Þjóðviljinn - 01.12.1946, Síða 5
unnudagur, 1. des. 1946.
þjóðviljinn
NO ÍR SNORBAPORT EKKI MEIR Það verður þegar í siað að
tryggja sölu á væntaniegri fram-
ieiðslu sjávarafurða næsia ár
Það er björt sumarnótt, I við hlið mömmu sinnar.
ins og hún gerist fegurst áj Þá var gaman að lifa, þá
var líf í tuskunum.
í þessu porti var hin mi'kla
ikureyri. ,,Pollurinn“ er logn
yrr ævintýraheiímur, þar
em hús og landslag standa á
öfði í írauðri slikju himins-
is, Vaðlaheiðin fersk, Súlurn
r bláar, djúpur friður í lofti,
- borgararnir sofa.
Eg e"r gestur á æskustöðv-
.num, útlagi snúinn heim í
ótlausu eirðarleysi, sem
:nýr mig nauðugan eða vilj-
igan til þessara stöðva endr
orusta háð, sem varð fræg í
héraði. Þar runnu saman ann
ars vegar fylkingar Bótunga
en hins vegar Oddeyringa.
Hverjir unnu var víst aldrei
útkljáð, en báðir aðilar börð-
ust hraustlega og áhorfendur
j voru margir — Þar á meðal
Dúi „pólití“, og það er eins
og mig minni, að sá gamli
m og eins, aðeins til að sjá' heiðursmaður hafi að síðustu
einu sinni ennþá, fornar
lóðir. Hér gerðist það. hér
oru bátarnir settir- Svo fer
g, til að kama aldrei meir,
n svo kem ég aftur, fer, að-
‘ins einu sin-ni enrtþá, — aft-
ir og aftur, og alltaf heyri ég
>ytinn af brostnum vonum.
skakkað leikinn. En eitt er
víst, að lengí á eftir tók leiik-
ur þessi, jafnt unga sem
eldri, svo stoltum tökum, að
við sjálft lá að bardagi bryt-
ist út á ný, vegna sigurvímu
beggja bæjarhluta.
Bolludagurinn er liðinn og
Römm er sú taug er rekka menn höfðu slegið köttmn úr
tunnunni og gengjð fylktu
stökkvum upp í rejðann og
verjumst. Félagar mínir
stökkva niður aftur og berj-
ast sem ólmir væru á dekk-
inu. Eg hækka mig í reiðan-
um. Óvinur fer upp í reiðann
á móti og kemur miklu högg'.
í kolljnn á mér.
Samkvæmt öllurn fornald-
arskikk hefði hann átt að
kljúfa mig í herðar niður.
enda misti ég handfestu, dett
niður á borðstokkinn og það
an niður í opinn bát, hálfan
af járnarusli- Eg mjssi með-
vitund augnab.. en þegar ég
lít upp er orustan hætt.
Menn tala hvor upp í munn-
inn á öðrum, og húfan á Dúa
pólití nær upp úr þvögunni.
Hinir tveir félagar mínir
koma og spyrja hvort ég
hafi mejtt mig. Nei, segi ég,
— og síðan fara allir heim.
Iregur
Þessa sumarnótt geng ég
úður Strandgötu, og hugur
ninn er umvafinn ljóma
ninninganna.
Þvert yfir pollinn rennur
wítur bátur. Línur hans eru
íreinar og fara vel á vatn-
nu. Á scmu slóðum sveittist
fón rakari á tjargaðri byttu,
i gamla daga, og skaut á sel.
A. sömu slóðurn dorgaði Finn-
ur fisk með pabba sinum —
og ég líka. Nokkrar rólegar
kríur flögra á hlið yfir sjáv-
armálinu- Þær voru hávaða-
sarnari í gamla daga- Út úr
húsi kemur ungur maður og
kveð-ur fáklædda „fi’öken“
með handabandi og þakkar
fyrir góðar stundir. Hví segir
maðurinn „fröken“? Orðið
hittir mig ónotalega; mér
finnst það hjáróma íslenzkri
fegurð. Hví sagði hann ekki
heldur „ástin mín“ og kyssti
hana? Það var í kr:ng um.
Jónsmessu og þau voru bæði
ung. Hvað er samrímdara ’s-
lenzkri Jónsmessufegurð en
æskuástir?
liði í skrautklæðum um göt-
urnar og sungið taktfasta
söngva. Eg var síðpilsuð kerl
ing með ullarhyrnu og ljóta
grímu og hár úr mórauðri
ull. „Karlinn“ í h:nu liðinu
ætlaðj að taka mig á löpp í
snjóskafli, en ég var kona
tíðarandans og gaf honum á
’ann. Svo var það búið.
Skólabjallan glymur og
rösk'r drengir flýta sér heim.
Þar hangir sverð úr beinum
sviga og bíður þess að ung-
ur stríðsmaður gangi t:l or-
ustu og verji heiður götunn-
ar.
