Þjóðviljinn - 19.07.1946, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.07.1946, Blaðsíða 5
Föstudagur 19. júlí 1946. Síldveiðarnar hér við land og land- helgisgæzlan Verð á bræðslusíld er nú kr. 31,00 málið, eða kr. 12,50 hærra en í fyrra. Búizt er við að verð á síld til söltunar verði 55 til 60 krónur tunn- an, en í vertíðarbyrjun mun það aldrei áður hafa verið hærra en 32 krónur tunnan. Þetta óvenjulega háa verð hefur gert útgerðarmenn og sjómenn mjög bjartsýna og er því þátttaka í síldveiðum mikil, eða 220 til 250 skip. Veiðihorfur eru taldar góðar! nýiendu svo hvað þetta tvennt snert- ir, verð og veiðihorfur, er mjög bjart framundan, en það er annað sem skyggir á. Fréttir hafa borizt um það, að útlend veiðiskip muni verða fleiri hér á síldarmið- unum í sumar en innlendu skipin. Þetta er mjög alvar- legt mál og veldur útgerðar- mönnum og sjómönnum mikl um áhyggjum. ÞJÖÐVILJINN 5 Þýtt úr brezka tímaritinu „Courier‘ L Víösjá Þjóöviljans 19. 7. ’46. EVROPA - 49. RÍKIÐ? Að baki átakanna á utanríkisráðherrafundinum í París er áætlun Wall Street um að gera Evrópu að nýlendu sinni og leggja hana í fjötra úr gulli Eins og kunnugt er keyptu íslendingar 100 þúsund tunn- ur af Norðmönnum á síðast- liðnum vetri og var talið að útflutningsleyfi væri fengið fyrir tunnunum, en þegar til á að taka setti norska stjórn in það skilyrði fyrir útflutn- I upphafi var Ameríka ný- lenda Evrópu. Nú er Ameríka að reyna að gera Evrópu að eða í rauninni að 49- ríkinu í Bandaríkjunum. Þetta kom í ljós á fundi ut- anríkisráðherranna í París nýlega. Við gerðum rétt í því að reyna að íhuga lítillega sjálf- ir, hvert James Byrnes lang- ar til að teyma okkur, og hvert Ernie Bevin lætur sér vel líka að við förum. Það fyrsta, sem við þurfum að gefa gætur, er, að öldunga- deildarmennirnir Vandenberg og Connally, sá fyrrnefndi forystumaður republikana, hinn demókrata í utanríkis- málum, voru í fylgd með Byrnes í París. Og framkoma hans þar var eftir þeirra höfði. Eða eins og Vanden- hann er formælandi fyrir — ,verzlun sinni eftir fyrirmæl- einkum kaupsýslumönnum. Hversvegna lánið er veitt Þeir kauphallarbraskarar og stóriðjuhöldar, sem ráða yfir núverandi ríkisstjórn Bandaríkjanna hafa ákveðið að öllu hjali um alþjóðasam- vinnu, eins og Roosevelt skildi hana, skuli vera lokið. Héðan í frá skal reglan vera: um Bandaríkjanna. Bretland verður að afsala sér allri séraðstöðu á sterling- svæðinu og hætta að láta vör- ur frá Samveldislöndunum ganga fyrir öðrum. Sovétrík- in verða að leggja niður þá reglu, að samræma þarfir landanna við vesturlanda- mæri sín og næstu fimmára- áætlun sína- Utanríkisraðu- neyti Bandaríkjanna hefur Eftir John Bridger ingsleyfi á tunnunum, að berg orðaði það: „Við styðj- Norðmenn fengju sömu íviln!um Jimmy hundrað prósent“. anir í íslenzkri landhelgi og Af þessu er augljóst að þeir höfðu eftir gömlu stefnu Roosevelts hefur verið „norsku samningunum“ semJ kastað fyrir borð. Hún átti þeir Jón Árnason og Ólafur aldrei upp á háborðið hjá Thors gerðu sællar minning- ar og mesta gremju vöktu á sínum tíma. Islenzka ríkis- stjórnin taldi sig tilneydda til að ganga að þessum afar- kostum, en ekki er þó öll sagan sögð því Svíar kref jast að fá sama rétt hér og Norð- menn og á næst síðastliðnum vetri lofaði formaður ís- lenzku verslunarsendinefndar innar, er til Svíþjóðar fór að ,,mæla