Þjóðviljinn - 17.01.1947, Blaðsíða 6
l-I-H-H-M-
ÞJOÐVILJINN
Föstudagur 17. jamíar 1947
I
H. F. EIMSKIP1FÉL&6 ISLMDS.
ADALFÖNDUR
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags fs-
lands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi fé-
lagsins í Reykjavík, laugardaginn 7. júní 1947 og
hefst kl. 1,30 e. h.
MGSKBA:
I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram-
kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhög-
uninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir
henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoð-
aða rekstursreikninga til 31. desember 1946 og
efnahagsreikning með athugasemdum endur-
skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til
úrskurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um
skiptingu ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað
þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá
fer og eins varaendurskoðanda.
5. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftirlauna-
sjóðs H.f. Eimskipafélags íslands.
6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem
upp kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu-
miða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fé-
lagsins í Reykjavík, dagana 4. og 5. júní næstk.
Menn geta.fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að
sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykja-
vík.
Reykjavík, 10. janúar 1947.
STJÓRHIN.
■■H-H-I-MM-HH-H-HM-M-fr-H-Mfr-M-HH-W-H-H-H-H-H-l-H
■M-IMMMMMMMMM-HMMM-I-MMMH-hMMM
SACÍAN UM
M4
Olívidrlfm báfaspil
Höíum möguleika á að útvega olíudrifin
línuspil, akkeris- og lestaspil af þaulreyndri
gerð, þar af nokkur línuspil með stuttum fyr-
írvara.
Landssmiðjan.
•I-H-h-H-I-MM-H-M-M-I-I-I-H-HMM-M-MMMMMMMM-
M-M-H-l-H-H-H-I-I-I-l-H-I-M-M-H-I-MM-l-MMMMM-H-H-I"
ORÐSENDING
til rafvirkja rafvciíjsia
frá
RafmagnseftírliÉi ríkisins
Vegna skorts á vartöppum í landinu. hef”^ ;;
I magnseftirlitið látið hef ja viðgerðír á vartöppum að - •
;; nýju og mun eftirleiðis afgreiða vartappapantanir ;;
-• frá rafvirkjum og rafveitum, eftir því sem kostur ••
U • •
J er á. # ! I
Jafnframt eru allir aðilar hvattir til að safna "
£ bninnum vartöppum og mun Rafmagnseftirlit ríkis- I!
ins kaupa þá, eins og síðar verður nánar tilkynnt. ;;
Rafmagnseftirlit ríkisins.
H-H C 1 II-l-HWWMfMtflWWMMMI'HW-l-l I-I-d
ir ekki þessa gömlu kvittun að-
eins til að geta gert Andrés tor-
tryggilegan í okkar augum.
Hin kinka kolli hikandi. Anna
er mjög vantrúuð.
— En hversvegna í ósköpun-
um er Jósef að biðja um kvitt-
un.
—- Af því að hann er svo smá-
munasamur. Þið vitið það vel.
Hann hefur komið mörgum í
vandræði með takmarkalausri
smámunasemi. Han er einn af
þeim, sem geymir kvittanir, held
ur nákvæma reikninga og nafna
lista og þessháttar og hefur
komið mörgum í bobba með
smámunasemi sinni. Við höfum
fyrir löngu ákveðið að hafa
ekkert saman við hann að sælda.
Andrés er niðurlútur og
skömmustulegur.
-— Eg veit það. Það var þess
vegna, sem ég sagði engum frá
þessu. En ég var í svo mikilli
þörf fyrir peninga.
— Já, já, segir Páll. Við skul-
um láta þetta bíða. En við skrif
um það bak við eyrað ásamt
öðrum gögnum í þessu máli.
Andrés, rýkur upp aftur:
— Það ert þú — þú, sem hef-
ur steypt mér út í þetta. Þú og
Anna. Þú veizt vel, að það er
Anna, sem er viðbjóðslegur
svikari, en þú vilt reyna að láta
það líta svo út sem það sé ég.
