Þjóðviljinn - 29.12.1946, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 29.12.1946, Qupperneq 7
Sunnudagur, 29. des. 1946. ÞJOÐVIL JINN Or b©?*g!nn! Framh. af 5. síðu. Eins og áður hefur verið og ca- 2 prós. af þjóðartekj- drepið á er sú skoðun dr. unum. Ástæða er bó til að j Björns, að tillögur o'kkar, ef eins og nú horf'r við með > framkvœmdar yrðu, myndu vænlegar markaðshorfur, er full ástæða fyrir rikið að stuðla að því að viðhalda úr- eltum atvinnuháttum, á ein- læknavarð- ganga miklu lengra með | földum misskilningi byggð. í hækkun tolla og skatta en i þessu sambandi væri þó fróð nauðsynlegt væn vegna verð legt að fá vitneskju um, uppbóta eða útgjalda þess yf-- hversvegna tolla- og skatta- Næturakstur. Litla bílastöðin, jrxeitt. Þetta er sjálfsögð gagn hækkanir ásamt útflutnings- uppbótum, ættu sérstaklega að verka í þá átt að viðhalda úreltum atvinnuháttum í Naeturlæknir er í stofunni, sími 5030. sími 1380. Innkaupasamband smákanp manna meá vefnaðarvöm Eins og áður hefur verið I sambandinu berast, og kaup- Útvarpið í dag:' J ráðstöfun gegn verðbólgunni i og aðalafleiðingu hennar, ; h'.num ægilega halla í 11.00 Morguntónleikar (plöturt greiðsluviðskiptunum, til sjávarútveginum og vernda 14.00 Messa í Hallgrímssókn — hennar hefði átt að grípo | innlenda iðnaðinn. Við fáum (sára Jakob Jónsson). j fyrir löngu síðan, en enginn J ekki betur séð, en að bæði' 15.15—16.25 Miðdegistónleikar — skilningur virð'st hafa verið, gengislækkun og verðhjöðn- (plötur). j fyrir hendi um þetta atriði un, hvað það snertir, gæti 18.30 Barnatími: a) Frú Herdís hjá fjármálastjórn landsms, haft nákvæml- sömu afleið.ng Þorvaldsdóttir: Framhaldssagan. Allt Íátið reka á reiðanum. þangað til í óefni var komið- ib) Þættir úr jólaskemmtun Miðbæjarbarnaskólans. 20.20 Einsöngur (Jón Hjörtur Finnbjarnarson). 20.35 Sólarijóð: — Upplestur og tónleikar (prófessor Einar ól Sveinsson o. fl.). Útvarpið á morgun: 19.25 Tónleikar: Valsar (plötur). 20.30 Þýtt og endursagt: —- Úr ,,Ariel“ eftir André Maurois (Ármann Ha]ldórsson skóla. stjóri). 20.55 Tónleikar: Lög leikin á sftar (plötur)). ar. Það má lækka gengið eða kaupgjaldið það mikið, nð veiðiskapur með hinum frum stæðustu tækjum og hvers- konar fáránlegur smáiðnað- ur yrði arðvænlegur. — Um h'nn fræga áttavita dr Björns er ekki ástæða til að i Tvisvar sinnum hefur verið að J fjölyrða. Sá áttaviti hefur nú Athugasemd frá Jóm Leifs Herra ritstjóri! því vikið í Þjóðvilianum, að í út- varpinu var sagt frá skoðun und irritaðs á tónsmíðum fyrir píano. Hann mælist hér með til þess að mega þeiðast afsökunar á að hafa minnst á þetta. í langdvöl- um erlendis gleymist að margt er það, sem ekki má segjast á íslandi, nema að til misskilnings um all-langt skeið bent í þá átt, að sem flestir Islendingaf ættu að verða heildsalar eða húsahraskarar. Dr- Björn ver,ður að virða okkur það til vorkunnar, þótt við teljum ekki mikils í misst, þótt slík - ur áttaviti ruglist- Ekki er rétt að skiljast svo '21.00 Um daginn og veginn (Sig- l urður Bjamason alþm.). ' j verði’ þó að auðskilið sé talið, við athugasemd r dr. Björns, 21.20 Útvarps'h' 1 jómsveitin: Lög og sjálfsagt 1 öðrum 1ÖndUm' ~ 1 að ekki sé mi'nnst á Þá einu eftir íslenzka höfunda. - Ein- (Innan SVÍga leyfÍSt &ð s6gj'a’ ^ þeirra’ Sem réttmæt en eins er það margt, sem gera má söngur (frú Ingibjörg Jónas- dóttir Eyfjörð). 