Þjóðviljinn - 22.01.1947, Side 8

Þjóðviljinn - 22.01.1947, Side 8
jslenzk tónlist getur ekki dafnað nema Islending- ar kafi ráð á ú lifa menningarir Brynjólfur Bjarnason menntamálaráðherra setti í gær fyrstu reglugerð hér ■'■«•«« á landi um lagavernd á verkum íslenzkra ténlistamanna_ Agætur fundur um útvegsmál í V estmannaeyjum Tónlistarsýnir.g Tónskáldafélags Islands, hin fyrsta er haldin hefur verið hér á landi, var opnuð í gær I Lista- mannaskálanum. Bæður fluttu við þetta tækifæri Brynjólfur Bjarnason menntamálaráðherra, Páll Isólfsson formaður tónskáldafé- lags fslands og Jón Leifs formaður undirbúningsnefndar- innar. Viðstaddir voru ráðherrar, fulltrúar erlendra ríkja og f jöldi annara gesta. Menntamálaráðherra gaf út í gær reglugerð um laga- vernd á höfundarrétti íslenzkra tónskálda, þá fyrstu um það efni sem sett hefur verið hér á landi. Sýningin hóíst með lúður- hljómi er leikinn var ó aiáteyp- ur fomra lúðra er fundizt hafa í jörð í Danmörku. — Þá tal- aði Jón Leifs, formaður undir- búningsnefndarinnar um undir- búning og tilgang sýningarinar og afhenti hann Tónskáldafélagi íslands sýninguna, en Páll ísólfs son formaður Tónskáldafélags- ins þakkaði með ræðu. Brynjólfur Bjarnason mennta málaráðherra opnaði sýninguna með ræðu. Kvað hann snautt og ömurlegt það líf sem yrði að miðast við það eitt að hafa í sig Dg á; „lágkrúrulegt og ömurlegt líf þess manns sem aldrei á þess kost að njóta þess unaðar er iistin ein getur veitt“. Kvað hann töfravald tónlistarinnar máttugra en tungumál veraidar- innar samanlögð. Hún gæfi inn- sýn í veruleikann sem engin orð fá lýst, þess vegna segðu menn er þeir yrðu hrifnir af skáld- Námskeið fyrir verksmiðjufólk Eins og á undanförnum 'Vetrum gengst Slysavarnafé- lag íslands fyrir námskeið- um í hjálp í viðlögum og slysavörnum fyrir fólk í verk smiðjum þar sem félagið hef ur eftirlit með sjúkrakössum. — Námskeiðin hefjast í þéssari viku og eru væntan- legir nemendur beðnir að tilkynna þátttöku sína í 'síma 4897. — Námskeiðin eru ókeypis. Garðland við Eauðavatn * Bæjarráð samþykkti á fundi sínum s. 1. föstudag, samkvæ-mt tillögu ræktunar- ráðunautar og landbúnaðar- nefndar, að taka um 26 hekt- ara landsvæði norðvestur af Rauðavatni til garðræktar fyrir bæjarbúa- Ræktunarráðunaut bæjar- ins var falið að gera tillögur um framkvæmdir. Síðastliðinn sunnudag hélt Sósíalistafélagið í Vestmanna eyjum almehnan fund. Áki J akobsson atvinnu- málaráðherra talaði um sjáv arútvegsmál og fékk mál hans hinar glæsilegustu undir tektir. Nokkrar umræður urðu. Pundarhúsið var alveg troð fullt og urðu margir frá að hverfa. þJÓÐVILJINN Faxasíld seld til Engiands Fyista síldin komin aí stað til biæðslu á Siglufiiði Meiri síld er nú talin véra í Kollafirði en nokkru sinni fyrr og síldin stór og falleg, en veður hefur hamlað veið- um. Herpinótabátar hafa þó fengið 300 mál í fyrsta kasti. 400—500 tunnur hafa verið seldar til Englands. Tveir riýir Svíþjóðarbátar; nefnd að hafa umsjón með Andvari og Viktoría, reyndu útflutningi síldarinnar- í fyrrakvöld að veiða með J Enskt skip, sem flutti hing ■herpinót, og er það í fyrsta salt, hefur verið fengið til sinni að sú veiðiaðferð er not flyfía síldina til Eng- uð í Kollafirði. í gærmorg- lands og verður byrjað að un notuðu þau einnig sömu lesta það í dag. skap eða málverki: þetta er eins og tónlist. Hann þakkaði hinum erlendu fuíltrúum aðstoð við undirtbún- ing sýningarinnar og kvaðst vona að sýningin yrði til að treysta vináttuböndin milli landanna, einkum hin almennu, mannlegu — bönd listarinnar., Þá vék hann að því að til ívötn og lerð- þess að tónlist gæti dafnað, þyrfti viss efnahagsskilyrði, en þau hefðu ekki verið til hér á landi þar til fyrir stuttu; en fyrstu spor íslenzkra tónskálda Framh. á 2. síðú Fyrirlesírar flim Gríms- hélt ir þangað Ferðafélag íslands fyrsta skemmtifund sinn á þessu ári, í Sjáifstæðishúsinu í gærkvöld. Fundurinn hófst kl. 9, með því að Pálmi Hannesson flutti ávarp, en síðan héldu þeir Steinþór Sigurðsson magister og dr. Sigurður Þórarinsson fyrirlestra um Grímsvötn og ferðalög þangað. Sýndu þeir skuggamyndir og kvikmyndir, erindunum til skýringar. Fengu fyrirlesararnir framúrskarandi góðar undirtektir. Fundarsalur' m var fullskip áður, og komust færri að en vildu. Er því sennilegt að það yrði vel þegið af bæjarbúura, ef fyrirlestrar þessir