Þjóðviljinn - 05.01.1947, Blaðsíða 5
Sunnudagur 5- janúar 1947-
ÞJOÐVILJINN
Ivar llliman:
T®m
H'nn stóri almenningsivagn
rennur eftir þjóðveginum 1
New Mexico. Þoka morguns-!
ins lyftist eins og hvítur fugl j
og hverfur yfir sléttunum- —
Akrarnir liggja gráir, eins
og r'savaxnar áhreiður með-
frarn veginum.
— Við förum yfir landa-
mæri Texas. Eg á að skipta
um vagn í Amarillo. Þarna
á vagnstöðinni í ömurl. smá-
bæ á Texas-sl'éttunni, verð
ég í fyrsta skipti var við j
ameríska fas'smann.
Hann öskraði að mér frá
salernadyrunuim: — White
ladies á einni> Coloured í
. i
women á annarri. I biðsaln-1
um var einn bekkur fyr'r!
hvíta, annar fyrir svarta-
Þegar ég sté inn í vagninn,
sem átti að flytja mig til
New Orleans, sá ég að hon-
um var skipt í tvennt. Aftast
áttu þeir svörtu að vera. Þar
var troðningur. í miðjum
gang.'num stóð svartur úð-
þjálfi á leið he:m úr stríðinu-
Það var nóg rúm frammi hjá
hvítu herrunum, en hann
varð að standa. Það var ekk
ert sæti fyrir svartan amer-
ískan hermann. Eg bauð hon-
um sæti við hlið mér, en bar
var rúm. Hann þáði þetta, eft
ir augnabliks umhugsun. —
Vagninn var þegar kcminn á
hreyfingu, en nú stanzaði
hann aftur. Ökumaðurinn
stóð upp og kom að mér: —
„Þetta er ekki leyfilegt“,
sagði hann- Eg lét sem ég
heyrði ekki. Liðþjálflnn leit
spyrjandi í kring um sig. —
Hann var á báðum áttum. En
enginn í vagninum sagði orð-
Enginn gekk í lið með vagn
stjóranum. Eftir nokkrar
spenningshlaðnar mínútur
yppti hann öxlum og fór á
sinn stað.
Þvert yfir Bandaríkin er
dregin ósýnileg lína: Jim
Crow Line. Norðan línu þess
arar er negri ekki nærri e:ns
rétthár og hvítur. En sunnan
við hana er negri paria, ó-
hreinn, sem hvítir líta á eins
og nokkurskonar apa.
Frægur litaður söngvari
hafði verið í söngför um
mestan hluta landsins, í þágu
stríðslánsins- Dag nokkurn
fór hann frá New York á
leið til Suðurríkjanna. Blöð-
in voru full mynda af hin-
um vinsæla söngvara. En á
flugvellinum í Atlanta fékk
hann ekki afgreiðslu á veit-
ingaihúsinu- Þetta voru mót-
tökurnar, sem Suðurríkin
veittu föðurlandsvininum-
Hann vai'ð að halda áfram
svangur og þyrstur, til New
Orleans, þar sem hann seldi
wertingjahöturunum ríkis-
skuldabréf fyrir milljón dali.
En slíkt sem þetta er ekk'
eingöngu bundið við Suður-
iikm. í flugvélaverksmiðju
í Ohio gerðu 12000 hvítir
verkfall. Orsökin: 7 negrar, I Hka.
er þarna, sem meinsemdin
liggur.
Nú vantar ekki sterk öfl
og félagssamtök, sem eru
negranna megin, en allt fyrir
ekki.
í ameríska lýðræðinu, er
svartur Ameríkani 10 árr.m
skammlífari en hvítur að
meðaltali. Dánartala negrans
er 32 prós- hæi'ri en þess
hvíta. Barnadauði helmingi
me'ri hjá negrum. í Harlem
er skatturinn se-m berklarnir
taka sjö sinnum hærri en í
hinum hlutum New York. —
Ekki mun þetta stafa af
feimni berklasýkilsins við
hvíta menn þarna. En bakt-
ería þessi lifir vel í óþrifnaði
og eymd- Þar lifa negrarnir
sárfræðingar, höfðu ver'ð
ráðnir.
