Þjóðviljinn - 10.10.1946, Síða 5
Fimmt'udagtir 10. okt. 1946
ÞJÓÐVILJINN
5
Halldór Kiljan Laxness:
REISUBOKARKORN
Hjá sænskum almenn-
ingi
Utlendur ferðamaður í Sví-
þjóð hlýtur að taka eftir bví
á undan öllu öðru hve ófúsir
Svíar taka á móti útlendum
ferðamönnum. Útlendíngur-
inn getur ekki farið að virða
fyrir sér land og þjóðlíf, fyr
en honum hefur tekist að út-
vega sér húsaskjól meðan
hann stendur við og penínga
í mynt landsins til að kaupa
sér Islandssill að seðjá húng-
ur sitt. En þessum tveim
frumskilyrðum er furðu erf-
itt að fá fullnægt í Svíþjóð
sem stendur. Eg ferðaðist þar
dálítið um, bæði í lofti, á
landi og á sjó, en aðeins í
og búshluti, sem sameina
léttleik, fegurð og styrkleik;
í erlendum tískuritum er tal-
að um Svíþjóð, sem landið
þar sem læra megi allskonar
fullkomnun í nútímaþægind-
um híbýla. í stórum bæum
sænskum hafa sérstakar stofn
anir og verslanir þessa hluti
til sýnis, auk tíðra sýnínga
einni borg þar sem ég kom, sem haldnar eru til kynníng-
um sem eru álíka vond og liti til væntanlegrar gest-
rúmin 1, helstu gistihúsum á, komu í sumar. Viðast á þess-
íslandi, eða á dívangörmum,1 um heimil:s,,hótelum“ voru
f jölskylduhávaði og grátandi' einnig tiltölulega voldugir
börn alt í kríng, híbýlaþæg- j servantar með lausri þvotta-
indin frá einhverri liðinni (könnu og þvottaskálum,
öld. j hvergi rennandi vatn í her-
Svíar eru þektir, einkum út bergjum, 'baðtilfæríngar og
ávið, sem forgaungumenn í miðstöðvarhitun sást ekki
því að gera hagkvæmar og Vöntun þessara almennustu
smekklegar íbúðir, húsgögn þæginda virðist stafa af menn
Stokkhólmi, tókst mér að út-
vega gistihússherbergi, og
varð að beita til þess sérstök
um óvenjulegum ráðstöfun-
um (þó ekki skammbyssu).
Það er hérumbil ógerníngur
að fá Svía til að skipta erlend
um peníngum af nokkru tagi
í sænska mynt. Þó taka þeir
fyrir náð
dollurum, en
um upphæðum í senn, svo
það kemur mönnum oft að
takmörkuðu gagni. Einángr-
unarstefna Svía í gjaldeyris-
málum er sem stendur þrö-
skuldur milli þeirra og ann-
arra þjóða.
Vandi sá sem Svíum
ar á nýúngum í híbýlahátt-
um, og það eru gefin út í
landinu ágæt tímarit um hí-
býlahætti nútímans, form og
„brúkskúnst". En þegar mað
ur ferðast þannig um
landið að ferðamaðurinn
neyðist til að sjá kjör almenn
íngs, uppgötvar hann hve
við bandarískum mjög þessi fræðsla um feg-
aðeins örsmá- urg 0g nytsemi í hibýlahátt-
um fer fyrir ofan garð og
neðan hjá þjóðinni. Alþýðu-
fólk virðist ekki einusinni
vita að þessi viðleitni sé til,
eða álítur að þessi áróður
komi sér ekki við, virðist
ekki dreyma um að taba upp
siðu tuttugustu aldar í hí-
hinsvegar á höndum að hýsa býlaháttum, en halda að hin
gesti verður til þess að útlend i ódýru og sjálfsögðu þægindi
um ferðamönnum gefast alt- j nútímans séu einhver sér-
aðrar hugmyndir um Sví- \ réttindi fína fólksins. — Það
þjóð en þær sem ætla mæt'i mætti segja mér að tímárit
að jafn prúðlát þjóð vildi að einsog „Form“ næði aðeins
ferðamenn feingju um land
þeirra. Eg segi fyrir mig, eft-
ir hina stuttu dvöl mína í
Svíþjóð í sumar hef ég alt
aðrar hugmyndir um kjör
manna í landinu en ég hafði
er
til l'tillar prósentu af þjóð-
inni, iu+íhneigðasta og ment-
aðasta hluta yfirstéttarinnar,
og almenníngur geingi fram
hjá sýníngum nauðsynlegra
nútímahluta e "cog ein-
áður feingið af tíðum og . hverju sem væri búið til fyrir
stundum all-laungum dvölum' huldufólk, en kæmi ekki
þar, gestur á bestu hótelum
Ferðalög Sváa sjálfra innan-
lands á sumrin hafa aukist af
víðtækari og almennari orlofs
löggjöf en áður var, svipaðri
og hér á Íslandi. Vegna gisti
hússskortsins hefur sá kost-
ur verið tekinn að hola ferða
mönnum niður í einkahíbýl-
um manna. Einsog geta má
nærri fer slík hýsíng fram
einvörðúngu í húsakynnum
fátæklínga, þeirra manna
sem bágast eiga að taka á
móti gestum á viðunandi
hátt, því aðrir menn hafa
litla þörf eða hneigð til að
leigja rúmin sín. Þannig eru
útlendir .ferðamenn dregnir
inní fornfáleg og óyndisleg
húsakynni þeirra fátækustu
íngarlegum sofandahætti eða
daufíngjaskap fremur en
peníngaleysi, því utanhúss
timburkamar er sennilega
altaðþví tífalt dýrara fyrir-
tæki í krónum en venjulegt
vatnssalerni innanhúss, og
hlægileg mubbla einsog ser-
vantur álíka miklu dýrari en
þvottavaskur með rennaucb.
