Þjóðviljinn - 20.08.1946, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.08.1946, Blaðsíða 6
6 ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 20. ágúst 1946. Síldveiðiskýrsla GRfíUm DRCífíE Gufuskip: Alden, Hrísey (156) 6.893 Ármann, Reykjavík 5.f)31 Bjarki, Akureyri 5.990 Huginn, Reykjavík (200) 6.269 Jökull, Hafnarf. 5.515 Ól. Bjarnason, Akran. 10.399 Sigríður, Grur.darf. (44) 5.315 Sindri, Akran. 4.442 Sæfell, Vestm. 9.797 Þór, Flateyri (330) 5.069 Mótorskip (1 um nót) Hannes Hafstein, Dalv 5.53 4.144 Aðabljörg, Akran. Álsey, Vestm. Andey, Hrísey Andey (nýja) s. st. Andvari, Þórshöfn Andvari, Reykjavík. Anglia, Drangsnesi Anna, Njarðvík Arinbjörn, Reykjavík Ársæll Sig.,.Njarðv. Ásbjörn, Akranesi Ásbjöm, ísafirði Ásdís, Hafnarfirði Ásgeir, Rvik Ásþór, Seyðisfirði Atii, Akureyri Auðbjöm, ísafirði Austri, Reykjavík Baldur, Vestm. Bangsi,. Bol.vík Bára, Grindavík Birkir, Eskifirði Bjarmn, Dalvík Bjarnarey, Hafnarfirði Bjarni Ól., Keílavík Björg, Eskifirði Björp, Keflavík Borgey, Hornafirði Bragi, Njarðvík Bris, Akureyri Dagný, Siglufirði Dagur Reykjavík Dóra, Hafnarf. Draupnir, Neskaupst Dröfn, Neskaupst. Dux, Keflavík Dvergur, Sigiuf. Edda, Hafnarf. Eggert Ól., Hafnarf. Egill, Ólafsf. Einar Þveræingur Ó1 Eldborg, Borgarnesi Eldey, Hrísey Elsa Reykjavík Erna, Sigiuf. Ernir, Bolungarvík Ester, Akureyri Eyfirðingur, Akureyri Fagriklettur, Hafn f. Fanney, Reykjavík (271) (416) (730) (629) (167) (123) (253) 3.573 7.750 3.108 7.527 2.067 1.932 2.494 (360) 268 1.407 (644) 316 (225) 1.461 (344) 2.587 (381) 1.270 (521) 5.183 (56) 332 (73) 1.498 (653) 3.671 (506) 1.650 2.528 2.480 1.137 836 192 801 4.172 561 4.763 113 243 1.493 353 3.782 238 3.366 234 4.535 600 1.832 420 2.612 513 13.318 3.398 119 1.211 577 1.152 660 4.205 286 1.466 573 2.780 6.929 126 3.670 1.091 1.848 1.049 2.032 3.700 1.282 67 940 3.813 657 1.1.021 186 3.568 2.007 350 10.057 241 2.231 Heimaklettur, Vest. Heimir, Seltjarnarn Heimir, Keflavík Helgi Vestm.eyjum Hilmir, Keflavík Hólmaborg Vestm. Hólmsberg, Keflavík Hrafnkell Goði, Vest Hrefna, Akranesi Hrímnir Stykkish. Hrönn, Sigluf. Hrönn, Sandg. Huginn I, Isafirði Huginn II, ísafirði Huginn III, ísafirði Hugrún, Bol.vík Hulda, Keflavík Hvítá, Borgarnesi Ingólfur, Keflavík Ingólfur Keflavík 133 4.409 413 2.247 290 734 2.448 112 2.151 3.734 339 3.310 820 2.490 579 4.242 419 368 1.202 1.844 390 1.660 538 4.224 1.128 3.142 178 3.269 3.145 552 1.248 668 67 6.042 1.650 1.411 Ingólfur Arnars. Rvík ísbjörn, Isafirði íslendingur, Rvík Jakob, Rvík Jón Finnss. II, Garði Jón Þorláksson, Rvík Jökull, Vestm. Kári, Vestm. Keflvikingur, Keflav. Keilir,. Akranesi Kristjana, Ólafsf. Kristján, Akureyri Lindin, Hafnarfirði Liv, Akureyri Magnús, Neskaupst. Málntey, Rvík Már, Rvík Minnie, Árskógsandi Muggur, Vestm. Mummi, Garði Nanna, Rvík Narfi, Hrísey Njáll, Ólafsfirði Njörður (áður Hring- ur) Akureyri 1.481 Nonni, Keflavík 369 2.600 Ól. Magnússon, Keflav 43 1.816 Olivette, Stykkish. 445 1.046 Ottó, Akureyri 780 1.930 Ragnar, Sigluf. 373 6.443 Reykjaröst, Keflavík 431 4.585 Reynir Vestm. 