— Le kstióri í Hollywood
hafðí fengið frátekið tveggja
manna borð á veitingahúsi.
Þegar hann kom. í fylgd
með Lena Horne, hinni
þekktu negraleikkonu, reyndi
yfirþjónninn að snúa sig út
úr þessu- „Eitthváð er í ó-
lagi“, sagði hann. ..Við finn-
um ekki borðið. Hver tók
það frá fyrir yður?“ — Hinn
svaraði stuttur í spuna:
„Abraham L:ncoln“.
Það er tilgangslaust að
vitna í stjórnarskrána, sem
fyrirskipar kynþáttajafnrétti-
Hin sorglega staðreynd er, að
Bandaríkin koma heim úr
Ekki geta svertingjar held
ur lagzt á spítala. Á hverja
13.000 negra kemur eitt
sjúkrarúm- í vissu.m ríkjum
SuðUrríkjanna eru 75 sjúkra-
rúm á 1.000.000 negra. — Og
þetta er í menningarr'ki, sem
gortar af að standa á hærra
stigi en allir aðrir.
Af allri þessari eymd stafa
svo glæpir og siðferðisskort-
ur. Og af þessu leiða líka for-
dómarnir, því allur almenn-
ingur sér ekki, að allt hið illa
er afleiðing af þjóðfélagsað-
stæðunum-
Um 13 milljón negrar eru
í Bandaríkjunum. Tíundi
hver Ameríkani er svartur.
Þrátt fyrir heimsstyrialdir gegn kynþáttaofstæki og yfirdrottn-
unarstefnu, er ameríski fasisminn ennþá í blóma. Jafnvel í Norð
urríkjunum kemur það fyrir, að negrar verða fyrir árásum og
eru grýttir. Hér á myndinni sjást tveir hvítir menn vera að
bjarga svertingja frá því að verða blóðugt fórnarlamb hinna
sömu kynþáttaofsólma sern Ameríkumenn m. a. börðust gegn
í Evrópu.
( eða réttara sagt litaður. —
styrjöld, sem var háð gegnjÞví 70 prós. af negrunum
„herrenvolk“-kenningu ogi-hafa blandazt hvítum- Land-
kynþáttahroka, með negra- j eigendurnir í Suðurríkjunum
" ” ---1'" A áttu oft fleiri -börn í þræla-
vandamál, sem ennþá er ó-
leyst, já, meira að segja með
aukið Gyð.ngahatur.
Negravandamál er annars
ekki rétta orðið. Þetta ætti
| heldur að heita Hvíta vanda-
málið. Það eru þeir hvítu
sem eru gegneitraðir af hatri
'á þeirn svörtu. Það er þe'rra
j þjóðfélag, sem neitar svert-
. ingjurn um sama tækifæri til
að lifa. Lýðræði verður ekki
í Bandaríkjunum, fyrr en
hvíti meirjhlutinn þar hefur
| verið alinn upp til meira
stjórnmálalegs viðsýnis- Það
bröggunum en með hvítu
konunum sínum.
Negrar rækta mestan hluta
af ekrum Suðurríkjanna. en
eiga einn tíunda af þeim. —
Þeir framleiða helming af
baðmull heimsins, en klæð-
ast druslum. Þeir eru einn
fjórði af íbúunum, en fá
hungurlús af ágóðanum.
Og ofan á allt þetta bætist-
að þeir eru við hvert fótspor
minntir á, að þeir séu lægri
kynþáttur, en hvíta ..Herra-
fólkið“
Eitt sinn spurði barnakennari
börnin, hvaða refsing væri
verst handa Hitler. Negra-
stúlka svaraði: ,.Málið hann
svartan og sendið til
Ameríku“-
Þegar í æsku rekast negr-
arnir á, hve afstætt mann-
gildi þeirra er. Skilyrði þeirra
til mennta eru miklu verri
en hinna. í Atlanta er t. d
einn skóli fyrir hvert 855.
hvítt barn. En aðeins einn
fyrir hvert 2040. svart barn.
