Þjóðviljinn - 24.01.1947, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 24.01.1947, Qupperneq 3
Föstudagur, 24. jan. 1947 ÞJÓÐVILJINN 3 ÍÞRÓTTK Ritstjóri: F X í M A N N HELGASON Baráttan iunan Verkaiaimafiokks ins gegn utanrikispélitík Bevins Mcgn óánægja ríkir í brezka Verkamannaflokknum nieð afturhaldsstefnu Bevins í alþjóðamálum. Á þingi og utan þess, hafa flokksmenn hans krafizt að loforðin úr kosningabaráttunni um sósíalistiska utanríkispólitík verði haldin. Hvaíla lið vsar bezt? Enskir knattspyrnusérfræð ingar hafa orðið æði orðmarg ir um það hvert hinna þriggja liða, sem hafa heim- sótt England og keppt við lið úr I. deild, sé bezt. Þessi lið eru tékkneska liðið Sparta, Norköping frá Sví- þjóð og danska liðið frá Kaupmannahöfn. Saman- burður við Dynamó frá því í fyrra, flýtur þar alltaf með. Danir voru þar síðast sem gestir, og var frammistaða þeirra hin bezta. Þeir fóru ósigraðir heim- Leikir fóru þannig: Hadd- ersfield 2:2, Sheffield W. 3:2 og Brentford 3:2. Yfir- leitt ber þeim saman um að Norköping hafi verið sterkara en Danirnir. ,,Það var ekki nóg sam- starf milli sóknar og varnar. Samleikurinn var oft ágæt- ur, en leikmennirnir gerðu of litlar tilraunir til að ná knettinum ef þeir misstu hann“, segir hinn þekkti knattspyrnugagnrýnandi Charlie Buzhan um Danina. — Innherjarnir komu ekki aftur til að hjálpa framvörð- unum, og framverðirnir komu heldur ekki fram til að hjálpa innherjunum. Maður sá því hvað eftir annað fram vörð fá knöttinn á miðju vallarins, og halda honum of lengi því enginn var nálæg- ur til samleiks. Hindranirn- ar (tokling) voru of veikar. Þá list kunni Norköping. Að völlurinn var þyngri þegar Danirnir voru hér, er engin afsökun. Góður leikmaður getur alltaf leikið á slæmum Þýzkaland og Japan fá ekki að vera með á næsiu Olympmleikpm Alþjóðaólympíunefndin til kynnti um áramótin, að hvorki Japan né Þýzkaland geti verið með í næsfu Olym píuleikjum 1948. Boð til leikjanna er aðeins hægt að senda löndum sem hafa starfandi Olympíunefnd ir, en hvorugt þessara landa hafa slíkar nefndir. Sennilegt þykir að þetta þýði ennfremur að Sovétrík- in verði einnig útilokuð frá leikjunum, og þessi ástæða notuð til þess, þrátt fyrir það að Rússland er þegar komið með í sum alþjóðasam böndin. Ennþá hefur engin Olympíunefnd verið sett þar á laggimar. velli — það er hugsanlegt að Danirnir geti unnið Svíþjóð í landsleik, en þeir sigra ekki Norköping að maður nú ekki tali um Dynamó. Það finnast aðeins 2 eða 3 lið í Englandi, sem geta sigrað Rússana.“ íþróttaritstjóri Evening News segir: ,,Norköping var bezt af þeim þrem erlendu liðum sem heimsóttu okkur. Danir eru betri en Sparta, en engir af gestum þessa árs jafnast á við Dynamó. Sem einstaklingur í þessum liðum er Svíinn Holmqvist í sér- flokki. Eg hef aldrei séð betri vinstri innherja.“ Af Dönunum var Knud Lundberg talinn bezti maður inn. Því má bæta hér við að það hlakkar í Svíunum yfir því að eiga von á að sjá, ef til vill leik milli Norköping og Dynamó í Svíþjóð næsta vor, en það hefur komið til orða, og með inngöngu Rússa í F.IF.A. eru enn meiri lik- ur til að svo verði. Sænsk iiftet seií 194® Þessi met hefur sænska í- þróttasambandið staðfest sem sænsk met: 1000 m. hlaup: 2,21,4 mín., Rune Gustafsson. Klukkvj.stunáarhlaup:] 18, 699 m., Walter Nýström. 