825 786 Richard, ísafirði 513 4.779 Rifsnes, Rvík 8.262 Sidon, Vestm. 1.150 627 Siglunes, Sigluf. 8.761 Sigurfari, Akranesi 4.399 Síldin, Hafnarf. 5.911 Sjöfn, Akranesi 775 1.536 Sjöfn, Vestm. 649 1.474 Sjöstjarnan, Vestm. 475 2.288 Skaftfellingur, Vestn 391 3.083 Skálafell, Rvík 714 2.285 590 453 5.428 202 7.651 266 1.645 86 1.508 390 1.995 768 2.506 663 5.422 591 7.189 555 5.036 1.611 1.777 6.075 692 51 1.508 4.513 494 3.354 499 2.356 1.292 3.154 2.087 343 2.451 649 7.495 399 9.818 474 7.920 Farsæll, Akran. 556 5.324 Skeggi, Reykjavík 220 1.069 Fell, Vestm. 5.019 Skiðblaðnir, Þingeyri 576 4.970 Finnbjörn, ísafirði 2.038 Skíði, Rvík 125 3.912 J Fiskaklettur, Hafnarf. 152 5.195 Skógafoss, Vestm. 405 3.456 Fram Akranesi 283 2.067 Skrúður Eskifirði 44 2.595 Fram, Hafnarfirði 126 3.549 Skrúður Fáskrúðsf. 111 Freydís, ísafirði 96 2.909 Sleipnir, Neskaupst. 102 5.639 Freyfaxi, Neskaupst. 238 5.488 Snorri, Sigluf. 314 1.560 Freyja, Reykjavík 67 8.558 Snæfell, Akureyri 9.061 Freyja, Neskaupst. 656 940 Snæfugl Reyðarf. 1.883 Friðrik Jónss., Rvik 142 8.896 Stefnir, Hafnarfirði 744 Frcði, Njarðvík 339 1.117 Stella, Neskaupst. 594 2.292 j Fylkir, Akranesi 1926 Suðri, Flateyri 896 1,589' Garðar, Rauðuvík 293 198 Súlan, Akureyri 313 4.932 Garðar, Garði 1.025 1.052 Svanur, Reykjavík 806 1 Gautur, Akureyri 864 956 Svanur, Akranesi 4.284 J Geir, Siglufirði 713 1.673 Sæbjörn, ísafirði 770 2.734 ' Geir Goði, Keflavik 1.218 1.010 Sædís, Akureyri 280 5.152 Gestur, Siglufirði 582 1.552 Sæfinnur, Akureyri 105 6.4261 Grótta, ísafirði 227 6.755 Sæhrímnir, Þingeyri 504 4.620 ! Grótta, Siglufirði 382 3.220 Sæmundur, Sauðárkr. 3.325 2.162 Græðir, Ólafsfirði 456 1.721 Særún, Sigluf. 379 2,2571 Guðbjörg, Hafnarfirði 56 2.313 Sævaldur, Ólafsf. 672 1.324 Guðmundur KR„ Kefla’ 122 419 Sævar, Neskaupst. 501 2.934 Guðm. Þórð., Gerðum 358 2.153 Trausti, Gerðum 231 2.613 , Guðm. Þorlákur, Rvík, 1.593 Valbjörn, ísafirði 555 2.336! Guðný„ Keflavik 339 3.616 Valur Akranesi 1.632 Gullfaxi, Neskaupst. 3.040 Valur Dalvík 1.418 Gulltoppur, Ólafsf. 120 422 Viktoria, Reykjavík 295 j Gunnbjöm. ísaf. 950 2.914 Vísir, Keflavík 384 4.297 Gunnvör, Sigluf. 528 9.996 Vébjöm, ísafirði, 926 4:878 j Gylfi, Rauðavík 360 1.154 Vonin II, Vestm. 1,012 2.094; Hafbjörg, Hafnarf. 2.090 Vonin, Neskaui>st. 326 3.644 • Hafborg,- Borgam. 483 5.267 Vöggur, Njarðvík 696 1.475 Hafdís, Reykjavík 63 1.709 Þorsteinn, Rvik 2234 | Hafdís, Hafnarfirði 270 965 Þorsteinn, Dalvík 935 1.100 j Hafdís, ísafirði 232 3.500 Þráinn, Neskaupstað 142 1.204 Jiagbarður, Húsavík 1.198 3.31£ Framh. á 7. síðu. I Frú Bellairs var ekkí gerð úr sama efni og klæðskerinn. •Hún stóð upp hlýðnislega en múðraði örlítið á leiðinni. milli borðs og veggjar og vefjarhötturinn hallaðist yfir annað augað. Hún sagði. „Halló. Hver er þar?“ Mennirnir þrír í herberginu stóðu hreyfingarlausir og héldu niðri í sér andanum. Allt í einu virtist frú Bella- irs ná sér: það var eins og hún fyndi styrk sinn — eina manneskjan sem gat talað hér. Hún sagði- „Það er doktor Forester. Hvað á ég að segja við hann?