Þjóðviljinn - 01.09.1946, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.09.1946, Blaðsíða 4
ÞJÖÐViLJINN ounnudagur 1. sept. Ið46. þJÓÐVILJINN Útgslandi: Samemingarflokkur alþýöu — SósíalistaflokKurinn Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Siguröur Guðmimdsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjamason. Ritstjórnarskrifstofur; Skólavörðustig 19. Símar' 2270 og 6509 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Áskrifcarverð; kr. 8.00 á mánuði. — Lausasölu 50 aurar eint Prentsmiðja ÞióðvUjans h. f. bæjarpoctIrinn: .m—rj's: Svik Landsbankans við nýsköpunina - Svik íhaldsins við þjóðina Það er nú komið í ljós sem flestir raunsæir nýsköpunar- sinnar óttuðust: að Landsbankastjórarnir svíkja nýsköp- unina, sem þjóðin svo eindregið fylkti sér um í kosning- unum. Það er nú komið í ljós að allur bægslagangur Landsbank- ans í vetur til að fá stofnlánin undir sig var gerður af slíku undirferli og fláttskap að fádæma er, þar sem verkin nú sanna að tilgangurinn með þessu af hendi Landsbanka- stjórnarinnar hefur verið sá einn að ná þessu valdi, til þess að hindra nýsköpun atvinnulífsins að svo miklu leyti sem Landsbankinn gæti. Allar yfirlýsingar, sem fluttar voru á Alþingi, um að Landsbankastjórnin vildi vinna að áhuga- máli þjóðarinnar, nýsköpuninni, sýna sig nú að vera blekk- FLEIRI SÝNINGAR AF ATVINNUVEGUNUM Bæjarpóturinn hefur fiengið þetta bréf frá „dalakarli“: „Eftir að hafa ‘éð hina merku um, að þær væru haldnar sem víðast og á hentugum tíma. Ein sýning., t. d í nágrenni Reykjavík ur eða á Akureyri, myndi gera mikið gagn, en pó engan veginn sjávarútvegssýningu, sem haldin t koma að jafn miklum notum og t. d. fjórar sýningar, sín í hvor- um landsfjórðungi. Þá fyrst ættu þær að geta komið að tilætluð- um notum fyrir þá landsmenn er láta sig málefni landbúnaðar- ins sérstaklega varða.“ er þessa dagana í Listamanna- skálanum, finnst mér rétt að varpa fram þeirri spumingu hvort ekki sé tímabært að efna til fleiri sýninga af svipuðu tagi, s. s. landbúnaðar- og iðnaðar- sýninga, þar sem þeim atvinnu- vegum yrði ekki gert lægra und- undir höfði en sjávarútveginum". IÐNSÝNINGAR „Byggingaiðnaðinum hafa að vísu verið gerð nokkuð rækileg skil áður. Á ég þar við bygg- ingasýninguna, sem haldin var í Sjómannaskólanum, á síðastl. vori. Er þess að vænta að fleiri sýningar frá þeirti iðngrein verði haldnar á næstu árum, ef bygg- ingatæknin hér, tekur eðlilegum framförum. En ekki finnst mér fjarri lagi, að fleiri iðngreinar tækju sig til og hefðu sýningar á framleiðsluvörum sinum. Vafa- færa, sem nú eru í notkun, efi* reynzt hafa nothæfur hér á landi. Má þá ekki igleyma þeim tækjum er haglevksmenn í bænda stétt hafa stundum fundið upp, eu: ekki náð útbreiðslu sem skyldi. Má þar nefna heylyftitæki, ýms- ar gerðir af heyskúffum á sláttu vélar, tæki til að hreinsa afrak á túnum, o. fl. Eitt af því sem á heima á slíkri sýningu eru líkön og teikn- ingar af byggingam sveitanna, íbúðar- og penings’núsum af ýms um stærðum og gerðum og af- stöðu þeirrra hvers til annars. Þá er sjálfsagt að ein deil sýriingarinnar sé helguð búfé landsmanna, og séu þar einungis hafðir úrvalsgripir til sýnis.