með við íslenzku ríkis- stjórnina að hún tæki til vin samlegrar athugunar" kröfur Svía. Islenzka ríkisstjórnin mun hafa þverneitað að verða við kröfum Svía en þrátt fyr- ir það telja þó margir Svíar að þeir eigi að hafa sama rétt og Norðmenn. Þegar aðstæður eru eins og hér hefur verið lýst er sannarlega ástæða til að öfl- Vandenberg og því fólki, sem „vinnandi hirði allt“ og Bandai'íkin eiga að vera vinnandinn. Tilslakanir gagn- vart stríðsþreyttum heimi — þar á meðal almenningi í Bandaríkjunum — getur vinn andinn gert, en þær eiga vera á hreinum verzlunar- grundvelli- Vandenberg skýrði greini- lega frá ’ utanríkisstefnu Bandaríkjanna í ræðu, sem hann hélt í öldungadeildinni rétt áður en hann fór til Par- ísar. Hann sagði, að sam- þykkja yrði lánið trl Breta, því að ef Bandaríkin „tækju ekki að sér forystuna" mundi Rússland „græða á mistökum okkar.“ sá. hvar „Um leið og stjórn S. K lætur í ljós megna óánægju yfir afskiptaleysi íslenzkra yfirvalda af brotum útlend- inga á fiskveiðalögunum s. I. sumar, skorar stjórnin á| deildin dómsmálaráðuneytið að| undir steini og hlutast til um að landhelg-! lánið. isgæzlan næsta sumar verði fullnægjandi, þannig að er- lendum skipum lialdist ekki uppi að fbka í landhelgi eða vinna að veiðarfærum og verkun aflav.s í land- landhelgi og á höfnum Öldunga- fiskur lá samþykkti gert Sovétríkjunum það ljóst, að annars fái þau ekkert lán. Sömuleið s fær Frakkland enga- fjárhagslega aðstoð, ef vinstri flokkarnir vinna kosn- ingarnar og taka upp sjálf- stæða stefnu í utanríkis- og fjármólum. Slíkt skilyrði verður sett í alla nýja verzl- unarsamninga, ef fjármála- menn í Bandaríkjunum fá að ráða. „Samkomulag" við Þýzkaland Svona leit baksviðið að fundi utanríkisráðherranna fjögurra í París út. Mikil- vægustu umræðurnar fjöll- uðu um, hvað gera skyldi við Þýzkaland, sem þrátt fyrir ægilega útreið í styrjöldinni,; mm. með öllum atkv. Þessi áskorun hefur jafnmikla möguleika á Vinson, fjármálaráðherra verða friðarspillir eins og Bandaríkjanna hefur verið ug landhelgisgæzla verði hér | það yirtist ekki ætla að bera í sumar, en því miður er a.1-1 árangur, tók stjórn S.R. mál veg sýnilegt að hún verður jg upp aftUr, og í byrjun júní með öllu ófullnægjandi. Þetta er því einkennilegra, sem dómsmálaráðherrann Finnur Jónsson, hefur lengi verið for svo vænn að skýra nánar röksemdafærslu Vanden- bergs. Bretland og Bandarík- in fara með þriðjung af heimsverzluninn'. Samkeppni milli þeirra mundi skipta Fyrri hluti till. samþ. með' heiminum í tvær blakkir og atkvæðum en síðari hluti ýta undir rússneska blökk í viðbót. „Lánið“, sagði hann, „er ómissandi þáttur í áætl- , un okkar um alþjóðasam- domsmalaraðherra, en þegar (1 , , , , . ^ v.nnu , og se hun ekki framkvæmd verður stríð. var send sendi hún dómsmálaráðherra nýja áskorun og skoraði á hann að hafa minnst 4 hrað- skreiða mótorbáta við land- stjóri útgerðarfélags og ætti ( helgisgæzluna í sumar, auk því að hafa nokkra þekkingu þess sem gíidarleitarflugvél- á þessum málum. Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins tók þessi mál til með í íerðar. ,á fupdi „^^^,,11. marz sl. og gerði eftirfarandi samþykkt: Verzlun með leyfi Bandaríkjanna Nú segir kannske einhver í einfeldni sinni, að 1 heimin- um sé rúm fyrir bæði brezka rússneska og bandaríska arnar tækju þátt í því starfi. j stefnu í viðskiptamálum, en Þrátt fyrir þetta virðist’ Washington (eða réttara sagt dómsmálaráðherra ekki hafa gert sér ljóst hvílík alvara erfá; ferðum og virðist aflt benda til þess að landhelgis- Framh. á 7, síðu. nokkru sinni áður. Byrnes gerði heyrinkunna | bandaríska áætlun um „sam- j komulag“ við Þýzkaland og j þetta samkomulag vill hann; gera sem fyrst. Hann stakk j upp á því, að uppkast að frið-! arsamningi skyldi tilbúið í i nóvember. Bandaríkin hefðu, ausið milljónum dollara í birgðakaup handa Þýzka- landi, nú vildu þau ekki þurfa að eyða meiru og fjór- veldin ættu því að bera sam- an ráð sín og ákveða, hvað gera skyldi. Þetta lítur allt nógu sanngjarnt út, þang- að til maður athugar áætlun- ina. Bretar háðir Wall Street Hugmynd Bandaríkjanna um .samningauppkast er á þá j leið, að hernámi landsins | skuli ljúka sem fyrst, en viðj ' 't'akþ^ 'feflrrlit ' fj'órvfeldánna- Þetta mundi uppræta áhrif Wall Street) er ekki á þeirri .skoðun. .gý.:,hugmyndl,,fellur ekte.i'nfi í áastlun Wall Street um „alþjóðasamvinnu" — sem er, að önnur lönd hagi Russa í Austur-Þýzkalandi/. Ef Bretland og Frakkland væru örugglega tjóðruð við Bandaríkin, sem þau eiga lán- veitingar og matvælasending- ar undir, er það auðséð, að raunveruleg yfirráð yfir Þýzkalandi væru í höndum Bandaríkjanna. Og loforð Herberts Morrisons að afsala sér 200.000 smálestum korns enn af brezkum birgðum — án þess að útlit' sé á, að það fáist bætt upp ■—gerir Bret- land enn háðara Wall Street en áður. „Evrópska“ deild Bandaríkjanna Bæði Bretar og Frakkar eru hlyntir áætlun Banda- ríkjanna um fjórveldaeftirlit með Þýzkalandi; og það lítur því út fyrir að Rússar einir h'ndri framkvæmdir á fyrir- ætlunum stjórnarvaldanna í Washington. En bandaríska utanríkisráðuneytið hefur leið til að ryðja þeirri lítil- fjörlegu hindrun úr vegi. Fjármálasérfræðingar þess vinna nú að því að semja á- ætlun um Evrópudeild Sam- einuðu þjóðanna, þar sem ætlazt er til að öll Evrópa utan Rússlands verði gerð að einni heild með tollbandalagi og öllu tilheyrandi. Banda- ríkjamenn vonast til að fá þessa áætlun samþykkta á þingi Sameinuðu þjóðanna með tveim þriðju atkvæða meirihluta. Það þýðir að hægt er að framkvæma hana þótt svo fari, að Rússar séu henni andvígir. Hringarnir ota , sínum tcta Hvað myndi þá gerast í Þýzkalandi? Nægar heimild- ir eru fyrir hendi um starfs- aðferðir peningavaldsins í Bandaríkjunum. Nægir að benda á, að við vitum, að bandarísku og þýzku auð- hringarnir voru fyrir styrj- öldina í nánum tengslum hverjir við* aðra og höfðu jafnvel gert samninga sín á milli um að halda samstarf- inu áfram meðan á styrjöld- inni stæði- Álitið er, að þess- ir samningar hafi verið fram- kvæmdir a. m. k um tíma. En á því er enginn vafi, að auðhringarnir í Wall Street vilja strax fá að hefja fyrri starfsemi sina i Þýzkalandi. Jafnvel þótt einstöku þýzk- ir auðjöfrar hafi verið settir í gæzluvarðhald, þá leikur fjöldi annarra lausum hala og nóg er af mönnum, sem starf- að hafa á laun, og aldrei verð ur blakað við. Þeir bíða þess með óþreyju að komast á ný inn í stórframleiðsluna. Þess vegna hnýttu banda- rísku skýrslurnar frá París- arfundinum í Molotoff fyrir að reyna að „tefja“ umræð- urnar. Og hagsmunir ( hjing- anna samræmast undaríega vel þeirri stefnu James Byr- nes, að hraða friðarsamning- unum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.