“ og talaði yfir öxlina með munninn al- veg upp við munnstykkið. Hún deplaði til þeirra aug- unum, illgirnislega, lævíslega. Herra Prentice tók tólið úr hendinni á henni og lagði það á. Hann sagði. „Þetta hjálp- ar ykkur ekki neitt.“ Hún þvermóðskaðist- „Eg spurði bara ....“ Herra Prentice sagði. Ná- ið þið í hraðskreiðan bíl frá lögreglustöðinni. Hamingjan má vita hvað þessi sveitalög- regla er að gera. Þeir hefðu átt að vera komnir þangað um þetta leyti. Hann sagði við annan manninn. „Sjáið þér til þess að f-rúin skeri sig ekki á háls. Við þurfum að nota hana lil annars.“ Hann lagði ó stað gegnum húsið frá herbergi til her- bergis eins eyðileggjandi og fellibylur; hann var fölur og reiðilegur. Hann sagði við Rowe. „Eg hef áhyggjur af honum vini yðar — hvað hét hann nú aftur — Stone“. Hann sagði. „Þessi gamla trunta,“ og orðin hljómuðu einkennilega á' hinum virðu- legu vörum hans. I svefnher- bergi frú Bellairs skildi hann ekki eftir eina einustu heila kremdollu, og þær voru marg ar. Hann reif sundur kodd- ana hennar sjálfur með ill- girnislegri ánægju. Á náttborð inu við hliðina á ljósrauðum lampa var lítil, ósiðleg bók sem hér Ástir í Austurlönd- um: Hann reif af henni band ið og braut postulínsfótinn á lampanum. Það var ekki fyrr en hann heyrði í bílflautu að hann hætti skemmdarverkun um. Hann sagði. „Eg þarf að hafa yður með — til að gefa upplýsingar,“ og hljóp niður tröppumar í þremur skref- um og stökki. Frú, Bellairs sat nú grátandi í setustofunni, og einn» af leynilögreglumönnun um hafði gert handa henni bolla af tei. „Hættið þessari vitleysu,“ sagði herra Prentice. Það var eins og hann vildi kenna hin- um veiklunduðu aðstoðar- mönnum hörku. „Það er ekk- ert að henni. Ef hún vill ekk- ert segja þá verðið þið að rífa þetta hús • í tætlur og allt sem í því er-“ Hann virtist gagntekinn af hatri og ef til vill örvæntingu. Hann. tók upp bollann, sem frú Bellairs hafði ætlað að fa;a að drekka úr og tæmdi innihaldið á gólf teppið. Frú Bellairs volaði. „Þér hafði engan rétt til Hann sagði hörkulega. „Er þetta bezta testellið yðar frú mín góð?“ og gretti sig ör- lítið. „Setjið þér hann niður,“ bað frú Bellairs, en hann var þegar búinn að kasta honum í vegginn. Hann skýrði út. „Handarhöldin eru hol að innan. V,'ð vitum ekki hversu litlar þessar spólur kunna að vera. Þið verðið að rífa allt í sundur.“ „Þér skuluð hafa verra af þessu,“ sagði frú Bellairs. „O, nei, frú mín góð, það eruð þér sem hafið verra af því. Refsingin fyrir að gefa ó- vinunum upplýsingar er heng ing.“ „Kvenmenn eru ekki hengd- ir. Ekki í þessu stríði.“ „Það getur skeð að við hengjum fleira fólk, frú mín góð,“ sagði herra Prentice — í áttina til hennar utan frá ganginum — en „blöðin segja frá“. Það var langur og lelðinleg ur akstur. Kennd kvíða og þess að allt mistækist hlaut að hafa gripið herra Prentice: hann sat í keng í horninu á vagninum og raulaði dapur- lega. Það var komið kvöld áður en þeir voru komnir út fyrir hin óhre'nu úthverfi Lundúna og nótt áður en þeir komu að fvrsta skógin- um. Þegar maður leit um öxl sá hann aðeins uppljómað ann himin — bjartar sléttur og ljósdepla eins og bæjar- torg, líkt og hinn