Þjóðviljinn - 23.01.1947, Page 5

Þjóðviljinn - 23.01.1947, Page 5
Fimmtudagur, 23. jan. 1947. 5 ÞJÓÐVILJINN Fyrirmyndar lýð- ræði innan brezka heimsveldisins SMUTS MARSKÁLKUR, forsæt- isráðherra Suður-Afriíku, hef- ur lagt í vana sinn ræðu- 'höld um lýðræði og yfir.burði brezka heimsveldisins í frjáls lyndi og menningu. — Það kom sér því illa fyrir þennan ræðuskörung er tekið var til nokkurrar athugunar á þingi sameinuðu þjóðanna í New York, hverjar staðreyndir væru að baki hinum fögru orðum. ÞAÐ KOM f LJÓS, að í landi iýðræðishetjunnar Smuts hers höfðingja eru í gildi grimm'- leg kynþáttalög, sem Hitler hefði sjálfsagt verið montinn af. Þegar fulltrúi Indiands deildi á þetta á þingi sam- einuðu þjóðanna, svaraði Smuts: ,,Enginn sem þekkir vandamál vor og þá áhættu, sem við höfum gengizt undir, ætti að fordæma tilraun vora í Suður-Afríku, þar sem íbú- arnir verða meir og meir kynblandaðir”. Enska tímarit ið Economist, sem enginn mun saka um róttækni, birti ný- lega grein um Suður-Afríku og hófst hún á þessum orð- um forsætisráðherrans. ECONO.MIST skýrir frá, að ,,tilraunin“ sem Smuts stærir sig af, hafi byrjað fyrir 10 árum, er hafin var ný póli- tik gegn frumbyggjum lands- ins, en þeir eru mikill meiri hluti íbúanna. ,,Tilraunin“ var sú, að afnema kosnin.ga- rétt frumtoyggjanna í Höfða- landi. Meirihluti íbúanna fékk frá þeim tíma aðeins rétt til að kjósa þrjá þingmenn neðri deildar og fjóra í öldunga- deild — og máttu ekki kjósa aðra en Evrópumenn. Samtím is var sett á laggirnar ráðgef andi samkoma fyrir frum- 'byggjana, sem aldrei fékk nein áhrif, og sem aðeins einu sinni hefur fengið ráðherra- hcimsókn — Smuts var við- staddur fyrsta fund hennar! FRUMBYGGJARNIR voru „ein- angraðir" í vissum héruðum, máttu ekki stofna heimili.ann arsstaðar, og samtímis var dvalarréttur þeirra í bæjum takmarkaður. „Ástandið í frumtoyggjahéruðunum er enn eins hryllilegt og það var ár- in 1930—’32“, segir Econom- ist. „Þau geta kannski ein- hverntíma orðið' það sem Smuts segir þau vera — auð Ug og frjósöm. En nú eru þau ekki langt frá því að verða eyðimörk“. EN ÞAÐ TEKST EKKI að halda frumtoyggjunum ein- angruðum. ,,Evrópumennirn- ir.“ þarfnast þeirra sem ódýrs vinnuafls, og þeir verða að vinna til að fá upp í skatt- ana. í bæjunum liggja á þeim ströpg vegabr.éfsákvæði. — If Islenzk tónlist á sér mikla framtíð, ef þjóðin sjálf á sér framtí Míœða Hrynjólfs Mjiirmmmmm0 menutamáimráðherra rið mpmiBM túmlistarsijningar í Mleghjaríh 21. jan. 1947 Snautt og ömurlegt er líf þeirrar þjóðar, sem ekki ger- ir aðrar kröfur en þær að hafa í sig og á. Lágkúrulegt og dapurt er hlutskipti þess manns, sem aldrei hefur átt þess kost að njóta hins dýpsta unaðar, sem listin ein getur veitt. Tónlistin hefur sérstöðu meðal allra annarra listgreina. Hún á sér alþjóðlegt tungu- mál, sem allir skilja, sem eyru hafa að heyra, hvar sem er á þessari jörð. Hitt er þó aðall hennar, að hún býr yf- ir töfravaldi, sem er mátt- ugra en öll tungumál verald- arinnar aamanlögð. Þíó að tónlistarmaður kynni mál ar bækur vitringanna, sem glimt hafa við þetta viðfangs efni, ertu jafnnær. Enda eru ibollaleggingar þeirra oft meira í ætt við skáldskap en vísindi. Schopenhauer sagði t. d. að í tónlistinni kæm- umst við 1 snertingu við til- veruna sjálfa, hinn innsta kjarna hennar, án ytri tákna. Gleði og fögnuður tónlistar- innar væri fögnuðurinn og gleðin sjálf- Sorg og þjáning tónlistarinnar