Þjóðviljinn - 21.08.1946, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.08.1946, Blaðsíða 4
4 ÞJÓÐVlLiJINN Miðvikudagur 21. ágúst 1946. þJÓÐVILJINH Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýöu — SósíalistaflokKurinn Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Siguröur Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjamason. Ritstjómarskrifstofur: Skólavörðustíg 19. Simar 2270 og 6509 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Aigreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Áskriftarverð; kr. 8.00 á mánuði. — Lausasölu 50 aurar eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. BÆ J ABPOSTiRI N NI Vísir kallar Islendinga flón Vísir, málgagn amcríska setuliðsins á íslandi, hefur undanfarið haft hljótt um sig í sambandi við herstöðvamál- ið. Fyrirlitning alls almennings á þessu erlenda málgagni þaggaði niður í því fyrir kosningar, og hin sneypulega út- reið Björns Ólafssonar heildsala var sízt til þess fallin að auka vonir ameríkuagentanna. En nú er kosningum lokið, og Vísisliðið þorir aftur að sýna innræti sitt og virðist hafa fengið nýjan þrótt við komu Mr. Cummings. 1 fyrradag krefst Vísir þess að Sjálfstæðisflokkurinn slíti stjórnar- samstarfi við sósíalista vegna afstöðu þeirra til herstöðva- málsins. Honum er það mikið í mun að sósíalistar komi hvergi nærri samningunum við herstjórn Bandaríkjanna, enda má það vera ameríkuagentunum mikið kappsmál. í gær birtist ný forustugrein í Vísi um þetta mál og viröíst hún vera skrifuð í algeru æði. Þar eru þau orð viðhöfð um hina einróma kröfu þjóðarinnar um brottför hins erlenda hers ao sósíalstar hafi „fengið öl' flón landsins tll að æpa í einum kór um þeífca málefm með óröksíuddum dylgjum og svívirðingum.“ Gjafir eru íslenzku þjóóinni nú gefnar, þegar formælendur erlendrar ásælni velja öllum þorra henn- ar flónsbeiti. MERKILEG FRASOGN Vafalaust hefur fleirum en mér þótt frásögn prófessors Aihl- manns, sem birtist í blaðinu í gær, um hina miklu loftlags- breytingu, sem nú á sér stað um allt norðurhvel jarðar, en þó einkum hér á norðurhluta Atlanzhafs, merkileg. íslendingar hafa kannski allra þjóða mest orðið varir við þessa breytingu, einkum þó þeir, sem komnir eru til ára sinna og muna vel frosta- veturna miklu fyrir aldamótin. Vísindamenn hafa enn ekki kom- izt á snoðir um, hvort telja megi, að þessi þróun muni halda áfram í sömu átt, eða hvort há- marki sé nú náð, og loftslag muni nú taka að kólna aftur. En hvort sem er, ætti það að vera okkur mikið áhugamál. að sem nánust vitneskja fengist um orsakir þessarar þróunar. SJÁLFKJÖRIN MIÐSTÖÐ Prófessor Ahlmann gat þess, að ísland væri sjálfkjörin mið- stöð fyrir rannsóknir á þessu fyrirbrigði, en til þess að svo gæti orðið, yrðum við að vera reiðubúnir að leggja það fé, sem það myndi kosta. Að vísu mynd- um við ekki einir standa undir kostnaði slíkra rannsókna, ein- faldlega af því, að slíkar rann- sóknir eru áhugamál og hags- munamál fleiri þjóða en okkar. En við yrðum að vera fúsir til að bera okkar hlut. Það virðist ekki orka tvímælis, að við gerum það. NÁTTÚRUFRÆÐIDEILD VIÐ HÁSKÓLANN? Sumum þykir ef til vill eðli- legast, að stofnuð yrði náttúru- fræðideild við Háskóla íslands, sem mundi hafa yfirumsjón þess ara rannsókna. Stofnun sérstakr ar náttúrufræðideildar við Há- skólann hefur þó sætt nokkurri mótspyrnu, jafnvcl meðal nátt- úrufræðinganna sjálfra. Kann ég engin rök með eða móti þeirri hugmynd, en leyfi mér þó að segja mína skoðun, sem er sú, að það sé lítið minni