Þjóðviljinn - 27.10.1946, Blaðsíða 5
Sunnudagur 27. okt. 1946.
ÞJÖÐVILJINN
MZristinn E, ABidrém®m
SjáifstæðismM Sslemdinga II.
í fyrradag hafði flaggstöng
in á Keflavíkurflugvellinum
fánaskipti■ Síðan mun banda-
ríski herinn þar hafa fata-
skipti smátt og smátt, og þar
með hafa hin marglofuðu ,,af-
rek“ Ólafs Thors komið til
framkvœmda. Þannig á ís-
lenzkur fáni að blakta yfir
bandarískum her til að
blekkja íslenzku þjóðina og
villa um fyrir henni, svcefa
þjóðerniskennd hennar og
sjálfstæðisvilja.
Þegar flaggstöngin hafði
haft fánaskipti hélt Ólafur
Thors ræðu. Rœðan var ekki
löng en þó tókst honum að
koma að fáránlegri söguföls-
un í henni, eins og hans var
von og vísa. Hann lýsti því
yfir að Bandaríkjastjórn
myndi ekki hafa sett her á
land á íslandi 1941 án viljd
íslendinga. Það er þó á allra
vitorði að þegar Alþingi sam-
þykkti herverndarsamninginn
1941 var hið bandaríska setu
lið þegar farið að nálgast ís-
land. Það hafði verið sent af
stað án þess að beðið væri
eftir samþykki Alþingis! —
Það þarf heilaga einfeldni til
að hugsa sér að herskipin
hefðu snúið við upp við land
steina á íslandi ef Alþingi
hefði neitað, og Ólafur Thors
er hvorki heilagur né einfald
ur■
Fulltrúi Bandaríkjanna
Mckee sagði í sinni rœðu: —
„Vér Bandaríkjamenn höfum
lært að meta sjálfsvirðingu
og hreinlyndi íslendingaÁ' —
Vissulega munu þessi orð
eiga við um allan þorra Is-
lendinga, en um Ólaf Thors
er aðeins hægt að nota þau
í háði. Sá maður á enga sjálfs
virðingu sem gerist erindreki
erlends stórveldis og svíkur
af þjóð sinni helgasta rétt
hennar. Og mikið er óhrein-
lyndi þess manns sem fer á
bak *mð starfsbrœður sína í
ríkisstjórn og rýfur af ráðn-
um hug loforð sín og eiða.
I!
KVIKIRYnDIR
Nýja Bíó:
Hjónabönd og stríð
20th Century-Fox
Einkunn: x léleg.
í þessari mynd, sem er mjcig
bragðdauf, eru ekki tekin til
meðferðar hin alvarlegu og
helztu vandamál stríðshjóna-
bandanna, en þungamiðja henn-
ar er látin vera smávægilegur
missfcilningur tveggja elskenda.
1 Liðsforingi nofckur fcvænist
Frctmhald á 7. síðu
Mér er vel kunnugt um
,,rök“ og einnig urn bak-
þanka þessara herra, er að
,,samninga“-gerðinni stóðu.
Strax og orðseridingin í fyrra
haust um þrjár herstöðvar
barst hingað, fannst þeim
þe:r ekki geta sagt nei við
henni. Það væri hættulegt
fyrir viðskipti okkar. Það
væri „móðgun“ við Bandarík-
in. Við yrðum að halda „vin
fengi“ þeirra og skipa okkur
í ,,blokk“ með þeim, ekki
sízt ef til ófriðar drægi. Zs-
lenzkt sjónarmið komst
aldrei að hjá þeim■ Þeir gátu
ekki hugsað sér, að við stæð-
um einarðlega og óhikað á
rétti okkar. Þeir-ra fyrsta við-
bragð var ékki að vilja neita
kröfunum, heldur að hug-
leita, .-hvað við gæbum féng-
ið í leiðinni“, eins og einn
þeirra komst svo smekklega
að orði. Krafan: engar her-
stöðvar á Islandi handa
neinni þjóð, var aldrei til í
þeirra kolli. Trúin á ísland
og hið unga lýðveldi fannst
þar ekki. Þe.'m virtist inngró-
ið, að við þyrftum að vera
öðrum háðir. Ef við ekki seld
mm okkur Bandaríkjunum, þá
mundum við verða að gerast
háðir einhverjum öðrum.
Ættjarðarstolt var ekki til
í brjósti þeirra, þó að þeir
hefðu nýlega grenjað sig
hása í glamurræðum um sjálf
stæði íslands- En þessir ó-
tíndu fulltrúar yfirstéttar-
innar höfou líka sinn bak-
þanka og sín sterku tauga-
tengsl í aðra átt en t:l ís-
lenrku þjóðarinnar. Auðvald-
ið er föðurland þeirra, og þar
sem gullið er og völdin, þar
er hjarta ,"nrra. Á sama hárt
og reyndist uím yfirstétt
Frakklands cg margra ann-
arra landa, metur yfirstéttin
hér á íslandi hagsmuni sína
og völd meir en hagsmuni og
heiður íslenzku þjóðarinnar.
