Þjóðviljinn - 23.01.1947, Side 2

Þjóðviljinn - 23.01.1947, Side 2
•j- "H-H-!-H"H--H"H--H"H--I"H"H'-H"I"H"H“H"I--H-I"H"I"I"S".j. .,.H--H"H--H-H-HH-I"I"H"F4"I"H"H"H"t"H--H-I"H"H"H"t ÞJ ÓÐVILJINN Fimmtudagur, 23. jan. 1947- Sími 6485 Glötuð helgi (The Lost Weekend) Stórfengleg mynd frá Para- mount um baráttu drykkju- manns. Ray Milland Jane Wyman Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Félagslíf |fiiggeir leiðm| Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings verður haldinn, föstudaginn 24 janúar kl. 8.30 e. h. í Kaup- þinssalnum. — Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagar, fjölmennið. Stjórn Víkings. Drekkið maltkó! "l-l-I-b-H-I-l-l-H-l-H-H-'I' ■!11 l-l-I-I- mo?gun Id. 20 Eg masi þá fM — Gamanleikur í 3 þátium eftir Eugene O'Neill. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1 til 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. Ný egg, soðin og hrá Hafnarstræti 16. M.s. Dronning Alexandrine Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn verða sem hér segir: 24. janúar og 7. febrúar. Flutningur tilkynnist skrif- stofu Sameinaða í Kaupmanna- höfn. — Skipaafgreiðsla J. Zimsen. — Erlendur Pétursson — Lei^togamót Í-b4-4-b+4-f4-f4-4-H-b4"H-+4-H"H-;-4-4-4“b4-4~b4-4~b4-4-4"H-H-4”b4~b4 H A F NAPFJA RÐ A R sýnir gamanleikinn * E B B BB í kvöld kl. 8,30. 25. sýning. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 9184. ,*+.H.+.H"H-++++-H--H--H-+.F-H“H~H.++++4"S--[-+-H--F-H-+4--H Biíreiðaeigendnr ATIIUfiíIffi: Samvinnutryggingar taka nú að sér allar teg- i undir bifreiðatrygginga með hinum hagkvæmustu ; kjörum Sú íiýung er á fyrirkomulagi tryggiug- anna. að þeir hilar, sem sjaldasi verða íysísc tjóni, fá stórum lækkuð iðgjöld. Þetta tryggingarfyrirkomulag skapar: * ÖRYGGI, BÉTTLÆTI og mÍMkar SLYSAIIÆTTUNA, sem það ýtir uniEír H r4~H-H-H-4-F4~H~H-+4-++4"H-4-4-4-4-4-4-4-!"!-4~H-4-4-4-F4~F4~F-H-f ; Félag ísl. hljóðfæraleikara. Dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10. Hljómsveit Aage Lorange Hljómsveit Björns R. Einarssonar Hljómsveit Þóris Jónssonar Kl. 12 leikur 15 manna hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar. — Söngvarar: Bína Stefáns og Sigurður Ólafsson. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 6 Verð kr. 15. Skemratmefndm. með meiri gætni. Kynnist hinu nýja fyrirkomulagi bifreiðatrygg- inga hjá SAMVINNUTRYGGINGUM Sambandshúsinu Símar 7080 og 5942 KAUPUM hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. i) .l:\ib í \ Muiaið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. iélsagis Hefst í Stokkhélmi 26. þ. m. Þann 26. janúar hefst mót í Stokkhólmi á vegum Nor- ræna félagsins fyrir leiötoga œskulýðsfélagsskapar á NorÖ urlöndum og stendur mót þetta til 1. febr. ‘Mót þetta verður á setri sænska íþróttasarobandsins á Lidingö. Gert er ráð fyrir að þátttakendur verði 50 frá öllum Norðurlöndunum, fé- lagsskap skáta, stúdenta. landbúnaðarfélögum æsku- fólks, stjórnmálafélögum, 'bindindisfélögum o. fl. — Á mótinu verða fluttir fyrir- lestrar, og rædd ýms málefni, sem þennan félagsskap varða Þá verða farnar einhverj- ar ferðir og loks verður séð fyrir ýmsum skemmtiatrið- um- Rókasafa Nerrænafé- lagsins fær nýjar hækur til útlána Fyrir stríðið kom Norræna fé- lagið sér upp dálitlu bókasafni á þann hátt að fá nokkrar úr- valsbækur frá öllum Norðurlönd unum á ári hverju valdar úr þeim bókum, sem út komu á ári hverju. Þannig fékk félagið safn góðra bóka, sem athygli höfðu vakið ár hvert. Á stríðsárunum lagðist þetta niður en nú heíur félagið tekið þetta upp að nýju, og hefur það nú nýlega fengið 20 slíkar bæk- ur frá Noregi, Sviþjóð og Finn- landi. Dönsku bækurnar eru ekki komnar ennþá, en eru væntanle-gar -bráðlega. í safni þessu eru nýjustu bæk- ur eftir ýmsa þekktustu höfunda Norðurlanda eins og t. d. norsku rithöfundana Johan Falkberget, Nordaihl Grieg og Tore Örje- sæter, sænsku höfundana Ey- vind Johnson, Harry Martinsson, Irja Brevallius, Wilhelm Moberg og Thore Ericson, stór verð- launasaga og finnsku höfundana Ole Torvalds og Temtti Haapna. Baekurnar -geta félagsmenn Norræna félagsins fengið lánað- ar á Bæjarbókasafninu. (Fréttatilkynning frá Norræna félaginu). Höfum fyrirliggjandi vel þurrt og gott reiðings-- Ijl torf til einangruriar. Verðið mjög hagkvæmt. Torf er álitið bezta og ódýrasta einangrunar- J efnið, sem nú er völ á. Byggiiigarfélagið SISW h.f. Sími 6298. •H-H-H-I-H-H-H-'H'H !;;.;-; H"I'4-H-W-H-F4-H-F4-4-4-H-H-4.4-4.4:. Samúðarkort Slysavarnafélags r Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeildum um allt land, í Reykja vík afgreidd í síma 4897

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.