Þjóðviljinn - 23.01.1947, Page 7

Þjóðviljinn - 23.01.1947, Page 7
Fimmtudagur, 23. jan. 1947- 7 Ur borginnf Mót norrænna isálfræMnga í Osló í sumar á veg- Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. um Norræsia félagsms Næturvörður cr i iyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. Næturakstur í nótt: Hreyfil, sími 6633. Útvarpið í dag: 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 'Fréttir. 20.20 Útvarpsihljómsveitin (Þór- I sumar 5.—8. ágúst veröur mót norrœnna sálfrœðinga i Oslo á vegum Norræna fé- lagsins. Þar munu ýmsir af þekktustu sálfrœðingum og uppe Idisfræðingum N orður- landa flytja fyrirlestra. Þá munu og verða umræðufund- ir um uppeldismál og sál- frœðileg efni. Gert er ráð fyrir 160 þátt- takendum, þar af 5 frá ís- arinn Guðmundsson stjórnar). 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturiungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenfé- lagasamband íslands): Erindi Húsmæðurnar og innflutning- urinn (Guðrún Jónasdóttirí ihúsmæðrakennari). 21.40 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon). — 22.00 Fréttir. — Létt lög —- (plötur). 22.30 Dagskrárlok. landi. Þeir sem hefðu hug á að sækja mót þetta eru beðn ir að sækja um það til Nor- ræna félagsins í Reykjavík, helzt fyrir febrúarlok. Nán- ari upplýsingar um mót þessi og önnur mót er kunna að verða á vegum Norrænu fé- laganna veitir ritari félags ins, Guðl. Rósinkranz, en á næstunni munu öll mót og námskeið Norrænu félag- anna, sem haldin verða í sumar, verða ákveðin. Etezk tánlist á dagskiá téi&listarsyiiingar- innar Ðagskrá Tónlistarsýningarinnar er í dag helguð brezkri tónlist. Leikin verða m. a. tónverk eftir Hándel, Delius og Scott, en Bjarni Guðmundsson, blaðafull- trúi, flytur erindi um brezkt tónlistarlíf. Dagskrárliðirnir eru þessir: 12.30 Brezk kirkjutónlist og stofutónlist eftir Elgar; Bliss o. fl. 14.00 Verk eftir Walton. 15.00 Létt lög eftir Coates, Sulli- van o. fl. 16.00 Lagaflokkur eftir Hándel. 17.00 Brezkir söngmenn. 18.00 Nútíma tónlist eftir Delius, Scott, Bax, Britten o. fl. 19.00 Messias efir Hándel. 20.30 Fulltrúi Breta boðinn vel- kominn, (þjóðsöngurinn). — Bjarni Guðmundsson, blaða- fulltrúi, flytur erindi um tón- listarlíf í Brétlandi. 22.00 ,,Dido og Eneas“ söngleik- ur eftir Purcell. Mæðrastyrkjs nefaid safnaði 45 Jtías. kr. fyrir Jóliit Skrifstofa Mœðrastyrks- nefndar hefur skýrt blaðinu svo frá, að síðasta jólafjár- söfnun nefndarinnar hafi numið kr. 44910,00. Fé þessu úthlutaði nefnd- in til 467 einstaklinga, aðal- lega ekkna með börn á fram færi og einstæðra mæðra. Auk þessarar fjárupphæð- ar útlhlutaði nefndin fatnaði, bæði til þeirra er peninga fengu og annarra. Allir þeir, sem leituðu til Mæðrastyrksnefndar um hjálp fyrir þessi jól, fengu einhverja úrlausn. S K E-'M M D A R- STAIF Framhald af 8. síðu. fjölda brunna sem hætt hafði verið að nota og mælt- ust til að þeir yrðu starf- ræktir á ný, í því augnamiði að auka framleiðsluna. — Stjórnendur olíuvinnslunnar létu þessi tilmæli sem vind um eyrum þjóta. Með þessum aðferðum hafa olíufélögin minnkað olíuframleiðsluna um 15 prós. frá því sem hún var árið áður. (ALN). gFasii ii° Ireínm Egypzka þingið samþykkti í gær ályktun, þar sem skor- að er á stjórnina að gera „viðeigandi - ráðstafanir“ vegna fjandsamlegrar af- stöðu Breta til kröfu Egypta um Súdan. Segir í ályktun- inni að Súdan sé óaðskiljan- lega