Af þeim ástæðum er vel þeg •
ið af yfirstétt íslands, að
Bandaríkin hafi hér herstöðv-
ar og herlið. Foringjar henn-
ar líta á það sem stuðning við
sig og bakhjanl í yfirdrottn-
unarhneigð þeirra gagnvart
alþýðu landsins. Foringjar
Sjálfstæðisfk>kksins og Al-
þýðuflokksins .(að ógleymd-
um ýmsum foringjum Fram-
sóiknarflokksins einnig) vilja,
að Bandaríkin hafi hér her-
stöð og liðsafla, vegna þess að
þeir vilja hafa skjól af þeim
í landinu, auk þess. sem þeir
vilja tryggja hagsmuni sína
með yvinsaimlegum viðskipt-
uim“ við auðvald Bandaríkj-
anna.
Allur aðdragandi ber
vitni um launráð
Eg hef lýst því hér að fram
an, hvernig ,,samn:ngurinn“
var færður í bleklkingarbún-
ing, svo að þing og þjóð
skyldi halda, að verið væri að
samþykkja allt annað en gert
var- En þetta var aðeins ,e:n
af aðferðunum, sem beitt var,
En allar aðferðir við þessa
„samninga“-gerð voru á eina
lund. Það var í öllum aðdrag
anda og undirbúningi þessa
máls, frá því orðsendingin
1945 kom, beitt launráðum og
klækjum. Fyrst var reynt að
svæfa herstöðvamálið með
öllum hætti. Er það ekki
dugði, komu yfirlýs.'.ngar frá
f'lo'kks’stjórnum þess efnis,
að þær vildu engar herstöðv-
ar ljá, erí yfirlýsingarnar þó
alltaf hafðar sem loðnastar,
meðan kostur var. Flokkar og
þingmenn voru látnir heita
því frammi fyrir kjósendum,
að þeir gr.eiddu aldrei at-
kvæði með afsali landsrétt-
inda. Þannig var þjóðin
svæfð, og þó fyrst og fremst
með samtaka blekkingará-
róðri borgarabl. Síðan var
,,samningurinn“ undirbúinn á
laun. Ásgeir Ásgeirsson var
sendur til Bandaríkjanna, að
því er hét í allt. öðruim er-
indum- Cumming bandaríski
koim hingað undir því yfir-
skyni, að hann væri að fara
á friðarráðstefnuna í París.
Hann hélt sig hér laumulega
og átti leynifundi með for-
sætisráðherra og þjónum
hans. Allt þetta fór fram á
bak við ráðherra Sósía'lista-
flokksins, í ríkisstjórninni og
á bak við utanríkismálanefnd,
en það eru skýlaus lögbrot.
Afgre'ðslu málsins var
F.austrað af og þýðingu
plagg'sins svo hraparlega, að
forsætisráðherra varð að
standa frammi fyrir þing-
heimi og játa ýmiskonar
,þýð'ngarviÍlur“. Fyrst var
plaggið lagt fram með þeim
ummæluim, að bað yrði að
segja já eða néi við því ó-
breyttu, og átti að hespa það
gegnúm þingið á þrem til
fjórum dögum, áður eh þjóð-
'n fengi nokkurt ráðrúm til
að átta sig á þvií og án þess
að nókkrlr sérfræðingar
mættu fjalla um það. Allt
bar þetta, og margt fleira,
slík ótvdræð merki lauriráða
og launsæris gagnvart þjóð-
inni, að annað eins hefur vart
átt sér stað néima í fasistaríkj
um. Hér voru mynkraverk
framin, vegna þess að for-
mælendum þessa smánar-
plaggs-var það vel ljóst, -að
það fól í sér afsal landsrétt-
inda, ítök handa erlendu stór-
veldi og var bein svik við
íríenzku þjóðina.
Einu sinni átti ísland
tækifæri
Þegar litið er yfir þennan
verknað í sögulegu ljósi, eru
ódæmi, að hann skyldi henda
Islendinga, og það nú. Þjóðin
hafði fyrir tveirn árum fagn-
að lýðveldisstofnun á ís-
landi, al'huga og í barnölegri
einlægni. Hún átti nýlega
upprifjaðar sjö alda sárar
endurminningar um það að
vera öðrum undirgefin. Hún
hafði fyrir sér lýsandi dæmi,
viðvörunar, kunnugt hverju.
j skólaibarni, í ræðu Einars
| Þveræings, og í a'llri sögu
j Sturlungaaldar. Hún hafði ný
' fengið orðsendingu yfirdrottn '
r i
unareðlis fra Bandaríkjunum, j
og beztu menn þjóðarinnar i
og öll f jöldasamtök landsins |
i höfðu gert sér þessa grein j
og mótmælt afdráttarlaust.
