Þjóðviljinn - 27.08.1946, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.08.1946, Blaðsíða 4
ÞJÖÐVUuIINN Þriðjudagur 27. ágúst 1946. þJÓÐVHJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — SósíalistaflokKurinn Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Sigurður Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjamason. ititstjórnarskrifstofur: Skólavörðustíg 19. Símar 2270 og 6509 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Áskriftarverð; kr. 8.00 á mánuði. — Laususölu 50 aurar eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. Styrjaldir og hungur fylgja auðvaldsskipulaginu BÆJARPOSTIRIW ASKRIFTAKORT A LEIÐINNI REYKJAVÍK— HAFNARFJÖRÐUR „Hafnfirðingur“ skrifar mér eftirfarandi bréf um ferðir áætl- unarvagnanna milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. „Eg er einn af mörgum Hafn- firðingum, sem stv.nda vinnu í Reykjavík. Eg verð því að fara á milli minnsta kosti tvisvar ó dag, og þar sem ég ekki á minn eigin bíl, er e-kki um annað að ræða fyrir mig en nota áætlun- arferðirnar. Það er ekki lítill peningur sem fer í það. 50 ferðir á mánuði kosta 75,00 krónur. Þetta er mjög t:'finnanlegt, og því var ' ég að hugsa um það, ■hvers vegna sérleyfishafinn skuli ekki hafa gefið út mánaðarkort, Auðvaldið hefur á einum mannsaldri leitt tvær heims- styrjaldir yfir þjóðirnar og undirbýr nú hraðan hina þriðju. Blóð milljónanna er ekki storknað á vígvöllunum, þegar á- róðurinn fyrir næstu f jöldamorðum hefst. Mannleg tunga á engin orð til að lýsa þeim ógnum, sem styrjöldunum fylgja. Milljónirnar, sem falla í orust- unum, er jafnvel minnsta blóðtakan. Ennþá fleiri milljónir j sem gæfu réttindi til að fara á- verða örkumla og hamingjusnauðar. Eyðileggingin á öll- kveðinn fjölda ferða á milli. um verðmætum, efnalegum og menningarlegum, verður! Þessi kort yiðu seld með lækk“ ... ... . .... ...... . , ,, ... J uðu verði, t. d, 50 ferðir fyrir 50 ekki metin í neinum tolum. Vitfirring þessa alls ætti að , , ,. , ° I kronur. Með þessu sparaðist mer, vera deginum ljósari. Mannkynið brennir og eyðileggur í og Sðrtjm> sem eins er ástatt fyr- dag, það sem það með miklu striti og hugsjónaeldi reisti ir, mikill peningur, jafnframt þvi, »m sérleyfishafinn ynni það, að i gær. En auðvaldsdrottnarnir, vopnaframleiðendur og aorir Stríðsæsingarmenn, hugsa ekki um slíkt. Þeir eiga aðeins fá peningana greidda í einu lagi fyrirfram“. „Bæjarpósturinn“ tekur undir eitt sjónarmið: gróðann og vaidastreituna. Mannslífin eru'þessa sjáifsögðu tillögu „Hafn- auðvaldinu einskis virði, óhamingja þjóðanna snertir eng- firðings“ og beinir henni jafn- an streng í brjósti auðvaldsdrottnanna. Um mannúð, harn- ingju eða siðgæði er ekki við þá að ræða. Auðsöfnunin er þeirra eina mark og mið. En trú fólksins á hugsjónirnar, á; mannréttindin, hagnýta þeir sér í hagsmunatilgangi og til þess að vekja stríð milli þjóða og einstaklinga. Allt ættu þetta að vera auðsæ sannindi hverjum þeim, framt til hlutaðeigandi aðila. BERJAFERÐIR Um hverja helgi þyrpast nu Reykvíkingar upp í sveit til' að tína ber. Iielzt er farið eitthvað í nágrennið, svo að ekki sé of- sem lifað hefur síðustu áratugi og ekki gengið með lokuð! iöngum tíma eytt i ferðirnar, upp augu fyrir öllu, sem fram hefur farið í heiminum. En þjóð- i Mosfellssveit, eitthvað suður irnar eru ótrúlega seinar að læra og auðvaldið hefur líka^ fyrir Hafnarfjörð, en sumir fara lengra, til