tengt Egyptalandi. — Fréttgritari brezka útvarps- ins í Kairo segir, að aldrei hafi litið ver út með samn- inga Breta og Egypta en nú: ÞJÓÐVILJINN Sviar Esiidir- j liúa hópferð Éil Islands Fyrir nokkrum árum voru stofnaðir nokkrir klúbbar í Stokkhólmi þar sem meðlimirnir ákveða að fara til einhvers á- kveðins staðar eftir vissan tíma, spara fé til ferðarinnar og afla sér fræðslu um það land eða landshluta, sem þeir ætla til. í haust var einn slíkur klúbb- ur stofnaður í Stokkhólmi, sem kallast Islandscirkela fyrir íov- göngu eins af þátttakendum í móti, er Norræna félagið gekkst fyrir á Laugarvatni 1939, Ernst Stenberg. Klúbburinn kemur saman einu sinni í mánuði og fær þá einbvern Islending eða einhvern annan, sem verið hefur á íslandi til þess að halda fyr- irlestur um ísland, eða segja sér eitbhvað frá landinu, með- limum klúbbsins er bent á þær bækur á sænsku um í.sland sem til eru og beztar eru taldar, svo þeir geti aflað sér sem mests fróðleiks um landið áður en þeir koma. Ferðin til íslands er ákveðin 1950 og leggja félagsmenn á- kveðna upphæð á hverjum mán uði í sameiginlegan ferðasjóð, sem gert er ráð fyrir að verði orðinn nægilega stór til ferðar- innar árið 1950. Félagsmenn klúbbsins eru 50, svo ljóst er af þessu að áhugi er á því að koma til íslands. Allt er þetta efna- lítið fólk, sem verður að neita sér um margt til þess að geta sparað til þessarar ferðar. Klúbburinn hefur þegar óskað eftir að Norræna félagið að- stoði sig með undirbúning ferð- arinnar og skipulagningu ferða hér um landið. (Frétt frá Norræna félaginu). Þvottahúsið í Angby Framh. af 5. síðu. húsið, með 25—30 kg., geng að þeirri vélinni, sem ég hef til afnota og byrja á því að legga í bleyti, en nú er það ekki heill sólarhringur, sem þvotturinn liggur, held- ureins 10 mín. og á það að jafngilda 24 stunda gömlu aðferðinni, þegar maður not aðist við balana. Klukkan er nú 20 mín. vf- ir 9, ég læt nú íbleytingar- vatnið renna úr þvottapott- inum og læt nýtt vatn og þvottaefni í pottinn. Um leið set ég strauminn á. Eftir 15 mín. er hitinn kominn upp í 80 stig, þá loka ég fyrir strauminn og læt vatnið renna burt. Þá er byrjað að skola, fyrst úr ylvolgu vatni og síðan fjórum sinnum úr köldu vatni. Meðan á þvott- inum stendur, hefur hann ekki verið hreyfður. Þá er klukkan orðin 10 mín. yfir 10. Eg tek þvottinn upp og Eflum eimnguua Framhald af 4. siðu. voru hnepptir í fangelsi svo mánuðum skipti. Þetta eru kapítular í sögu félagsins sem gleymast ekki, og enginn óskar eftir að slíkt niðurlægingar tíma- bil endurtaki sig. Reynsla sem þessi, þó hún væri dýrt keypt, verður til þess að kenna mönnum hverjum á ekki að trúa fyrir svo ábyrgð armiklu starfi sem forusta er í stærsta verkalýðsfélagi landsins- Þegar stjórn Sigurðar Guðnasonar tók við forustu 1 Dagsbrún urðu þáttaskipti í starfi félagsins. Þá var haf in öflug sókn í kaup- og kjaramálum með mjög góð- um árangri, enda jafnan unn ið að þeim með festu og fullri ábyrgðartilfinningu, og skýrir áfangar markaðir með hverju átaki, svo sem með samningunum 1942, 1944 og 1946. Allir þessir samningar eru stór stökk á braut hagsmunalbaráttunnar. Skipulagi félagsins hefur verið komið í fast form, með því að á hverjum vinnustað kjósa menn sér trúnaðar- mann, sem er á hverjum tíma fulltrúi vinnuflokksins og stjórnar Dagsbrúnar ann- ars vegar, en vinnuveitand • ans hins vegar og er hann einnig sjálfkjörinn í trúnað- arráð félagsins. Það var þessi stjórn sem samdi fyrst um átta stunda vinnudag í allri vinnu á f<=- lagssvæðinu og hafa flest verkalýðsfélög landsins siglt í kjölfarið og náð samning- Nafnkunnar franskar konur Framhald af 3. sfðu. 