Þjóðviljinn - 05.01.1947, Blaðsíða 3
Sunnudagur 5- janúar 1947-
Þ JÓÐVILJINN
3
GURINN
í byrjun nýs árs er gott
og gagnlegt að gera sér grein
fyrir þvá markverðasta setn
skeði á liðna árinu- Yfirlits
mynd af atburðum ársins
skýrir hvernig gengið hefur
og skerpir skilning á bví
hvar vér stöndum í raun og,
veru. í stuttri blaðagrein er
ekki hægt að minnast nema
nokkurra atburða ársins og
verður því ýmsu að slepjDa,
sem gott hefði verið að telja
fram. Hér verður gerð til-
raun til að draga upp yfir-
litsmynd af sjávarútvegsmál-
um ársins sem var að líða.
Sú mynd getur ekki orðið
fullkcimin, eða nákvæm;
þess þyrfti lengra mál
eina blaðagrein.
til
en
Fiskaflinn j
Aflaföng voru góð á aðal-'
þorskvertíðinni, vetrarver- *
tíðinni. Reyndist heildarafl-
inn mjög álíka mikill og ver-
tíðina á undan, sem talin
var mjög góð. Megnið af afl
anum var flutt út ísvarið
eins og áður, en þó óx hlut-
ur hraðfrystihúsanna og
meira var saltað en árin á
undan.
Mestur var aflinn í Faxa-
flóa eins og jafnan áður. en
víða annars staðar reyndist
veiðin einnig mikil og sums
staðar meiri en nokkru sinni
áður eins og t- d. í Horna-
firði. Heildarfiskafli ársins að
frádregnum síldaraflanum
mun þó vera n’okkru lægri
en ársins 1945. Hins vegar
er heildaraflinn 1946, að með-
töldum sáldaraflanum, all-
miklu meiri en árið 1945. — í
nóv-lok 1946 var heildarafl-
inn talinn 322939 lestir mið-
að við slægðan fisk með
haus, en allt árið 1945
284176 lestir.
Síldaraflinn ’46 var 131206
lestir, en 1945 59209 destir.
Afli togaranna er talsvert
minni 1946 en árið áður.
Eins og framanskráðar töl-
ur sýna reyndust síldveiðarn
ar miklu betri 1946 en 1945,
en þó verður að telja síldar
úthaldið lélegt. enda töpuðu
mörg skip miklu á veiðunum
og margur síldveiðisjómaður
kom með lítið kaup heim.
I
Markaðsmál
| Á síðari hluta vetrarvertíð-
arinnar lækkaði fiskverðið í
Englandi mjög verulega. Eig-
endur fiskflutningaskipanna
I hættu þá fiskflutningum og
i til þess að koma í veg fyrir
I stöðvun bátanna á há-vertíð
inni tók ríkisstjórn'n í sínar
hendur rekstur flutningaskip
anna-
Jafnframt ábyrgðist ríkið
kr- 1.70 pr. kg. af saltfiski
bátaútvegsins allt að 7000
tonnum og tók þá að aukast
saltf'skframleiðslan. — Sam-
ið var um sölu á 15000 lest-
um af hraðfrystum fiski til
Sovétríkjanna fyrir um 15
prós. hærra verð en áður
hafði fengizt hjá Bretum- —
Nokkuð hefur einnig verið
selt af hraðfrystum fiski til
Tékkóslóvakíu, Frakklands,
Finnlands og Bandaríkjanna
og allsstaðar við hagkvæm-
ara verði en áður til Bret-
lands.
Saltfiskurinn hefur verið
seldur til Grikklands og
Italíu.
Segja má að á árinu hafi
brezki markaðurinn brugðist
að verY.legu leyti- ísfiskurinn
lækkaðt mikið, áölur reynd-
ust óhagstæðar og margvís-
GÞrmlstreeti Oxferd
Eitt af málverkum Sigfúsar Halldórssonar á sýningu hans í
Listamannaskálanum. Myndin heitir ORlELSTREET, OXFORD
legum örðugleikuim bundnar
og ekkert af frysta fiskinum
reyndist hægt að selja þang-
að, en öll sú framleiðsla
hafði þó um skeið gengið til
Bretlands.