yrðu t'luttir aftur. veiðiaðferð, en nótin sprakk. og náðu þau ekki nema 100 tunnum. Tveir Svíþjóðarbátar reyndu einnig botnvörpu og fékk annar 170 tunnur en hinn 100. í gær voru allmargir bátar með reknet og öfiuðu sæmi- lega. Veður var hinsvegar óhagstætt og rifnuðu netin töluvert. Erna er nú farin til Siglu- fjarðar með 1100 mál til bræðslu í ríkisverksmiðjun- um og Alsey byrjar að taka Ráðstölunar- nelnd s|ó- llðsbragg- anna Bæjarráð samþykkti á síð asta fundi að velja þá Val- geir Björnsson, Jón Axel Pét ursson og Jóhann Ólafsson í nefnd til að hafa umsjón með og gera tillögur um ráðstöfun á herskálahverfinu á móti bræðslusíld til flutn- Camp Knox og lausafé þar. 1 Bæjarrád kýs fulllrua stjórn eins gæáingafyrir- tækis íhaldsins ings 1 dag. Fyrir forgöngu atvinnu- málaráðuneytisins hafa verið seldar til Englands 400—500 tunnur saltaðrar Faxasíldar og er talið að líki hún vel muni hægt að selja þangað meira, og hefur atvinnumála ráðuneytið falið Fiskimála- Mænuveiki á Sudurlands- undirlendi vid tuis þökkuð Brezki sendiherrann \ Reykjavík hefur fyrir sína hönd og áhafnar brezka tog- arans „Lois“, sem strandaði 5. þ. m., nálægt Grindavík, borið fram þakkir til Grinda víkurdeildar Slysavarnafé- lags íslands og Gísla og Magnúsar Hafliðasona, Hrauni, Grindavík, fyrir frækilegt björgunarstarf og bjálpfýsi við björgun áhafn •ar hins brezka togara- (Frétt frá utanríkis- ráðuneytinu). Bœjarráð hefur samþykkt að tilnefna Bolla Thoroddsen í stjórn Steypustöðvarinnar h. f., en Tómas Jónsson horq- arritara til vara■ Sósíalistar lögðu, sem kunn ugt er, til að bærinn ætti og ræki steypustöðina þar sem honum væri það nauðsynlegt til þess að geta rækt skyld- ur sínar í byggingamálunum og lausn húsnæðismálanna. Ihaldið gat með engu móti fallizt á þetta heldur vildi það stofna hlutafélag með gæðingum sínum — einn að- alhluthafinn er Hallgrímur Benediktsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hinsvegar þótti Bjarna borgarstjóra og Hallgrínai Ben. og öllu hinu íhaldslið- inu í bæjarstjórninni „hent- ugt“ að bærinn gerðist hlut- Mœnuveikin hefur náð nokkurri útbreiðslii í Árnes- og Rangárvallasýslum, alls rhilli 30—40 tilfelli, en veik- in er fremur væg og fáar lamanir. Á Rangárvöllum hafa tveir menn látizt úr j veikinni. hafi og legði gæðingunum' Fyrst varð veikinnar vart þannig af sameign bæjarbúa1 í Rangárvallasýslu um miðj- Húsaleigunefnd hefur sótt. um að fá þarna bragga til í* búðar fyrir húsnæðislaust fólk. Þá hefur Fæðiskaup- endafélag Reykjavíkur einn- ig sótt um að fá þarna leigt eldhús og matsali með því sem þeim tilheyrir. Einnig munu íþróttafélög hafa hug á einhverjum bröggum þarna. Framhald á 2. síðu. Bilreilin fuitdin — þ|éf m ei vstMÉar d*ðfaranótt 12. þ. m. var bifreiðinni L-12, sem er af gerðihni Austin 12, stolið fyrir utan Njálsgötu 106. Nú er bifreiðin fundin, en þjófana vantar: Á sunnudaginn frétti lög- reglan að bíll væri á afleggj aranum upp með Kiðafellsá í kjós, móts við við Tind- staði. I fyrradag fór lögregl an þangað upp eftir og fann bifreiðina á þessum stað. — an fyrri mánuð og var það að allega miðaldra fólk, sem tók 'hana. Alls voru þar 14 mænuveikitilfelli og tveir hafa látizt- Nokkuð meiri brögð hafa þó orðið að veikinni 1 Árnes- sýslu, eða um 20 tilfelli, og tveir menn þar hafa lamazt nokkuð. Tindstaðabæirnir eru tveir, annar þeirra í eyði- Fólkið á byggða bænufh skýrði frá því að það hefði séð bílinn koma þarna um kl. 11 á sunnudagsmorguninn, verið snúið við en síðan stanzað og hefðu tveir menn verið þarna hjá bifreiðinni til kí. 5 til 6 um daginn. Bifreiðin Framh. á 7. síðu Skipulag Reykjavík- ur enn á dagskrá Á síðasta bæjarstjórnar- fundi (17. þ. m.) var lagt fram bréf frá skipulagsnefnd, sem dagsett var 20. des. f.á., varðandi skipulag við Aðal- stræti—Kirk j ustræti- iMáli þessu var frestað til nánari athugunar. Fáir eru þeir sem hafa nokkra von um að íhaldið að- hafist nokkuð meira í skipu- lagsmálunum en það gerir í húsnæðismálunum. Verður skipulag Reykjavíkur sýnt í París? Skipulagsstjóra hefur bor- izt bréf þar sem Islandi er boðin þátttaka í alþjóðasýn- ingu á bæjaskipulagi og bygg ingartækni, sem halda á í París í maí—júní í sumar. Bréf þetta var lagt fram á síðasta bæjarráðsfundi, en engar ákvarðanir um efni bréfsins munu hafa venð teknar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.