Þjóðviljinn - 23.10.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.10.1946, Blaðsíða 1
11. árgangw. Miðvikudagur 23. október 1946 241. tölublað. Flokkurinn Sósíalistafélag líafnar- f jarðar Iieldur fund í kvöld kl. 8,30 í Góðtemplarahús- inu uppi. Fundarefni: Áríðandi fé lagsmál. Félagar fjölmeim ið og mætið stundvíslega. Munið að skrifa á manntal alla sem eiga heimili í húsinu. Gleymið ekki að skrifa þá, sem eru fjarverandi við nám eða vinnu. Munið, að þeir sem ekki komast á manntal geta misst kosningarétt. I l¥» ;ap verðm Bevin utanríkisráðherra hóí umræður um utan- ríkismál í brezka þinginu í gær með tveggja klukku- stunda ræðu um aístöðu brezku stjórnarinnar til ýmissa alþjóðlegra viðfangsefna. Hann kvað allar þjóðir verða að semja um ágreiningsefni sín á mála-1 miðlunargrundvelli ef komast ætti hjá hörmungum nýrrar heimsstyrjaldar. Bevin hóf ræðu sína með því að ræða málefni Austur- Asíu. Kvað hann nauðsyn- legt, að koma í veg fyrir, að Tarasoff ármr^ur þim§ brezkm Japan gæti nokkru sinni framar hafið árásarstríð. Kvartar undan gagnrýni Bevin kvartaði undan því, að stefna Breta í Mið-Aust- uriöiidum og Gi ikkiandi JEcltí gagnrýni úr ýmsum áttum. Hann kvaðst álíta það löglega ráðstöfun hjá grísku stjórninni að víkja stjórn grísku verkalýðsfé- laganna frá störfum. Bretar myndu hafa her áfram í Grikklandi um ófyrirsjáan- legan tíma. Æ. F. R. Framhaldsaðalfundur verð ur haldinn í dag 23. okt. að Þórsgötu 1. kl. 9 e. h. DAGSKRÁ: Vetrarstarfið Félagsmál. Fjölmennið og mætið stund vfslega. Stjórn Æ. F. R. Málfundaliópur Æskulýðs- f y Ikingarínnar í Reykjavík heldur fyrsta fund sinn að Þórsgötu 1 á morgun kl. 9 síðdegis. — Fjölmennið. Stjórnin. v«ia- p iiiii Á fundi brezka verkalýðssambandsins í Brighton í gær flutti Tarasoff, fulltrúi verkalýðs Sovétríkjaima ræðu. Lagði bann áherzlu á nauðsyn þess, að verkamenn Bret- lands og Sovétríkjanna ynnu saman að því að seinustu fasistastjórnunum í Evrópu, stjórnum Spánar og Grikk- lands, yrði steypt af stóli. Ræða Tarasoffs fjallaði að- \ Dukes, forseti brezka alLega um það, hver s'kylda verka 1 ýðssambandsins, kvað heimsvenkalýðsins væri, til sambandsstjómina hafa sam- að koima til hjálpar kúgaðri ið yfirlýsingu um Grikklands Samþykkur seinasta ræðu- mauni Gagnvart Þýzkalandi kvað Bevin brezku stjórnina sam- þykka í öllum höfuðatriðum stefnu þeirri, sem Byrnes setti fram í Stuttgartræðu sinni. Þýzkaland yrði að geta séð fyrir þörfum sínum ef það ætti ekki að verða byrði á öðrum þjóðum. Þýzki iðn- aðurinn yrði að komast und- ir yfirráð og í eigu almenn- ings en ekki iðjuhöldanna, sem studdu Hitler til valda. Bevin taldi það skerðingu ; á sjálfstæði Tyrklands, ef Sovétríkin fengju hlutdeild í vörnum Dardanellasunds. Umræðurnar halda áfram í dag og taka þá Winston EétSaihöld yfie þvzkum hedoiingpm og iðju- höldum Fregnir frá Niirnberg herma, að v'ar sitji nú í fang- elsi ýmsir helztu herforingj- ar og iðjuhöldar Þýzkalands og munu brátt hef jast réttar höld yfir þeim fyrir stríðs- glæpi og stuðning við naz- ista. Meðal fanganna eru her foringjarnir Guderian og Milch, von Bach-Zelewsky er stjórnaði SS-sveitunum í Sovétríkjunum og iðjuhöld- urinn von Siemens. Brezka loftskipið Queen El- izabeth lagðist að bryggju í New York í fyrradag og gekk Molotoff fyrstur