vatni fastur á vegg. Annnð-
hvort áttar fólkið sig ekki á,
eða hefur ekki heyrt talað
um, hvemig hægt sé að nota
vatn'ð sem rennur um húsið.
Hvernig getur staðið á þess-
um skorti á ímyndunaraíli,
eða skilníngsskorti á nauð-
syn handhægra hluta, hjá
jafngreindri og myndarlegri
þjóð? Eingum manni í
Reykjavík eða Akureyri, sem
lagaði til hjá sér á annað
borð, mundi til hugar koma
að byggja kamar einhvers-
staðar útí garði eða koma
sér upp servanti að þvo sér
við — þó ekki væri nema af
þeirri ástæðu að nútíma-
hreinlætistæki eru lángtum
ódýrari. Eins finst mauni
merkilegt að finna ekki einu-
sinni steypubað á heimilum
hjá sænskum almenníngi, og
er þó slíkt einhver ódýrasti
„munaður“ hugsanlegur —
einfaldur vatnsdreifari kost-
ar aðeins fáa.r krónur. Og
samt er þetta þrifin þjóð.
Stokkhólmur
Það mætti segja mér að
Stokkhólmur, I,agardrotníng-
:'n, væri í svipinn glæsileg-
menskum mönnum við. Eúst' us.^ borg í heimi, ekki aðeiris
hús landsins eru lángt á e.ft- ^ vegna byggíngarlistarinnar.
ir tímanum, f jöldi þeirra ( sem þar er þó vissulega bæði
margra mannsaldra gömul ju 0g góð, heldur sakir fagurr-
og stríða gegn öllum hug-| ar iegu á hæðu^’im v'ð lygn-
myndum um híbýlahætti j an strauminn, sakir birtu sinn
þessarar aldar. Og þó fólk
endurnýi híbýli sín að ein-
hverju leyti er endurnýúng.
ar og hreinna lita, gulra og
rauðleitra sem fara eins vel
bæði við hinn sérstaka
in iðulega gerð eftir úrelt- mjúka skæra himinbláma yf-
um hugmyndum um húsa-
kost og óhagsýn að sama
ir þessum stað og ljósadýrð-
ina á kvöldin; váða lýsir borg
skapi. Til dæmis. gisti cg ^ m Hkidæmi, sumstaðar gró-
nokkrar nætur í tveim sænsk innj velgeingni, alstaðar, að
um bæum meðalstórum, í
húsakynnum alþýðufólks,'
þar sem ég undraðist sérT
Staklega á báðum stöðum að
sjá nýbygða timburkamra
útí garði, lángt frá húsunum,
minsta kosti á yfirborðinu,
'hreinlæti og myndarskap.
Það er eitthvað tært, þrifa-
Jegt, þráðbeint og pommerskt
í fari þessarar þjóðar, fast
ættarmót sem skapast af óra-
— eftilvill höfðu báðir verið, lángri dvöl kynstofnsins í
í landinu, látnir sofa í rúm- timbraðir upp í vor með til- landinu, mergrunnin ihalds-
semi, andúð á allri lausúng
í háttum, siðavendni grimm
belnn ótti við alt, sem veldur
raski og róti, en fyrst og síð-
ast eitthvað sem erfitt er að
segja öðruvísi en með hinum
óþýðanlegu lýsíngarorðum
þeirra sjálfra: stilig, státlig,
trevlig — og trákig.
Eftir stríðið hafa Svíar ver-
ið öfundaðir þjóða mest sakir
velmegunar. Sú velmegun
Svía sem útlendíngar tala um
af mestri öfund, held ég sé
þó aðallega velmegun búðar-
glugganna. í búðum fæst
flestur varndngur sem nöfn-
um tjáir að nefna: en varan
er dýr. Það er gamall vani
minn að reikna hagfræði
landa eftir verði á skyrtum,
sennilega af. því ég hef ein-
hverntíma lært að hver sá
maður sé ríkur sem eigi
skyrtu, en hinn fátækur sem
ekki á skyrtu. í Stokkhólmi
kostar sæmileg skyrta 32—34
krónur sænskar, það er nær
sextíu íslenskum krónum.
