Þjóðviljinn - 01.12.1946, Side 3
Sunnudagur, 1. des. 1946.
ÞJÓÐVILJINIS
3
eftir Eyjólf Guðmundsson
I. Vornætur.
Teikningar eftir Atla Má
Árnason.
Heimiskringla, Heykjavík.
Eyjólfur Guðmundsison ■ frá
Hvoli er þegar orðinn þjóðkunn-
ur rithöfundur, og „ellidundur“
hans hið skemmtilegaista. Vafa-
laust hefur hann verið rithöfund
ur al-la aevi, en annir dagsins
varnað honum að ganga frá rit-
um sínum í bókarformi, þar til
nú, að hann hefur „sezt í helg-
an stein“ og gefið sig allan við
þessum hugðarefnum
@g
skorfð
Þórleifur Bjarnason:
Og svo kom vorið.
Akureyri 1946. .
- Hornstrendingabók er sérkenni
legust íslenzkra sveitarlýsingá
frá þessari öld og að sumu leyti
til muna bezt. Viðfangsefnið veld
ur þessu og að nokkru höfundur-
inn, Þórleifur úr Hælavík. Þekk-
ing hans var náin frá bernsku og
mikii. Hann lætur okkur eigi að-
eins þreifa á hlutunum, heldur
skýrir þá oft af skáldlegri inn-
sýn. Þegar ég opnaði Og svo kom
sinutn. VOrið, fyrsta skáldritið frá Þór-
Hann mun alltaf hafia skrifað
dagbækur um helztu viðburðina.
en aðeins í mjög stórum drátt-
um. Þær verða honum síðar til
ómetanlegs gagns, þegar hann
fer að gefa sig að ritstörfum og
tekur að rifja upp atburði og
syndir liðinna ára.
Áður hafa birzt eftir Eyjólf
leifs hendi um þær stöðvar,
greip mig eftirvænting. Von mín
rættist, eftirvæntingin lét sér
hvergi til skammar verða. Þessi
smásaga er góð.
Sjaldan kemur það eitt 'rá
Þórleifi, sem maður býst við, því
að hann er eitthvað sérlyndur,
auk þess hornstrenzkur. Söguheit
Erich Maria Remarque mun
vera sá heimsfrægra höfunda
sem minnist er vitað um persónu-
lega. M. a. kemur bókum ekki
saman um hvort hann er fædd-
ur 1897 eða 1898. Og ýmsar get-
gátur hafa verið uppi um nafn
hans. Sumir hafa talið hann af
frönskum ættum og Remarque
hið raunverulega nafn hans. Aðr-
ir hafa haldið því fram að fjöl-
slcyldunafn hans sé Kramer, en
hann hafi síðan snúið því við og
sett á það franska mynd. Sann-
leikurinn er sá að nafn hans er
Paul Báumer og hann ólst upp i
smáborgaralegri, rammfcaþólskri
fjölskyldu. Hann var mjög róm-
. antískur unglingur, las mjög
rriikið og hafði í hyggju að verða
tónskáld eða pianóleikari. Átján
ára gamall var hann kvaddur í
herinn, þar særðist hann í ann-
Framhald á 7. síðu
Frumdrættir að málverkinu „Les Ácrobates*
menn — eftir Fernand Léger.
fimleika-
tvær bækur, Afi og amma og ^ ið er t d allt annað en vænta
Pabbi og mamma. Þær hlutu j má eftir meginefninu, sem er lýs
þegar ágæta viðurkenningu
menntamanna og nærri óskiptar
vinsældir alþýðunnar.
Þessi barnabók er skrifuð í
látlausum og þó myndríkum stíl.
Málið er skrumlaust, frásögnin
sönn og jafnframt safarílc og
heillandi. Það er hverju barni
auðvelt til skilnings, þrátt fyrir
nokkur óvenjuleg orðatiltæki
ing ferðar yfir háskaheiði í byl
og í baksýn hatrömm örl. manna,
sem börðust við vetramáttúru
landshlutans og fórust eða lifðu.
En í slíku þykja höfundinum að
vísu söguefnin mikilúðlegust, en
til þess að baráttan haldi fyllsta
gildi sínu, má aldrei gleymast
fyrirheit hennar, vorið.