21.50 Tónleikar: Toccata og fúga í d-moll eftir Bach (plötur). .Tóhann Pétursson, íslenzki ris- inn, segir ferðaþætti og sýmr myndir í Tjarnarbíó í dag kl. 1.30. Á fyrri skemmtunum Jó- hanns hefur alltaf verið húsfyll ir og verður víst vafalaust nú líka. Aðgöngumiðar verða seld;r við innganginn. Kristilegt ungmennafélag í | og segj.a á íslandi, en óleyfilegt 1 er talið annarsstaðar). Sökum fjarveru gat undirritaður ekki leiðrétt misskilninginn fyrr en nú. Þó virðist honum rétt að láta það ekki hjá líða, — úr því að hann einu sinni álpaðist til að fara að tala um þessi mál. Það er svo fjarri mér sem frekast má vera, að amast nokk- uð við því ágseta hljóðfæri, sem nefnist pianoforte, en það verður þó‘ oft að nokkurskonar staðfýlli (surrogat) fyrir önnur hljóðfærú fyrir allskonar samleik og hljóm- sinn með isameiginlegri kaffi- drykkjú annað kvöld (mánudag- inn 30. des.) kl. 8.30 e. h., í Verzlunarheimilinu, Vonarstr. 4 Hallgrímssókn heldur jólafund J sveitir. Mér virðist aðeins Chop; a og Liszt hafa tekizt að semja verk, sem hæfá eiginleikum piano-hljóðfæris og því einu. — Önnur piano-verk virðast mér vera sem ljósmyndir eða teikn- ingar af tilætluðum málverkum. Eins fer fyrir mér þeg.ar ég reyni að semja piano-verk: úr því verð. ur tónverk, sem heimtar önnur og fleiri hljóðfæri. Þetta er nú min persónulega skoðun, í mesta lítiliætí ság'f. Eg er ekki fær um að finna þarna nýjar leiðir eins skýrt frá beittu nokkrir kaup- menn sér fyrir því, nú fyrir skömmu, að stofnað yrði inn- kaupasamband vefnaðarvöru- kaupmanna. Sunnudasinn 8. þ. m. var haldinn framhalds-stofnfund- ur þessa sambands og var þar gengið endanlega frá lögum þess og stjórn kosin. Þessir menn hlutu kosningu í framkvæmdastjórn sambands ins: Gunnar Hall, verzl. Ragnar Blöndal, frú Mai-ta Einarsdótt- ir, verzl. Kristínar Sigurðar- dóttir, Axel Axelsson, Soffíu- búð, Arngrímur Jónsson, kaup maður Isafirði og Ragnar Þóro arson, verzl. Ragnar Þórðar- son & Co. Er Ragnar Þórðar- son formaður nefndar. Hér er um landssamband að ræða, og eiga allir vefnaðar- vörukaupmenn á landinu rétt á að gerast meðlimir, en allir meðlimir njóta jafns atkvæð- , | isréttar, alveg án tillits til stærðar fyrirtækjanna. Til- gangur sambands þessa er, skv. lögum þess, að aðstoða vefnaðarvörukaupmenn við vörukaup og annast um inn- flutning á vefnaðarvörum til landsins. Sambandið mun sjálft leita fyrir sér um sjálfstæð við- skiptasambönd erlendis, en auk þess geta umboðsmenn boðið vörur sínar, og mun verða lögð aðaláherzla á það, að kaupa vörurnar þar sem hægt er að fá hagfeldust viðskipti