Síldarafurðir ársins voru
aðallega seldar t.l Bretlands,
Sovétríkjanna. Tékkóslóvakíu
og Svíþjóðar. Bretar fengu
meiri partinn af síldarlýs-
inu eins og áður, þó að þann-
ig færi með kaup þeirra á öðr
um sjávarafurðum eins og að
framan segir.
Síldarafurðirnar voru í
hærra verði en nokkru sinrú
áður og má það þakka nýjum
aðilum sem komu í kaupin á
árinu-
Skipastóllinn
Á árinu hafa mörg ný skip
bætzt í fiskiflotann. Af þe'ra
45 bátum, sem keyptir voru
í Svíþjóð fyrir milligöngu
ríkisstjórnarinnar, komu 40
til landsins á ár.'.nu. — Frá
Danmörku komu 6 nýir bátar
ög frá Svíþjóð 16 nýlegir bát-
ar auk þeirra sem að fram-
an getur. Allir eru bátar þess
ir vandaðir og góðir bátar,
vel útbúnir, stærri og hag-
kvæmari en flestir gömlu bát
anna sem fyrir voru.
Smíðaðir hafa verið innan-
lands all-margir bátar og
flestir þeirra á vegum ríkis-
ins.
Eitt stórt og myndarlegt.
flutningaskip hefur flotan-
um bætzt. Hvassafellið. skip
S- í. S.
Flest hafa skip þessi kom-
;ð til landsins seinni hluta
ársins og þar af leiðandi að-
eins stundað veiðar lítillega
og sum ekkert ennþá.
Fiskiðnaðurinn
- Á árinu byggði ríkið tvær
l-nýtízku síldarverksmiðjur,
þær stærstu og fullkomnustu
sem nú eru í eigu lands-
manna- Onnur verksmiðjan
er á Siglufirði en hin á
Skagaströnd. — Mörg frysti-
hús hafa verið byggð og hat-
ist handa um byggingu nokk
urra niðursuðuverksmiðja og
f iskúrgangsverksmið j a.
Mest * þessara fyrirtækja
mun vera fiskiðjuver Fiski-
málanefndar 1 Reykjavík. —
Samþykkt hefur verið að
byggja nýtízku síldarniður-
suðuverksmiðju og lýsis-
herzlustöð og er undirbún-
ingur hafinn að þessum fram
kvæmdum.
j. Hin eldri fiskiðnaðarfyrir-
Uæki hafa mörg verið endur-
■bætt á árinu og ber í því
éfni sérstaklega að geta að
Æutningaböndum og ýmsum
vinnuvélum hefur verið kom-
ið upp í hraðfrystihúsunum.
Löggjöf
Yms mérkileg lög voru sett
á árinu í þágu sjávarútvegs-
ins. — Má þar m. a- nefna:
Lög um Stofnlánadeild
sjávarútvegs'ns. þar sem
seðladeild Landsbankans var
skylduð til að veita 100 millj.
kr- í stofnlán til sjávarút-
vegsins með eigi hærri vöxt-
um en tvö og hálft prósent.
Jafnframt er ákveðið i lögun
um að ríkið ábyrgist skulda-
bréfalán, sem boðin skulu út
og síðan veitt til innanlands-
framkvæmda í þágu útvegs-
ins. —
Lög um ríkisaðstoð við bæj
ar- og hreppsfélög til togara-
kaupa.
í þeim er ákveðið að rík'ð
veiti allt að 85 prós. lán þeitn
bæjar- og hreppsfélögum
sem efna til togaraútgerðar.
Vegna þessara ráðstafana
keyptu bæjar- og hreppsfélög
utan Reykjavíkur og Hafnar
fjarðar 10 togurum þeim er
ríkið nú á í byggingu í Bret-
landi-
Lög um Landshöfn í Kefla
vikur- og Njarðvíkurhrepp-
um.
Almenn hafnarlög.