Það er hugnæm vormynd i
I heSmsökii h|á lSsímáSaraia»-
mii Feritaiad Féger
Eins og kunnugt er, er franski j Eg var svo heppin að ná taH
málarinn Fernand Léger, ásamt af Léger skömmu áður en hann
þeim Picasso, Braque Gleizes, fór í sumarleyfi sitt til Suður-
Netzinger og Derain, einn af höf- Frakklands.
(öðium en Skaftfellingum). Og | tvennnum skilningi, sem brugð-
fulloiðnir njóta frásagnarinnar j er tyrir augu okkar í sögulok
ekki síður. Mér virðast sögurnar
hver annarri fallegri — og þó
finnst mér tíunda nóttin bera af,
þegar smalinn reikar um sker og
heiðar í úða-þoku í leit að kvía-
ám, seim hafa sloppið. Hann verð
ur að tala í sig kjark og karl-
mennsku til þess að gugna ekki
alveg í baráttunni við þokuna,
af Vestfjarðavík, sem er að eign-
ast bryggju og nýja tækni til að
geta fléttað saman forna menn-
ing sína og hina ókomnu, eftir
væntu.
Minnisstæðastir verða þrír al-
þýðufulltrúar sögunnar, sundur-
leitir, karlmennið Þórður Há-
konarson, draumóramaðurinn
Þýddar bækur
Katrin Thordeman:
Fjórar ungar stúlkur í
sxunarleyfi.
• Þýð. Jón Sigurðsson skóla-
stjóri. Útg. Leiftur.
Fjörleg saga, góð fyrir telpur
á aldrinum 10—15 ára. Segir frá
skemmtilegu sumarleyfi fjögra
ungra Stokkhólmsmeyja uppi í
sveit. Margar persóriur koma við
sögu, mörg smáævintýri gerast.
jafnvel trúlofanir. Lífsviðhorf
þessara teprulegu borgarbarna
tekur miklum breytingum þarna
meðal bændafólksins og sjó
manna í þorpinu, og hefur hvaða
barn sem er gott af að lesa sög-
una. Ýmislegt má setja út á þýð-
ingu og frágang, bæði stafsetn-
íngarvillur og málvillur koma
undum kúbismans og einn allra
þekktasti málari sem nú er uppi.
Til fróðleiks má taka það fram
um kúbismann, að hann varð til
Nafn Nínu Tryggvadóttur list
málara, var það „Sesame", sem
lauk upp fyrir mér dyrum meist-
arans. Eg hafði haft meðferðis
á árunum 1905-10, og var hann kynningarbréf frá henni til Lég-
bein uppreisn gegn rómantik ( ers, og tók hann mér mjög elsku-
expressionismans. Hann byggist | leSa'
á stærðfræðilegri hugsun og not- Léger býr í Rue Votie Dame des
færir sér þríhyrninga, ferhyrn
þennan erkióvin allra smala. Og ^ Sakki á Hjöllum og viðkvæmur áVrir (hönd vitlaust beygt °- *
það snúast allir hlutir, dauðir og
lifandi, í lið með óvininum.
„Klettar og börð komu eins og
háfjöll og ferlíki. Kindurnar
hlupu úr vegi, þreknar eins og
kýr eða nykurhestar". Loks finn
ur smalinn þó ærnar, þokunni
léttir og það fer að liggja vel á
honum. Og nú lýsir höfundurinn
morgundýrðinni og útsýn af
Hrosshamri yfir Mýrdalinn.
„Loftið var hlýtt og kvikt af
lífi“, segir höfundur og full af
lífi er líka frásögn hans af þeirri
undrafegurð, sem fyrir augu bar.
En það er ekki rithöfundurinn
einn, sem á þe®sa bók, heldur
líka teiknarinn, Atli Már Árna-
son, sem gert hefur myndirnar.
Það er ekkert aukaatriði, sér-
staklega þegar um barnabækúr
er að ræða, hverriig þær eru ur
garði gerðar. Börnin leita að efn
inu í myndunum og þessar sam-
svara því á bezta hátt að gæð-
Framh. á 7- síðtí
bókaormur, Snorri Snorrason, Sá,
sem segir söguna — í 1. per-
sónu, sem mér leiðist heldur, —
er bankastarfsmaður og hinn
rösklegasti. Andrúmsloft falinn-
ar hjátrúar og nýtízkrar sjóþorps
menningar blandast í bókinni og
er nægilega salt til að hressa
mann.