væri 'þjáning- in og sorgin sjálf. Ef svo er, þá er gleðin himnesk, og þjáningin og sorgin unaðs- leg. En sleppum heim- spekinni og öfugmælum hennar. Sannleikurinn er sá allra þjóðflokka á jörðinni, | að allt hið hverfula í lífi gæti hann ekki túlkað það j mannanna, í sæld þess og með orðum, sem hann getur! þrautum, þokar fyrir hinu tjóð með tónum. Með hvíta-! óræða, sem tónarnir túlka. galdri sínum getur tónlistin veitt oss innsýn í veruleika, sem engin orð fá lýst. Oll list, sem á skilið að heita þvi nafni, keppir raunar að þessu marki- Því segjum vér um kvæði, skáldsögu eða mál- verk, er oss þykir fullkomið í list sinni: Þetta er eins og tónlist. Lengra verður ekki til jafnað. Hver er þá þessi veruleiki handan við allt hið sýnilega og skýranlega, sem veitir oss slíkan unað, að allt hið hvers dagslega verður eins og fá- nýtt hjóm, sem sannar oss, að mannleg tilvera er dá- samlegri en oss grunar í önn um dagsins — vekur oss grun um æðri markmið og fjarlægari leiðarenda mann- legrar fullkomnunar en vér fáum eygt? Það væri fávíslegt, að ætia sér þá dul að lýsá hinni and-1 legu reynslu tónlistarinnar með orðum. Það hefur eng- um tekizt. Þótt þú lesir all- Hvergi mega þeir vinna ann að en erfiðustu, óþrifaleg- ustu og lægst launuðu störf- in. Smuts gortar af því, að frumtoyggjar Afríku streymi til Suður-Afriku, en um sáma leyti er verið að berja niður verkfall 50 þúsund námu- manna, er varð til þess að hin ráðgefandi samkunda frumbyggja var leyst upp um ótiltekinn tíma. GREININNI í Economist lýkur með því, að Smuts geti að sjá-lfsögðu haldið því fram, að Ðretum hefði ekki farizt toetur, og „kynþáttatakmörk- in í Suður-Afríku séu að Tjá(ning sorgarinnar vekur oss ekki síður djúpan unað en leikur gleðinnar. Þetta er eitt af undrum veraldar. Margir vitrír menn hafa ár- angurlaust glímt við þá gátu um aldaraðir. Sennilega þurf um vér að komast á æðra þróunarstig til þess að verða nokkru nær um lausn henn- ar. En undrið er veruleiki, og það er hin dýpsta ham- ingja mannlegs lífs. Oft hefur tónlistinni verið líkt við andblæ frá öðrum og betra heimi- Mér virðist hún flytja oss þann b'oðskap, að tilveran, sem vér erum sjálf- ir hluti af, sé af æðri upp- runa en allir þeir himnar, sem mannlegt ímyndunarafl hefur skapað. Tónlistin og öll sú list, sem er í ætt við hana, er fagnaðarerindi þessa heims. Ilún 'hefur máttinn til að veita öllum þeim, sem erf iði, og þunga eru hlaðnir, ekki aðeins hvíld, heldur ög þrek í hinum mestu mann- raunum lífsins. Það er full- yrt, að hin mikla hljómkviða Sjostakovits hafi átt drjúgan þátt í því að leysa Leningrad og þar með allt mannkyn úr greipum villimennskunnar. íslenzkir tónlistarmenn og samtök þeirra hafa leyst af hendi mikið menningarhlut- verk með þjóð vorri. Með þessari sýningu hefur félag þeirra tekið hið alþjóðlega tungumál tónlistarinnar í þjónustu sína til þess að kynna umheiminum íslenzka menningu og íslendingum hið bezta í menningu ann- arra þjóða. Það er gott og að eigi eftir að skila miklum árangri. Eg vil færa Tón- skáldafélaginu hinar inni- legustu þakkir ríkisstjórnar- innar fyrir þetta framtak. Eg býð hina er-lendu fulltrúa velkomna, þakka þeim fyrir komuna hingað og vona að þessi sýning megi stuðla að því að tengja þau vináttu- ibönd þjóðar vorrar við þjóð- ir þeirra, sem bezt munu duga, bönd hins almennt mannlega, bönd listarinnar. íslenzk tónlist á sér að vísu djúpar rætur með þjóð vorri