án til- mun verða safnað saman sýn- ishornum og tilboðum, sem það eru ókostir tíðra tolla- breytin'ga. Þessi athugasemd er hárrétt, og er þar um að ræða yfirsjón af okkar hálfu- Hér er: þó ekki um velga- mikla röksemd gegn tillögium ökkar að ræða, þar sem vel er hægt að framkvæma þær • ílorfnir góðiiestai án mjög tíðra breytinga. Með 1 Framh. at 3. síðu. sjóðmyndun er þá hægt að ur á móti hvorki giskar hann á’ framkvæma jöfnun yfir hvað þá fuiiyrðir’ að Sneisar- lengra tvmabil. Aftur á móti ,Jarpur hafi fengið einu sinni h er ekkert þvd til fyrirstöðu •verðL auk heldur þrisv‘ eins og að framkvæma skattábreyt-1 var‘ Þetta er merkileg gleymska ,'ngar einu sinni á ári, og ekki í (eða ásetningur, sem ég vil ekk;. er nauðsynlegt ,,að leggja 1 halda)’ þar sem ég man ekki bet mönnum þannig gefinn kostur á að fylgjast betur með því, en verið hefur að undanförnu, hvaða vörur eru á boðstólum, ef hægt er að safna þannig sem mestu af tilboðum á einn stað. Sparar það kaupmönnum hlaup milli umboðsmanna, þá er þetta og mikill hægðarauki fyrir nmboðssalana, sem geta nú snúið sér að einum aðila með vörutilboð sín í stað þess að þurfa að leita uppi hvern einstakan kaupmann. Gæti þetta innkaupa sam- band í framtíðinni orðið eins- konar vefnaðarvöru kauphöll, — ,allsherjarmiðstöð vefnaðar- vöru viðskiptanna í landinu. Þessi stofnun mun á þennan hátt spara öllum aðilum tíma framkvæmda- og erfiði og verða á þann hátt mjög jákvæð. Þá er með þessu fyrirkomu- lagi smáum vefnaðarvöruverzl unum gefinn kostur á að taka þátt í beinum innflutningi, en hingað til hafa þær að mestu verið útilokaðar frá slíkum viðskiptum vegna smæðar sinn ar. Erlendis munu hafa starfað hliðstæð innkaupasambönd eða innkaupamiðstöðvar og gefist vel. Öll innkaup sambands þessa verða gerð í samráði við kaup mennina sjálfa, og gefst þeim þannig meiri kostur á, en áður, að fylgjast með innkaupunum til landsins og hafa áhrif á þau, en vitað er að smásölu- kaupmenn hafa betri aðstöðu en nokkrir aðrir til þess að lits til þess, hver seljandinn er. fyigjast með því hvers almenn Á skrifstofu sambandsins j ingur þarfnast. Tnnkaupasam- Hmum forsjáJu meyjum fagnað Stofiifundur Áfengisvarnar- nefndar kvenfélagá í Reykja- vik og Háfnarfirði, lialdinn 5. desember s.L, samþykkti ein- róma að senda námsmeyjum Kvennaskólans í Reykjavík svohljóðandi kveðju: „Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir samþykkt námsmeyja Kvennaskólans í Reykjavík um það, að dansa ekki við drukkna menn. Telur fundur- inn mjög mikils um vert að allar stúlkur, sem ekki neyta áfengis, taki þessa reglu upp.