Þjóðviljinn - 23.01.1947, Síða 3
Fimmtudagur, 23. jan. 1947
ÞJÓÐVILJINN
3
Nœrri tuttugu ár eru liðin
síðan Mæðrastyrksnejndin
hóf starfsemi og baráttu fyr
ir bœttum kjörum einstæðis-
eklcna og mœðra. Það var
fyrst í lögum um almanna-
tryggingar, sem lágu fyrir
Alþingi í fyrra, að fyrsta
sporið var stigið af hálfu
þess opinbera til viðurkenn-
ingar á starfi móðurinnar í
þágu þjóðfglaþsins. Sam-
þykki mœðralauna í lögurn
hefði falið í sér nýjar réttar-
bætur. En íhaldinu fannst nú
allt í einu nóg komið. Mœðra
laun! Var þetta ekki nokkurs
konar bylting? Það flýtti sér
með aðstoð Alþýðuflokksins
og Framsóknar að fella þenn
an kafla laganna og sagði, að
nú þyrfti að spara og fannst
það hafa unnið mikið og gott.
starf við að fella þessa grein
tryggingarlaganna.
Þetta afrek afturhaldsins
mœltist samt illa fyrir. Kven
réttindafélag slands sendi
strax mótmœli og 40 áhrifa-
konur úr öllum flokkum mót
mœltu harðlega . þessari
sparnaðarráðstöfun gagnvart
hinum umkomulausu í þjóð-
félaginu, ekkjum og einstœð-
ingsmæðrum. Mæðrastyrks-
nefnd og mœðrafélagið mót-
mæltu einnig kröftuglega.
En samt hefur sá góði þing-
maður Gísli Jónsson aldrei
orðið var við, að nein andiið
hafi risið út af því að aftur-
haldið skar þennan kafla
tryggingalaganna niður.
Steingrímur Aðalsteinsson,
þingmaður sósíalista, flytur
nú á Alþingi frumvarp um.
breytingu á tryggingalöggjöf
inni, þar sem teknar eru upp
þrjár mikilvægar breytingar,
meðal annars föst lífeyris-
greiðsla til ekkna, sem hafa
börn á framfœri. Sömuleiðis
er ætlazt til að einstœðings-
mæður njóti sömu hlunnindi
og ekkjur með börn á fram-
fœri.
Það mætti nú halda að
EINHVERJIR íhaldsþing-
menn hefðu orðið varir við
mótmœli þau, sem konur
allra floklza og ýms félags-
'samtök kvenna sendu þing-
inu í fyrra og væru því fúsir
til að endurskoða afstöðu
sína til þessara mála og taka
tillit til afstöðu þeirra
kvenna, sem teljast til Sjálf-
stœðisflokksins.
En ennþá sýnir það si'g
greinilega, að afturhaldsöfl-
I franska þjóðþimginu sitja
nú 35 konur, þar af eru 20
kommúnistar, hinar 15 frá öðr-
um stjórnmálaflokkum.
Mathilde Péri er ein af kven-1
ful-ltrúum kommúnista á þing-
inu. Maður hennar einn aðalfor-
ingi kommúnista var, eins og
hún sjálf, í frönsku mótstöðu-
hreyfingunni, og var hann kval-
inn og drepinn af þýzku nazist-
unum snemma á hernámsárun-
um. Hún vinnur sleitulaust pð
bættum kjörum og aðbúnaði
einstæðingsmæðra og munaðar-
lausra barna.
Jeanetta Vermersch, kona
Thorez, formanns franska Komm
únistaflokksins er þingmaður
eins og maður hennar. Hún er
þriggja barna móðir og þykir
fyrirmyndar húsmóðir, en starf-
ar um leið að ýmsum aðkallandi
skipulagsmálum fyrir flokk
sinn. Hún heldur því fram; að
það fari vel saman að vera góð
móðir og jafnframt fulltrúi al-
þýðunnar. Árum saman hefur
hún staðið við hlið manns síns
í liinni pólitísku baráttu og tek-
ur nú með lífi og sál þátt í að
endurbyggja hið nýja Frakk-
land.
Madame Herzog-Cachin er
læknir og stundar lækningastörf
jafnhliða þingmennsku og póli-
tík. Hún er gift og á eitt barn.
Iiún leggur krafta sína fram til
þess að leysa mjólkurmálin í
Framhald á 7. síðu.
Þvottahúsið í Angby, þar sem sænsku konurnar þvo og ganga frá stórþvotti sínum á fjór-
um tímum.
Störf húsmóðurinnar eru
mörg og margvísleg og það
einkennilega við þau er það,
að séu þau ekki unnin eða
trössuð og látin sitja á hak-
anum verða allir bæði utan
heimilis og innan fljótlega
varir við það, en séu þau
unnin reglulega og daglega
á sinn yfirlætislausa hátt
virðist enginn taka eftir bví
og því síður meta sem skyldi.
Hinir mánaðarlegu þvotta
dagar heimilanna eru því
mörgum til ama, þó enginn
komi þar venjulegast nálægt
nema húsmóðirin. Á þessum
dögum verður allt að ganga
eins og verkast vill. Konan
stendur annað hvort sjálf við
þvottabalann eða er að
hjálpa til á einhvern hátt, ef
hún hefur þvottakonu og
næstu daga er verið að ganga
frá þvottinum, straua, rulla
og þess háttar-
in œtla að berjast móti
mæðralaunum, og nú beita
þau Gísla Jónssyni fyrir sig,
og telja hann nægilega gáf-
aðan til að geta haldið því
fram, að baráttan fyrir
ekknabótum sé einungis >/’-
róðursmá 1“ sósíalista. En. það
má íhald og öll afturhalds-
i’ öfl á þingi vita, að hin ótal-
mörgu félagssamtök kvenna
j í landinu munu berjast áfram
fyrir þessum mannréttindum
íslenzku konunnar og konur
almennt munu áreiðanlega
fylgjast vel með því, lwemig
frumvarpi Steingríms Aðal-
steinssonar reiðir af á þingi.
