Þjóðviljinn - 22.01.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.01.1947, Blaðsíða 5
5 Miðvikudagur 22- jan. 1947. ÞJÓÐVILJINN Ingóllur Gunnlaugsson: OPIÐ BRÉF TIL DAGSBRUNARMANNA Eining verkalýðs- flokkanna í Tékkósló- vakíu FRÉTTARITARI norska blaðs ins Friheten átti nú um ára- mótin tal við Rudolf Slansky, aðalritara kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu, og • spurði j e^ki útrunninn þegar þetta ' Dagana 25. og 26- þ. m. eiga að fara fram stjórnar- kosningar í Vmf. Dagsbrún. Enn sem komið er hefur að- eins einn listi komið frarn, — A-listi, listi uppstillingar- nefndar og trúnaðarráðs, skipaður fráfarandi stjórn og þeim mönnum í trúnaðar- ráð, sem telja sig eiga sam- stöðu með henni í félags- málunum. Framboðsfrestur er þessara spurninga: Hefur kommúnistaflokknum aukizt fylgi frá kosningunum í maí? Hvernig hefur samvinnan við sósíaldemókrata verið, og hverja þýðingu hefur eining verkalýðsf lokkana almennt ? „KOMMÚNISTAFLOKKUR- INN varð stærsti flokkur landsins við kosningarnar í vor“ svarar Slansky fyrstu spurningunni, „fékk 40% allra greiddra atkvæða. Ástæð an var fyrst og fremst fram koma kommúnistaflokksins örlagaárin fyrir stríð. Flokk- urinn sá fasistahættuna og ^ barðist gegn henni. aðrir i að er skrifað, enda er mér tjáð að von sé á öðrum lista frá þeim Alþýðublaðsmönnum sem þá verður skipaður hand löngurum þeirra innan fé- lagsins. Annars er aðdrag- andi þessarar uppstillingar ihinn athyglisverðasti, eins og svo oft áður í Dagsbrún. Hinn upp’haflegi tilgangur með kjörinni uppstillingar- nefnd mun hafa verið sá að tryggja það að hæfustu menn irnir yrðu 1 kjöri,. mennirnir sem bezt væri treystandi til starfa að faglegum flokkar voru annaðhvort and ! málum stéttarinnar með varalausir eða hlynntir nazis- manum. Þessari baráttu hélt flokkurinn áfram undir ógnar stjórn Þjóðverja. KOMMÚNISTAFLOKKUR- INN var einu skipulögðu sam tökin, sem neituðu að hlýða flokksbanninu og starfaði ó- hikað. Baráttan kostaðj líf 25000 flokksfélaga, og tugir þúsunda lentu í fangabúðir. SAMT KOM blað okkar Rude Pravo út leynilega, samt starfaði flokksstjórnin, — Gestapo náði fimm sinnum stjórn flokksins og lét myrða meðlimi hennar, en ný stjórn var tafarlaust mynduð af nýjum mönnum. Eftir sig- urinn hefur flokkurinn styrkt aðstöðu sína með baráttu fyrir endurreisninni, ekki sízt með frumkvæðinu að tveggja ára áætluninni. TRAUSTUR GRUNDVÖLLUR fyrir stjórnmálalíf landsins er samningur allra flokka um framkvæmd stjórnarstefn- unnar og tveggja ára áætl- unarinnar. FJokkarnir mynda Þjóðfylkingu, en innan henn ar höfum við sérstaklega góða samvinnu við sósíal- demókratana, sem standa okkur næst að stjórnmálá- skoðun. Sú samvinna hefur verið mjög mikilvæg til að treysta árangra lýðræðis- byltingarinnar í maí 1945, og er jafnframt trygging gegn öllum valdatökutilraunum aft urlialdsins. UM GILDI SAMVINNU verka- lýðsflokkanna almennt segir hinn tékkneski stjórn málaleiðtogi: „Alstaðar þar sem sósíalistísku flokk arnir samfylkja tií átaka, gróa sár styrjaldarinnar fljótar og endurreisn at- vinnulífsins gengur betur ’ Þar fá vinnandi stéttirnar hagsmuni félagsheildarinnar eina fyrir augum. Af því leiddi aftur hitt, að það var persónulegt samningsatriði milli uppstillingarnefndar og einstaklings hvort maður var í kjöri eða ekki. Flokksstjórnir sem kippa í taumana Nú er þetta breytt. Upp- stillingarnefpd