í land af far- þegum. Hann ræddi við blaða- rnenn er hann kom af skipsfjöl og kvaðst vona hið bezta um þing sameinuðu þjóðanna. Þing ið gæti ráðið fram úr öllum vandamálum, er til þess kasta kæmu, ef góðvild og skilningur væri fyrir hendi hjá öllum að- ilum. Sovétsendinefndin myndi stuðla að því, að öll mál yrðu leyst með hag allra þjóða, smárra jafnt og stórra, fyrir augum. Allsherjar þingið verður sett af Truman forseta. , , , _ , ,, , Cherchill og Attlee forsætis- alþyðu GrJkklands og Span- malm, sem utbytt var meðal ráðherra tif máIs_ fulltma á þimginiu i gær en verður ekki birt opiniberlega fyrr en á fimÉritudag. í fyrra dag var Walter Citrine iá- varður, sem lét af störfum sem aðalritari saimbandsins sæimdrar gullbeiðursmerki samlbandsins- Bevin telnr déminn yfir Stephinah réttmætan Tarasojf. ræðu og skoraði á brezka verkalýðinn og verkalýð alls heimsins að fylikja sér um hið nýj'a alþjóðasamband verkalýðsins. Artlhur Hornier aðalritari náirrjumannaisambandsins og emn helzti forystumaður brezkra kommúnista lýsti því i yfir, að ef kolaskortur yrði ' Framh. á 8. síðu. Bevin utanríkisráðherra Bretlands hefur lýst því yfir, Ilann hélt þá að hann telji landráðadóm- inn yfir Stephinak erkibisk- upi í Zagreb algert innanrík ismál Júgoslava og muni því ekki láta hann til sín taka. Þessi yfirlýsing er svar við áskorun ýmissa kaþólskra á- hrifamanna í Bretlandi, sem vildu að Bevin krefðist þess, að erkibiskupinn væri látinn laus. Bevin tók ákvörðun sína eftir að hann hafði kynnt sér málsskjölin. %TíljsI llllsitlIM I mál HMgapiai Bandaríkjastjórn sendi ný- lega búlgörsku stjórninni orðsendingu varðandi kosn- ingarnar, sem fara þar fram á sunnudaginn. Á'skiloir Biandaríkjastjórn sér rétt til að hlutast til um kosninga- fyrirkomulagið. Litliu síðar sendi brezlka stjórnin orð- sendingu samhljóða þeirri bandaríslku Stjórnir vestur- veldanna hafa lagt til við full trúa Sovétníkjanna i eftir- litsnefnd bandamanna í Sofía, að þessi þrjú ríki hafi etfirlit mieð ikosningunum. Fiulltrúi Siovétrákjanna kvaðst alls ekki geta fallizt á, að gerast aðili að sldkri íhlutun um innanlandsmál Búlgaríu- með gp|éí— kasti Nehru, forsætisráðherra Ind- lands varð fyrir nokkrum meiðslum er Múhameðstrúar- menn réðust að bíl hans með grjótkasti. Meiddist Nehru af glerbrotum er rúða brotnaði. Nehru var á ferð um norðvest- urhéruð Indlands er þetta skeði. Áður var hafin skothríð á bíl hans, er hann fór um Kuhyberskarð. Óeirðunum í Bengal er enn ekki lokið. Borið er á móti því, að Múhameðstrú armenn hafi staðið fyrir þeim heldur hafi illræðismenn komið þcim af stað í skjóli óvináttunn ar, sem er milli trúflokkanna. Dregið er í efa, að manntjón hafi orðið eins mikið og í fyrstu var álitið, en tjón á eign um er geysimikið. Fyrsta iingmaimaverk- faliið í Bandaiíkj- unnm Fyrsta flugmannaverkfallið í sögunni hófst í Bandaríkjun- um í fyrradag er starfsmenn flugfélagsins Trans World Airlines, 1100 að tölu, gerðu verkfall. Kaupdeila hefur stað- ið í ár milli þeirra og félagsins. Vegna verkfallsins hafa 3000 farþegar víðsvegar um hei'i orðið að sitja, þar sem þeir cr.i komnir. Meðal þeirra er incl- verska sendinefndin á j.ing sameinuðu þjóðanna, sem cr stödd á flugvelli einum í ír» landi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.