“ LANÐBUNAÐURINN SA ATVINNUVEGUR EU FLESTIR ÞEKKJA AF EIGIN RAUN „Einhver kann nú að segja, að ekki væri vanþörf á að auka ^araa ýmsa gamla muni’ þó Úr' VÍSIR AÐ BYGGÐASOFN- UM „Til samanburðar ætti að hafa mgar einar. Útvegsmenn og aðrir áhugamenn um nýsköpun sjávar-J laust hefðu þær áhrif á vöxt og útvegsins rýja sig inn að skyrtunni til þess að leggja fram| viðgang okkar unga iðnaðar, auk fé, til þess að koma upp nýtízku fiskiðnaði, til þess að' ^ess sem ^ær mundu stuðla að vinna úr vaxandi afla landsins, — en svo níðist Lands-j bankastjórnin á þessum mönnum og er nú að.stöðva upp-! komu þessara lífsnauðsynlegu fyrirtækja með því að veita ekki þau stofnlán, sem þau eiga kröfu á. Þegar útvegsmenn og aðrir áhugamenn nýsköpunarinnar koma í Landsbank- ann til þess að vinna að þessu nauðsynjastarfi sem þjóðin hefur í kosningum krafizt að framfylgt væri svikalaust, þá mæta þeir þar tregðu og töfum, ef ekki beinlínis neit- un og f jandskap, enda máski varla við öðru að búast, þar sem svo svæsnir fjandmenn nýsköpunarinnar eins og Jón ÁTnason drottna. — Slíkir menn — skammsýnir, miður velviljaðir embættismenn, sem halda að þeir séu herrar þjóðarinnar, — eru sjávarútveginum þyngri í skauti en veiðibrestur og kreppur. Og það þolir engin þjóð slík óhöpp, cf hún getur losnað við þau. almennari þekkinyu á iðngrein- unum, og þá væri mikið unnið.“ LANDBÚNAÐAR- SÝNINGAR „Áreiðanlega væri ekki van- þörf á því, að koma hér á fót landt)únaðar.^ýninguim, og það svo fjölbreyttum og víðtækum, sem kostur væri. Slíkar sýningar eru algengar erlendis og gera mikið að verkum til að útbreiða þekkingu á högum landbúnaðar- ins og kynna ný.iungar í þeirri atvinnugrein." ÞÖRFIN OVIÐA kynni kaupstaðabúans af land- búnaðinum á þennan hátt. Það getur vel verið rétt, enda þótt telja megi víst að stærri hundr- aðshluti þjóðarinnar hafi einhver persónuleg kynni af landbúnað- inum, en nokkurri annarri at- vinnugrein, sem hér er stunduð. Það væri því hremasta fásinna, a að ætla sér að hai'a slíkar sýning ar, fyrir allt lanriið, í Reykja- vík.“ AÐILAR SEM UM ÞETTA MÁL EIGA AÐ FJALLA „Að sjálísögðu ættu landbún- aðarráðuneytið og Búnaðarfélag fslands, að hafa forgöngu um þetta mál, í samvinnu við bún- aðarsambönd landsfjórðunganna. Ættu þessir aðilar, sem væntan- lega hafa mikiim áhuga fyrir að koma þessu í framkvæmd, að hefja undirbúning, svo úr fram- kvæmdum gæti orðið þegar á næsta ári.“ elltir væru, s. s. tóvinnuáhöld o. fl., sem oflangt yrð: upp að telja Ætti hvert hérað að koma upp vísi að byggðasafni, þar sem saman væru fæ:ð ýmis gömul áhöld og sjaldgædr munir, og eftirlíkingar smíðaðar af þeim sem hvergi eru iengur til nema söfnum. Mætti nota ýmislegt af þeim gripum á væntanlegum landbúnaðarsýningum, til að fylla út í þá mynd, sem þær ættu að gefa af búnaðar'náttum okkar fyrr og nú. Gætu sýningar e. t. v. orðið til að mynda vísi að byggðasöfnum. TILHOGUN SYNING- ANNA „Hér skal ekki nema að litlu MEIRIleyti á það bent, hvernig bezt FRÆÐSLA UM AFKOMU LANDBÚNAÐARINS „Hagfræðilegar töflur og línu- rit, ættu að geta veitt sýningar- gestum íróðlegar upplýsingar um þróun landbúnaðarins og núver- andi afkomu hans. Mun ég láta þessa upptalningu j nægia, þó að margt sé enn ótalið 1 af því, sem sýningarnar verða að taka yfir. En ef línur þessar mættu verða til þess að vekja einhverja til umhugsunar um þetta málefni, og þær hugleiðing- Nýsköpunin í fiskiðnaði íslands er efnahagsleg