Þjóðviljinn - 20.08.1946, Blaðsíða 4
i 4
ÞJÓÐVtuJXNN
Þriðjudagur 20. ágúst 1946.
þJÓÐVILJINN
Útgefandi: Sameinlngarflokkur alþýðu — SósíalistaflokKuriun
Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Sigurður Guðmundsson, áb.
Fréttaritstjóri: Jón Bjamason.
Ritstjómarskrifstofur; Skólavörðustíg 19. Símar 2270 og
6509 (eftir kl. 19.00 einnig 2184).
Afgreiðsla: Skólavörðustíig 19, sími 2184.
Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399.
Prentsmiðjusími 2184.
Áskriftarverð; kr. 8.00 á mánuði. — Lausasölu 50 aurar
eint
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
IWHIIII I, — — l .. —.. | | IUMII———————
Handritamálið
BÆ J ARPOSTIIRIM N
P
Innan skamms er von á dönsku nefndarmönnunum, sem
eiga að ganga frá lokasamningum við ' tslendinga vegna
sambandsslitanna. Óhætt mun að fullyrða, að ekkert atriði
í þeim umræðum, sem nú standa til, sé tslendingum eins
hugstætt og afhending íslenzkra handrita úr dönskum
söfnum.
Enn hafa dönsk stjórnarvöld ekki birt nein fullnaðar-1 ver'ði flestir á ,einu máli um það>
svör við óskum tslendinga, en hitt er þó vitað, að margirj að það eigi drýgstan þáttinn í
áhrifamenn meöal Dana eru allri afhendingu fullkomlegaj Því að okkar eigin flugmenn geta
andvígir. Meginrök þeirra eru þau, að handritin séu tví-|nú annazt fiugsamgöngur innan
TVÖ AFMÆLI
Tvö félög héldu upp á merkis-
afmæli sín í fyrradag. Bæjar-
félagið og Svifflugfélag íslands. í
gær voru liðin 160 ár frá því
Reykjavík öðlaðist kaupstaðar-
réttindi með sérstakri konungs-
samþykkt. Og Svifflugfélagið er
10 ára í dag. Beggja þessara af-
mæla er vert og skylt að minn-
ast, enda var svo gert.
HVÍ EKKI SVIFFLUG-
FÉLAG REYKJAVÍKUR
Þegar ég heyrði lesið upp
kveðjuskeytið frá Svifflugfélagi
Akureyrar til Sviffl.ugfélags ís-
lands, datt mér í hug hvort nafn
ið á hinu síðarneínda væri ekki
orðið rangt og gæti valdið mis-
ÞAR VAR GRUND-
VÖLLUR LAGÐUR
Eg brá mér suður á flugvöll
á sunnudaginn, til að horfa á
flugsýninguna. Svifflugfélagið er
ungt félag, en ég hygg að það
lands. Flugið er orðið mkils-
verður liður í samgöngukerfi okk
mælalaust dönsk eign engu síður en önnur erlend handrit
og forngripir, sem geymdir eru á dönskum söfnum, og að
afhending þeirra mundi verða háskalegt fordæmi öðrumJ manna ag halda sem hefur sér-
þjóðum um svipaðar kröfur. Enn fremur hefur því verið þekkingu á flugi og flugmálum.
haldið fram í Danmörku, að handiitin væru þar betur í sveit Að við skulum ckki þurfa er-
sett en á íslandi, fræðimenn ýmissa landa ættu þar greið- lenda flugmenn °s fiugvallar-
. - v. , , . starfsmenn til að starfa hér, er
ari aðgang að þeim og sknyrðm til hagnytnigar a þeim
að langmestu leyti þvi að þakka
væru þar betri. að SviffiUgféiag;.ð hefur aiið upp
Þessum röksemdum hefur oftar en einu sinni verið svaraðj menn ef svo mætti segja, til þess
af hálfu íslendinga, síðast og rækilegast af Sigurði Nordalj ara starfa. Þótt þcir hafi þurft
í grein haris í Nordisk tidsskrift í vetur, sem síðar var birtj að n®ma við erlenda flugskóla, til
á íslenzku hér í blaðinu. Nýlega hefur einn af kunnustuj að oolast fullkomm iettmdj’ hef'
malfræoingum Dana L. L. Hammerich, professor við Hafn- . . v , .