Það gœti líka kannski farið
svo, Gísli Jónsson og
fleiri slíkir yrðu þess varir
við nœstu kosningar, að ís-
lenzkar konur ERU meiri en
helrhingur " hæsfvírtfa 'k'jöi-
enda.
Vöflusaumur cr aú aftur að
komast í móð. EftirmiðdagskjóU
tír 5 mjukú' ' éfni.'' Vöflusaúmnr
framan á pilsi og boðungum.
Iivert sem er litið verður
með hverju árinu erfiðara að
fá hjálp til húsverka og því
verður stórþvottur heimil-
anna eitt af þeim vandamái-
um, sem húsmæður verða að
leysa á sem beztan og hag-
kvæmastan hátt, ekki síður
hér í Reykavík en annars
staðar. Því þó hér séu í bæ
rekin mörg þvottahús og
gömlu þvottalaugarnar séu
aftur orðnar fjölsóttur stað-
ur, þar sem konur geta farið
sjálfar og þvegið, þá er orðið
erfitt að fá konur til þvotta,
og þvottahúsin eru venju-
lega svo yfirfull að bíða þarf
margar vikur eftir að fá
þvott afgreiddan. Og veldur
það ekki litlum óþægindum
þeim, sem ekki eiga því meir
til skiptanna.
Sænskar konur hafa löng-
um þótt úrræðagóðar og dug-
legar að berjast fyrir hags
bótamálum sínum og nú hafa
þær enn einu sinni hafizt
handa og gert merkilega til-
raun á þessu sviði, sem gæti
orðið íslenzkum konum vís-
bending, hvert stefna beri í
þessum málum.
í úthverfi Stokkhólms,
kringum Bromma flugvöll-
inn og Angby hafa 300 hús-
mæður tekið sig saman og
stofnað með sér félagsskap
og leyst á skörulegan hátt
j ,;þvottavandamál“ sín. Hver
kona borgaði 50 krónur irn
leið og hún gekk í félagið.
Þær settu sig síðan ;i sam-
band við byggingameistara,
og fyrir þær 15000,00 kr.,
sem komu inn Sém- félags-
gald, byrjuðu þær að byggja
þvottahús með nýtízku út-
búnaði. Allur kostnaður var
áætlaður 100 þús. krónur-
Þær fengu Stokkhólmsborg
til að leggja 35% af upphæð-
inni og frá Bromma bæjar-
hlutanum fehgu þær úr sér-
stökum sjóð 50 þús. kr. lán
Húsið með öllum nýtízku vél
pm komst , upp á ótrúleg^
sk'öihihúWi'' tíma’* ’ ’ög • *nú“þvö
sína sjálfar á vissum dögum
og borga fyrir það 6—7 krón
ur og fer það gjald til að
borga starfrækslu þvotta-
hússins og í önnur útgjöld.
Konurnar eiga þvottahúsið
sjálfar og sjá um að öllum
heilbrigðis- og hreinlætiskröf
um sé fullnægt og að öll þæg
indi, sem tæknin getur veitt,
séu fyrir hendi-
„Eftir fjórar klukkustund-
ir er ég búin að raða þvott-
inum, þvegnum og rulluðum
upp í skáp hjá mér“, segir
ein af þesum konum í viðtai:
við danskan blaðamann-
,,Þegar minn dagur er, kem
ég venjulega kl. 9 í þvotta-
Framh. á 7. sí3u
Síðastliðinn mánuð hefur
síldin, þessi gullfiskur hafsins,
komið svo að segja að bæjar-
dyrum okkar Reykvíkinga.
Uppi í Kollafirði nokkrar míl-
ur frá höfuðstaðnum eru ótal
bátar við veiðar og moka upp
gjaldeyri fyrir okkur íslend-
inga. Og þar að auki getum við
á hverjum degi haft nýja síld
á borðum og framreitt hana
margvíslega á lystilegan hátt.
Soðin síid
1% kg. síld 50 gr. smjörlíki
25 gr. hveiti, 1 tsk. edik
1 msk. vatn. Salt. 2 lárviðar-
lauf
20 gr. soðnar gulrætur
Söxuð steinselja.
Verka síldina og sker í bita,
nú með salti og ediki. Sneið.
gulræturnar. Smyr pott eða elö-
fast mót. Legg gulræturnar og
síldina til skiptis í pottinn og
strá hveiti á milli laganna. Sjóð
3—5 mínútur. Strá steinselju
yfir, er borið er fram.
Síldarbuff
iy2 kg síld. Eggjablanda
Brauðmylsna. Salt. Pipar.
50 gr. smjörlíki eða önnur
feiti
Sós: 150 gr. laukur. 35 gr.
smjörlíki 35 gr hveiti. 4 dl.
soð. Sósulitur.
Flaka síldina, sker í hæfileg
stykki og saxa með hníf. Strá'
salti og pipar á síldarstykkini
Dýf í eggjablöndu og brauði
rnýlshú. Brúná vél “á' b'áðtiín
konurnar þama stórþvottana ihliðum.