fjarstæða, að tilvonandi íslenzliir náttúrufræð- ingar stundi nám sitt í erlend- Um kjamorkutæknina og al- þjóðíegt eftirlit með henni En Vísir lætur sér ek!:i nægja að varpa fúkyrðum aðj íslenzku þjóðinni, hann færir einnig að því, að í ríkisstjórn landsins séu menn sem vilji láta af hendi íslenzk landsrétt-! i indi. „Hitt er aftur ljóst“, segir í forustugreininni í gær, „að ági'einiugur kann að vera ínnau rílíisíifcjórnarinnar um ráðstöíun iíugvaiiarins, hvorfc honum eigi aö ráðstafa til austnrs eoa vesturs, við að eiga hann sjálfir eða aíueina Nýlega' hefur verið gerð mikil- i væg uppgötvun á sviði kjarn- orkurannsókna í Bandaríkiunum, og er talið, að hún muni auð- velda stórlega eftirlit með hag- nýtingu lcjarnorkunnar. Sænska hann með öllu.“ Það er óþarfi að ræða um hina upplognu hættu frá austri, allir vita að barizt er um það hvort ís- lendingar eða Bandaríkjamenn eigi að ráða yfir flugvellin- um, en hit.t eru aivarlegar fréttir, ef sannar eru, að til séu þeir menn „innan rikissfcjórnarinnar“ sem vilja „ráöstafa" flugvellinum til erlendra ríkja. Vonandi eru þessi orð Vísis fleipur eitt, sprottið af vonum agentanna, en eitthvað ætti blað,' sem telur sig þó málgagn Sjálfstæðisflokksins, að vita um afstöðu ráðherra sinna til þessa máls. Forráðamenn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins hafa hagað sér mjög ósæmilega í öllu þessu máli. Það er ekki þeim að þakka að málum er ekki verr komið en raun er á. Það er einhugur þjóðarinnar sem til þessa hefur bjarg- að henni frá eilífri smán, og hann einn getur bjargað henni í framtíðinni. Hinn nývakti ofsi ameríkuagentanna sýnir að enn er málstaður íslendinga í hættu. Þjóðin verður að fylgjast vel með öllu sem gerist í þessu máli, hún verður að halda áfram að hvetja forustumenn sína, styrkja þá folaðiö Dagens Nyheter birtir fyr- ir nokkru grein eftir fréttaritara sinn í New York um þessa upp- götvun og áhrif hennar á skip- un kjarnorkumálanna. Þar segir: Það, hvernig koma eigi á raun- hæfu alþjóðaeftirliti á sviði kjarnorkutækninnar. er vanda- málið, sem kjarnorkumálanefnd sameinuðu þjóðanna tekur til meðferðar, þegar hún kemur saman til fyrsta fundar síns í New YORK. Það er því á heppi- legum tíma, að ísak Rabi prófes- sor við Columbiaháskólann, sá sem fékk eðlisfræðiverðlaun Nó-,! bels 1944, gerði opinbera mjög mikilvæga tæknilega uppgötvun. Rabi prófessor, sem er einn af vísindamönnum þeim, er starf- að hafa í kjarnorkuverksmiðj- veiku og útskúfa svikurunum. Hún má ekki hætta baráttu unni j Los Alamos, hefur afhjúp- sinni fyrr en hver þumlungur íslenzks lands er endurheimt- að leyndarmálið í áíitsskjali, sem ur. Islenzka þjóðin hefur látið uppi ótvíræðan vilja sinn í Jbessu máli. Krafa hennar er: Island fyrir íslendinga! EngaT herstöðvar á íslandi! Burt Með htrm erlenda her af íslenzkri grund! foæði að hans áliti og' margra annarra hefur engu síður polit- íska þýðingu en tæknilega. Það, sem hann hefur gert uppskátt, er sem sé staðreynd, sem sýnir, að það ætti að verða miklu auð- veldara í framkvæmd en menn hingað til hafa haldið að koma á raunhæfu alþjóðaeftirliti með kjarnorkutækninni, ef cinlægur vilji er fyrir hendi. Uppgötvun Rabi prófessors Uppgötvunin- er í því fólgin, að fundizt hefur aðferð til að eyða sprengshæfileika frumefn- isins plútóníum, en það efni myndast, þegar framleidd er kjarnorka úr úraníum og er gott efni til framleiðslu á kjarnorku- sprengjum. Efnið heldur þó kjarnorku sinni óskertri eftir sem áður, þó að sprengihæfileika þess sé eytt og er þannig