er ekki leng- ur sjálfráð, innan þess ramma sem nánasta persónufrelsi einstaklingsins setur, að því hverjum hún stillir- Nú á dögum gerist ýmist það, að kratarnir og í- haldið lýsa þvl yfir í blöðum sínum að þeir vilji enga sam vinnu við stjórn Dagsbrúnar, því liún samanst. af „komm- únistum“, og leggja fyrir fylgismenn sína innan félags ins að hlýða því banni, — eða þá hitt, að menn koma að máli við stjórn félagsins og uppstillingarnefnd, eins og nú átti sér stað, segjast vera Alþýðuflokksmenn og full- trúar samtaka innan þess flokks, kosnir til þess að semja um þátttöku þeirra í stjórn Dagsbrúnar, með það fyrir augum að sjónarmið þeirra kpmi til greina vð meðferð mála í félaginu. mestu ágengt, og þar er leiðin öruggari til góðrar framtíðar. Dæmi um ringul- reið í stjórnmálum ög at- vinnumálum, vegna óeiningar verkalýðsflokkanna, er að finna í löpdum þar sem sósí- aldemókratar neita sam- vinnu við kommúnista“. Hvað eru sjónarmið þeirra? Aðspurðir hver þessi sér- stöku sjónarmið þeirra séu hefur þeim vafizt tunga um tönn. Hafa starfshættir stjórnar- innar ekki verið lýðræðisleg- ir? Ojú. Hefur stjórnin ekki gætt þess nokkurn veginn að samning- ar hafi verið haldnir? Jú. Er fjárhag félagsins illa stjórnað? O, sei sei nei. Teljið þið að hagsmuna- baráttan hafi verið illa rekin? Nei nei. ÖJlu þessu eru þeir sam- þykkir í starfi félagsins. Þótt þeir reynist að hafa lítið til málanna að leggja fram yfir það sem þegar er gert og unnið er að, er samt haldið áfram að ræða við þá, þrátt fyrir það að engum manni í félaginu myndi hafa komið til hugar að fyrra bragði að kjósa þá til neins, sökurn hlédrægni þeirra í starfi fé- lagsins, og þrátt fyrir það að þess var engin nauðsyn til þess að tryggja sigur A-list- ans. Af framhaldi þessara um- ræðna varð helzt ráðið að þeirra sérstaka sjónarmið væri að komast í stjórn Dags brúnar- Og til hvers? til þe.3s að vera í stjórn Dagsbrúnar! Allt í einu kippt til baka Þegar svo var komið lá næst fyrir að gera sér grein fyrir hlutdeild „Alþýðu- floklrsins" í stjórninni, því stjórn og uppstillingarnefnd ætluðu ekki að láta samn- inga stranda á sér. Varð sam komulag um 1 í 5 manna stjórn eða 2 í 7 manna stjórn ef væntanlegar lagabreytir.g ar í þá átt að fjölga í stjórn- inni yrðu samþykktar. Þar með voru samningar raun- verulega komnir á. Aðeins eftir að tilnefna menn á list- ann. Þá skapaðist nýtt sjónar- mið meðal þeirra Alþýðu- blaðsmanna, sem var í því fólgið að samninga væri ekki þörf og skyldu þeir því ekki gérðir. Þótt svona færi í þetta sinn hef ég tilhneigingu til að trúa því, að þeim sem með þessa samninga fóru að hálfu þeirra Alþýðublaðs- mpnna, hafi gengið . gptt eitt til? þótt ég hins vegar. verði að viðurkenna það, að frá mínu sjónarmiði er góður tilgangur naesta fágætur hlut ur í þeim flokki. Hvernig: var Dagsbrún stjórnað áður en stjórn Sigurðar Guðnasonar tók við? En í sambandi við þessi sérstöku sjónarmið þeirra Al- þýðuflokksmanna, sem frá mínum bæjardyrum séð eru ákafl. óljós, lítils virði að bví leyti sem þau eru ljós og stór hættuleg ef draga á um þau ályktanir af síðasta ferli þeirra í stjórn verkalýðs- hreyfingarinnar, þá kom mér til hugar að athuga nokkuð viðþorfið sem var um þ.að bil er Sigurður Guðnason tók við stjórn Dagsbrúnar. og þau sjónarmið sem virðast hafa ráðið í stjórn Dagsbrún ar í tíð Sigurðar Guðnasonar, og þá árangra sem náðst