Þjóðviljinn - 22.01.1947, Page 2

Þjóðviljinn - 22.01.1947, Page 2
2 Þ JÓÐ VIL JINN MiévikiKÍagur 22- jan. 1947. ÍYÍY1Y1 tjabmarbíójyTYIYT Sími 6485 I M f f Glötuð helgi (The Lost Weekend) Stóríengleg mynd frá Para- mount um baráttu drykkju- manns. Ray Milland Jane Wyman Sýning kl. 5t 7 óg 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. |liggur leiðin Drekkið maltkó! :: Nýkomið: ■•H-H"l"l"I"H-l-i"H"i-l"l-H-I"l"l"I"H + Sýning í kvöld kl. 20. Eg man þá tíð — Gamanleikur í 3 þáttum eftir Eugene O'Neill. UPPSELT Næsta sýning á föstudag. — Aðgöngumiðasala á morgun. f++++++++H"H"H"l+++++++++++++++++.l"FH.+++++++-H-+- Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. -H"HH"H"H++++++++-l"H-h-H Einlitt gardínuvoal, breidd 1.80 m. — Einnig ísgarns- sokkar. Verzlunin Dísafoss Grettisgötu 44. imif IH Á F N A R F J A RÐ A R sýnir gamanleikinn „Hurra krakki11 í kvöld kl. 8,30. 25. sýning. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 9184. *•+***•*•+++++.I"I..i..h~í-+++++++++++++++++++++++++++++4*' ++-H-l-++-H-+++++-l-H"l-+++4-l"l"l"l"l"l"l"l-.H-l"l"l"l"l"l"l"l-+1"l.ft"f!- Dagiéga Ný egg, soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. Ragnar Ólafsson Hæstaréttarlögmaður o* löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, simi 5999 GUÐMUNDUH IÓNSS0N baryton, heldur SÖN6SMEMMTUN með aðstoð Fritz Weisshappel j; í Gamla Bíó, föstudaginn 24. jan. n. k. kl. 7.15 ^ % stundvíslega. Aðgöngumiðasala hjá Hljóðfæraverzlun Sigríðar :: í Helgadóttur, Ritfangadeild ísafoldar og Bókabúð ;; ? Lárusar Blöndal. Kápur, Dragtir, Kjólar, Skíðadragtir, Sportpils Saumastofan Sóley S. Njarðvík Hverfisgötu 49 Félagslíf .■l..H.fff-H"H..l"I"H"l"l"!-H.f+f-l"l"l"l"l"H"H-f4-4-4-ffff+ff+ffff-l. •l"H"H"H"H"l"H-fff-H-l"l"l"l"H"l"l-l"i"H.fff-l"H-l"l"l"l"l.ffffffff ± D. B. B. Dansleikur FARFUGLAR Tafl- og spilakvöld að V. R. í kvöld kl. 8.30. — Fjölmennið og mætið stundvíslega. Nefndin. Eyjólfur Kolbeins 2'4. jan. 1894 — 11. jan. 1947. í Nýju Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 10. J Danshljómsveeit Bjama Böðvarssonar leikur, 15 menn. Söngvarar: BÍNA STEFÁNS SIGUKÐUK ÓLAFSSON J Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 5. ■H"l-H"H-+++++++iI"l"l"l"l"l"l"H-H-H"H"l"I"l-H"l"I"I"I"l"I"H"l-.H-+f tJthreiðið I»$óðeil§ann 11. janúar s. 1. lézt að Kol- beinsstöðum á Seltjarnarnesi Eyjólfur Kolbeins eftir langvar- andi veikindi. Hann var fæddur á Staðarbakka í Miðfirði 24. janúar 1894, sonur séra Eyjólfs Kolbeins og konu hans Þóreyj ar Bjarnadóttur og var liann næst elztur af 10 börnum þeirra hjóna. 14 ára fór Eyjólf- ur í Hólaskóla og lauk þaðan námi 16 ára gamall. Þótti það einstakt á þeim árum, en kom sér vel síðar, að snemma var starfsdagurinn tekinn, því 18 ára gerðist hann, að föður sínu látnum, forstöðumaður fyrir búi móður sinnar og fluttust þau þá, árið 1912, að Lamba- stöðum á Seltjarnarnesi með allan barnahópinn. Árið 1921 hóf Eyjólfur bú- skap í Bygggarði og samtímis því hóf hann undirbúning að stofnun nýbýlis á landi Lamba- staða. Landið, sem hann fékk til ræktunarinnar, vóru mógraf ir og fúafen og var það mikill stórhugur að ráðast í þá rækt- un. En 1930 hafði Eyjólfur lok ið við ræktunina og reist á þessu nýbýli sínu, sem hann nefndi Kolbeinsstaði, stór og góð peningshús og myndarlegt íbúðarhús og hóf hann nú þarna stórbúskap. 