1000 m■ boðhlaup: 1,56,2 mín., Sund- og -þróttafélagið Hell- as (G. Oldén, S. Ohlsson, S,- Ljunggren og O. Ljunggren. 4x800 m. boðhlaup: 7,36,4 íþróttafélagið „Gefle“ (G. Bergkvist, H. Eriksson, O. Áberg og B. Karlsson). Hástökk: 201 m-, Gunnar Lindecrantz. Stangarstökk: 4,17 m., All- an Lindberg. Sett 1 Oslo 25. ágúst. Stangarstökk: 4,20 m. Sett af sama manni í Prag 20. sept- 20 km. hlaup: 1,04,17,0 klst. Gustav Östling. 1000 m. hlaup: (Rune Gust- afsson) og 4x800 hlaup, 7,29,0 mín., sett af landsliði, hafa verið send I.A.A.F. til stað- festingar sem heimsmet- Það met setti: Tore Sten, Olof Lindén, Stig Lindgárd og Lennard Strand. LangstÖkk án atrennú: 2,72 m., Birgitta von Wovern. Fær Sauðárkrókur kaup staðarréttindi? Framh. af 8. síðu. er unnt að rækja þau sem auka störf með aðalstarfi, þó ekki væri nema um daglegan rekst- ur að ræða, hvað þá þegar fyrir liggja ýmsar stórframkvæmdir, eins og rafvirkjun og hafnar- bætur. Núverandi oddviti tók starfið ekki að sér nema til bráðabirgða og með því skilyrði, að hann mætti ráða framkvæmdastjóra sér til aðstoðar. Umleitanir í þá átt hóf hann þegar eftir að hann tók við störfum og hefur haldið þeim áfram til október- loka. Skýrði hann lirn. þá frá því, að hann gæti ekki fengið mann til þeirra starfa, sem hann treystist til að bera persónulega ábyrgð á. Tók hrn. það þá til at hugunar, hvort rétt væri að auglýsa eftir framkvæmda- stjóra eða gera þegar ráðstafan ir til að útvega bæjarréttindi. Hefur hrn. síðan haldið málinu vakandi og leitað sér nauðsyn- legra upplýsinga, að því loknu lagði hrn. málið undir dóm hreppsbúa á almennum borgara fundi 9. des. s. 1. og heimilaði fundurinn hrn. að gera hið fyrsta nauðsynlegar ráðstafanir í þessu efni. Það skal fram tekið, að ósk in um breytingu á stjórnarhátt- um hreppsins er ekki fram kom in af neinni misklíð milli sýslu- nefndar Skagafjarðarsýslu og hrn. Þvert á móti er rökstudd ástæða til að ætla, að skipti á eignum og skuldum geti farið fram með fyllsta samkomulagi. Aðalástæðan fyrir því, að frumvarp þetta er borið fram, er sú, eins og að framan grein- ir, að hrn. álítur framkvæmda- störf hreppsins orðin það um- fangsmikil, að ekki sé viðlit, að unnt verði að sinna þeim sem aukastarfi, enda ekki orðið mögulegt að fá menn til að gegna oddvitastarfi á þann hátt. Frumvarpið í heild þarfnast elcki frekari skýringa. Það er samið eftir nýustu lögum í þessu efni, lögum um bæjar- stjórn í Ólafsfirði, nr. 60 31. okt. 1944. Kúluvarp: Eivor Olsen, 12,19 m. Elsta met Svíþjóðar í frjáls um íþróttum, er frá 1932. Er það í þrístökki, 15,32 m-, sett af E. Svensson í Los Angeles. 400 m. grindahlaupi, 52,4 mín., er þó eldra eða frá 1928, en 1943 var hlaupið á sama tíma. Af 43 greinum, sem met eru staðfest í, eru 30 sett 1940 eða síðar/Hagg' á flest metin, eða 7 alls. Ein af flokksdeildum Verkamannaflokksins sendi til allra deilda hans ávarp það sem hér fer á eftir, og hefur það vakið mikla athygli. Á atómöldinni verðum við að horfast í augu við þá stað reynd, að þriðja heimsstyrj- öldin mundi tortíma siðmenn ingunni. Það, sem heimurinn hefur nú mesta þörf fyrir, er réttlátur og varanlegur frið- ur, og þar eð friðurinn er mest undir því kominn, hver stefnan er í utanríkismálum, verðum við fyrst og fremst að helga þeim hugsun okkar. Sósíalistar eru