° j peirra venð lagður her heima;
arháskóla, skrifað ýtarlega grein um máliö í „Politiken“, innan vébanda Svifflugfélagsins.
sem má vera Tslendingum gleðiefni, vegna þess að húnj________________________________________
sýnir, að til eru menn_meðal áhrifamestu danskra mennta-j
manna, sem. hafa fullan skilning á sjónarmiðum Islendingaj
í þessu máli. Prófessor Hammerich telur Islendinga að vísu j
ekki eiga neinn formlegan rétt á endurheimt handritanna,
en leggur hinsvegar svo mikla áherzlu á söguleg og sið-
fræðileg rök þeirra, að liann stingur upp á þeirri úrlausn,
að Danir afhendi Islendingurn handritin að gjöf, gegn
því að fá í staðinn ljósmýndir af þeim öllum í tveimur ein-
tökum, sem geymdar skyldu á söfnunum í Kaupmannahöfn
og Árósum. Með þessu móti væri ekki skapað neitt fordæmi,
sem gefið gæti öðrum þjóðum höggstað á Dönum um sams-
skilningi. Þegar Svifflugfélag Is
lands var stofnað, var það eini ^ barnsskónum
félagsskapur áhugaflugmanna, Reykjavík alls ekki svo fáir, að
suður á flugvelli. Lúðrasveit
Reykjavíkur safnaðist brátt sam
an fyrir framan Menntaskólahús
ið og tók að leika, en fólkið
færði sig þá inn i túnið og sett-
ist á grasið. Nokkrir karlakórs-
menn voru þar komnir í sama
mund, sungu nokkur lög og fóru
síðan. Var söngmönnunum klapp-
að lof í lófa og sumir vildu fá að
heyra meira, enda sjaldgæft að
heyra hér í karlakór. Er það
leitt, þar sem óhikað má telja
'kórsönginn vinsælasta þátt
sönglistarinnar, minnsta kosti
meðal þeirra sem vel hafa slitið
Eru kórarnir í
hérlendis, og nafngiftin þess-
vegna réttlætanleg. En þegar j
komin eru á fót svifflugfélög Væri, vel umhugsunarvert fyrir
þeim ætti að vera ofvaxið að
láta heyra í sér svona við og við.
utan Reykjavíkur, nær það vitan
lega engri átt að nafnið gefi til
kynna að um landssamtök sé að
ræða, nema að svifflugfélögin
út um land væru deildir í Svif-
kórana, hvort þeir gætu ekki
„troðið hér upp‘ oftar en þeir
gera, bæði með sjálfstæðar söng-
skemmtanir og á útiskemmtun-
um. Eg geri raunar ráð fyrir að
flugfélagi íslands, en félagið hér erfitt sé að ná mönnum saman
ætti þá að heita Svifflugfélag til söngs yfir hásumarið, ekki
Reykjavíkur.
Um sýninguria sjálfa vil ég
ekki segja annað en það, að
hún var hin bezta skemmtun, og
Svifflugfélagi (Rvíkur) íslands
til stórsóma.
YFIRLÆTISLAUS
AFMÆLISHÁTJjÐ
Konungssamþykktarinnar um
kaupstað.'Itlréktindi Reykjavíkur
var ekki minnzt með neinu yfir-
læti, síður en svo. Klukkan að
ganga sex fóru menn að tínast
saman í Lækjargötu, beint á móti
Menntaskólanum. Aðalle.ga eldra
fólkið, það yngra hélt sig meira
sízt ef áhuga skortir hjá söng-
mönnunum sjálfum. En lítið fer
fyrir því áliugaiiði í karlakór-
unum hér, ef bað hefur allt
verið saman komið fyrir framan-
Menntaskólann í fyrradag, en
svo var sagt að þac ættu að vera
mættir þrír karlakórar, og þótti
liðið æði þunnskipað.
Reykjavíkurfélagið minntist
afmælisins í útvarpssal, með ræð
um og upplestri. Hlustaði ég ekki
á það allt saman, en svo mikið
heyrði ég, að auk konungssam-
þyktarinnar var þar mælt fyrir
minni bæði einokunarverzlunar-
innar í Örfirisey og núverandi
íhaldsbæjarstjórnar.
------------------------------
og bætir því við, að eingöngu
I frumstæðum þjóðum mundi boð-
| ið upp á slíkt, sem Bandaríkin
Grcin séra Halldórs E. John-1 ]étu sér sæma við okkur íslend.
Hvar er þjóðarmetnaður
íslendinga?
son, ritara Þjóðræknisfélagsins,
sem birtist hér í blaðmu si.