sjálfstæð- isbarátta íslenzku þjóðarinnar, — baráttan fyrir því að hefja þjóðina af því nýlendustigi að framleiða hráefni handa erlendum einokunarhringum og upp á það iðnaðar- stig að hún framleiði fullunna vöru handa erlendum neyt- endum. Á því, að þessi iðnaðarbylting nýsköpunarinnar takist, byggjast allar vonir þjóðarinnar um góða lífsafkomu. Landsbankastjórnin vinnur með fjandskap sínum gegn því að komið sé nú þegar upp fiskiðnaði sem geti á næstu vertíð unnið úr fiskinum, vinnur þannig beinlínis gegn í'ramförum og betri lífsafkomu íslendinga og í þágu þeirra einokunarhringa, sem vilja læsa klóm sínum áfram um at- vinnulíf vort sem ýmissa annara þjóða, er fyrst og fremst hafa framleitt hráefni hingað til handa erlendri stóriðju tii úrvinnslu. Hvort þessir menn gera hið síðarnefnda vís- vitandi, verður reynslan að sýna, en hatramt er atferli slíkra herra, er þeir hvað eftir annað vinna að því að halda niðri verði á íslenzkum framleiðsluvörum. Auðvitað getur slíkt verið bara heimska eða þekkingarskortur og þarf ekki &ö vera illvilji. En hefur þjóðin efni á að fá slíkuni mönnum lyklavöldin í f jármálalífi þjóðarinnai ? „Ef til vill er bó hvergi meiri þörf fyrir slíkar sýningar en ein- mitt hér. Bættar vinnuaðferðir og nýjungar í búnaði eru undar- lega lengi að ná útbreiðslu hér á landi, enda þótt nokkuð sé gert, en þó allt of lítið, til að kynna þær fyr.r bændastétt landsins." í HVERJUM LANDS- FJÓRÐUNGl „Því aðeins myndu landbún- myndi henta að haga þessum ar yrðu síðan undanfari fram- sýningum. Það er aðeins á færi I kvæmdanna, þá hafa þær náð sérfróðra manna að ákveða það, hvað beri að velja og hverju beri að hafna, í þeim efnum. En að sjálfsögðu kemur það fyrst í ljós þegar undirbúningur er haf- inn, hvað hægt er að hafa sýn- ingarnar vandaðar." HVAÐ Á AÐ SÝNA „Sennilega yrði lögð á það höfuðáherzla, að sýna helztu teg- tilgangi sínum. Dalakarl." aðarsýningar ná hér tilgangi sín- undir landbúnaðarvéla* og . verk- Eiifnnn sovéther í Tékkoslovakíu Varci-forsœtisráðherra Tékk ósloveikíu, FieHinger, lýsti því yfir á blaðamannafundi í París í gcer, að enginn sovét- hermaður væri eftir í Tékko- slokvakíu. Þessi yfirlýsing Fierlingers Þjóðm fæfur t kosmHgunxim lýst eindregnu og afdmtt- arlausu fylgi sínu við nýsköpun atvinnulífsins. Þjóðin þolir cngin svik við þá stefnu. Það er Sjálfstæðisflokkurinn, sem ber ábyrgð á því að!var SVar við spurningu blaða j Jón Árnason, einn svæsnasti f jandmaður nýsköpunarinnar, j manns eins, um hvað hæft i.dtur nú í Landsbankastjórn sem Þrándur í Götu þeirrar væri í bandarískr: fregn um. stefnu, sem þjóðin ann. Það er Sjálfstæðisflokkurinn, sem ber ábyrgð á því að stofnlán sjávarútvegsins voru fengin Landsbankanum í hendur. Það er Sjálfstæðisflokkurinn, sem ber ábyrgð á því að bankastjórn Landsbankans helzt uppi að vinna sitt skemmd arstarf gagnvart nýsköpuninni. Og það eru svik við þjóð- ina, ef sá fjandskapur gagnvart nýsköpuninni er látinn þolast lengur í þjóðbanka íslands. að sovéthersveitir. væru enn á fjórum stöðum í Tékkoslo- vakíu. Fierlinger, sem er for- ingi tékkneskra sósíaldemo- krata, skoraði á sósíaldemo- krata um allan heim að berj ast af öllum mætti gegn þeirri albjóðlcgu herferð, er hafin væri til að granda frið- inum í heiminum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.