....— . ,
gang leiksins, því K.B. vann s
með 8:0. Eftir þetta flýgur
knattspyrnan eins og eldur
sinu um alla Danmörku.
Snemma á árinu 1888 komai
fram raddir um það að
stofna landssamband knatt-|
spyrnumanna og 18. maí
1889 er 86 félögum boðið til
stofnfundar. Þegar á því ári
eða í okt. 1889 var fyrstu
knattspyrnukepppinpi koiuið, :i, ,. , v . , ,
af stað. Undir góðri hand-1 n<lllska /(mdshöi8, se/n kcppli til itrslila vifi England á Olympíu
leiðslu D.B.U. hefur knatt-l leikjunum í London 1908.
keppt tvisvar, og unnið báða Þingvallar, litazt þar um og
4:2 og 2:1, fóru báðir leikirn snæddur hádegisverður í Vai
ir fram í Kaupmannahöfn. höll- Agnar Kl. Jónsson, full-
Þá hafa þeir keppt tvo leiki trúi ríkisstjórnarinnar í för-
við Svisslendinga, unnu ann- inni, hélt ræðu uiidir borðum,
an í Kaupmannahöfn 3:2 en'en Leo Fredriksen, fararstjóri
töpuðu hinum í Basel 2:0. Jdönsku knattspyrnumann-
Á Olympíuleikunum 1920 j anna, svaraði fyrir þeirra
kepptu þeir við Spánverja íjhönd. Frá Þingvelli var ekið
Brussel og töpuðu 1:0, enj til Kaldárhöfða og stanzað
landslið Skota unnu þeir í,þar um stund. Síðan haldið
Kaupmannahöfn 9. okt. 1932 að Selfossi, drukkið kaffi
með 3 gegn 1.
Á stríðsárunum hafa lítil
þar, og haldið í bæinn með
stuttri viðkomu í Skíðaskál-
I anum. Komið var þangað
samskipti orðið milli þjóða í (klukkan sjö Veður var all.
knattspyrnu, þó hafa Norð-^ an llmann hið ákjósanlegasta
urlöndin byrjað aftur á milli Qg var förin öllum þátttak-
ríkjaleikjum er hófust s.l.
sumar.
Á þessu yfirliti má sjá að
Danir hafa verið sterkir á
alþjóðamælikvarða, og unnir
leikir og markstaða í þeim
mjög hagkvæm.
endum til mikillar ánægju. I
gærkvöld sátu dönsku knatt-
spyrnumennirnir hóf, er félag
Dana hér hélt þeim.
í kvöld kl. 8.30 keppa þeir
svo við íslandsmeistarana í
ár. knattspyrnv.félag ð Frams