Lög um síldarniðursuðu-
verksmiðju ríkisins.
Lög um tunnuverksmiðjur
á Akureyri og Siglufirði-
Lög um beitumál.
Lög um ráðstafanir vegna
útflutnings á afurðum báta-
útvegsins, sem tryggðu um
40 prós. hækkun á saltfisk-
verðinu og heimiluðu ríkis-
stjórninni að taka í sínar
hendur útflutninginn á ís-
varða fiskinum síðari hluta
vetrarvertíðarinnar.
Og síðast á árinu voru
samþ. lög um 30 prós. verð-
hækkun á bátafiskinum ng
ráðstafanir til að tryggja
rekstur útgerðarinnar á
næsta ári-
Kjör sjómanna og
útvegsmanna
í ársibyrjun 1946, eða 5. jan.
var ákveðið lágmarksfiskverð
til fiskframleiðenda og verð-
ið hækkáð um 10—-12 prós.
frá því sem giltr'hafði- -—Af-
koman á vetrarveftíðinni var'
sæmileg, þó misjöfn eins og
alltaf vill verða. Síldarverð-
ið hækkaði mikið eða úr kr.
18.50 í kr. 31.00 hvert síldar-
mál (135 kg-) og saltsíldar-
tunnan úr 32 kr. í 54 kr. —
Síldarkaupið reyndist lítið
hjá flestum þrátt fyri'r hið
háa verð vegna þess hve afl-
inn varð lítill
Launakjör fiskimanna voru
að flestra dómi orðin í ósam
ræmi við kjör flestra annarra
Láðvík Jósepsson
í landinu og hlaut því að
koma að verulegri launahækk
un þeim til handa.
Landssamtök sjómanna, Al-
þýðusamband íslands og sam
tök útvegsmanna höfðu i
haust á þingum sínum gert
mjög ákveðnar kröfur um
bætta afkomu fiskimanna- —
í lok ársins samþykkti svo
Alþingi 30 prós. hækkun á
fiskverð.nu og ýmsar ráðstaf
anir til tryggingar því að
það verð fáist fyrir aflann,
hvernig sem hann verður
verkaður.
*
Þegar litið er á sjávarút-
veginn sem heild, hefur hann
gengið sæmilega vel árið
1946. Þrátt fyrir rýra síldar-
vertíð og minni afla togar-
anna en áður, hefur hann
fært í þjóðarbúið hærri fjár-
hæð en nokkru sinni áður.
Margt hefur vel verið gert
í sjávarútvegsmálunum á ár-
inu, en þó of margt verið lát-
ið bíða, eða tefjast fyrir sva:t
sýni og skilningsleysi. Upp-
bygging fiskiðnaðarins hefur
gengið alltof seint og af bví
mun hljótast ófyrirsjáanlegt
fjárhagstjón fyrir þjóðina-
En vonir standa til að nýja
árið muni færa okkur stærii
og dýrmætari sigra í sjávar-
útvegsmálunum.
Mörg ný skip hafa bætzt í
hópinn og ættu að færa okx-
ur meiri afla.
Nýjar síldarverksmiðjur
auka væntanlega sildar-
vinnsluna. Nýju togararnir
koma á næsta ári og stórauka
afla togaraflotans-
Verð síldarafurðanna hækk
ar væntanlega mikið og
aðrar sjávarafurðir hækka
einnig. Meiri afli knýr enn'
á auknar vinnslustöðvar, því
reynslan hefur sýnt okkur,
að aflinn unninn, hraðfryst-
ur; niðúrsoðinn, lýsið hert o.
s. ffv., er öruggasta og bezra
leiðin til þess að selja vör-
una.
Gamla leiðin að flytja út
óunna vöru er senn úr sög-
unni-
Á árinu sem var að líðá
hafa verið undiribúnar stór-
felldar framfarir í sjávarút- /
vegsmálum landsins. — Vei'ði
réttilega áfram haldið yg
| bjartsýni og stóúhugur látin
1 ráða, mun vel takast á hinu
! nýja ári.