Þjóðviljinn - 29.08.1946, Side 7
Fimmtudagur 29. ágúst 1946.
ÞJOÐVTLJINN
7
Nœturlæknir er í læknavarð
stofunni, Austurbæjarskólanum
sími 5030.
NæturvörSur í Reykjavíkur
apóteki.
Næturakstur annast B. S. R
Sími 1720.
Landsbókasafnið er opið alla
virka daga kl. 10—12 f. h„ 1—7
og 8—10 e. h. Þjóðskjalasafnið
er opið alla virka daga kl. 2—7
e. h. Þjóðminjasafnið er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu
daga, kl. 1—3 e. h. Bæjarbóka-
safn Reykjavíkur: Lestrarsalur-
inn er opinn alla virka daga kl.
10—12 f. h. og 1—10 e. h. —
Útlánsdeildin er opin kl. 2—
10 e.h. Náttúrugripasafnið opið
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 2—3 e. h.
Útvarpið í dag:
20.20 Útvarpshljómsveitin: (Þór-
arinn Guðmundsson stjórnar:
20.50 Dagskrá kvenna: Frá Sig-
ríði Undset. — Erindi og upp-
lestur (frú Aðalbjörg Sigurðar-
dóttir).
21.15 Lög leikin á ceilo (plötur).
21.25 Frá útlöndum (Gísli Ás-
mundsson),.
21.45 Norðurlandasöngmenn (plöt
ur).
Skipafréttir.
Brúarfoss kom til Reykjavikur
kl. 06,00 25. 8. frá Kaupmanna-
höfn, fór í gærkvöld kl. 24,00
austur og norður, lestar frosinn
fisk. Lagarfoss kom til Kaup-
mannahafna-r kl. 21,15 25. 8. Sel-
foss kom frá Stykkishólmi á há-
degi í gær. Fjallfoss fór frá Ak-
ureyri í gær til Húsavíkur.
Reykjafoss fór frá Rvík kl. 18,00
24. 8. til Antwerpen. Salmon Knot
fór frá Rvík í gær, til Hjalteyrar.
Tru Knot kom til New York
20. 8. Anne fór frá Gautatoorg
23. 8. til Fredrikstad, fer þaðan
væntanlega frá Flekkifiord 30. 8.
Lech kom til La Rochelle i Frakk
landi 25. 8., fer þaðan í kvöld
27. 8. til London. Lublin fór frá
Reykjavík 22. 8. kl 22,00 til Hull.
Horsa kom til Leith 20. 8.
Félagslíf
Friður og stríð
Ferðafélag íslands
ráðgerir að fara tvær
skemmtiferðir um næstu
helgi. Að Gullfossi og Geysi.
Lagt af stað kl. 8 á sunnu-
dagsmorgun og ekið austur
Hellishe'ði að Geysi og Gull-
fossi. Komið við að Brúarhlöð
um. I bakaleið farið austur
fyrir Þingvallavatn um Þing-
völl til Reykjavíkur. Sápa lát
in í Geysi og reynt að ná
fallegu gosi.
Farmiðar séu teknir fyrir kl.
6 á föstudag.
Hin ferðin er inn að Hvít-
árvatni, í Kerlingarfjöll og
að Hveravöllum dags
ferð. Lagt af stað kl. 2 e. h-
á laugardag og gist í sælu-
húsum félagsins. Gengið á
Kerlingarfjöllin, farið norður
á Hveravelli og komið við í
Hvítárnesi og ef til vill í
Karlsdrátt.
Farmiðar séu teknir fyrir
kl. 12 á föstudag á skrifstofu
Kr. Ó. Skagfjörð.
Námskeið í frjálsíþróttum
heldur KR'fyrir drengi eldri
en 12 ára og fullorðna. Nám-
skeiðið hefst í næstu viku, og
eru þeir, sem taka vilja þátt
í því beðnir að gefa sig fram
við Pál Halldórsson, á íþrótta
vellinum, eftir ki 5 á daginn.
Dragið ekki að láta skrá ykk-
ur, og fjölmennið á námskeið
ið.
Stjórn KR.
Framh. af 5. síðu.
leyniþjónustan voru þegar
komin í stríð við Sovétríkin.
Hins vegar taldi hann nauð-
synlegt Wilsons vegna, að
reyna að hrekja röksemdir
Lloyd Georges með því að
leggja megin áherzlu á
bolsjevika-hættuna.
