Þjóðviljinn - 29.08.1946, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 29.08.1946, Qupperneq 5
Fimmtudagur 29. ágúst 1946. ÞJÖÐVILJINN Friðarráðstefnan smáþjóðirnar Á FRIÐABRÁÐSTEFNUNNI í París hefur Ástralía reynt að slá sig til ri-ddara á því að verja smáþjóðirnar gegn yfir- gangi og órétti, sem hún segir þær beittar af stórveldunum. Ewatt utanríkisráðherra Ást- ralíu hélt þrumandi rseður um það, að smáþjóðirnar ættu ekki að láta sér það lynda, að vera kallaðar saman á friðarráðstefnu til þess eins að fá að samþykkja fyrir fram gerðar ákvarðanir stórveld- anna. HALVARD LANGE utanríkis- ráðherra Noregs, sem er enn meira smáríki en Ástralía, ibenti á, að það hlyti að vera helzta áhugamal smáríkjanna á ráðstefnunni, að samvinna héldist með stórveldunum. Striðið hefði unnizt vegna þess, að stórveldm gátu komið sér saman, og friðinn yrði að tryggja á sama hátt. EN ATBURÐIR seinustu daga á friðarráðstefnunni sýna, að afstaða Ástralíu stafaði ekki af skilningsskorti á alþjóða- málum heldur á þjónustulund við brezka og bandaríska auð- valdið. Fátt hefur ergt brezka og bandar.íska auðvaldssinna meira, en að missa þau tök, sem þeir höfðu á atvinnulífi Austur-Evrópu. Itök sín þar notuðu þeir til að styðja fas- istastjórnir til valda í hverju landinu af öðru. En í styrj- öldinni snerust þessar fasista- stjórnir á sveif með Þjóðverj- um og þegar alþýða Austur- Evrópu með hjálp rauða hers • ins losaði sig við þessar fas-1 istastjórnir tóku þær um leið í eigin hendur auðlindir land- anna, en til þessa hafði arð- j urinn af þeim runnið í vasa útlendinga. EN Á FRIÐARRÁÐSTEFNUNNI varð Ástralía til þess að reyna að hjálpgi auðvaldi Vesturveldanna til að ná á ný tökum á atvinnulífi þess- ara ríkja. Fulltrúi hennar bar nefnilega fram tíllögu um að ógilda þau ákvæði vopnahlés- skilmálanna við Rúmeníu, Buigaríu, Ungverjaland og Finnland, að þau mættu borga skaðabætur í vörum. í þess stað skyldu skað'a'hæiturnar borgaðar í frjálsum gjald- eyri, þ. e. sterlingspundum eða dollurum. Ef þessi tillaga næði fram að ganga yrðu áðurnefnd lönd að afla sér gjaldeyris með lánum frá Bretlandi og Bandaríkjunum og hið vestræna auðvald þar með ná tökum á þeim á ný. Engan þarf því að furða, þótt þessi lönd hafi frábeðið sér umhyggju Ástralíu, sem í gervi verndara smælingjanna geng- ur erinda harðsviraðra heims valdasinna. ■ Víðsjá Þjóðviljans 29. 8. ’46. FRIÐUR OG STRÍÐ Woodröw Wilson vildi sýna Rússum sanngirni. Þessum Bandaríkjaforseta skildist hvílík fásinna það væri að ræða um heimsfriðinn og úti- loka sjöttung jarðar frá þeim viðræðum. Wilson lagði að fulltrúunum á friðarráðstefn- unni, að Sovétríkjunum yrði boðið að senda þangað mál- svara og reynt að komast að friðsamlegu samkomulagT. Hvað eftir annað veik hann að þessari hugmynd sinni og reyndi að hrekja bolsjevisma- grýluna úr hugum fulltrú- anna. „Um allan heim er fólk nú í uppreisnarhug gegn ‘auð- jöfrum þeim, sem mest áhrif hafa í pólitískum og hagræn- um efnum. Eg tel að eina leiðin til að hrinda drottin- valdi þeirra sé sívakandi gagnrýni og hægfara umbæt- ur. En allur almenningur er orðinn langþreyttur á biðinni bg óþolinmóður. Það eru til margir ágætismenn í Banda- ríkunum, sem hafa samúð ■með bolsjevismanum. Þetta eru mestu geðprýðismenn, hvort sem dómbærni þeirra stendur á jafn háu stigi. En þeim virðist sem bolsjevism- inn veiti einstaklingnum þau tækifæri og vaxtarskilyrði, sem þeir kjósa helzt á-“ Slík voru varnaðarorð Wilsons til tíumannaráðsins á einum leynifundi friðarráðstefnunn- ar. En