—• Taktu þessu rólega,
Andrés. Vertu ekki svona hort-
ugur, þegar þú hefur sloppið
heill á húfi frá þessu. Þú getur
ekki komið sökinni á aðra, þegar
þú veizt ekki neitt.
— Andrés veit dálítið, segir
Sagha rólegur.
•— Já, ég er búinn að segja
Ságha frá því. Denísa var brott
numin í gærkveldi, þegar hún
var á leið heim til Erlkönig.
Það var ætlunin í fyrstu, að hún
biði þangað til hann kæmi heim
og gæti haldið áfram að vinna.
Það hafði því enginn hugmynd
um, að hún fór svona snemma
heim. Nema að hann hafi haft
vitneskju um, þegar Anna
hringdi til hennar og sagði
henni, að hún gæti farið heim
strax. Og hvernig átti nolckur
að vita það, nema Anna hefði
sagt honum frá því? Enginn
annar getur hafa gert það.
Páll missir glasið sitt á gólf-
ið með gauragangi.
Andrés dregur andann djúpt,
hann hefur talað af brennandi
mælsku. Anna horfir rólega, dá-
lítið háðslega á hann.
— Nú, svo að þetta hefurðu
gruflað út. En ég hringdi ekki
nema einu sinni, til Denísu. Þið
getið spurt yertinn hérna, hann
stóð vj$ hliðina á mér og kreisti
mig á meðati., j
— Þú getur hafa hringt ann-
ars staðar frá. Vitanlega ertu
ekki svo óvarkár að hringja
héðan.
— En ég hringdi ekki neitt
annað.
Andartak hvarfla augu Önnu
til Páls til þess að biðja um
hjálp. En hún er jafn róleg og
áður.
Hefur þú kannski eitthvað
annað fram að færa, viðvíkj-
andi því, hvernig þejp náðu
Denísu, Anna?
— Nei.
— Þú verður að viðurkenna,
að það sem Andrés segir, er
ekki órökrétt.
— Það er augljós möguleiki.
En það er ekki rétt.
— Lögreglan.
Andrés rýkur upp.
Gegnum gluggann sjá þeir
lögregluna koma niður að veit-
ingahúsinu. Vertinn sér hana
einnig og skilur strax, hvað er
í vændum. Hann kinkar einungis
kolli ofurlítið til vinstri. Þau
skilja undir eins, hvað hann á
við og hraða sér gegnum salern
ið og út um bakdyrnar. Gægj-
ast andartak fram á götuna og
hlaupa yfir. Hinum megin fara
þau gegnum hlið, og koma inn
í garð, sem endar á brekku með
steinum og kjarri. Eftir fáein-
ar sekúntur eru þau öll komin
upp á brekkubrúnina. Brúnó
kemur og másar eins og hval-
ur.
— Þetta er ekki fyrir gamlan
mann. Þeir tímar er liðnir, að
hægt var að kref jast líkamlegr-
ar hreysti af mér.
—Vertu ekki að tala svona
mikið. Það er svo erfitt.
• Nú eru þau óhult inni í kjarr
inu. En ástandið er ekki væn-
legt. Þarna er húsið þeirra. Um
það er haldinn vörður. I hina
áttina sjá þau niður á götuna,
þar standa þrír lögregluþjónar
og líta í kringum sig. Þau ganga
meir í hnapp en áður, rökræða
og rölta lengra áleiðis til kof-
ans.
— Við verðum að halda á-
fram. Hér getum við ekki verið.
En þegar þau koma vitund
lengra, sjá þau, að það er búið
að veiða þau í gildru. Undir
brekkunni er gatan með húsa-
röðinni. Þar er lögreglan, svo
að þanga geti þau ekki farið.
Ofan við þau er dálítil slétta og
að baki hennar þverhnýpt
brekka, minnst sjö eða átta
metrar á hæð. Til hægri nær
grindverk tígulgerðarhússins
frá brekkunni og alveg niður
að húsunum. Til vinstri er stíg-
ur gegnum kjarrið, þar er gamli
kofinn þeirra, og þar sjá þau
tvo lögregluþjóna, sem ber
svart og ógnandi við rauðan
kvöldhimininn.