hægt að nota það til kjarnorkufram- leiðslu til friðsamlegra þarf.a. í, viðtali við Dagens Nyheter lagði i Rabi prófessor áherzlu á, að menn hljóti að byggja vonir sin- ar um skipulagningu heimsfrið- arins á öld kjarnorkunnar að verulegu leyti á peirri staðreynd, að hægt er að gera efnin, sem kjarnorkusprengjur eru gerðar úr, óskaðleg að miklu leyti án þess að skerða orkuinnihald þeirra. Að öðru le.vti vísar próf- essorinn til álitsgerðar sérfræð- inganna, sem hann kallar eitt hið mikilvægasta skial, sem sam- ið hefur verið, síðan Bandaríkin urðu sjálfstætt ríki. Innihald skjalsins er í stuttu máli þetta: Það er ekki aðeins ómögulegt að bannlýsa kjarnorkutæknina, fyrst hún er einu sinni fundin, heldur einnig óskynsamlegt, þar sem hún felur í sér svo gífurlega möguleika til friðsamlegrar hag- nýtingar. En það er hægt að að- greina ólikar aðferðir, sem sum- ar eru hættulegar, vegna þess, að þær gera TOÖguiega fram- um háskólum en að íslenzkir stúdentar fari utan til náms í norrænum fræðum. Sérstaklega ætti náttúrudeild Háskóla ís- lands að leggja áherzlu á eld- fjalla og jöklafræði, en hvergi í Evrópu munu ,betri skilyrði til iðk ana á þeim sérgreinum náttúru- fræðinnar en einmitt hér á landi. ÍSL. VÍSINDAMENN EIGA MIKIÐ STARF FYRIR HÖNDUM En hvað sem þvi líður, verðum við að gera miklu meira til að bæta starfsskilýrði þeirra vís- indamanna sem við eigum á sviði náttúrurannsóknanna. — Hing- að til hafa þeir orðið að eyða mestri starfsorku sinni í kennslu og orðið að stunda vísindastörf. sín í hjáverkum, og hefur þá oft verið unnið meira af vilja en getu. Þetta þarf að breytast. Við eigum nú allmarga færa náttúrufræðinga, sem vafalaust gætu unnið stórvirki, ef þeim væru gefnar aðstæður til þess. Náttúra íslands og þau auðæfi, sem hún hefur að geyma, má beita ókönnuð. Starf vísinda- mannanna cr oít seinunnið, en séu nokkur störf, sem bera á- rangur, þá eru það þeirra. Við höfum þxd ckki ráð á að iáta starfskrafta þeirra ónotaða. leiðslu á kjamorkusprengjum með ægilegum sprengimætti, þar sem aðrar eru hættulausar, þ. e. a. s. leiða til frarnleiðslu á orku án sprcngihæfileika. Sú upp- götvun, að hægt er að eyöa sprengihrefileika hættulegra efna, er eins og Rubi próíessor skýrði frá, ein af ástæðunum til þess: áð hægt er að draga nokkurn veginn skýrar línur milli hættu- legra og hættulausra aðferða. Til hinna hættulcgu atriða í kjarn- orkutækninni telja sérfræðing- arnir fyrst og fremst sjálfa klofningu úraníumefnisins og framleiðslú og klofningu á plútó- níum og auðvitað allar rann- sóknir og tilraunir varðandi kjarnorkusprengjur. Allar þessar aðferðír á, samkvæmt skýrslunni, að leggja í hendur alþjóðlegri stofnun, er fái einkarétt á þeim og sé undir eftirliti sameinuðu þjóðanna. En þessi stofnun á jafnframt að veita upplýsingar um nýjungar varðandi friðsam- lega hagnýtingu kjarnorkunnar, en slíka hagnýtingu á að gefa frjálsa einstaklingum og ríkis- stofnunum hinna einstöku landa. Meginhugsunin er í því fólgin að skipuleggja aiþjóðastofnunina og eftirlitið þannig, að hægt verði í tíma að uppgötva þær löngu áður en hinn svikuli aðilí er kominn svo langt að geta framleitt kjarnorkusprengjur, en það er eins og menn vita mjög umfangsmikil og margbrotin framleiðsla, sem ekk: er hægt að fela í timburskúr eða kjallara. Sérfræðingarnir leggja til, að verksmiðjum hinnar alþjóðlegu kjarnorkustofnunar verði dreift um mörg lönd til þess að draga úr þeirri iiættu, að einstakt ríki Ftamh. á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.