Þjóðviljinn - 05.09.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.09.1946, Blaðsíða 2
ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 5. sept 1946 [TJARNARBIÖ Bimi 6485. dagar koma o Og (And Now Tomorrow) Kvikmynd írá Para- mount eftir hinni frægu skáldsögu Rachelar Field Alan Ladd Loretta Young Susan Hayward Barry Sullivan Sýning kl. 5—7—9 liggur leiðin Kaupið ann ALMENNUR Dansleikur í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 10. — Sala aðgöngumiða hefst kl. 8 í anddyri hússins. lu Yegna áskorana - Síðasta sinn Endurtekur Kaj Sniith danssýningu sína með dansleik á eftir föstudaginn 6. september kl. 9 e. h. í Sjálfstœðishúsinu Balletsýning Samkvœmisdansar og DANSLEIKUR Aðgöngumiðar fást í Hljóðfærahús- inu og í Hljóðfæraverzl. Sigr. Helgadóttur Lækjargötu 2 og einnig við innganginn frá kl. 8 1 Sjálfstæðishúsinu. Krakka vantar strax til að bera blaðið til kaupenda í eftirtalin hverf i: Ránargötu Miðbæinn Freyjugötu Njálsgötu Talið strax við afgreiðslu Þjóðviljans Skóla- vörðustíg 19, sími 2184. Blöðin send heim i 11 m Esja Brottferð kl. 12 á há- degi. lr—~ Skrifstofustúlka óskast Vélritun og ensku-kunnátta nauðsynleg. R. JÓHANNESSON H.F Rauðarárstíg 1. — Sími 7181 1 Samúðarkort Slysavarnafélags r Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeildum um allt land, í Reykja vík afgreidd í síma 4897 Menningar- og minningarsjóður kvenna Minningarspjöld sjóðsins fást í Reykjavík í bóka- búðum ísafolaar, Bókabúð Braga Brynjóifssonar, Hljóðfærahúsi Reykjavík- ur, Bókabúð Laugarness og Bókaverziuninni Fróða, Lelfsgötu. * Mennt er máttur. Sjóðsstjórnin. TILKYNNING Samkvæmt ákvörðun Viðskiptaráðs hafa innflytjendur bíla frá U. S. A. og Sví- þjóð fengið innflutningsheimild fyrir sam- tals 137 fólksbílum. Þeir sem koma til greina með úthlutun bíls samkvæmt tilkynningu Viðskiptaráðs í útvarpi og blöðum í júlí s. 1., sendi skrif- legar umsóknir í pósthólf 1201 Reykjavík, fyrir 17. þ. m. Þær skriflegu umsóknir sem borizt hafa umboðunum þurfa ekki að endurnýjast. Reykjavík, 2. september, 1946. Innflytjendur fólksbíla frá U. S. A. og Svíþjóð Matvælageymslan h.f. Pósthólf 658. Undirritaður óska að taka á leigu til eins árs — geymsluhólf. — Nafn: ....................... Heimili: .................... '1 Z e n í a crem er viðurkennt fyrir gœði Heildsölubirgðir Jóhann Karlsson & Co. Þingholtsstræti 23 Sími 1707 TIL.KYNNING frá Prentsmiðju Þjóðviljans h.f. Þeir hluthafar, sem enn hafa ekki sótt hlutabréf sín eru vinsamlegast beðnir að sækja þau í skrifstofuna, Skólavörðust. 19. STJÖRNIN. Eldri kona eða maður ; 1 óskast til ræstinga. Upplýsingar í síma 6399 a / verzlunum vorum fáið þér flest það er þér þurfið til lengri og skemmri ferðalaga. mo ’cmkur og nágrmms

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.