Þjóðviljinn - 05.09.1946, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.09.1946, Blaðsíða 4
ÞJÖÐVH.JINN Fimmtudagur 5. sept 1946 iliililhius] þlÓÐVILJINN Útg-eiandi: Sameiningarflokkur alþýðu — SósíalistaílokKurinn Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Sigurður Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjamason. Ritstjómarskrifstofur; Skólav örðust. 19. Símar 2270 og 7500 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, siml 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Áskrifíarverð; kr. 8.00 á mánuði. — Lausasölu 50 aurar eint Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. -------------------------------- j Hörmangarar nútímans Island er nú að byggja upp fiskiðnað sinn og efla fisk- ■veiðar sínar. Með þeirri iðnaðarþróun stefnir þjóðin að því' an komizt að verða iðnaðarþjóð, er flytur út framleiðsluvörur sínar djúpunum, nema þá með borð- hníf og gaffal í höndunum. Þess- vegna varð iþað mér til hinnar mestu ánægju að fá nú loks konar nýlenduþjóð hvað atvinnulífið snertir, — þjóð, semj tækifæri til að skoða hina ýmsu framleiðir aðeins hráefni handa erlendri stóriðju að vinna' fiska, er þessa dagana synda úr og græða á. Viðleitni íslendinga til þess að verða iðnað- arþjóð er því um leið efnahagsleg sjálfstæðisbarátta þjóð- arinnar, baráttan fyrir því að varpa jafnt af sér fjötrum nýlendunnar í atvinnumálum sem stjórnmálum. BÆ JARPOSTflSI N N liiilllliiiiliiiiiiii UM PERSONULEIKA FISKA Mér hefur borizt bréf um sjáv- arútvegssýninguna, sem nú stend- ur yfir í Listamannaskólanum. Það er skrifað í gamansömum tón og nefnir höfundurinn Sig ,,Fiskamíkus“: „Eg heyri til þeim hópi manna, er sjómenn kalla „landkrabba“ með hæðnislegu glotti, og sann- leikurinn er sá, að ég hef sjald- í tæri við dýrin úr sem mest fullunnar, eins og þær hæfa bezt heimsmarkað- inum. Þjóðin leitast þar með við að hætta að vera eins fram og aftur í tveim glerköss- um í Listamannaskálanum, kynn- ast persónuleika þeirra hvers og eins“. UM „KÚLTÚR“ FISKA Eins og barátta vor Islendinga fyrir stjórnfrelsi mætti * ° J J „Maður veitir pvi strax at- harðvítugri mótspyrnu þeirra, er hrifsað höfðu til sín vald- hygll) að hjá ferskvatnsfiskunum ið í stjórnmálum vorum, svo mun og barátta vor fyrir ríkir miklu meira hreinlæti myndum stóriðnaðar og efnahagslegu frelsi mæta harð- virðuleiki, jafnvel „kúltúr“ vítugri mótspyrnu þeirra voldugu auðhringa, sem hneppt' hja saltvatnsílskunum- Hinir Slð _ ,1 arnefndu virðast kæra sig koll- hafa atvinnulif vort sem annara hraefnaframleiðenda í einokunarfjötra sína á undanförnum áratugum. Arðrán slíkra hringa á Islendingum hefur komið fram á sama hátt og einokunarkaupmannanna dönsku forðum: í því að halda niðri verði á íslenzkum vörum og selja ís- lendingum þeirra eigin iðnaðarvöru rándýrt. Þessir einokunarhringir munu einnig setja allar hugs- anlegar hindranir í veginn fyrir stóriðju á íslandi svo sem Hörmangarar, fyrirrennarar þeirra, gerðu forðum daga, er þeir reyndu að drepa „innréttingar“ Skúla fógeta. Og ekkij er ólíklegt að þeir jafnvel grípi til þess að beita „refsiað- gerðum“, til þess að reyna að brjóta þessa sjálfstæðisbar- áttu Islendinga á bak aftur. En íslendingar hafa mætt slíku fyrr og ekki látið bugast. Einn af hinum voldugu auðhringum, sem féflett hef- ur Islendinga á undanförnum áratugum er „Unilever“, — ensk-hollenzki feitihringurinn, sem