langt aftur í aldir- En til þess að skapa tónlistar- menningu, þarf ákveðin efna hagsleg skilyrði. Þau skil- yrði hafa ekki skapazt fyrr en á allra síðustu tímum hér á landi, og þess vegna er ís- lenzk tónlist ennþá á bernskuskeiði. En fyrstu spor hennar sanna það, að hún á 'sér mikla framtíð, ef þjóðin sjálf á sér framtíð. Það eru hinar sömu efnahagslegu á- stæður, sem valda því, að ís- lenzkur almenningur hefur ekki átt þess kost fyrr en nú, að njóta hins bezta í tónlist annarra þjóða. Tónlistin getur ekki dafn- að, nema íslenzka þjóðin liafi efni á því að lifa menningar- lífi. Þess vegna bregðast lista mennirnir skyldu sinni, ef þeir láta sig stjórnmálin og hagsmunabaráttu alþýð- unnar engu skipta. En .hvaða gagn væri að því fyrir ís- lenzku þjóðina að eignast öll heimsins gæði, ef hún biði tjón á sálu sinni? Þess vegna bregðast stjórnmálamennirn- ir skyldu sinni, ef þeir láta \ sig listmenningu hennar engu skipta. eiga kröfu á því, að þeim sé veittur allur sá stuðningur, sem þjóðin hefur ráð á. Heill og hamingja fylgi samtökum íslenzkra tónlist- armanna, starfi þeirra og list- S521 Nýja Bíó: Taugaáfall (Shock) Ung kona sem er að bíða eft- ir manninum sínum í gistihúsi,. verður vitni að því út um ■gluggann, að kunnur geðveikra- læknir myrðir konuna sína. — Við þetta fær hún taugaáfall og fellur í gleymskudá. Auðvitað grunar enginn lækninn og er toann fenginn til þess að líta á sjúklinginn og kemst hann að þvi, hvað veldur ástandi hennar. Til þess að hún ljósti ekki upp um hann, tekur læknirinn hana með sér á einkasjúkra'hús sitt, Þar telur ástmær hans, 111 hjúkrunarkona, hann á að myrða ungu konuna í stað þess að lækna hana. Þarna er fantasíán þrotin og stendur allt kyrrt unz kemur að því að eitthvað verður að gerast, ef myndin á að geta endað. Lausnin verður sú, að ljóti karlinn sér sig um hönd, þegar hann er alveg kominn að því að fremja ódæðið, og kálar í þess stað norninni, ástmey sinni. — Mjallhvít raknar af svefni og allt fellur í ljúfa löð. Vincent Price er á rangri hillu í hlutverki læknisins. — Mynd- j in á að vera sálræns efnis en liún á enga sál. Þó er einn sæmilega gerður kafli: Draum- ur stúlkunnar í upphafi mynd- arinnar. D. G. í dag hefur menntamála- ráðuneytið gefið út reglugerð um flutningsrétt á ritverkum og tónsmíðum, samkvæmt lögum frá 1943, um rithöf-} sönnu torezk út,flwtningsvara“. gagnitegt fiiiajlqdsem ég.iVona koma þau lög með staðfestingu þessarar reglugerðar. Um reglugerð þessa hefur orðið alger ein- ing milli þeirra, sem hlut eiga að máli- Þetta er í fyrsta {skipti, sem íslenzkir tónlist- armenn og rithöfundar, fá 'nauðsynlega lagavernd fyrir verk sín. Eg vona, að þessi nýju réttindi megi verða til þess að bæta aðstöðu þeirra til þess að þjóna list sinni. íslenzkir tónlistarmenn hafa unnið slík afrek, að þeir Stalin ræðir við Ellioti Koosevelt Framh. af 1. síðu yfir- Engin hætta væri á undarétt og prentrétt, og tif framkv. I stríði. Enda þótt einhver ríkisstjórn vildi strið væri. friðarvilji allria þjóða svo sterkur, að engri ríkisstjórn væri fært að leggja úti styrj- öld. Stalin sagði bað mikils- vert, að samkomulag um. viðskipti í stórum stíl milli Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna næðist sem fyrst. Elliott Roosevelt' hefur undanfarið dvalið í Sovét- ríkjunum sem fréttaritarí bandaríska -- • vikublaðsins „Look“. ';I“- - »8* r X i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.