laugardag, hefur að vonum vakið
afar mikla athygn. Eitt af því,
sem hann bendir a, er það, hví-
konar kröfur. Eins væri á þennan hátt fyrir því séð, að: lík móðgun íslendingum hafi
hægt yrði að stunda íslenzk fræði eftir sem áður í Dan-j verið sJnd rneð krofu Banda;
° J __ rik]ast]ornar tu landeigna her a
mörku án verulegra tálmana, en Islendingum sjálfum| íandi: „Enginn sæmilega siðaðui
jafnframt gefinn kostur á að takast á hendur forustu á Bandarjkjamaður mundi hafa
I látið sér til hugar koma að fara
því sviði. Svipuð hugmynd var áður komin fram í erindi þess á ]eit við Breta, að þeir
íslenzkra fræðimanna til menntamálaráðuneytisins, sem birt! leigðu sér landspildu af sinni
var her i bloðunum 13. juli siðastl. og fekk fullan stuðmngj af Frakklandi fyrir fé> svo þeir
íslenzku stjórnarinnar. Óvíst er, hvern byr þessar tillögur mættu hafa þar hersetu, kannski
munu fa hia Donum, en þær ættu að mmnsta kosti að geta ,,
orðið íslenzku nefndinni samningsgrundvöllur, þegar um- asta móðgun við hlutaðeigandi
ræður hefjast um málið. Þjóðir-“ Þetta sed’r séra Halldór
Islendingar mega vera prófessor Hammerich þakklátir
fyrir þá hreinskilni og djörfung, sem hann hefur sýnt með^ ingarmuni, er söfnin og höfuðborgin geti státað af og því
því að veita máli þeirra stuðning. Má þá ekki minna vera, enj sé betra að hafa en missa. En oss íslendingum eru þau allt
að vér látum ekki vorn hlut eftir liggja, heldur höldum svo annað og miklu meira. Þau eru ckki aðeins dýrmætustu
mga.
En hvað er urn íslendinga?
Hafa þeir átt þann metnað fyrir
þjóð sína að svara þessari móðg-
un á viðeigandi hátt? Hafa mál-
gögn þjóðarinnar gert skyldu
sína í því að halda uppi metn-
aði íslands? Það er öðru nær.
Hvenær skyldi hafi sézt stafur í
borgarablöðunum um það, að hin
ósvífna orðsending Bandaríkja-
stjórnar hafi verið móðgun við
ísland? í stað þess að halda uppi
heiðri og metnaði íslands hafa
iþau hvað ofan í annað skrifað
um það, sem móðgun við Banda-
ríkind!) að vilja krefjast brott-
farar herliðs þeirra héðan, er
þessi ólánsblöð hafa ekki bein-
tínis lýst það landráðastefnu eins
og Moggi lét sér sæma að gera.
Dvöl Oummings átti að
fara leynt
é. vorum málstað, að hvergi verði bilbugur á fundinn. Því
má heldur ckki gleyma að sýna það svo að ekki verði um
villzt, að oss er þetta ekki eingöngu metnaðarmál, heldur
séum vér við því búnir og færir um að takast á hendur
Ákafur taugatitringur greip
hið þríeina auðvaldsmálgagn,
Vísi, Alþýðubiaðið og Morgun-
blaðið, út af þvi, að Þjóðviij-
inn skyidi koma upp um komu
Cummings hingað. Morgunblaðið
sver hann af sér og þykist hvergi
hafa nærri komið fundarhöldum
með honum. Því verður mcira að
segja svo mikið um, að það
liggur nærri að það gefi yfirlýs-
ingu um, svipað og fyrir kosn-
ingar, að það vilji engan er-
lendan her í landinu. Viðureign
þess við íslendiriga, að fó þá til
að afsaia sér landsrét.tindum,
minnir á aðferð iaxveiðimanns,
sem gefur hæfilega eftir á fær-
inu, þegar hætta ei á að laxinn
siíti sig lausan. Alþýðublaðið er
auðsjáanlega sáriega móðgað yf-
ir því, að Þjóðviijinn hafði að-
eins talað um áhrifamenn innan
Sjálfstæðisflokksi ís, er setið
hefðu á leynifundum með Cumm-
ings. Því hefur þótt hart, að
gengið skvldi fram hjá þeirra
flokksmönnum. Vísir fer hins
vegar gagnstætt að við Morgun-
minjar íslenzkrar menningar á blómaskeiði hennar og minn-
isvarði þeirrar þrautseigju, sem hélt lífinu í tungu og þjóð-
erni Islendinga á öldum hnignunar og vaxandi erlendrar
ánauðar, heldur eru þau einnig sá grundvöllur, sem ís-[ biaðiðJHon'um dJttur ckki í"hug
þann kostnað, vanda og ábyrgð, sem fylgir varðveizlu svo lenzk nútímamenning stendur á, snar þáttur í andiegui að afneita Cummings, heldur
, ... . I fagnar honum sem „góðum gesti“
hfi þjoðannnar nu og um allar aldir. Slikum kjorgnpum og mjklum vjnj fs!ands,_ En
getur íslenzka þjóðin aldrei afsalað sér, hvað sem dauðui; hvernig í ósköpunum stendur þá
bókstafur formlegs eignarhalds kann að segja. j Framh. á 7. síðu.
dýrra fjársjóða.
1 afstöðu Dana til þessa máls hefur þess oft gætt um
jof, að litið sé á handritin framar öllu sem ftamgripi og sýn