hafa á því tímabili. Atvinnuleysi — Þræla- lög — Fjárdráttur Það má segja að er hin fyrsta stjóm Sigurðar Guðna sonar tók við Dagsbrún haíi félagið að mestu leyti legið í rúst, enda er þá að lokurn komið hið erfiðasta og óhugn anlegasta skeið í sögu félags ins. Ofan á langvarandi at- vinnuleysi komu gengislög þjóðstjórnarinnar gömlu 1939, sem bönnuðu grunnkaups- hækkanir til ársloka 1940- Á því ári kom upp hin fræga fjárhagsóreiða 1 félag- inu, og um þau árarnót tap- aðist hið eftirminnilega verk fall, eftir upplausn og svik- semi hinnar kjörnu forustu 1 félaginu, og eftir að hinir raunverulegu forustumenn verkfallsins höfðu verið fangelsaðir. Eftir þessi tíðindi öll, veik hin fræga óreiðustjórn i- halds og krata fyrir sam- stjórn Héðins Valdimarsson- ar og íhaldsins. Sú stjórn smalaði saman sjóðum félagsins, en hafðist ekki að í hinni faglegu hags- munabaráttu, en virðist þess í stað hafa haft samflot við hinn þungfæra riddara þeirra Alþýðublaðjsmanna. Stelín Jóhann Stefánsson, um það, að halda allri slíkri baráttu niðri. „Engin hætta“ á að yerkamenn kref jist kjarábóta! Árangur þess samflots mun svo vera hin fræga yfirlýs- ing þessa riddara, síðla á’’s 1941 þegar hann sagði: „Mer er kunnugt um það að það er engin sérstök hrevfing í þá átt að segja upp' kaupsamn- ingum, með það fvrir augum að hækka grunnkaupið’1. og ennfremur: „Engin yfirvof- andi hœtta sýnist á þ\H að slíkt skelli á.“ (Þingræða 21, okt. 1941, prentuð í Aiþyðu- blaðinu). Eina hættan sem riddarinn sá í hinu pólitíska stríði sínu var sú, ef verkamönnum kæmi til hugar að bæta kjör sín! Þegar hér var komið mál- um hafði hin síðari heims- styrjöld staðið á þriðja ár og grúfði með ógn sinni yfir öll um heimi. Land okkar her- numið, atvinnleysinu lokið á þann hátt að þúsundir ís- lendinga unnu á vegum setu liðsins en dýrtíðin helmingi hærri orðin en 1939- Sá dýr- tíðarauki var verkamönnum ekki bættur nema að % hlut- um samkvæmt vísitöluút- reikningi eftir á, á þriggja mánaða fresti. Stefán Jóhann úr ríkis-* stjórn — Sigurður Guðnason í Dagsbrún- arstjórn Nú dregur loks til mik-' illa tíðinda. Nokkur verka- lýðsfélög höfðu notað séi' hinn endurheimta verkfalls- rétt til að segja upp samning um sínurn við áramótin 1940 —1941. Þjóðstjórnin, sem þá var enn við lýði, reyndist enn sem fyrr því megin verkefni sínu trú — að kúga verka- lýðinn í hagsmuna'baráttu hans — skellti þá á hinum eftirminnilega gerðardómi sínum. En Stefán Jóhann reikaði frá til herbúða sinna með „klofinn hjálrn og rofinn skjöld“ fyrir tilstilli innri mótsetninga meðal þeirra Al- þýðublaðsmanna. Að undangenginni þessarii sáru reynslu sem hér hefur verið lýst, og við þessar að- stæður, tók Sigurður Guðna-« son og félagar hans við fé-> laginu. Þá voru kjör Dagsbrúnar- manna þessi: 10 stunda vinnu dagur, ekkert sumarfrí, eng- ir slysadagar, aðeins önnur ferðin 1 vinnutíma ef unnið var utanbæjar, tímakaupið kr. 1,45 og 3/4 dýrtíðarauk- ans samkvæmt útreikningi á þriggja mánaða fresti. Sam- kvsemt þeim ptireikningi rnyndi kaup Dagsbrúnar- verkamanps, vera nú í jan- úar kr. 6,81 í stað kr. 8,11, sem það mun nú vera- Mis- munur kr. 1,30 á klst. Allt miðað við grunntaxta kr- 2,65. Þrælalög þjóðstjórnar- innar brotin — Sigurföri verkamanna hafin Fyrsta verkefni hinnar ný- kjörnu 'Stjórnar var að endur ‘ . Frámhald'á 7, síði<

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.