Levers Brothers h.f. er uppistaðan í. Þetta milljarða-fyrirtæki hefur sölsað undir sig feiti framleiðslu í öllum álfum heims og réði fyrir stríð næstum'ekki hafa áhrif á stjórnarsam- öllum smjörlíkis- og öðrum feiti-iðnaði Evrópu. Feitina, starfið þó kastazt liafi í kekki einn urriði, sem sýndi ofurlítinn skort á sjálfstjórn, meðan ég staldraði þarna við. Hann synti nokkrum sinnum út að glerinu og gaut til mín tortryggnislegu hornauga. Hefur líklega verið að athuga, hvort ég væri með veiðistöng. Eg gat ekki að mér gert að vorkenna aumingja álnum í þess- um glæsilega félagsskap, enda leyndi það sér ekki, að hann fann til sárrar vanmáttarkennd- ar gagnvart hinum glithreistruðu urriðum og litfögru bleikjum. Hann lá hreyfingarlaus úti í horni og virtist hafa álíka mikla ánægju af heimilislífinu og ó- gæfusamur niðursetningur á 19. öld.“ gerir óþarflega mikið að því að kjaftshögga veslings litlu ufsana með sporðinum. Marhnútarnir eru hressilega sprækir og ánægðir með sjálfa sig, þótt ekki séu þeir beinlínis fríðir sýnum. Það er einhver ertnisblær yfir framkomu þeirra, sem minnir helzt á mátulega hortuga götustráka. Þorskurinn og ýsan eru aftur á móti stillt og róleg og horfa á allt og ekkert „með fjarræna spurn í augum“, líkt og þau finni til ábyrgðarinn- ar af því að afkoma þjóðarinnar skuli byggjast á tilveru þeirra. Steinbíturinn hefur sig lítið í frammi; hýmir kyrr á botninum með fýlusvip, sem gefur til kynna, að hann hafi ekkert feng- ið annað en óþverragrjót að éta upp ó síðkastið:" OG SVO LOKS í FULLRI ALVÖRU .......... „Já, það er gaman að hafa j þarna fengið tækifæri til að UM RUDDASKAP FISKA hynnast lifandi persónuleika „Ástandið í saltvatnskerinu er gjörólíkt, enda varla við því að 'búast, að úthafsfiskar verði fyr- ir eins miklum áhrifum af sið- mennimgunni og vatnafiskar. Már liggur við að segja, að sum- en ir einstaklingar á þessum stað hafi í frammi hreinasta rudda- skap við náunga sína. Skatan t. ótta um allskonar grugg og ó- d. á það til að hlamma sér ofan hreinindi, meðan hinir fyrr-já hina smærri flatfiska í full- nefndu blaka uggum í tæru vatn-| komnu virðingarleysi fyrir rétt- inu. Yfir ferskvatnsfiskunum indum þeirra og háfurinn, sem hvílir „stóisk“ ró, gagnstætt við. alltaf er á ferðinni og virðist hama-ganginn í sumum félögum j hreint ekki vilja sætta sig við þá þeirra, fulltrúum úthafsins. í j staðreynd, að glerrúðurnar aftra ferskvatnskerinu var það aðeins því, að hann geti synt út í salinn, hinna ýmsu lagardýra og vil ég því að endingu segja nokkur orð i fullri alvöru: Það er rétt, sem haldið hefur verið fram í blöðunum í sam- bandi við þessa athyglisverðu sjávarútvegssýningu, að önnur eins sjósóknarþjóð og við Islend- ingar getum ekki verið þekktir fyrir annað en eiga fullkomið safn lifandi fiska, þar sem al- / menningi gefst að staðaldri tæki- færi til að kynnast háttum þeirra Slíkt safn mundi verða mönnum til ómetanlegs fróðleiks — og skemmtunar* ekki hvað sízt. Fiskamíkus". Þannig liugsar Morgun- bluðið. Það er býsna skemmtilegt verkefni að athuga hina skríð- andi auðmýkt, sem keinur frain í skrifum Morgunblaðsins þeg- ar það er að biöja kjósendur að vera nú góðu börnin og láta það Niðurstaðan af þessum tvenns'eigi ekkert betra áliugamál en konar skrifum er í stutlu máli]að vinna með landráðamönn- þannig: | um? Annað tveggja hlýtur að Það eru tíu landráðamenn á vera