Hún vissi fjölmörg fersk
dæmi erlendis frá um á-
sælni og lævislegar aðfarir
auðva'lds- og fasistarckja t 1
að traðka á rétti smáþjóða.'
Einn mesti áhrifamaður
Bandaríkjaþjóðar.'nnar Henry
Wallace, næsti saimstarfsmað-
ur Roosevelts forseta, hafði
varað við fyrirætlunum nú-
verandi Bandaríkjastjórnar
og herstöðvakröfum þeirra.
íslenzka þjóðin átti þannig að
vera eins vakandi og hugsazti
gat fyrir þeirri hættu, sem
steðjaði að henni. Hún hafði
margs'nnis verið vöruð ein-
mitt við þvd, að herstöðva-
kröfurnar myndu koma dul-i
búnar, eins og raun varð á.
Því verður og ekki heldur
neitað, að þjóðin sjálfvarvaki
andi, og reyndi efti.r mættí
að h'ndra óhæfuverkið og
vernda heiður sinn og land.
Það var þvií einungis með
þeim launriáðum, sem að fram
an er lýst, að þessi verknað-
ur tókst. En hneisa íslands
er ekki afplánuð með því. í
stað þess að íslandi gafst einu'
s'.nni tækifæri ti'l að verða
m'kil þjóð í smæð sinni,
verða lýsandi dæmi smáþjóð-
um heimsins, vinna heims-
friðnum ómetanlegt gagn,
sýna frelsisást sína og tryggð
við lýðveldi sitt á sögufrægan
hátt, var nafni þess gerð
smán, þjóð'n hlunnfarin og
blettuð í áliti heimsins' af
sviksömium forráðamönnumT
sem hún hafði illu heilli trú-
að fyr'r frelsi sínu og heiðrl
sínum-
SIÍ ÁK
Ritstjóri Guðmundur Arnlaugsson.
Groningen . virðist ætla að stæðing sínum á óvart með leift-
verða Skákþing sem munað urórí.c: EaSt Kg6 50. Í5! exí
verður eftir. Hér hefur áður 51. DxhSt!! gxh 52. Hag8, mát.
. l
verið sagt frá því bve hörð og
tvísýn keppnin var milli þeirra
Bobvinniks og Euwe eins og vel
kom fram í því ‘að þeir töpuðu
I
j 1. d4 d5
I 3. Rf3 Rf6
' 5. e3 0—0
7. Hcl c6
9. 0—0 dxc
báðir í síðustu umferðinni á til.
raunum sínum til að vinna, hvað
seim það kostaði. Rúss'ar er.u
stoltir af Botvinnik og telja sig-
ur hans í Groningen nýjan vott
um það að hann sé bezti skák-
maður heimsins sem stendur. En
það voru fieiri en beir Botvinnik t
og Euwe sem tefidu vei i Cron- ' mcll c4
. 15 Ry»7 T>ve7
ingen og þar saust margar snotr
ar glettur eins o>g t. d. i lok ®e^ Hac^
skákarinnar milli Bernstein og.
Kotov. Hún er vel þeirrar fyrir- j e<*
hafnar virði að setia stöðunaj^-
25. hxg hxg
27. Rh2 Kg7
DROTTNIN G ARBR AGÐ
teflt á norræna skákmótinu í
Höfn.
Hvitt: Morcken (Noregd).
Svart: Gaðm. S. Guðmundsson.
upp.
Hvítt Bernstein: Kh2, Dd 2.
Ha8 og c8, Pb2, e5, f4, g4, og
h3. —
Svart, Kotoff: Kh7, Ðe4, Hb4
og b7, Pd5, e6, Í7, g7, og h6,
Svartur er kominn aftan að
p-ðum hvíts og virðist á hraðri
Jfiið -til vixminigs, . en Bemsteín
fcaiin enn þá -list að koma • and-
29. Rb3 Hh8
i 31. Kgl Rg4
] 33. Dxh3 Hxh3
j 35. Kxh2 cxb
137. Dd2 Rc3
39. Rbl Rxbl
2. c4 c6
4. Bg5 Be7
6. Rc3 Rbd7
8. Bd3 a6
10. Bxc4 b5
12. De2 Bb7
14. Bbl Rd5
16. Dc2 g6
18. Re4 Hfd8
20. h5 f5
22. Rd2 He8
24. Rgfl R7f6
26. g3 Dh6
28. Kg2 c3
30. Hhl Dli3ý
32. Dfl Rxli2
34. Hxh2 Hxh2
36. Hxc8 Bxc$
38. Bc2 Be6
40. Bxhl Bc4
og.hvítur gafet upp þvi að peðið,
Jcofitar mami.