Svartir kennarar hafa lægri
laun en hinir, skólarnir eru
lélegri. Negrarnir borga skatt
en peningarnir fara í skóla
og spítala handa þeim hvítu-
Negrar mega ekki fara í
sömu kvikmyndahús og leik-
hús, sem hvítir. Ekki mega
þeir heldur koma á veitinga-
hús eða fá bók á safni- Og
jafnvel Drottni almáttugum
er skipt í tvo parta, svartan
og hvítan. Við hliðina á
fögrum guðshúsum hvítra
eru lítil trémusteri negranna.
En ægilegast af þessu öllu
eru hýbýlin. Eg hef gengið
um götur Harlem, ég hef lit-
azt um í negrahverfi C'hicago
borgar. Eg hef aldrei á ævi
minni séð neitt sem líktist
þessu. Þrjár og fjórar fjöl-
skyldur samanþjappaðar í
tveimur herbergjum. — Tólf
manneskjur um eitt baðhei-
bergi, sem ekki hefur verið
gert við í 10 ár. Rúm, sem
menn með mismunandi vinnu
tíma sváfu í til skiptis, átta
tíma hver í einu- Eldhúskrók
ur var íbúð móður með fjög-
ur börn. Þau sváfu þétt hvert
upp að öðru- Og undir rúm-
inu lá köttur til að gæta rott
anna. sem þutu út og inn um
holurnar á gólfinu.
Næstum öll húsin í þess-
um óhugnanlegu fátækra-
hverfum eru eign hvítra
manna. Leigan eftir gamal-
dags íbúð hér er hærri ,en
eftir nýtízku íbúð í bverfum
hvítra. Af því stafa þrengsl-
in, óhreindin, farsóttirnar.
Þó held ég það sé enn
óhugnanlegra að ganga um
negrahverfi New Orleans. —
Göturnar eru eins og rottu-
holur. Ekkert malbik, gang-
stéttir né skolpræsi. Pollar
um allt og matarúrgangur í
hrúgum- Og innan um allt
þetta, í andrúmslofti sem er
Frainh. á 7- síðv
KVIKmYnDIR
Nýja Bíó:
Chaplin Syrpan
(Chaplin Festival).
Sé nokkuð til í því, að hlát-
urinn lengi lífið, má óhikað
fullyrða, að menn væru nú
miklu skammlífari en raun
er á, ef gamanleikarinn
Charlie Chaplin hefði aldrei í
heiminn komið. Á þeim 32 árum
sem liðin eru, síðan þessi bráð-
skemmtilegi maður fór að leika
í kvikmyndum, hefur hann lát-
ið milljónir manna engjast sund
ur og saman af hlátri, og er
allt útlit fyrir, að kvikmyndir
hans eigi um langa framtíð eft
ir að bæta við hérvistartíma
ennþá fleiri milljóna manna.
Chaplin-myndirnar eru nefni-
lega sígildar — klassískar
gamanmyndir.
Þetta sést t. d. á því, að
Chapiin-myndir þær, sem Nýja
Bíó sýnir þessa dagana, eru
allar frá árunum 1916—18, en
standa þó fyllilega á sporði
beztu gamanmyndum dagsins
í dag.
En kvikmyndir Chaplins eru
ekki alltaf eintómt grín. Oft
liefur hann beitt þeim til á-
rása á þjóðfélagsmeinsemdir
og misrétti. Dæmi: Fyrsta
myndin af þeim fjórum, sem
nú eru sýndar í Nýja Bió, gef-
ur í öllu sínu gamni ömurlega
mynd af aðbúnaði innflytjend-
anna, sem á sínum tíma flykkt-
ust til Bandaríkjanna. Og ekki
hafa þessar manneskjur, sem
þykjast eiga í vændum „land
frelsis og allsnægta", fyrr
komið auga á Frelsisstyttuna
við New York, en brugðið er
kaðli utan um hópinn og einn
Framh. á 7. síðu.