Þingvalla, austur fyrir fjall, allt eftir því, hvað fólki finnst það hafa ráð á eða tíma til. Og heim er komið að kvöldi með fullar dósir, krukkur, kassa og hver veit hvað, af krækiberj- um og bláberjum. í skemmtilegu ,og fróðlegu út- varpserindi, sem dr. Áskell Löve flutti fyrir nokkru í útvarpið um ætli sér við fyrsta tækifæri að hleypa heiminum í nýtt bál.j íslenzkar nytjajurtir, minntist En milli styrjaldanna rækta auðdrottnarnir hungrið. „Hetjurnar", sem tilbeðnar eru á stríðsárunum, fá að laun- um, er heim koma, atvinnuleysi og hungur. Og jafnvel við- urstyggilegri glæpur en sjálfar styrjaldirnar er hin póli- tiska hagnýting hungursins og matvæladreifingarinnar hjá auðvaldinu. óendanlegar aðferðir til þess að blekkja með almenning, villa honum sýn um hinar raunverulegu orsakir til þeirrar vitfirringar, sem þjóðirnar eru tældar út í á nokkurra ára fresti. Frekja auðdrottnanna hefur aldrei verið meiri en eft- ir síðustu styrjöld. Það er strax farið að hefja opinber- an áróður fyrir hinni næstu. Það er engu líkara en auðvald Bandaríkjanna og Breta hafi tekið við af nazistunum og hann á berin okkar. Hann gat þess, hve gífurlega mikilvægur fjörefnaforði þau hefðu verið okkur á umliðnum öldum og hye okkur væri nauðsynlegt enn í dag að færa okkur þau í nyt, ekki sízt vegna þess, að erlendir Hagskýrslur um kornframleiðslu heimsins sanna, svo' ávextir fást ekki fluttir til lands- að ekki verður hnekkt, að nægilegur forði er til að koma í ins. veg fyrir hungursdauða í hverju landi. Engu að síður eru] milljónir manna látnar hrynja niður úr hungri og aðrar enn fleiri milljónir látnar draga fram lífið á hungursnöf. í helztu kornlöndunum, eins og Bandaríkjunum, Kan- ada, Ástralíu og Argentínu, er næg uppskera til að fæða allar þjóðir, sem lifa nú við fæðuskort. En heldur en að selja hveitið til hinna sveltandi þjóða, er það notað til skeppnufóður. Og hvers vegna? Vegna þess að það er gróða vænlegra fyrir stórauðvaldið en flytja það út. Og þetta er ekki hið eina, að hveitinu sé sóað, samtímis því sem millj. líða hungursdauða, heldur er sú matvæladreifing, sem fram- kvæmd er, hagnýtt til pólitískrar kúgunar af hálfu auð- berjategundir, sem ég kann ekki að nefna, sem yxu í Skandinavíu við svipuð skilyrði og hér eru fyrir hendi, sem ekki vaxa hér á landi. Kvað hann það i fyllsta lagi athugandi, hvort þær gætu þrifist hér á landi. Væri óskandi, að slikar athuganir færu fram. En áður en við snúum okkur að því, ættum við að gera meira af því að tína þau ber, sem nú þegar vaxa hér. Þau eru bæði bragðgóður og hollur matur. En einn hængur er á því. Húsmæð- ur hafa soðið berin niður og bú- ið til úr þeim sultur' og saft. En til þess þarf sykur og með núver. andi sykurskammti er loku fyr- ir það skotið, að um slíka niður- suðu geti verið að ræða í stór- um stíl. Það hefur áður verið bent á það hér í c.álkunum, hví- lík fjarstæða það er að meina húsmæðrum að fá nægilegan syk- ur til niðursuðu á ávöxtum með- an bakaríum og sælgætisgerð- um er veittur s.vkurskammt- ur til framleiðsiu á vondu og jafnvel óhoilu „bakkelsi" og svonefndu sælgæti. Við höfum ékki of mikið af bætiefnaríkri fæðu í skammdeginu, þótt ekki sé verið að draga úr henni mcð beinum aðgerðum. SKEMMDA SMJÖRIÐ Kona nokkur hringdi til mín um daginn og kvartaði undan því að skemmdu og óskemmdu Etc;-1 smjöri væri blandað saman og síðan selt sem erlent smjör. Hafði hún nýlega keypt slíkt smjör í