íslenzka ritsins og stíll eru
kostagóð, en finna verður að ó-
þarfri notkun á lýsingarhætti nú-
tíðar og því að kippa atviksorði
Framh. á 4. síðu.
inga, hringboga, beinar línur og
hina hreinu grunnliti. Formin
eru vísindalega byggð upp, og
snerta skynsemina fremur en til-
finningarnar. Kúbistarnir lögðu
mikla áherzlu á að varðveita á-
hrifin frá listum frumstæðu
þjóðanna (einkum negramynd-
skurðarlist), eins og sjá má af
myndum Picassos. Þó er álitið
Ghamps nr. 86, á Montparnass
og til þess að hitta þennan merk'
lega höfund kúbismans, þarf
maður að ganga upp þröngan
hringstiga í mjóum og dimmum
gangi alla leið upp á 5. hæð, en
þegar i vinnuslofuna kemur, er
birtan þar svo mikil að ég fékk
ofbirtu í augun. Þetta hafði þau
áhrif á mig að ég varð alveg
rugluð og gleymdi öllum þeim
sem ég
að kúbisminn hafi aðallega orðið J gáfulegu spurnmgum
til fyrir áhrif frá málaranum hafði ætlað að leggja fyrir meist
Srv.).
t A. J. Cronin: Dóttir jarðar.
Þýð. Jón Helgason.
Útg.: Draupnisútgáfan.
Helzt til mikið er sagt, enda
þótt það standi aftan á kápu bók-
arinnar, að þetta sé „hádrama-
tísk skáldsaga um ofurvald mann
légra ástríðna...“ Þó er sagan
læsileg og allspennandi á köflum
Mest gengur hún út á að sýna,
hvað rægitungur geti orðið á-
Framh. á 7. siðu
'1
og bœkurnar fást í |
StóUjahúð
. ■ '’.í v :<*; ■ ■■'"- - -
íV
MÁLS OG mkENMlXGAR
Cézanne (1841—1906), hinum
mikla meistara „formsins“, sem
sagði: „Allt sem er í náttúrunni
er lagað eftir hringnum, keilunni
og sívalningnum." Sýndi hann
fram á þetta í mörgum mynd-
um sínum, einkanlega vatnslita-
myndunum.
Kúbistarnir kærðu sig kollótta
um hreinar eftirlíkingar á nátt-
úrunni. (Það er verk ljósmynd-
aranna, sögðu þeir). Þeir völdu
sér fyrirmynd, brutu síðan mót-
ivið upp í fleti sem þeir svo röð-
uðu saman aftur í því samræmi
sem þeim þótti bezt. Til þess að
undirstrika aðalatriði myndar-
innar, var það margendurtekið
á flötunum. Ef máluð var fiðla
t. d., komu fram strengir og nót-
ur hingað og þangað í mynd-
inni.
Nú var ekki lengur. treyst á
rumsjón og kænlega blöridun lita
til þess að skapa listræn áhrif,
heldur hina nýju vídd, sem varð
til úr samræmingu flatanna,
fjórðu víddina — vídd óendan-
legleikans.
arann. En til allrar hamingvi
reyndist Léger mjög ræðinn og
skemmtilegur maður og þurf'i
lítið að hvetja hann til tals. End í
lagði hann fleiri spurningar fyr-
ir mig heldur en ég fyrir hann
,,Svo að þér eruð vinkona Nínu
Tryggvadóttur", sagði hann við
mig, um leið og hann bauð mér
’sæti í forneskjulegum strástól.
„Hún hefur að minum dómi
mikla hæfileika og vonandi kunna
landar yðar að meta hana að
verðleikum".
Eg sagði honum að ég hefði
séð margar myndir eftir hann
bæði á söfnunum í París og hjá
málverkasölum þar i borg, en
skemmtilegust hefði mér þóit
myndin á Luxembourgarsafininu.
sem ásamt mynd eftir Picasso,
skipaði þar heiðurssess. Á sýn-
ingu þessari voru málverk eftir
meira en 200 nútámamálara
franska. og sérstaldega til henn-
ar vandað í tilefni af friðarráð-
stefnunni.
Þar voru einnig höggmyndir
Framh. á 7. síðu.