Það skrjáfar í kjarrinu fyrir
neðan þau.
— Jaróslav, hrópar Brúnó
allt í einu. Við förum tii Jaró-
slav.
Gamli Sigauninn. Rétt undir
brekkunni er lítill, hrörlegur
kofi gerður úr mold og viðar-
bútum, stórar holur í veggina,
og þakið þannig, að ekki ein-
asta rignir gegnum það, heldur
væri möguleiki fyrir mann að
skríða þar inn um. Þetta er sá
hrörlegasti mannabústaður,
sem hugsazt getur, svo lágur
til lofts, að varla er hægt að
standa uppréttur þar inni.
Þarna býr Sígauninn Jaróslav
ásamt konu sinni, þrem börn-
um og búhundinum Pilsudski.
Þetta er næsti nábúi þeirra,
og þau þekkja hann mjög vel.
Jaróslav gamli er greindur karl
með mikla reynslu að baki og
skarpskyggni. Hann heimsækir
þau stundum, og fyrir tóbaks-
ögn segir hann þeim ýmislegt,
sem hann hefur séð og heyrt
og ér þess vert að hlustað sé á
það.
Nú hlaupa þau eins og þau
eigi lífið að leysa yfir auða
sléttuna og lemja á dyrnar. Það
rýkur upp úr skraptólslegu rör-
inu, svo að einhver er heima
sem betur fer. Pilsudski kemur
geltandi á móti þeim.
— Svei, skrattinn þinn, hvísl-
ar Páll árangurslaust.
Frú Jaróslav lýkur upp og
fyllir upp í tvo þriðju af dyr-
unum.
— Ó, Jesús. Góð heimsókn.
Eg veit svei mér ekki, hvort
ég get boðið ykkur inn fyrir. .
— Jú, þér megið til. Lögregl
an er á eftir okkur.
— Lögreglan. En ef hún finn
ur ykkur hér, þá kannski....
En Jaróslav þrumar fyrir aft-
an hana:
— Það er svo. Lögreglan á
eftir ykkur. Þá er það til
einskis, að þið felið ykkur hér.
Þið verðið að koma með mér.
— I guðs bænum fljótt. Þeir eru
alveg á hælunum á okkur.
Jaróslav ýtir þeim fyrir kofa
hornið. Undir hæðinni á hann
lítið verkstæði, þar sem hann
gerir við hina og þessa smá-
muni, brýnir hnífa og bruggar
brennivín. Þau sitja þarna á
hækjum sínum innan um drasl-
ið, það er ekki meira en svo, að
þau komist fyrir, og oddhvass-
ir naglar stingast inn í þau frá
öllum hliðum. Jaróslav læsir
með hengilás.
Nokkur tími líður. Fyrir ut-
an heyra þau fótatak þungra
stígvéla og háar raddir. Pilsu-
diski geltir sig hásan. Róleg
bassarödd Jaróslavs svarar.
Kofadyrnar marra.
Sterk lykt af þránaðri olíu
er komin að því að kæfa þau.
Þau liggja eða sitja í óþægi-
legum stellingum á rakri jörð-
Forseti Frakklands
Framh. af 1. síðu.
gegn alræðisvöldum Petain
eftir uppgjöf Frakklands
1940. Vichystjórnin lét setja
hann í fangelsi en hann
slapp og komst til London
1943 og tók strax sæti í ráði
de Gaulle. Hann tók við af
Felix Gouin sam forseti
franska bráðabirgðaþingsins.
Auriol er 64 ára að aldri.
Bæjarreikningarnir
Framhald &f 8. síðu.
stofnun fylgi bæjarreikning
unum“, — en engin slík
reikningsskil fylgja áður
greindum bæjarreikningum.
Ekki kunni borgarstjóri því
að láta samþykkja slíka till.
frá Steinþóri og flutti því
breytingartillögu um að
reikningsskil Innkaupastofn-
unarinnar fyrir árið 1945
skuli . fylgja bæjarreikning-
unum 1946 og var hún sam-
þykkt mótatkvæðalaust.
Eftir allmiklar umræður
voru bæjarreikningarnir
1945 samþykktir.