'hinum ýmsu borgum Frakk- lands. En eins og nú standa sak ir er tilfinnanleg vöntun á því, að ungbörn viíðs vegar í landinu fái þann skammt, sem þau þarfn ast, og miklir erfiðleikar við dreifingu á þessari vöru. Faðir hennar, Marcel Caehin, er einn af þingmönnum Kommúnista- flokksins og er það í fyrsta sinn 1 sögu landsins, að fegðin eru þingmenn í franska þinginu fyrir sama flokk. legg hann í þerrivélina, sem gerir hann hæfilega þurran til að rullast, eftir fimm mín- útur. Klukkan tuttugu mín. yfir tíu hengi ég það af þvott inum, sem ekki á að rulla, upp í þerriskápinn, en þar hangir það og þornar, meðan ég rulla og straua, en það tekur mig kringum hálfan annan tíma. Klukkan hálf eitt er ég búin að öllu og ■klukkan eitt er þvotturinn þveginn, rullaður og strau- aður kominn upp 1 skáp og enginn á heimilinu hefur örð ið var við hinn kvíðvænlega þvottadag.“ um um átta stunda vinnu- dag. Ekki má heldur gleyma því að fyrir ágætt starf þess arar stjórnar fyrst og fremst, fengu menn ákveðið tólf daga sumarfrí með fullu' kaupi, og kunna flestir áreið anlega að meta þá réttanbót, enda engir sem eiga sumar- frí skilið, ef ekki þeir menn. sem vinna alltaf öll erfiðustu störfin og skapa með því þau verðmæti sem hvert þjóðfélag byggist á, og trygg- ja hag og velferð þegnanna- Þessi stjórn hefur gert Dagsbrún aftur að því vígi sem allar öldur afturhalds- ins í landinu brotna á, og þegar DagSbrún kveður sér 'hljóðs, um bætt kjör eða annað til réttarbóta fyrir meðlimi sína, hlusta öll önn- ur verkalýðsfélög í landinu og áreiðanlega flestir í bæj- um og sveitum landsins í hvaða stétt sem þeir eru. Eitt af því sem hefur gert Dagsbrún svo öfluga sem raun ber vitni um síðustu árin, er sú eining sem þar hefur ríkt. Pólitísk viðhorf og reipdráttur flokkshags- í muna hefur verið þurrkaður út í starfi félagsins, eftir því sem stjórn þess og starfs menn hafa megnað. — Þó hafa íhaldsmenn og kratar jafnan gert magnaðan póli- tískn seið að félaginu fyrir hverjar kosningar og við ýms önnur tækifæri, en verkamennirnir hafa jafnan sjálfir hjálpað stjórninr.i að kveða niður slíkar sendingar, eða sent aftur heim til föður húsatnna, svo smán þeirra hefur jafnan verið meiri eft- ir en áður, svik þeirra verið afhjúpuð og flugumennska þeirra sönnuð- En Dagsbrún orðið sterkari og baráttuhæf- ari í hvert sinn en hún áður var. Allt þetta mun endur- taka sig nú og ef til vill oft. ennþá, en það kemur að þvi að þessar eiturörvar sem verkalýðnum eru sendar. verða máttlausar og gera eng um skaða^nema þeim sem senda þær, og að lokum hverfa þær með öllu og heyra fortíðinni til og félags þroski verkalýðsins næ: til hvers einstaklings. Þrátt fyrir þetta allt er margt óunnið enn í hags- munamálum verkalýðsins, sem Dagsbrún þarf að beita sér fyrir, og er það áreiðan- lega bezta trygging fyrir því að ósleitilega verði að þeim unnið ef við kjósum allir þessa stjórn aftur. Þess vegna kjósum við A- listann, lista trúnaðarráðsins og gerum sigurinn stóran og glæsilegan. Þá verður Dagsbrún áfram viti verkalýðssamtakanna á íslandi, að því skulum við allir vinna. Ámi Guðmundsson',;

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.