fyrir hendi, og skiptir ekki þingi, og velferð þjóðarinnar miklu máli hvort lieldur er, í stendur og fellur með því aðjbáðum tilfellunum verður eymd tveir þeirra séu í rikisstjórn ogiValtýs og manna hans slík að — hvort sem það er síldarolía, hvalolía eða ýmsar jurta- olíur, — kaupir hringurinn af þessum framleiðendum á ís- landi, Noregi og annars staðar fyrir lágt verð. Síðan lætur hann vinna úr þessum efnum smjörlíki, áburðarolíur, fegr- unarefni o. s. frv. og selur fyrir okurverð aftur. I hvert sinn, sem fjölskylda kaupir t. d . Squibbs-vörurnar eða smjörlíkisverksmiðjurnar jurtaolíur þær sem þær nota, þá seni al(lrei taki sjálfstæða á- er þessum hring greiddur skattur. Og fiskimenn íslands, k'vor8un> heldlu hl>ð* skllyi-ðis Noregs sem annara landa hafa orðið að sætta sig við það erfiða hlutskipti að sjá þennan hring skammta sér verðið á framleiðslu þeirra. Allt stríðið hefur þessi feitihringur t. d. hindrað að Islendingar fengju hærra verð en svo fyrir síldarolíuna, að sjómenn hafa aðeins fengið 18 kr. fyrir málið. Fyrst í vor tókst íslendingum að brjótast út úr ein- okunargreipum þessa hrings og selja síldarolíu til Sovét- ríkjanna og Tékkóslóvakíu fyrir svo miklu hærra verð að hægt var að borga 31 kr. fyrir síldarmálið. Varð þá okur- hringurinn að greiða sama verð, en auðvitað ekki með rjglöðu geði. Slíkum hringum, sem Uniiever hefur tekizt að milli blaðanna. Ennþá skeminji legra verður þetta verkefni þeg- ar atbugaður er, á hinu leitinu, hinn glefsandi og gírugi tónn í daglegu greinum blaðsins um aö hver og einn einasti íslenzk- ur sósíalisti sé landráðamaður, laust skipunum frá Moskva. að þeir allir sem einn veiti henni fulltingi með ráði og dáð. Þannig hugsar Morgunblaðið. Geri aðrir belur! Hverskonar menn erti þetla'? Það er ekki úr vegi að spyrja: Hvers konar menn eru það sem skrifa Morgunblaðið? Meina þeir ekkert með öllum landráða brigzlunum í garð sósíalista, eða er vel hæfir málstað þeirra. Ilugsum okkur fyrri inögu- leikann, þann að Valtýr trúi ekki sjálfur einu einasta orði af þeim býsnum, sem hann lælur blað sitt flytja um land- ráð sósíalista, þetta sé aðeins flutt í trausti þess að einhver trúi, og þar með verði aöstaða Sjálfstæðisflokksins eittlivað betri. Sé þetta skýringin, og það það alvara þeirra að þeirj verður að telja sennilegt, þá fer .— ________________________________________________________! maður að velta fyrir sér hvort ,Valtýr fyrirliti meira sannleik- útrýma allri frjálsri verzlun í Bretlandi og Bandaríkjun-! ann eða lesendur Morgunblaðs- um, svo allt atvinnu- og verzlunarlíf er nú keyrt í fjötra|ins- Það er vissulega ekki auð- einokunarauðhringanna. Og vafalaust eigum við eftir að velt að gera l)ar UPP a milli. sjá slíka hringa setja hnefann á borðið við oss, til þess að Min,la ma a l)að 1 l)essu sam- - . *. , . . , , handi að einn íslenzkur maður ogna sialfstæði atvmnulifs þioðarmnar. Það nður þa a , , , . ,, . r hefiir beinlims stundað það, að því að verða þeim í engu háður. _ segja vfevitandi ósannindi í Unilever er aðeins einn af mörgum hringum, sem ís- lendingar heyja efnahagslega sjálfstæðisbaráttu sína við. Þeirri baráttu mun ekki linna fyrr en.Hörmangarar nútím- 4tns eru að velli iagðir. trausti þess að einliverjir tryðu, þessum manni hefur alltaf ver- ið ljóst, að það er tvennl sem Framh. á -7. -siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.