“ vissan hundraðsíhluta ofan á þann skatt, sem fyrir er“, enda þótt sjálfstæðismeiri- hlutanum í niðurjöfnunar- mefndinni hafi e. t- v. aldrei hiugkvæmst cnnur leið. Ýms eru þau önnur atriði í athugasemdum dr. Björns, sem gaman væri að taka til nánari athugunar, þótt ekki skuli farið lengra út í þá jsál'ma, en fróðlegt myndi bæði ofckur og öðrum þykja að sjá teikninguna af bví1 og' Chopin og Liszt og ég kaeri J húsi, sem dr. Björn hyggst mig ekki um að reyna að stséia benda eindregið á það, að þeirra aðferðir. t Það kann ef til j byggja á bjargi vill að mega teljast auðlært. Al- kunnugt er að myndlistarnemend ur eru stundum þjálfaðir við að læra að gera eftirmyndir af göml um meistaraverkum. Eins er um verðandi listamenn tóna og orða Brezka stjórnin .... Framh. af 1. síðu. við samþykkt síðasta þings Brezka verkamannasambandsins, sem ákærði Pólverjana fyrir að Við höfum allir gert slíkt á ttáms j vera fasistasinna (menn úr her árunum, —,en eiginleg listsköpun | Anders, Sem neita að fara heim er þetta ekki. ! til Póllands) og greiddi því at Með þökk fyrir birtinguna. Reykjavík, 15. des. 1946. kvæði gegn því að þeim yrðu veitt vinnuréttindi í Bretlandii ur en að minnsta kosti einu sinrii væri Ásgeir i dómnefnd er Spsk ur vann 1. verðlaun, í það minnsta man ég rétt, að hann var á tali við dómnefndina. Eg skil hvernig Ásgeiri frá Gottorp heíði 1 orðið innan brjósts, ef hans bezta hests hefði verið getið í góðhesta tölu, en gengið fram hjá að min.n ast hans opinberu vinninga, ef einhverjir hefðu verið, en tjalda þeim í fyllsta máta hjá öðrum hestum á hliðstæðum grundvelli Það er því réttlætiskrafa mín og vinsamleg tilmæli til allra þeirra er keypt hafa og hér eft- ir kaupa bókina „Horfnir góð- hestar" og þessar linur lesa, að skrifa i bókina neðan við lýsing- una á Sneisar-Jarp bls. 151 þetta' Vann þrisvar sinnum 1. verðlaun i kappreiðum á Blönduósi, og helzt aftan við fyrirspgnina á greininni (Hét Spakur). Jóladagirin 194(5: Sólivallagötu 4, Rvík. Halldór H. Snæhólm frá Sneis. band-vefnaðarvörukaupmanna - mun hafa samstarf við alla' þá, sem hafa vefnaðarvörur fram að bjóða, til þess að’: trygg sé, að einungis verði keypt; ar hagfeldustu fáanlegar vör-: ur. Það er trú okkar, að með þessu fyrirkomulagi fái frjálst - framtak — frjáls samkeppni' bezt notið sín við vöruinnkaup ; til landsins. En vegna sameig- inlegra innkaupa og því stærri innkaupa eru líkindi til hag- kvæmari viðskipta. Það virðist vegna eðlis milli ríkja viðskiptanna, eins og lík- legt er að þau verði á næstunni, að erfitt verði fyrir einstök inn- flutnings-fyrirtæki að annast innkaupin. Innflytjendasam- bönd eru því eini möguleikinn til úrlausnar í bili, að áliti margra. I þeim tilfcllum, þar sem stórinnkaupa-aðild er nauðsynleg, teljum við að.inn- kaupasambönd smákaupmann- anna sjálfra séu eðlilegasti aðili viðskiptanna. Við viljum vekja athygli kaupmanna á því, að þótt þeir séu meðlimir sambands þessa, þá er þeim heimilt að skipta við sín eigin verzlunarsambönd, hvenær sem þeir telja sér það hagfeldara. Þeir kaupmenn, sem enn hafa ekki haft aðstöðu til að kynna sér þetta mál geta snúið sér til- formanns framkvæmdanefndar ,sambandsins, Ragnars Þórðar- sonar lögfræðings, Aðalstræti 9, Reykjavík, sem mun gefa allar nánari upplýsingar. (Greinargerð frá sambandinu)^

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.