Menn koma vopnaðir í smá
hópum inn í Snorraport;
nokkur ögrunarorð lcveða í
lofti, liði er fylkt, orustan
hefst. Það eru fimmtán til
tuttugu í hvoru liði-
Fyrst í stað fer orustan vel
fram. Menn ganga röskl. til
víga skilmast af leikni og f alla
með sæmd. Hér og þar eru
háð einvígi, og foringjar
hvetja ákaft. Fólk kemur í
hrönnum niður í Snorraport
Síðan þetta var, eru liðin
mörg ár, litskrúðug og breyti miðstöðvar
leg hvað mig snertir, og nú1
minnist ég þess að það hefur
alla tíð staðið einhverskonar
styrr um mig hvar sem. ég
hef verið. Skyldu menn get'a
orðið öðruví'si en guð hefur
skapað þá?
Þessir tveir félagar mínir,
sem börðust með mér í bátn-
um. eru nú orðnir miklir
menn — á borgaralega vísu,
en ég sit hér. bláfátækur af
veraldlegum gæðum, í kol-
ryðguðum hermannaíbragga,
þar sem rotturnar keppast
vjð að ná hverjum matarbita
frá mér, og vrki sögur og
ljóð, sem enginn vill.
Ðagur Austan.
Hraðfrystihúseigendur finna afla nýrra markaða fyrir hrað-
hvar skórinn kreppir. Þeim er frystan fisk víðar á meginland-
ljóst tjónið sem af því hlyzt,' inu. Allar líkur eru til að ætla,
þegar ekki eru gerðir samning-! að þegar hefði mátt ná betri
ar um ársframleiðsluna fyrir samningum en í vor við Sovét-
fram. Þá lendir allt í óvissu um ríkin, ef nokkur áherzla hefði
reksturinn, þeir þora ekki að verið á það lögð. En sendiherra
ráða til sín verkafólk, eiga á íslands í Moskva er ekki einu
hættu að liggja með framleiðsl- sinni látinn stíga þangað fæti
una eða geta ekki tekið á móti sinum, og engin viðskiptanefnd
því sem að berst. Slík var ein- hefur enn verið send þangað.
mitt reynslan á árinu, sem erj Það fer þegar að verða hætta
að líða, vegna þess að dróst á því, að ísland láti einstök tæki
fram á vor að semja um sölu færi ganga úr greipum sér, ein-
á aflanum. göngu fyrir heimskulega utanrík
Þetta vilja útvegsmenn ekki ispólitík í viðskiptamálum.
að endurtaki sig. Þeir vilja ör- Hvert Norðurlandið af öðru hef
yggi. Þeir vilja að samið sé fyr ^ ur þegar gert mjög hagstæða
ir vetrarvertíð um sölu á hrað-' verzlunarsamninga við Sovét-
frvsta fiskinum fyrir næsta ár. ríkin og fleiri meginlandsríki.
Nýafstaðinn aukafundur Sölu- ísland eitt er látið dragast aftur
hraðfrystihúsanna úr. —
varar við hættunni (í einni aí j Það verður tafarlaust að binda
samþykktum sínum er birtust í endi á þetta sleifarlag (eða
Þjóðviljanum í gær), ef ekki skemmdarstarfsemi, ef um slíkt
„verulegt magn af væntanlegri er að ræða). Útvegsmenn, sem
fram’eiðslu frystihúsanna 1941 hér eiga mest í húfi, verða að
verði selt fyrirfram um næstu krefjast þess af utanríkisráð-
áramót“. Það er ekki langur herra, að þegar í stað séu tekn
tími til stefnu, þangað til vertíð ir upp sölusamningar, fyrst og
hefst. Samninga um sölu fram- fremst við Sovétríkin, um vænt-
leiðslunnar verður að gera anlega framleiðslu sjávarafurða
strax.
Af þessa árs framleiðslu voru
seldar lö þús. lestir til Húss-
lands, og hafa öll bau viðskipti
gengið greiðlega, 2 þús. lestir
voru seldar til Tékkóslóvakíu. —
Vafalaust er, að auka má við-
skiptin við bæði þessi lönd og
næstu ár.
í—í—1—1—1—t—1--I—H-Í--ÞJ
SKÁK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
KVIKH\YnDIR
Gamla Bíó:
í blíðu og- stríðu
(The White Cliffs of Dover)
Eg finn köllun hjá mér til til að horfa á.
ð fara til mannsins og biðja En allt í einu er sem sk pu
íann að kveðja ungu konun t
iftur, en geri það ekki. Eg
íef aldrei notið þeirrar gæíu
ið hlýða köllun minni.
Mér er litið yfir fjörðina.
par standa bvít og svipmjúk
aændabýli með rauðum þök-
tm í grænu landslagi- Ljós-
leit bifreið rennur skáháít
upp heiðina. í gamla daga
voru þessi býli úr torfi og
bifreiðarnar dauðþreyttir hest
ar undir klyfjum.
Og áfram rölti ég, og hvert
fótmál ymur af gömlum
m'nningum; upp á blikflöt
sálarinnar skjótast hamingju-
samar myndir úr erilsamri
æsku.
lag orustunnar sé höggvið í
sundur.