matvörubúð hér 1 bænum. Á umbúðunum stóð: erlent smjör, en innihaldið vircist vera all- misjafnt. Var sumt gullt sumar- smjör, en hnotað hafði verið saman við það hvítu vetrar- smjöri, og vildu þessar tvær smjörtegundir illa samlagast. Allt virtist benda til þess, að hér hefði skemmdri vöru verið hnoðað saman við óskemmda, því þegar smiör þetba var notað ofan á brauð var óbragð að sumum sneiðunum en öðrum ekki. Hafði konan farið með sýnis- horn af smjöri þessu til matvæla- eftirlitsins og kvartað undan svikunum. Fékk hún þær upplýs- inar, að fleiri hefðu kvartað und an þessari vöru, t-n matvælaeftir- litið teldi þetta ekki svikna vöru, og mundi ekki gera neinar rað- stafanir í þessu smiörmáli. HVAÐ ER ÞÁ VÖRUSVIK? Af þessu dæmi virðist ljóst, að matvælaeftirlitið telji það ekki vörusvik, þótt verið sé að pranga út skemmdri vöru með því að blanda henni saman við ó- skemmda. En eftir frásögn kon- unnar að dæma var svo í þessu tilfelii. Álit neyte.ada er hinsveg- ar þveröfugt. Þeir álíta að verkn að sem þennan bevi tvímælalaust að meta sem vörusvik, og þeim kemur bað nokkuð undarlega fyrir að matvælaeftirlitið, sem þó á að gæta hagsmuna neytenda á þessu sviði, skuli líta öðrum augum á það mál. Mót norrænna þingmanna ENN UM NIÐURSUÐU OG SYKURSKAMMT Hann gat einnig um ýmsar Framhald af 3. síðu. þessi mót muni leiða til auk innar norrænnar samvinnu, til blessunar fyrir Norður- landaþjóðirnar? — Eg held það sé bezt að segja sem minnst' um það, en þó tel ég efalítið að þau greiði fyrir menningarsam- vinnu þessara frændþjóða, og það er vissulega mjög mjkils vert, en hvort raunhæf sam- vinna getur tekizt á öðrum sviðum læt ég ósagt, en orðin eru til alls fyrst, og vel gæti svo farið, að þær umræður, sem hafnar eru um sam- vinnu á sviði fjármála og at- vinnumála geti síðar leitt til árangurs, en það hygg ég að eigi langt í land. — En hvað seg'r þú í frétt- um af frænd’um okkar N*orð- mönnum? — Norðmenn eru glæsileg ógna þau henni með svipu hungursins. Slíkt er eðli auð- valdsins, þess skipulags, sem fyrir löngu hefur kallað yfir sig dauðadóminn, þó að alþýða heimsins eigi ennþá eftir að kveða hann upp yfir því. Hið brýnasta fyrir alþýðu hvers lands er að skilja eðli auðvaldsskipulagsins og afla sér þekkingarinnar á því að útrýma því. Meðam auðvaldsskipulagið er ekki afnumið, er \ aldsríkjanna Þoli þau. ekki stjómarfar eintrverrar þjóðar, hvnrlri tmgrgfmtggrrr-úriðnr, frelsi né-rétti»>ti l >reimirmm. þjóð, sem hefur gengið undir þungt próf og staðizt það með heiðri. Það er hressandi dirfska, framfarahugur og frelsisþrá, sem einkennir Norðmenn. Þeir munu brátt byggja allt upp. sem n'ður var brotið og gamli Noregur mun eiga glæsilega framtíð fyrir höndum. Þær viðtökur, sem fulltrú- ar annarra landa fengu hjá Norðmönnum eru ógleyman- legar. Við íslendingar viljum vera gestrisnir, en gestrisn- ari en Norðmenn getum við aldrei orðið ef dæmt er eftir þeiih viðtökum, sem við feng um á þessu móti. — Það mun hafa verið rætt eitthvað um næsta móti? — Já, enda er það víst rétt, sem norsk blöð höfðu eftir Þorsteini Ö, Stephensen, sem um þessar mundir sat nor- rænt leikaramót í Oslo, að aðalverkefni allra svona funda sé að undirbúa næsta fund, en í þessu tilfelli er það samt sem áður stjórn þingmannasambands Norður- landa, sem undirbýr næsta mót. en í Oslo var ákveðið að það skvldi verða í Reykjavík árið 1947.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.