á einu máli um það, að orsakir til styrj- alda sé að finna í eðli auð- valdsskipulagsins. — Þróun kapitalismans í áttina til ein okunar heima fyrir og heims valdastefnu í öðrum löndum, hlýtur að leiða af sér við- sjár og árekstra. Vegna útþennsluhneigðar hins þýzka einokunarkapi- talisma sköpuðust þannig þær kringumstæður, sem hrundu af stað styrjöldum árin 1914 og 1939. I einum skilningi hefur stríðið valdið því, að nú er ástandið í alþjóðamálum ein- faldara. Þýzka heimsvalda- stefnan, en sú japanska og ítalska, hafa verið brotnar á bak aftur. Frakkland er veikt- Hin raunverulegu völd, með sína mikl-u ábyrgð ann- aðhvort til friðar eða stríðs að því er snertir stríð .eða frið, liggja nú í höndum þriggja landa: Bandaríkj- anna„ Sovétríkjanna og Bret lands. Bandaríkin eru nú öflug-; asta auðvaldsríki heimsins. Þau hafa gengið inn á braut heimsvaldastefnu, sem rek- ur sig víða harkalega á hags- muni annarra ríkja. — Og ef áfram heldur á sömu braut virðist mega draga þá rök- réttu ályktun að heimsyfir- ráð séu takmarkið. Til við- bótar við hina áhrifamiklu aðstöðu Bandaríkjanna í Nýja heiminum, bæði við skiptalega og landfræðilega séð, hafa þau lagt hald á fjölda herstöðva, sérstaklega í Kyrrahafinu, þau hafa stjórnina í Japan, þau hafa hernumið stó.ran hluta Ev rópu, og þau eru að tryggja sér mikilvæga aðstöðu, stjórn málalega og hernaðarlega, í Kína,.................... Jafnframt þessari heims- i valdasinnuðu útþennslu- hneigð, má benda á neitun Bandaríkjanna um að láta öðrum þjóðum í té upplýsing ar um atómsprengjuna eða stuðla að þeirrii skipan kjarnorkumála, er mundi fyrirbyggja það, að heimur- inn ætti allt sitt undir stefnu og áformum Banda- ríkjanna í þessum efnum. Annað voldugasta ríkið af þessum þremur, Sovétrikja- sambandið, er bandalag sósí- aliskra lýðvelda. Auðsupp- sprettur þeirra eru í eigu fólksins sjálfs, og framleiðsla þeirra er skipulögð með al- menningsheill fyrir augu.m en ekki auðsöfnun einstakra manna. Það sem hér er meg- inatriðið. er sú staðreynd, að sú útþennsluhneigð kapital- ismans, sem leiðir til styrj- alda er óþekkt fyrirbrigði í sósíölsku ríki. Sovétríkin skipa sér til fylgis við friðinn, vegna þess að þau hafa enga auð- valdsstétt, er geti hagnazt á stríði- Brezka verkalýðsstétt- in ætti ekki að gleyma bví, að það voru auðváldsstjórnir vestrænu lýðræðisríkjanna sem ónýttu viðleitni Ráð- stjórnarinnar fyrir stríð til að koma upp kerfi gagn- kvæms öryggis gegn árásar ríkjunum. Sovétríkin áttu tiltölulega mestan þátt í sigrinum vfir fasismanum. Þau urðu fvrir miklu meira tjóni en aðrir 'bandamenn bæði á mönnum og efnalegum verðmætum. í heimi, sem er þeim mjög fjandsamlegur, láta Sovét- ríkin sig nú mestu skipta eig ið öryggi. Hið þriðja af þessum vold ugustu ríkjum, Stóra-Bret- land, er auðvaldsríki með verkamannastjórn. Hvað við- kemur innanlandsmálum ber mest á tilraunum til samhæf- ingar milli hins kapitalist- iska skipulags ríkisins ann- arsvegar og nauðsynjarinn- ar fyrir fjárhagslegar og þjóðfélagslegar breytingar hinsvegar. í alþjóðamálum stendur Bretland, stjórnmálalega. hagfræðilega og landfræði- lega, milli heimsvaldastefnu Bandaríkjanna og sósíalisma Sovétríkjanna. Þetta veitir okkur óviðjafnanlega aðstöðu til áhrifa. Framh- á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.