Þjóðviljinn - 19.07.1946, Síða 7

Þjóðviljinn - 19.07.1946, Síða 7
Föstudagur 19. júlí 1946. ÞJÖÐVTLJINN J" , Up* borglnní Félagslíf Næturakstur í nótt. annast Litla Bílastöðin, sími 1380. Næturvörður er í Reykjavíkur Apöteki. Heimsóknartími spítalanna: Landsspitalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7-—8 e. h. alla daga. Utvarpið í dag: 19.25 Harmonikulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: ,,Bindle“ eft ir Herbert Jenkins, II (Páll Skúlason ritstjóri). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Tveir kaflar úr kvartett eftir Haydn. 21.15 Erindi: Siðir og siðleysi (Grétar Fells rithöf.). 21.40 Elísabet Schumann syngur (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur) a) Extase eftir Scriabine. b) Píanókonsert nr. 2 eftir Raoh- maninoff. Skiptfréttir: Brúarfoss var á Húsavík í gær. Hleður frystan Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. Og hafa rannsóknir úti í heimi leitt í Íjós, að kappíþróttamenn lifa skemur en venjulegt fólk. Það bezta er hæfileg áreynsla í rólegheitum. Menn eiga að hlaupa sig saman, ekki sundur. Sjálfum sér til heilsubótar, ekki heilsubrests. En hvers vegna alltaf þessa ofurdýrkun vöðvans? Náttúran gerði mannskepnuna að herra á hnettinum vegna heila hans, ^ ekki vegna skrokksins. Eftiri . , . því, sem þróunin gengur lengra, I anum a morSun laugardag stækkar heilinn en vöðvarnir minnka. Því að vera að púkka • Farfuglar Lagt verður af stað í fyrri Þórsmerkurferð frá Iðnskól- upp á þessi bráðum úreltu líf- færi? Því þá ekki alveg eins að þjálfa botnlangann og slá heims- met með honum? Margir íþróttamenn virðast á- líta, að vöðvarnir séu helztu líf- færi mannsins. Eg hélt, að við værum holir innan og þar væru mikilsverð Hffæri. En hvernig meðhöndla ofiþróttamenn þessi góðu líffæri? Þeir hlaupa sig hjólbeinótta, langt um getu fram og fá íþrótta mannshjarta. Þeir fara í box og kaupa sér fyrir dýran pening1 heilahristing helzt tvisvar í viku. Og jafnvel vöðvarnir, sem allt snýst um, fá illa útreið. — Eða hvenær er fylgzt með þyngd íþróttamanna í æfingu, hér á landi? Hvað ætli margir komist í yfirtreneringu þegar þeir eru að ólmast fyrir metsláttinn? Með óhæfilegri áreynslu dag eftir dag, fer líkaminn að éta sína eigin vöðva, maðurinn létt- ist. Það er kallað yfirtrenering. Harðsperrur eru meltingartrufl í seinni Þórsmerkurferð ósk- ast sóttir á skrifstofuna í kvöld, annars seldir öðrum- í kvöld verður ef til vill hægt að bæta við örfáum í seinni Þórsmerkurferðina þann 28. þ.m. til 5. ágúst. — Um helg- ina verður farin gönguferð á Esju. Upplýsingar um allar ferð- irnar eru gefnar á skrifstof- unni í Iðnskólanum klukkan 8—10 í kvöld. STJÓRNIN. fisk. Lagarfoss kom til Gauta-1 anir líkama, sem hefur gætt sér borgar 16. þ.m. frá Kaupmanna höfn. Selfoss er í Reykjavík, fer 19. þ.m. vestur og norður. Fjall- íoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Leith 17. þ.m. til Reykja- víkur. Buntline Hitch kom til Reykjavikur 8. þ.m. frá Halifax. Salmon Knot er sennilega kom- inn til New York. True Knot er að hlaða í New York, fer þaðan sennilega næstu daga. Anne fór frá Reykjavík 15. þ.m. til Mid- dlesbrough og Kaupmannahafn- ar. Leoh kom til Hull 12. þ.m. fer væntanlega þaðan 20. þ.m. til Reykjavíkur. Lublin er í Leith. fer þaðan sennilega 23. þ.m. til Reykjavikur. Horsa er í Reykja- vík, fer til Hull 19. eða 20. þ.m. Athygli er vakin á því að Bæj arbókasafnið verður lokað vegna sumarleyfa frá 22. þ.m. til 6. ágúst. •• ) Skinfaxi, tímarit U. M. F. í. er nýkomið út. í því eru þessar gr,einar: „Höfum við gengið til góðs“? eftir Þorstein M. Jónsson, SlSáldið Örn Arnarson eftir Stef- á sínum eigin vöðvum. En reyndar má segja, að allt sé þetta með tilgang falinn í sér. Því, þegar hjartað loksins er orðið hálf ónýtt, heilinn blóð- hlaupinn og vöðvarnir uppétnir, þá fyrst er líkaminn hæfilegur