samstarfsmenn hans voru ráðnir í því að viðhalda sama ástandi, hvað sem það kynni að kosta. Þeir voru bundnir af leynilegum her- mála- og verzlunarsamning- um og höfðu samstarf um að afrækja og ónýta allar til- raunír Wilsons í þessa átt. Stundum kom til harðra á- rekstra, Wilson gerði upp- reisn og hótaði að leggja þessi mál undir úrskurð fólksins og taka þau úr hönd- um stjórnmálamannanna og hernaðarsinnanna. Wilson hafði ráðgert að halda áhrifamikla ræðu af svölum Feneyjahallarinnar í Róm, en þær vita út að torgi því hinu mikla, þar sem ’Mussolini fylkti svartstökk- um sínum tveim árum síðar.. Italskir konungssinnar óttuð- ust áhrif þau, er ræðan kynni að hafa á Rómarbúa. Þeir hindruðu, að fólk gæti safnazt saman á torginu og sundruðu kröfugöngum lýðs- ins með því fororði, að þær væru runnar af rótum bolsje- vikka. Sama átti sér stað í París. Þar beið Wilson við hótelgluggann sinn allan morguninn til að halda ræðu þá/ serri' hánn hafði-lofað að flvtja fyirir verkamönnum Síðari grein Parísar. Hitt vissi hann ekki, að lögregia og herlið höfðu verið kvödd á vett- vang til að koma í veg fyrir að verkamenn kæmust til hó- telsins. Hvar sem Wilson fór um Evrópu var hann umkringdur af spæjurum og áróðurs- J mönnum- Og á bak við hann fór fram sífellt leynimakk og refjar. Hvert og eitt af ríkjum bandamanna hafði skipulagt sérstakt njósnakerfi til af- nota á ráðstefnunni. Leyni þjónusta Bandarlkjahersins hafði sérstaka dulmálsstofu í nr. 4 á Place de Concorde í París. Þaulæfðir liðsforingjar og vandlega valdir skrifarar CHURCHILL tók við forust- unni fyrir brézku nefndinni af LLOYD GEORGE á frið- arráðstefnunni eftir fyrri heimsstyrj ö l dina. störfuðu þarna allan sólar- hringinn við að lesa úr dul- skeytum annarra ríkja og gera sínar ráðstafanir. Dul- málsstoía þessi var undir stjórn Herberis O. Yardly majors, og hefur ha-nn síðar ritað bók um þecta, sem hann kallar ,,The black American Chamber“. Þar lýsir hann því, hvernig kornið var í veg fyrir það af ráðnum hug, að Wilson bærust í hendur skýrslur amerískra leynilög- reglumanna. sem lýstu á- standinu í Evrópu af eigin reynd. Hins vegnr umdi hinn fáránlegasti andbolsjevikaá- róður sífellt í eyrum forset- ans. Oft tók Yardlev majór við og las úr leynilegum dulmáls- skeytum, er fjölluðu um hversu hnekkja skyldi pólit- ískri viðleitni Wilsons. Eitt sinn las hann jafnvel úr dul- skeyti, sem var ennþá furðu- legra og alvarlegra eðlis- Yardley farast svo orð: ,,...Lesandinn getur víst skilið, hversu höggdofa ég v.arð, er.ég.las úr skeyti, þar sem sagt var frá samsær': raunum í Rússland. — Hann hafði þó áður enn þá veiga- meirí ástæðu til að rísa gegn ráðagerðum Focks mar- skálks. Brezki héraðsforing- inn Sir Henry Wilson, hafði kveðið svo að orði í trúnaðar skjali þá fyrir skömmu, að bandamanna um að ráða Wil- j stefna Bretlands hlyti að son af dögum'og skyldi hon-.verða sú ,,að ltveðja herafla um annað hvort gefið eitur í okkar frá Rússlandi og öðr- smáskömmtum eða inflúenzu- j um Evrópulöndum og ein- bakteríum laumað í ísinn beita honum þar, sem næst hans. Heimildarmaður okkar, I mun sjóða upp úr sem sé í sem við bárum fyllsta traust, Englandi, írlandi, Egypta- til, bað okkur í guðs bænum • landi og Indlandi“. Lloyd að gera forsetanum viðvart. j George óttaðist, að Foch og Eg get alls ekki vitað, hvort' Clemensean myndu reyna að þetta samsæri hefur átt sér^koma Rússlandi undir yfir- stað, eða hafi svo verið, hvort ráð Frakka, meðan Bretap ráðagerðin hafi tekizt. En hitt hefðu öðru að