Það ljómar á allskonar gæða
vöru og munaðar í sýníngar-
gluggunum: ullardúkar, silf-
urmunir, krystall, postuldn
vandaður skófatnaður, dýrleg
'húsgögn, leðurvara, grávara,
suðræn aldini. En það er
eins og sænskur blaðaljós-
myndari sagði, sem sendur
I var til mín af e'nhverju blaði
til, að láta' mig sitja fyrir;
,,Við sjáum bak við gler öll
heimsins gæði, og vantar
ekki neitt —-. nema penínga
að kaupa þau fyrir.“
Laun eru ekki há í Sví-
þjóð í samanburði við verð-
lag. Almenníngur kaupir
yfirleitt ekki þá dýrindis-
vöru sem mest ber á í búðar-
gluggunum. Hjó(n verða í
Svíþjóð undantekníngarlítið
að vinna bæði utan heimilis
til að geta haft til hnífs og
skeiðar. Afturámóti hefur
Svíþjóð eitt umfram flest
önnur auðvaldslönd, ög í því
felast þau gæði sem gera
land þetta verulega öfunds-
vert: sænska auðvaldið sér
um að almenníngur í .land-
inu hafi að éta á normaltim-
um, eða að minsta kosti geti
haft að éta með því að vinna
vel og mikið, en þetta er það
vandamál sem flest auðvalds
lönd hefur dagað uppi við að
leysa; t. d. reynist auðvald-
inu *í Bandaríkjunum og
Stóra-Bretlandi ógemíngur
að útvega almenníngi að
éta, svo vsl sé, nema á stríðs
tímum, og í báðum þessum
löndum eru á normaltímum
mil'ónir manna undirorpnar
atvinnuleysi og húngursneyð
á öllum stigum. Maður skyldi
lialda að það væri áuðveldast
KVIKmYnDIR
Kvikmyndagagnrýni blaðsins
hefur legið niðri nú um nokkurn
tíma af ástæðum, sem allir
hljóta að skilja. Fregnir af þeim
örlagaþrungnu atburðum, sem
verið hafa að gerast með þjóð-
inni að undanföruu hafa verið
látnar sitja í fyrirrúmi fyrir létt
metinu. En nú verður þessi lið-
ur aftur tekinn upp og framveg-
is munu gagnrýnendurnir gera
sitt ítrasta til að birta ykkur
ummæli sín um kvikmyndir,
strax og sýningar á þeim hefj-
ast.
i Gamla Bíó: . j j
Watorloo-brúin 3:
Metro Goldwyn Mayer
Leikstjóri : Mervyn LeRoy.
Mynd þessi hefur áður verið
sýnd hér, mig minnir fyrir ein-
um þrem árum síðan. Hún er
byggð á leikriti eftir Robert E.
Sherwood, og gerðist í Heims-
styrjöldinni fyrri.
Efni hennar er ekki yfirgrips-
mikið. Það einskorðast við ástir
ungrar stúlku og kapteins í
enska hernum, lýsir því, hvern-
ig styrjaldarrótið hrekur þau
hvort frá öðru og kemur í veg
fyrir, að þau fái að njótast. Yf-
irleitt góð ástarmynd sem slík,
og þó nokkuð áhrifamikil í sorg
sinni.
Aðalhlutverkin, hlutverk ungu
stúlkunnar og kapteinsins, eru
leikin af tveim þaulvönum ást-
arleikendum, þeim Vivien Leigh
og Robert Tayior. Gildi mynd-
arinnar, það sem það nær, er
mikið að þakka framistöðu
Þeirra. C. Aubrey Smith leikur
enskan hershöfoingja, en það
kvað vera hans mesta yndi,
enda virðist sá gamli vera í ess-
inu sínu.
- J. Á.
Nýja Bíó:
Þeim fækkandi fór
20th. Century-Fox.
Leikstjóri: Rene Clair.
Einkunn: x x saemileg.
Efni myndarinnar er mjög
reyfarakennt, enda er það byggt
á sakamálasögu eftir Agatha
Christie: Gamall dómari gabbar
nokkrar manneskjur út á eyju
úti fyrir Englandsströnd, ásakar
þær fyrir ýmsa glaepi, sem ekki
er hægt að sanna á þær, og
kveður upp yfir þeim dauðadóm.
Síðan drepur hann 2 konur og
5 karlmenn, ósköp rólega, en að
því loknu tekur hann sjálfur inn
Framh. á 7. r íðu.
| af öllu auðveldu að útvega
fólki að éta, en svo ótrúlegt
sem það kann að þykja, þá
^ sýnir þó sagan að meirihluti
mannkynsins hefur frá upp-
('hafi vega lifað á barmi húng-
, ursneyðar. Sænsk stjórnlist
hefur þarna náð árángri sem
er eftir atv'kum glæsilegur,
að geta látið almenníng búa
við þau lágmarkskjör sem
, kallað er að hafa að éta. Og
I af þessu mega. sem sagt,
I flest auðvaldslönd öfunda
| Svía, en ekki af hinni blekkj
i andi munaðarvöru búðar-
glugganna í Stokkhólmi.