dvalarstaður fyrir sál manns, sem gerir það að gamni sínu, að fara svona með sjá.’fan sig. Vörubíls-áhorfandi“. Eg vil geta þess, að framvegis mun ég ekki birta þessa ofstækis fullu tegund skammabréfa um íþróttamenn, hvort sem þeir kall ast ofíþróttamenn eða eitthvað annað. Síldveiðarnar hér við land og landhelgis- gæzlan Framhald af 5. síðu. gæzlan í sumar verði eintómt kák. Landhelgisgæzlan síðastlið ið sumar var bókstaflega eng in, enda óðu útlendingar hér uppi eins og þeir ættu landið og landhelgina og það fyrir augum valdhafanna. Nú verða mikið fleiri erlend veiði skip en í fyrra sumar. Skaði landsmanna verður því mik- ið meiri, ef útlendingunum helst uppi með sama yfir- ganginn og lögbrotin. Við ís- lendingar eigum í raun og veru ekkert nema fiskimiðin, verði þau eyðilögð fyrir okk- ur, getum við ekki lifað mannsæmandi lífi í landinu. Hér er því um að ræða eitt þýðingarmesta mál þjóðar- innar. Dómsmálaráðherra hefst ekki að, eða það litla sem hann gerir, virðast mis- tök ein, samanber hin marg- umtöluðu varðbátakaup hans. Haldi þessu áfram verða út- gerðarmenn að snúa sér til Ferðafélag íslands. fer í 9 daga skemmtiferð til norðurlandsins og hefst feÆ- in 23. júlí. Farið verður til Mývatns, Dettifoss, Ásbyrgis og Axarfjarðar. Þá að Hólum 1 Hjaltadal og á aðra merka staði norðanlands. — Pantað- ir farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á laugardag. Uppbótarþmg- menn Framhald af 1. síðu. dæmi sínu, og að lokum efsti maður á landslista flokksins,. ef flokkurinn hefur raðaðan landslista. Ef flokkurinn á. völ á f-leiri uppbótarþingsæt- um, eru uppbótarþingmemi- irnir valdir á sama háttt sá. sem hefur næsthæsta at- kvæðatölu kemur næst o- s.. framvegis. Að þessu sinni hafði Fram- sóknarflokkurinn lægsta at- kvæðatölu bak við hvern kjördæmakosinn þingmann og fékk því engin uppbótar- þingsæti. Atkvæðatölurnar á þingmann voru sem hér seg- ir: Alþýðuflokkurhm 2978V2, Framsóknarflokkurinn 1186? 11/13, Sósíalistaflokkurinn 2609 4/5 og Sjálfstæðisflokk- urinn 1390 18/19. forsætisráðherra og krefjast- að ríkisstjórnin í heild taki þetta alvörumál til meðferöar og leysi það á viðunandi liátt- 1». G. Herbergisþernu og buffetstálku vantar. Upplýsingar í skrifstofunni. Hótel Borg án Júlíusson, Hermaðurinn frá Ástralíu hverfur heim (þýdd grein), Kvikmyndir og menning eftir Halldór Kristjánsson, Tvö afmæli eftir Daníel Ágústinus- son, Þjóðsöngurinn eftir Pál Þorsteinsson. Auk þess eru í tímaritinu íþróttamyndir og ým- islegt um félagsmál. Ritstjóri Skinfaxa er Stefán Júlíusson. I. B. R. K. R. R. / kvöld keppa Danir - Islandsmeistararnir Frarn Leikurinn hefst kl. 8,30 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 4 á Iþróttavellinum og kosta kr. 10,00 stæði, kr. 15,00 sæti og kr. 2 fyrir börn. Sjáið spennandi leik! Allir út á völll Valur víðförli -k Myndasaga eftir Dick Floyé Kt M ? -sp r | J/JI CCvWJ ANDSETÁP17: 17! I HCPE IT'S 1 JUS S'/ÆET EHOUSH I KP YCUP. L - 1 A IMTO 17* * ALiA itW' Vvy !AT CORs!^ Y FOP. 7H I CAM’T PCSS'.EAV IS 6I5EEM, i <30 OUT IW A I YJiLL TA^ c / O J CAMOE. - I-ÍAVlM GOT a\Y lNl A CAHOl AMl Á' V Tip Y'OU OUT Á UÆLELE. , r— rr* /7\ , V vf| /7n\ • wi r5^-—- MR. BIANCA: Mig langar mjög mikið út að róa. Hvern langar að koma með. JÓI FRÆNDI: Fyrirgefið þér Hr. Valur. en þegar vin okkar hér langar út að róa, þá halda honum engin bönd. SARA: Við höfum aðeins þekkt Mr. WENDY: Komið þið og fáið ykkur að drekka. Eg vona að það sé nógu sætt handa þér. VALUR: Ef svo er ekki, stingdu þá litla fingri ofan í það.. WENDY: Fyrir þennan þunna brandara skal ég fara með þig út að róa, og fleygrja •Ðláhca1 hvikúL^íi'þkkur finnsí Við114iá5fá!iþekfttrlÍáHnTXfiðla?i &í nHÍnþámfyriðfil^cjjrð. VAötr^:að jevi. VÁLUR: Ja, maður niætir stundum sííku fólki............................ róa með þér. Eg hef engan gítar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.