sinna. eru óvéfengjanlegar stað-j Hinn glúrni forsætisráð- reyndir: Wilson kenndi sér herra Breta leit því svo á, að fyrst meins í Parísardvöl1 gæti hann komið sínu fram, s nn.i °S tæiðist síðan upp og xaeð því að láta Rússland af- dó eftir skamma hríð. ' skiptalaust í bili — og því studdi hann viðleitni Banda- ríkjaforseta í þá átt að sýna bolsévikkum nokkra sann- Á friðarráðstefnunni A fyrstu fundum friðarráð- um gegn Sovétrikjunum. stefnunnar hlotnaðizt Wilson &irm- óvæntur bandamaður, er | Hann vai ekkert að skera hann barðist fyrir réttlæti (U^an a leynifundum Rússlandi til handa. Það var j friðarráðstefnunnar. Bænd- forsætisráðherra Stóra-Bret-, urnir hafa tekið við lands Lloyd George. Hann j bolsjevismanum af sömu á- studdi Wilson með því að ráð- j stæ<5u og þeir studdu frönsku ast harkalega á ýmsar þær byltinguna“, sagði hann. —• ráðagerð'r, sem þeir Foch og >>Sem sé vegna þess, að þeir Clemenceau höfðu á prjónun- hufu f^ngið jarðnæði. Bolsje vikarnir hafa í reyndinni stjórnartaumana í sínum „Þjóðverjar neyddust til höndum. Við viðurkenndum að hafa milljón manna setu- fyrr meir stjórn keisarans, lið í fáeinum héruðum Rúss- j enda þótt við vissum þá að lands og var það þó í þann hún væri gjörspillt og rotin. mund, er þeir þurftu á öll- j Ástæðan var sú, að það var um mannafla sínum að halda þó raunveruleg stjórn .... til að styrkja sókn sína á úins vegar neitum við að við vesturvígstöðvunum. -— Þó, urkenha bolsjevikastjórnma. eru þessi héruð aðeins smá Áð halda hinu fram, að við útskikar hins víðlenda Rússa eigum sjálfir að ákveða full- veldis — og bolsjevikar voru trúa eða umboðsmenn fjöl- þá veikir fyrir og illa skipu-j mennrar þjóðar, er í fullkom lagðir. Nú hafa þeir festst í inni mótsögn við allar þær sessi og eiga miklum her á ; hugsjónir, sem við höfum að skipa. Er nokkurt vestur- barizt fyrir“. veldanna við því búið ao Wilson forseti kvaðst eigi senda milljóna her til Rúss- sjá, að málaflutningi Lloyd lands. Ef ég styngi upp á George yrði mótmælt með þvi að senda þúsund manna neinum rökum. Lagði hann lið í viðbót í þessu skyni, til að haldin yrði sérstök ráð i myndu hermennirnir gera stefna á Prinkipoeyju eða j uppreist. j annars staðar þar sem hag- Sama máli gegnir um lið- anlegt væri, til að rannsaka sveitir Bandaríkjanna í Sí- mögulcikana á því að koma beríu, og Frakka og Kanada- a friði í Rússlandi. Til þess menn. Sú hugmynd að koll- að tryggja óhlutdrægni varpa bolsjevismanum með skyldi boðið þangað fulltrú- herveldi, er í sjálfu sér full- um bæði frá Sovétstjórninni komin fjarstæða. Og þó við °g Hvítliðum til að fylgjast gerðum nú ráð fyrir, að þetta rneú umræðum. væri gert, hver á þá að Franski „tigrísinn“ —• leggja undir sig Rússland ? —, Clemenseau reis nú til and- Þannig fórust Lloyd George svara, af hálfu forsvarsmanna orð. | innrásarstríðsins. Var hann Hann lét ekki stjórnast af r senrr fulltrúi herráðsins og neinum hugsjóna ástæðum, Þeirra franskra auðkýfinga svipað og Wilson. — Brezki er attu skuldakröfur á Rúss- forsætisráðherrann var land fra keisaratímanum. — hræddur við byltingu bæði í Clemenceau vissi, að þessi Evrópu og Asíu. En velski kænskulega pólitík Lloyd „Refurinn“ var gamalreynd- George myndi ekki eiga ur stjórnmálamaður og mjög fy1!?1 a<i) fagna í innsta valda- giöggur á almenningsálitið í hringnum í Bretlandi, þar Bretlandi, en það var mjög sem bæðr hernaðarsinnar og’ andvígt frekari innráSartiI-1 Framh. á 7. r íðtu ' 11 O' 'Uy . f! . t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.