29. júní árið 1926 giftist Eyjólfur eftirlifandi konu sinni Ástu Helgadóttur Guðbrands- sonar, góðri starfsamri konu, sem reyndist honum ein- lægur og traustur lífsförunaut- ur. Heimili þeirra hjóna hefur verið rómað fyrir gestrisni og myndarskap, enda oft gest-', kvæmt svo orð fór af. Þau Ásta og Eyjólfur eign- uðust 5 börn: Þóreyju 19 ára, Lilju 18 ára Eyjólf 17 ára, Höllu 16 ára og Ástu 13 ára og eru þau öll mannvænleg. Um tíma rak Eyjólfur verzl- un á Kolbeinsstöðum samtímis búskapnum. Var það á dögum lánsverzlunarinnar og var þá talið að enginn færi synjandi frá honum og ekki mun hann heldur hafa hagnazt á þeirri verzlun. Eyjólfur var bóngóður maður og hjálpsamur svo af bar og oft sjálfum sér til tjóns. Hann var léttlyndur maður og ræðinn, ákafur í áhugamálum sínum en fastheldinn á skoðan- ir. Bindindismaður var hann á tóbak og áfengi og mátti helzt ekki slíkt sjá. í dag verður Ey jólfur Kolbeins borinn til graf ar. Hann var einn þeirra manna sem sagt verður um: „Um hann hefi ég ekkert nema gott eitt TðNLISTAR- SYNINGIN Framhald af 8. síðu. hefðu sýnt það að tónlistin ætti j sér mikla framtíð hér, ef þjóðin í ætti sér framtíð. íslenzk tónlist getur ekki dafnað nema íslendingar- hafi efni á því að lifa menningarlífi, sagði menntamálaráðherra og vék í því samþandi að skyldum tónlistarmanna gagnvart þjóð- málunum og skyldum stjórn- málamannanna gagnvart list- ! inni. j Á sýningunni er mismunandi mikið frá 13 löndum, bækur um tónlist, nótur og myndir af tón- snillingum o. fl. Á þverum gaflvegg er eftir- líking af hljómsveit^ eins og tón listarmenn vilja koma upp hér. Á borðum eru verk íslenzkra höfunda, ennfi’emur myndir af þeim. Þegar menn höfðu skoðað sýn Inguna um hríð, las Lárus Páls- son upp gleðióðinn eftir Sohiller. Allir sem geta komið því við ættu að skoða sýningu þessa. í dag er dagur meistarans Beethovens og verða tónleikar sem hér segir: Kl. 12.30 Hátíðamessan (Missa solemnis) 14.00 Forleikur op. 59 nr. 1 — (Rasoumovsky) Sonata Appa- sionata 15.00 Kvartett op. 132 með þakk arsöng sjúklingsins (Capet kvartett) Leonora-forleikur nr. 1 (Toscanini) 16.00 2. hljómkviðan — Egmont- forieikurinn 17.00 5. hljómkviðan — Leonora forleikurinn nr. 3. 18.00 Fiðiuhljómleikurinn — (Kreisler) 1. þáttur úr þrí- leik i B-dúr 19.00 Coriolan-forleikurinn — Hetjuhljómkviðan 20.30 Erindi um Beethoven — Jón Leifs). Erfðaskrá Beet- hovens lesin (Gestur Pólsson) 21.45 9. hljómkviðan. Steypustöðin h. f. Framh. af 8. síðu ,'rekstursfé til þessa fyrirtæk- is, án þess að bærinn fái ráð ið starfsemi þess. Borgararnir eiga að leggja fram fé, gæðingarnir að ráða og hirða gróðann. Á síðasta bæjarstjórnar- fundi var ekki á Bjarna ■borgarstjóra að heyra að hann hefði í hyggju nýjar byggingar fyrir húsnæðis- laust fólk. Eina framtak :í-; haldsins í húsnæðismálununi) nú, er að fá enn eitt braggaf hverfi handa húsnæðisleys- ingjunum — hið síðasta fá- anlega! — og yfir það var m. a. Jón Axel settur. Það er í stjórn þessa fyrr- nefnda gæðingafyrirtæki í- haldsins sem bæjarráð kaus s- 1. föstudag. að segja“ — drengskaparmað- ur, — sem gott er að minnast. G.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.