Tvær fallnar hetjur
stcikkva upp á búðarpallinn
hjá Snorra og henda bátsár
inn yfir cvinaliðið, þar sem
það er þéttast. Menn ærast,
dauðir rísa upp og grípa til
vopna á nýjan leik- Og nú er
barizt af heift, og enginn fell
ur, en margir særast, en berj
ast bara því hraustlegar. Blóð
ið' byrjar að renna niður and-
lit og hendur- Áhorfendurnir
hrifast af hita bardagans.
Leikurinn berst víða og
fylkingarnar hafa strjálazt.
Eg og tveir félagar mínir
erum kcmnir upp í einn dekk
Nei, og þarna var einu. ‘ bátinn, og verjum nokkium
únni Snorraport. Og í f jör- j óvinom uppgöngu, en þeii
mni fyrir framan stóðu bá | sækja hart að. Hróp og köll,
aátar 1 nausti; dekkaðir, með i hvatningáÞorð frá hlutlaus-
tvö möstur, og við hlið þeirra ' um.
þunglamalegir snurpubátar.! Loks tekst óvinunum að
eins og feitir og latir strákar komast upp í bát.nn, en við
Botvinnik ritar um Aljechin.
1 slcákdálki sínum i rússneska
timaritinu OGONYOK helgar Bot
blaðsíðu af maíhefti þessa árs.
blaðsíðu í maihefti þessa árs.
Hann dáist mjög að Aljechin sem
skáksnillingi en gerir minna úr
honum sem manni.
Greinin hefst á stuttum kafla um
sögu heimsmeistaratignarinnar í
skák. Þetta yfirlit er heldur óná-
kvæmt, t. d. er Euwe þar alls
ekki nefndur, þótt hann væri
heimsmeistari 1935—37.
Botvinnik gerir mikið úr því að
Aljechin sé eini heimsmeistarinn,
sem hafi unnið tignina úr höndum
manns sem ekki hafi verið kominn
í afturför.
Þvi næst lýsir hann skákstíl Alje
chins. Þessum stil er hann sýnilega
afar hrifinn af og velur honum
glæsileg lofsyrði:
„Aljechin hafði frábæra gáfu
til kombínasjóna, mér liggur
við að segja að hann hafi verið
skyggn á þær. 1 taflstöðum þar
sém margir skákmen sáu ekki
nema andóf og barning, fann
hann glæsilegar og sigurvæn-
legar fórnlr. Þessi „skyggnigáfa"
— ef ég má nefna hana þannig
Þetta er eftirlegukind úr sein
asta stríði, sem nú er lokið að ég
held.
Myndin er einhverskonar til-
raun til þess að hrista betur
saman Breta og Ameríkumenn
til sameiginlegra átaka í áður-
nefndu . stríði. Það ber einnig á
sæmilega augljósri tilraun til
inn á aðstöðu flugmanns sem j þess að klora yfir gagnkvæma
hefur radartæki og þess sem hef- j fyrirlitningu þessara tveggja
ur þau ekki.“ | þjóða hvorrar á annarri, en
einnig til þess að dylja rótgróið
snobb Ameríkumanna fyrir ensk
— veitti tonum gifurlega yfir-
burði yfir flesta andstæðinga
sina á skákborðir.u. Aðstöðumun
inum mætti jafnvel likja við mun |
Til að skýra þetta nánar lýsir
Botvinnik atviki er hann var sjón
arvottur að. Það gerðist á Nott-
inghamþinginu fræga fyrir réttum
tíu ávum siðan, í skák milli Alje-
chins og Bogoljúbows:
„Bogoljubow grúfir sig yfir
skákborðið og hugsai' djúpt.
Aljechin gengur fram og aftur
umhverfis borðið og hefur ekki
augun af Bogoljubow. Eg verð
ósjálfrátt forvitinn, geng að borð
inu og athuga stöðuna. I-Iún er
svona.
Hvitt, Aljechin: Kgl —Df3 —
Hel og e2 — Bd4 — l‘b5, c3, f4,
g5 og h2.
Svart, Bogoljubow: Kf7 — Dc7
— He7 og c8 — Kd7 — Pal —
bö, e6, f6, g6 og h7.
Aljechin hafði síðast leikið 35.
g5. Hvað á svartur að gera?
Hann hefur peði meira en stáðan
er opin og ýmsra veðra von, svo
að peðið skiptir ekki miklu máli.
Framh. á 7. síðu.
um aðli.
Myndin er full af næmum
sentimentalisma. Af miklu örlseti
er gefið í skyn, að Englendingar
séu bara talsverðir karlar, enda
þótt þeir jafnist engan veginn á
við hina dásamlegu Ameriku-
menn. — Þetta er þriðja flokks
áróðursmynd. D. G.
Nýja Bíó:
Sakamálafréttaritarinn
(Lady on a Train)
Universal Pictures.
Leikstjóri: Felix Jackson.
Þetta er gamansö'm glæfra-
mynd, nógu vitlaus til að vekja
hjá manni hlátur stöku sinnum
og nógu spennandi til að halda
athyglinni vakandi; án þess þó
Framh. á 7. síðL