byggilegi helmur væri þarna uppi og fyrir neðan hinn dimmi, ljós- lausi himinn. Það var langUr og leiðin- legur akstur, en alla leiðina varð Rowe að halda niðri einhverri gleðikennd vegna félaga hans hann var ónægju lega drukkinn af hættu og athöfn. Þetta var líkt lífinu eins og hann hafði hugsað sér það fyrir mörgum árum. Hann var að bjálpa til í mlklu stríði, og þegar hann sæi Önnu aftur gæti hann sagt henni að hann hefði tek- ið sinn þátt í baráttunni við óvini hennar- Hann hafði ekki miklar áhyggjur af Stone; engar af þeim ævin- týraibókum sem maður las sem drengur og enduðu sorg- lega. Og í engri þeirra var nein meðaumkun með þeim sem beið ósigur. Rústimar sem þe'r voru á leið frá voru aðeins hetjulegur bakgrunn- ur hinna persónulegu .ævin- týra hans: þær voru ■'•engu raunverulegri en myndir í áróðurspésa: leifarnar af járnrúmi á fjórðu hæð í eyði lögðu húsi merktu aðeins „þeir skulu ekki slgra,“ ekki „við sofum aldrei í þessu herbergi, þessu heimili fram- ar.“ Hann skildi ekki þján- ingar, vegna þess að hann hafði gleymt því að hann hefði nokkurn tíma þjáðst. Rowe sagði. „Þegar öllu er á botninn hvolft hefur ekk- ert getað komið fyrir þar. Sveitalögreglan ....“ Herra Prentiee sagði bit- ur: „England er mjög fagurt land. Norsku kirkjurnar, gömlu haugarnir, blómleg þorpin og gistihúsin, heimili lögregluþjónsins með garð- skikanum. Hann fær verð- laun árlega fyrir kálhausa sína ....“ „En sýslulögreglan .......“ „Yfirlögregluþjónn'nn var í tuttugu ár í indverska hern- um- Ágætis náungi. Hann ber gott skyn á portvín. Hann talar fullmikið um herdeild- ina sína en þó er hægt að treysta honum til að safna peningum handa góðu mal- efni. Lögreglustjórinn ..... hann var e'nu sinni góður maður, en hann hefði orðið að hætta í höfuðborginni eft- ir nokkurra ára þjónustu án eftirlauna, svo að hann tók fyrsta tækifæri sem honum gafst til að láta flytja sig út í sveit. Sjáið þér til, þar sem hann var heiðarlegur maður langaði hann ekki til að lifa á mútum á gamalsaldri. En úti í sveit hefur maður auð- vitað ekki mikið að gera. Loka inni drykkjumenn. Smáþjófarnir. Dómarinn hrós ar sveitinni fyrir góða hegð- un.“ „Þekkið þér þessa menn?“ „Eg þekki ekki þessa menn, en ef maður þekkir England er hægt að geta sér til um allt. Og inn í þennan frið — jafnvel á stríðstímum er enn- þá friður þar — kemur allt í einu duglegur, slunginn; al- gerlega siðgæðislaus, fram- fús, menntaður glæpamaður. Alls englnn glæpamaður sam kvæmt þekkingu sveitarinn- ar- Hann stelur ekki og hann drekkur ekki — og ef hann fremur morð, þá hafa þeir ekki kynnzt morði í fimm- tíu ár og þekkja það ekki.“ „Hvað haldið þér að þér mun'ð finna?“ spurði Rowe. „Allt nema það sem við erum að leita að. Litla film- spólu.“ „Þeir geta haft ótölulegar eftirmyndir af henni núna.“ „Það getur skeð, en þeir hafa ekki ótölulegar leiðir til að senda þær út úr landinu. Það er um að gera að finna manninn sem ætlar að koma þeim út úr landinu — og þann sem skipuleggur allt saman. Það skipiir engu máli um hina.“ „Haldið þér að doktor For-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.