Hann hóf mál sitt á þessa
leið: „Eg er andstæður því
að teknar verði upp viðræð-
ur við Bolsjevika af grund-
vallarástæðum. Það er ekki
af þeim sökum, að þeir séu
glæpamenn, heldur af því að
með því að ræða við þá við-
urkenndum við þá jafn rétt-
háa okkur“. Afstaða brezka
forsætisráðherrans og banda-
ríska forsetans til bolsjevism
ans væri í fræðimennskustíl,
minnti á lærdómskreddur, ef
hann mætti dirfast að taka
svo til orða. „Bolsjevisma-
hættan er ákaflega mikil eins
og stendur", mælti hann. —
„Bolsjevisminn breiðist út,
hann hefur haldið innreið
sína í baltnesku löndin og
1
Vantar krakka strax
til að bera blaðið til kaupenda við
Miðbœinn
Seltjarnarnes.
Við sendum blaðið heim til barnanna
ÞJÖÐVILJINN
Ferðaskrifstofan
efnir til skemmtiferða um
helgina sem hér segir: Laug-
ardagseftirmiðdag 31. ág.
berja- og skemmtiferð upp í
Hvalfjörð. Sunnudag 1. sept.
Skemmtiferð í Þjórsárdal.
Farið inn að Stöng, í Gjána
og að Hjálparfossi.
Sunnudaginn L sept• Ekið
að Bláfelli og síðan gengið á
fjallið. Gangan upp á norður-
brún fjallsins tekur um 1.
klst. Af Bláfelli er mikið og
fagurt útsýni, þaðan sést, ef
skyggni er gott, til Vatna-
i jökuls, annarrva stæi’stu
jökla landsins, til Hvítár-
vatns og norður á Kjöl.
i j)yw-i :trin>3
I :1 I ' Í
Súðin
burtför kl. 4 síðdegis í dag.
---------------------
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Aðstoðarstúlka
Aðstoðarstúlku vantar á tannlækningar-
stofu í Hafnarfirði frá 1. september. Eigin-
handarumsóknir með mynd sendist til
Halls Hallssonar, pósthólf 623, Reykjavík.
Kaffisalan
HAFNARSTKÆTI 16.
----------------.
Munið
KaffLsöluna
Hafnarstræti 16
Pólland, og einmitt í þessari
svipan voru að berast mjög T'
alvarlegar fregnir um út-
breiðslu hans í Búdapest og
Wien — og ítalía er einnig í
hættu. Hættan þar er senni-
lega meiri en í Frakklandi.
Ef svo færi, að bolsjevisminn
breiddist út í Þýzkalandi og
síðan til Austurríkis, Ung-
verjalands og ítalíu, stæði
vá fyrir dyrum í Evrópu. —
Þess vegna verður að gera
eitthvað til að berjast gegn
bols jevismanum ‘ ‘.
Clemenceau treysti ekki
eingöngu á eigin mælsku. —
Hann bað um leyfi að mega
leiða fram „sannfróð vitni“
um eðli bolsjevismans. —
Noutens sendiherra var
fyrstur í þeim flokki, en
hann var fyrr meir vinur
Francis bandaríska sendi-
herrans í Petroprad og aðal-
foringinn í öllu samsæris-
bruggi erlendra stjórnarerind
reka gegn bolsjevikum. —
Noutens var nú kynntur fyr-
ir Wilson og Lloyd George.
Kjör brezkrar alþýðu
eftir stríðið
Frh. af 3. síðu.
stundarkorn fegurðar og ynd-
isleika ættjarðar sinnar.
Það er ekki nema fjögurra
tíma flug héðan frá Reykja-
vík til Prestwicií í Skotlandi,
og má búast við að flugleið
þessi verði mikið farin í fram
tíðinni, ekki sízt þar sem
Skotland er sérstaklega heill-
andi land fyrir okkur íslend-
inga. Væri óskandi, að flug-
félögin sæju sér fært að selja
fargjöldin það ódýrt, að sem
flestir gætu orðið þess að-
njótandi að svífa yfir hafið
sér til ánægju og hressingar.
Eg kveð Ástu og þakka
henni innilega fvrir móttök-
urnar og þessar fróðlegu upp-
lýsingar.
D. Á.
Kaupið
Þjóðviljann
Valur víðföili
Myndasaga eftlr Dick Floyd
i..
„Systir“ Bianca: — Það er satt! Eg gerði það! Eg drap Á meðan hefur aðstoðarmaðurinn kveikt ljós. — Bianca
hann svo að hann kæmi ekki upp um okkur. þýtur upp og ætlar að flýja, en hann kemst ekki langt, því
kúla úr byssu lögreglustjórans stoppar hann.